Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 10
10 B ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR ■ JAY Jay Okocha knattspyrnu- maður frá Nígeríu, sem lék með þýska félaginu Eintracht Frank- furt í vetur hefur flutt sig um set til tyrknesku meistaranna Fen- erbahce. Kaupverðið er um 250 milljónir króna. ■ RUUD Gullit knattspyrnustjóri Chelsea situr ekki með hendur í skauti sínu þessa dagana. Eins og kunnugt er keypti hann nýlega Gianluca Vialli til liðs við sig og í gær keypti hann franska leik- manninn Frank Leboeuf frá Strassborg. Kaupverðið er 2,5 milljónir punda og skrifaði Frakk- inn undir ijögurra ára samning. Hann er 28 ára og hefur leikið fjór- tán landsleiki. ■ PIERLUIGI Pairetto frá Ítalíu verður dómari á úrslitaleik Evrópu- keppninnar á Wembley á sunnu- daginn. Þá dæmir Ungverjinn Sandor Puhl undanúrslitaleik Englendinga og Þjóðverja á morgun og Leslie Mottram frá Skotlandi mun blása í flautuna í hinum undanúrslitaleiknum milli Frakka og Tékka. ■ MAGNUS Wislander leikmaður sænska landsliðsins og THW Kiel í þýska handknattleiknum var á dögunum valinn besti erlendi ieik- maðurinn þar í landi af þjálfum 1. deildar. Þetta var þriðja árið í röð sem hann verður fyrir valinu. Auk þess hefur hann einu sinni hafnað í öðru sæti og einu sinni í þriðja gggtÍ ■ ÁNDREAS Köpke, landsliðs- markvörður Þjóðveija, hefur gert tveggja ára samning við Barcelona á Spáni. Köpke, sem hefur leikið með Eintracht Frankfurt, hafði verið orðaður við VFB Stuttgart fýrir Evrópukeppnina í Englandi. Bobby Robson, nýráðinn þjálfari Barcelona, setti sig í samband við Köpke eftir að honum mistókst að semja við portúgalska markvörðinn Vitor Baia, sem verður áfram hjá Porto. GOLF Léká26 höggum undir pari! John Cook, fyrrum bandarískur meistari áhugamanna í golfi, lék á 26 höggum undir pari, eða 258 höggum, á FedEx St Jude mótinu sem fram fór í Memphis í Tennessee um helgina. Hann var aðeins einu höggi frá því að jafna met Mike Souchaks frá því á Opna Texas-mótinu 1955. Cook hefur aldrei náð í lokahringinn á þeim sjö PGA mótum sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur aðeins einu sinni áður sigrað á alvörumóti, en það var á Opna mexíkanska meistara- mótinu í fyrra. Hann fékk rúmlega 15 milljónir í verðlaun fýrir sigurinn um helgina. Á 72 holum fór hann eina holu á emi, eða tveimur undir pari, 25 sinnum á einu höggi undir pari, 45 sinnum á pari og aðeins einu sinni einu höggi yfir pari. Þorvaldsdalsskokkid Næsta laugardag fer fram árlegt óbyggðahlaup eftir endilöngum Þorvaldsdal í Eyjafirði. Skokkið hefst klukkan 10 við Fomhaga í Hörgárdal og farin verður 26 km leið. Skokkið er ætlað öllum sem telja sig komast þessa leið skokk- andi eða gangandi, en tímatöku verður hætt eftir 6 klukkutíma. Keppt er í aldursflokkum 16-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60-69 ára og 70 ára og eldri. Skráning hefst við rásmarkið klukkan 9.30 að morgni keppnisdags. ÚRSLIT GOLF Stigamót GSÍ Mótið var haldið á Strandarvelli á Hellu um helgina. Helstu úrslit: Stigamótið, karlaflokkur 1. ÞórðurEmil Ólafsson, GL..........136 2. Björgvin Sigurbergsson, GK.......138 3. Sigurpáll Sveinsson, GA..........141 4. Kristinn Bjamason, GL............143 5. Birgir Leifur Hafþórsson, GL.....144 6. Öm Arnarson, GA..................144 7. Hjalti Pálmason, GR..............145 8. Sveinn Sigurbergsson, GK.........148 9. Ásgeir Guðbjartsson, GK..........148 10. Hörður Gylfason, GK.............148 11. Jens Sigurðsson, GR............149 12. Einar B. Jónsson, GKJ..........150 13. Þorsteinn Hallgrímsson, GV.....151 14. Tryggvi Pétursson, GR..........151 15. Hjalti Atlason, GR.............151 16. EinarLong, GR..................151 17. Hannes Eyvindsson, GR..........152 18. Friðbjöm Oddsson, GK...........152 19. Sigurður Hafsteinsson, GR......154 20. Viggó H. Viggósson.GR..........154 21. Eiríkur Guðmundsson, GR........154 22. Davíð Steingrímsson, GVS.......155 23. Helgi Dan Steinsson, GL........155 24. Sveinn K. Ögmundsson, GR.......155 25. Björgvin Þorsteinsson, GA......157 26. Hálfdán Karlsson, GK...........157 27. Kristján R. Hansson, GK........158 28. Reynir Guðmundsson, GF.........158 29. Gunnsteinn Jónsson, GK.........159 30. Bjöm Knútsson, GK..............161 31. GunnarÞ. Halldórsson, GK.......161 32. BrynjarGeirsson, GK............161 33. Ragnar Ólafsson, GR............162 34. Guðmundur Gylfason, GR.........167 Stigamót, kvennaflokkur 1. Herborg Amarsdóttir, GR..........151 2. Þórdís Geirsdóttir, GK...........152 3. Ólöf MaríaJónsdóttir, GK.........153 4. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR....156 5. Karen Sævarsdóttir, GS...........164 6. Lilja Karlsdóttir, GK............178 Staðan í stigum til landsliðs að loknu þessu móti: Karlaflokkur 1. Birgir Leifur Hafþórsson, GL.....160 2. Björgvin Sigurbergsson, GK.......149 3. Sigurpáll Sveinsson, GA..........145 4. ÞórðurEmil Ólafsson, GL..........138 5. Hjalti Pálmason, GR..............135 6. Kristinn G. Bjarnason, GL........131 7. Öm Amarson, GA..................129 8. Tryggvi Pétursson, GR...........123 9. Sigurður Hafsteinsson, GR.......121 10. Þorsteinn Hallgrímsson, GV......120 Kvennaflokkur 1. Ólöf María Jónsdóttir, GK........129 2. Herborg Amarsdóttir, GR.........126 3. Þórdís Geirsdóttir, GK..........122 4. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR....81 5. Karen Sævarsdóttir, GS...........78 Opna mótið 1. Helgi Gunnlaugsson, GO............66 2. Rúnar Gíslason, GR...............67 3. Gylfi Héðinsson, GR..............67 Opna Sparisjóðsmótið Mótið var haldið sunnudaginn 23. júní. Án forgjafar: 1. ÓliLaxdal, GKG....................77 2. Svanþór Laxdal, GKG...............80 3. ívarÁmarson, GK...................81 Með forgjöf: 1. Páll Kristjánsson, GO.............62 2. Úlfar Helgason, GKG...............64 3. Guðníundur Kristmundsson, GKG.....64 St Jude mótið Memphis, Tennessee, Bandarikjunum; 258 John Cook (Bandar.) 64 62 63 69 265 John Adams (Bandar.) 65 64 66 70 266 Kenny Perry (Bandar.) 67 64 67 68 267 Gil Morgan (Bandar.) 70 65 68 64, Justin Leonard (Bandar.) 70 64 66 67 268 Paul Stankowski (Bandar.) 69 64 66 69 269 Michael Bradley (Bandar.) 69 67 67 66, Mike Swartz (Bandar.) 64 71 67 67 270 Tom Purtzer (Bandar.) 67 69 69 65, John Huston (Bandar.) 67 68 66 69, Kirk Triplett (Bandar.) 68 68 64 70 271 Jay Delsing (Bandar.) 68 68 67 68 272 Glen Day (Bandar.) 72 68 67 65, Tim Herron (Bandar.) 72 63 69 68, Dan For- sman (Bandar.) 69 67 67 69 273 Stuart Appleby (Ástralíu) 65 67 73 68, Ted Tryba (Bandar.) 69 66 68 70, Peter O’Mailey (Ástralíu) 68 69 66 70, Billy Mayfair (Bandar.) 68 70 65 70, Patrick Lee (Bandar.) 64 67 71 71 í kvöld Knattspyrna Bikarkeppni kvenna: Siglufjörður: KS - ÍBA..........20 Reyðarfj.: KVA - Leiknir........20 Garðabæn Stjaman - Haukar.......20 2. deild karla: Akureyri: KA-FH.................20 Borgames: Skallagr. - Leiknir...20 iR-völlur: IR-Þór...............20 Valbjamarv.: Þróttur - Völsungur .20 4. deild: Gerv.L.dal: KSÁA-UMFN...........20 Grindavík: GG-ÍH................20 Hvolsv.: HB - Framhetjar........20 Varmá: UMFA-Léttir..............20 Ásvellir: Haukar - Ármann.......20 Opið mót hjá GS Mótið fór fram í Leiranni sl. sunnudag. Helstu úrslti: Án forgjafar: Þröstur Astþórsson, GS.................73 Kristinn Sörensen, GS..................73 Guðmundur R. Hallgrímsson, GS..........75 Gunnar Þór Jóhannsson, GS..............76 Tryggvi Traustason, GK............... 77 Magnús Jónsson, GS.....................77 Davíð Jónsson, GS......................77 Sigurjón Gíslason, GK..................78 Jón Jóhannsson, GS......78 Með forgjöf: Ámi Geir Ómarsson, GR..................64 Kristinn Sörensen, GS..............:...65 Þórður Óskarsson, GR...................66 Þröstur Ástþórsson, GS.................68 Guðjón Steinarsson, GO.................68 GunnarÞór Jóhannsson, GS...............68 Amar Aspar, GR.........................69 Jón Jóhannsson, GS.....................69 Guðjón Daníelsson, GK..................69 Haukur Margeirsson, GKG................69 Lek-mót 4. Amy Wickus..................4.12,06 200 metra hlaup kvenna: 1. Carlette Guidry...............22,14 2. Dannette Young................22,18 3. IngerMiller...................22,25 4. GwenTorrence..................22,25 1.500 metra hlaup karla: 1. Paul McMullen...............3.43,86 2. Jim Sorensen................3.43,88 3. Jason Pyrah.................3.44,03 4. Erik Nedeau.................3.44,11 200 metra hlaup karla: 1. Michael Johnson...............19,66 ■ heimsmet 2. JeffWilliams..................20,03 3. Michael Marsh.................20,04 4. Ramon Clay....................20,08 5. Carl Lewis....................20,20 Hástökk karla: 1. Charles Austin.................2,30 2. Ed Broxterman..................2,30 3. Cameron Wright............... 2,30 4. Matt Hemingway.................2,30 Óshlíðarhlaupið Karlar 55 ára og eldri án forgj.: Baldvin Jóahnnsson, GK..................78 Óttar Yngvarsson, GR....................79 Ragnar Guðmundsson, GV..................80 Bjami Gíslason, GR......................80 Vilhjálmur Ólafsson, GR.................80 Karlar 55 ára og eldri með forgj. Vilhjálmr Ólafsson, GR..................68 Guðni Grímsson, GV......................69 Gnniaugur Ingason, GR...................70 Einar Sverrisson, GR....................70 Bjami Gíslason, GR......................70 Haukur Ottestedt, GR....................70 Karlar 50-54 ára án forgj.: Skúli Ágústsson, GA.....................80 Guðlaugur Gíslason, GK..................85 Sveinbjöm Bjömsson, GK..................87 Konur 50 ára og eldri með forgj.: Sigrún Ragnarsdóttir, GKG...............72 Gerða Halldórsdóttir, GS................73 Sigríður Matthíesen, GR.................87 Konur 50 ára og eldri með forgj.: Krstín Zöega, GR........................78 Katla Ólafsdóttir, GR...................83 Landslið eldri kylfinga Fyrstu helgina í júlí fer fram í Torino á ítalíu hið árlega Evróumót senjora í golft, en það eru karlar 55 ára ogeldri. íslending- ar hafa verið þar á meðal þátttakenda síðan 1984. Keppnin er tvískipt. Annars vegar meistarakeppnin, þar sem leiknar era 54 holur án forgjafar og hins vegar keppnin um Evrópubikarinn en þar era einnig leikn- ar 54 holur, en með forgjöf. Haldin hafa verið sex stigamót til að velja liðin en bestur árangur á fimm þeirra móta telur til landsliðs. Að loknu síðasta stiga- mótinu sem haldið var í Grafarholtsvelli 14.júní s.l. var ljóst hvetjir skipa landsliðin að þessu sinni, en þeir era: A-lið: Siguijón Gíslason, GK, Baldvin Jóhannsson, GK, Siguður Albertsson, GS, Karl Hólm, GK, Ragnar Guðmundsson, GV, Helgi Hólm GVS. B-lið: Sverrir Einarsson, NK, Ottó Pétursson, NK, Ólafur A. Ólafsson, NK, Friðrik Andrésson, GR, Reynir Sigurðsson, GR, Davíð helga- son, Gkj. Landsliðið heldur til ítaliu laugardaginn 29. júní og verður Ásgeir Nikulásson formaður LEK og auk þess Helgi Daníelsson formað- ur mótanefndar. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Bandaríska úrtökumótið 3.000 metra hindrunarhlaup: 5.000 metra hlaup karla: 10.000 metra hlaup kvenna: Tugrþaut: Kúluvarp kvenna: 110 metra grindahlaup: Lnagstökk kvenna: Hlaupið fór fram um sl. helgi. 140 keppend- ur tóku þátt. Keppt var í þremur vegalengd- um; 4 km skemmtiskokki, 10 km og hálf- maraþoni. Helstu úrslit vora sem hér segir: Hálfmaraþon Flokkur 16-39 ára karla: Gunnar Oddsson 1:20,55 Sturla Fanndal Birkisson 1:29,49 Flokkur 16-39 ára kvenna: FjólaÞorkelsdóttir 1:43,40 Flokkur 40 ára og eldri, karlar: Pétur Ingi Frantzsson 1:36,41 Ámi Aðalbjamarson 1:39,21 Flokkur 40 ára og eldri, konur: Rósa Þorsteinsdóttir 1:46,21 10 km 15 ára og yngri, karlar: Ólafur Th. Árnason 15 ára og yngri, konur: Sigrún Sólbjört Halldórsdóttir 16-39 ára, karlar: Gísli Einar Árnason Bjami Traustason Halldór Sveinbjömsson Annas Sigmundsson Bjarki Bjamason Jón Kristinn Jónsson Gestur Elíasson Gunnar Þór Sigurðsson Guðmundur Níelsson Pétur Sigurðsson 16-39 ára konur: Sigurlaug Hiimarsdóttir Rósmunda Baldursdóttir Sigriður Pálína Amardóttir Margrét Tryggvadóttir Kristín Hálfdánardóttir Helga Baldursdóttir Ingibjörg Loftsdóttir Helena Smáradóttir Emelía Þórðardóttir Margrét Stefánsdóttir Anna Gunnlaugsdóttir María Aðalbjamardóttir 40-49 ára, karlar: Gunnar Þórðarson Sigurður Konráðsson Viðar Konráðsson Reynir Pétursson Guðmundur Ingason 40-49 ára, konur: Kristín Ásgeirsdóttir Sólveig Aðalsteinsdóttir 50 ára og eldri, karlar: Halldór Margeirsson 4 km skemmtiskokk Karlar: Bárður Guðmundsson Óskar Halldórsson Mattias Vilhjáimsson Einar Ási Guðmundsson Ragnar Arinbjöm Guðmundsson Guðmundur Geir Einarsson Sigurður Pétursson Loftur Einarsson 41,05 49,00 40.27 44,09 44,47 44.51 45.41 47,22 50.42 51.52 56,07 58,21 51.13 51.54 54,19 56.54 57.40 59,44 60,16 61,09 64.14 64.15 67.40 68,29 45,33 47.12 48.52 49.27 50.12 65,08 65.28 46,49 17,39 19,07 19.32 20,20 20,37 20,48 22,03 22.32 1.500 metra hlaup kvenna: ..8.18,80 Jón Steinar Eyjólfsson 22,45 ..8.19,26 Birgir Bjöm Pétursson 22,59 ..8.20,73 Konur: „8.21,70 Rakel Ingólfsdóttir 17,37 Hrönn Vilhjálmsdóttir 22,16 13.46,17 Hafdís Gunnarsdóttir 22,18 13.56,69 RutRaúterberg 22,36 .13.57,49 Sigrún María Bjamadóttir 23,03 13.58,81 Karítas S. Ingimarsdóttir 23,43 Inge Fönsbo 24,02 .32.37,91 Ámý Halldórsdóttir 24,15 .32.43,79 Guðbjörg Skarphéðinsdóttir 24,33 ,32.46,77 Soffía Ingimarsdóttir 25,17 .33.05,03 Midnæturhlaup 8.726 í Reykjavík 8.636 Miðnæturhlaupið fór fram í 4. sinn á sunnu- 8.546 daginn. Um eitt þúsund hlauparar tóku 8.345 þátt. Sigmar Gunnarsson sigraði í karla- flokki í flórða sinn. Helstu úrslit: ....19,09 10 km 18,60 Karlar: min. ....17,73 ....32,55 ....17,61 Jóhann Ingibergsson ,...33'08 Daníel S. Guðmundsson ....33,16 12,92 ....34,36 13,05 ívarT. Jósafat8son ....35,16 13,21 ....36,26 13,28 ,...36’26 Þórir Brynjúlfsson ....36,31 7,04 ....36,36 6,93 Sveinn H. Harðarson ,...37’20 6,88 Konur: 6,75 ....42,07 i: Helga Bjömsdóttir ....4241 12,62 Helga Zoega 12,69 ....43,00 12,76 JónfnaOlesen ,...45'39 12,93 ....46,00 Gunnur I. Einarsdóttir ....46,08 ..4.08,67 Bryndís Magnúsdóttir ....46,31 ..4.09,49 ....46,44 ..4.11,23 Hafrún Friðriksdóttir ....47Í39 KNATTSPYRNA England - Spánn 4:2 Wembley, London: Staðan eftir venjulegan leiktíma og fram- lengingu var 0:0. Mörk Englands: Alan Shearer, David Platt, Stuart Pearce, Paul Gascoigne, allir úr vít- um í vítapsymukeppni. Mörk Spánverja: Guillermo Amor og Al- berto Belsue báðir úr vítum i vítaspyrnu- keppni. Gult spjald: Englendingurinn Gary Neville (48.) og Spánverjamir Fernandez Abelardo (1.), Alberto Belsue (41.), Alfonso Perez (51.). Rautt Spjald: Enginn. Dómari: Marc Batta frá Frakklandi. Áhorfendur: 75.440. England: 1-David Seaman(9); 2-Gary Ne- ville(7), 5-Tony Adams(8), 6-Gareth Sout- hgate(8), 3-Stuart Pearce(8), 7-David Platt(7), 8-Paul Gascoigne(7), 11-Darren Anderton(7) (21-Robbie Fowler 109.), 17- Steve McManaman(8) (14-Nick Barmby 109.), 10-Teddy Sheringham(7) (20-Steve Stone 109.), 9-Alan Shearer(7). Spánn: 1-Andoni Zubizarreta(8); 3-Alberto Belsue(7), 4-Rafael Alkorta(7) (2-Juan Lopez 74.), 5-Femandez Abelardo(7), 12- Sergi Baijuan(8), 6-Femando Hierro(7), 20-Miguel Angel Nadal(8), 18-Guillermo Amor(8), 17-Javier Manjarin(7) (15-Jose Luis Caminero 46.), 14-Kiko Narvaez(8), 19-Julio Salinas(7) (11-Alfonso Perez 46.). Samtals: England 83 - Spánn 82. Frakkland - Holland 5:4 Anfield Road, Liverpool: Staðan eftir venjulegan leiktíma og fram- lengingu var 0:0. Mörk Frakklands: Zinedine Zidane, Youri Djorkaeff, Bixente Lizaruzu, Vincent Guer- in, Laurent Blanc, allir úr vítapsymu í víta- spyrnukeppni. Mörk Holland: Johan de Kock, Ronald De Boer, Patrick Kluivert, Danny Blind, allir úr vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni. Gult spjald: Frakkamir Didier Deschamps (6.), Christian Karembeu (48.) og Hollend- ingarnir Johan de Kock (68.), Patrick Klui- vert (90.), Winston Bogarde (90.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Antonio Lopez Nieto frá Spáni. Áhorfendur: 37.465. Frakkland: 1-Bemard Lama(9); 12-Bix- ente Lizaruzu(6), 5-Laurent Blanc(8), 8- Marcel Desailly(7), 15-Lilian Thuram(7), 10-Zinedine Zidane(7), 6-Vincent Guer- in(6), 7-Didier Deschamps(8), 19-Christian Karembeu(6), 11-Patrice Loko(7)(13-Chri- stophe Dugarry 62., 18-Reynaíd Pedros 80.), 9-Youri Djorkaeff(8). Hoííand: 1-Edwin van der Sar(8), 2-Micha- el Reiziger(7), 3-Danny Blind(7), 18-Johan de Kock(7), 15-Winston Bogarde(6), 6-Ron- ald De Boer(7), 20-Philip Cocu(8), 14-Ric- hard Witschge(8) (19-Youri Mulder 80.), 17-Jordi Crayff(6) (12-Aron Winter 69.), 9-Patrick Kluivert(7), 10-Dennis Berg- kamp(7) (4-Clarence Seedorf 60.). Samtals: Frakkland 78 - Holland 77. Þýskaland - Krótatía 2:1 Old Trafford, Manchester: Mörk Þýskalands: Júrgen Klinsmann (21. vítasp.), Matthias Sammer (59.). Mark Króatiu: Davor Suker (51.) Rautt spjald: Igor Stimae (57.). Gult spjald: Þjóðveijamir Matthias Sam- mer (5.), Júrgen Klinsmann (7.)og Króatinn Igor Stimac (18.). Dómari: Leif Sundell frá Svíþjóð. Áhorfendur: 43.412. Þjóðveijar: 1-Andy Köpke(8), 6-Matthias Sammer(8), 5-Thomas Helmer(7), 14- Markus Babbel(7), 2-Stefan Reuter(7), 21- Dieter Eilts(7), 17-Christian Ziege(á), 8- Mehmet Scholl(7) (10-Thomas Hássler 88.), 7-Andy Möller(8), 18-Júrgen Klinsmann(7) (4-Steffen Freund 39.), 9-Fredi Bobic(6) (11-Stefan Kuntz 46.). Króatía: 1-Drazen Ladic(7), 2-Nikola Jurcevic(7)(16-Mladen Mladenovic 78.), 13-Mario Stanic(7), 3-Robert Jarni(7), 4- Igor Stimac(6), 5-Nikola Jerkan(6), 6-Sla- ven Bilic(7), 7-Aljosa Asanovic(7), 10-Zvon- imir Boban(7), 9-Davor Suker(9), 19-Goran Vlaovic(8). Samtals: Þýskaland 80 - Króatía 78. Tékkland - Portúgal 1:0 Villa Park, Birmingham: Mark Tékklands: Karel Poborsky(53.). Rautt spjald: Radek Latal (82.). Gult spjald: Portúgalimir Helder Cristovao (11.), Ricardo Sa Hnto (40.), Carlos Secret- ario (59.), Joao Pinto (90.) og Tékkamir Jan Suchoparek (1.), Vladimir Smicer (24.), Radek Latal (43.), Radek Bejbl (55.), Pavel Kuka (69.). Dómari: Hinn þýski Hellmut Krug. Áhorfendur: 26.832. Portúgal: 1-Vitor Baia, 2-Carlos Secret- ario, 4-Oceano Cruz (18-Antonio Folha 65.), 5-Femando Couto, 8-Joao Pinto, 9- Ricardo Sa Pinto (15-Domingos Oliveira 46.), 10-Rui Costa, 13-Dimas Teixeira, 16- Helder Cristovao, 19-Paulo Sousa, 20- Luis Figo (11-Jorge Cadete 82.). Tékkland: 1-Petr Kouba, 2-Radek Latal, 3-Jan Suchoparek, 5-Miroslav Kadlec, 6- Vaclav Nemecek (14-Patrik Berger 90.), 7-Jiri Nemec, 8-Karel Poborsky, 9-Pavel Kuka, 13-Radek Bejbl, 15-Michal Ilornak, 17- Vladimir Smicer (12-Lubos Kubik 85.). ■ Engin einkunnargjöf barst frá Reuter að loknum þessum leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.