Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Handhók garðeigandans 1996/1997 AJ-LAN SOLAR- HRINGINN 577 4200 48 síðna hugmyndabæklingur með vörunum frá BM»Vallá íyrir garðinn þinn. Komdu við eða hringdu í síma 577 4200 (grænt númer 800 4200) og fáðu sent eintak - þér að kostnaðarlausu. Netfang: bmvalla.sala@skima.is BM'VML/ Breiðhöfða 3 112 Reykjavík. Arnold á toppnum ► ARN0LD Schwarzenegger ætti að vera nokkuð ánægður núna, þegar „Eraser“, nýjasta mynd hans, hefur náð toppsæti bandaríska að- sóknarlistans. Myndin fjallar um alríkislögreglumann sem sérhæfir sig í að láta vitni „hverfa“ ef þau eru í hættu. Leikstjóri er Charles Russell sá hinn sami og leikstýrði Jim Carrey í myndinni „The Mask“. Carrey, sem var í efsta sæti viku áður, verður að sætta sig við fjórða sætið nú. Aðsókn að mynd hans „The Cable Guy“ féll um helming á milli vikna. í öðru sæti listans er nýjasta Disney-teiknimyndin, Hringjarinn frá Notre Dame. Hún aflaði rúm- lega 21 milljónar dollara í tekjur, sem er töluvert minna en myndin „Pocahontas“ sem fyrirtækið sendi frá sér í fyrra. ib/iche/i Sjmpho Orchc/iber Bcrlin, nie- Sbjórnandis Vftadimir A/ihkenaz^ Hátíðartónleikar til heiðurs forseta íslands frú Vigdísi Finnbogadóttur Laugardalshölt, lau. 29. júní kl. 16.00 Miðasala: (Jpptýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík, sími: 552 8588 & 562 3045 Miðaverð: 2.300 kr. 2.700 kr. 3.500 kr. Debetkorthafar Landsbanka íslands fá 14% afölátt af miðaverði Pönkað eftir 19 ára hlé ROBERT Wells Morgunblaðið/Jón Svavarsson GARÐAR Hrafn Steingrímsson og Hjalti Harðarson fóru með mömmum sínum út að borða. Þær heita Kristín Garðarsdóttir og Sigurbjör% Guðmundsdóttir. ► GÖMLU pönkararnir í Sex Pistols tilkynntu sem kunnugt er nýlega að hljómsveitin væri sameinuð á ný. Fyrstu tónleikar sveitarinnar í Bretlandi í 19 ár fóru fram í London á sunnudaginn og hér sjáum við söngvarann Johnny Rotten öskra í hljóðnemann líkt og í gamla daga. Reuter SVEINBJÖRN Pétursson, Guðrún Magnúsdóttir, Snorri Ingason og Asdís Þormar. AÐSÓKN laríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum I BIOAÐSOKN Bandaríkjunum BIOAÐ! í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. • (-.) Eraser 1.675m.kr. 25,0 m.$ 25,0 m.$ 2. (-.) The Hunchback of Notre Dame 1.427 m.kr. 21,3 m.$ 21,3 m.$ 3. (2.) The Rock 951m.kr. 14,2 m.$ 80,6 m.$ 4. (1.) The Cable Guy 690 m.kr. 10,3 m.$ 40,6 m.$ 5. (3.) Mission: Impossible 442 m.kr. 6,6 m.$ 156,4 m.$ 6. (4.) Twister 429m.kr. 6,4 m.$ 211,0 m.$ 7. (5.) Dragonheart 201 m.kr. 3,0 m.$ 40,6 m,$ 8. (6.) Eddie 141 m.kr. 2,1 m.$ 26,6 m.$ 9. (7) The Phantom 101 m.kr. 1,5 m.$ 13,4 m.$ 10/10.) Moll Flanders 47 m.kr. 0,7 m.$ 2,1 m.$ WODLEIKHUSIÐ • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Leikferð hefst með 100. sýningu leikverksins á Akureyri 27/6. Simi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. FOLKI FRETTUM LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Leikfélag íslands sýnir á Stóra sviði kl. 20.00. • STOI\IE FREE eftir Jim Cartwright. Frumsýning fös. 12. júlí, 2. sýn. sun. 14. júlí, 3. sýn. fim. 18. júlí. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000. Skrifstofusími er 568-5500. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Sænskir tónar ► SÆNSKI píanóleikarinn Robert Wells hélt tón- leika ásamt hljómsveit á Hótel Islandi föstudags- kvöld eitt fyrir skömmu. Þetta var i fyrsta skipti sem hann spilaði hér á landi og mæltist tónlist hans almennt vel fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.