Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ásdís Víkinga- veisla í Fjöra- kránni ► FJÖRUKRÁIN í Hafnarfirði hélt upp á sex ára afmæli sitt með mikilli víkingaveislu ný- lega. Víkingatjaldbúðir voru settar upp og skemmti fjöldi fólks sér fram á nótt að hætti forfeðra okkar. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í sauð- skinnsskóna og tók myndir af hátíðinni. Garcia í „Hoods“ ► LEIKARARNIR Andy Garcia, Cicely Tyson og Clarence Williams III hafa ráðið sig til starfa við kvik- myndina „Hoods“ sem tök- ur hefjast á næstkomandi miðvikudag í Chicago. Aðr- ir leikarar myndarinnar eru Laurence Fishburne, Tim Roth og Vanessa Will- iams sem nýverið lék á móti vöðvafjallinu Schwarzenegger í „Eras- er“. Leikstjóri er Bill Duke. ÆMÉ-- Fylltu tankinn og fáðu /o bíómiða í kauobæti ■>* =t <■ ÍÉg < V> ’ s ’ 4 g *■***, ..HK £ Gildir á ESSO stöðvunum við Gagnveg, Stóragerði, Stórahjaila og Lækjargötu í Hatnarfirði ssol Olíufélagiðht —50 dra — Við eigum 400 miða á The Rock! Ef þú ert meðal hinna 200 fyrstu sem fylla bensíntankinn á ofantöldum ESSO-stöðvum færðu tvo miða í kaupbæti gegn framvísun Safnkorts. Efþú átt ekki Safnkort geturðu fengið það í leiðinni. ÞRIÐJUDAGUR 25. JUNI1996 ALVORU SPORTVERSLUN Allar almennar sport- og útivistarvörur, reiðhjól og æfingatæki Iþróttafatnaöur, sundfatnaður, íþróttaskór, bómullargallar, sokkar, úlpur og margt fleira. Ódýrir íþróttagallar: barna frá kr. 3.980 fullorðins frá kr. 4.500. arena^* Vindsæng, sjálfuppblásin, verð aöeins kr. 4.900, stgr. kr. 4.655. Utvistarfatnaður og ferðavörur. Vandaður, vatnsvarlnn útivistarfatnaður, gönguskór, bakpokar, svefnpokar, vind- sængur, sokkar, legghlífar, nærfatnaöur o.fl. Hengirúm, verð kr. 3.200, grind fyrir hengirúm, kr. 6.700. Göngu- og hjólatjald, 2 manna, aðeins 2 kg, vandaö og vatnsvariö, kr. 8.900, stgr. kr. 8.455, 2 manna Camouflage tjald, verð aðeins kr. 3.900, stgr. kr. 3.705. Golfvörur og golffatnaöur: golfgallar, dömu og herra, fleece windbreaker peysur, buxur, golfbolir, kylfur, boltar, kerrur, pokar og fl. Simar: 553 5320 568 8860 Ármúla 40 Verslunin iRucanor..^ Ein stærsta sportvöruverslun landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.