Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 5 CiARÐl JR S. 562-1200 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Sléttahraun. 2ja herb. rúmg. ib. á 3. hæð. Þvottaherb. innaf eldh. Laus. Verð 5,2 millj.____________ Blikahólar. 2ja herb. 80 fm fal- leg íb. á 1. hæð í þriggja hæða blokk. Laus. Hagst. lán. Verð 5,7 millj. Seljavegur. 2ja herb. 61,1 fm gull- falleg íb. á 2. hæð. M.a. nýl. eldh. Park- et. Verð 5,5 millj. Smárabarð. 2|a herb. 53,4 fm fb. á 1. hæð. Nýl. falleg íb. Verð 4,9 millj. Austurströnd. 2ja herb. 51,5 fm ib. Góð íb. Fallegt útsýni. Bílastæði í bíl- geymslu. Nýmáluð, ný teppi. Verð 5,7 millj. 3ja herb. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm mjög góð ib. á 3. hæð, þvherb. i ib. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Verð 5,9 mlllj. Þinghólsbraut - Kóp. Vor- um að fá í sölu stórglæsil. 3ja herb. 95 fm íb. á neðri hæð í þríbýli. ib. er ný og ónotuð með mjög fallegum innr. Þvottaherb. f (b. Sérinng. og hiti. Verð 8,2 millj. Garðhús. 3ja-4ra herb. endalb. á 2. hæð i litilii blokk. Laus. Góð ib. með stóru bygg.sjóðsláni. Verð 8,5 millj. 4ra herb. og stærra Goðheimar. 3ja-4ra herb. góð íb. á efstu hæð (inndregið) i fjórb.húsi. Mjög stórar svalir, góður staður. Verð 7,6 millj. Flétturimi. 4ra herb. 103,9 fm stór- glæsileg ib. á 3. hæð efstu í nýrri blokk. Mjög vönduð og sérstök Ib. Bilg. fylgir. Áhv. 6 m. V. 9,4 m. Ljósheimar. 3ja-4ra herb. góð íb. ( lyftuhúsi. Gott aðgengi f. fatlaöa. Lyngmóar - Gb. 4ra herb. 104,9 fm Ib. á 1. hæð i blokk. Innb. bflsk. Áhv. langtl. ca 5,5 millj. Sólvallagata. vorum að fá i einkasölu mjög rúmg. efri hæð í fal- legu þríbýlish. Ib. skiptist i 3 saml. fallegar stofur, 2 góð svefnherb. (geta verið 3), eldhús, baðherb. og snyrtingu. Sérinng. Fráb. staður. Verð 10,7 millj. Borgarholtsbraut. 5 herb. 111,4 fm sérh. í þríbýli. 4 svefnherb. Góður bilsk. Þvottaherb. í íb. Skipti mögul. á 3ja herb. Verð 9,3 millj. Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6 fm á 1. hæð. Góð ib. Þvherb. I íb. 4 svefnherb. Verð 8,9 millj. Raðhús - einbýlishús Tunguvegur Hf. Elnbýiishús eln og hálf hæð 4ra herb. íb. Fallegur stað ur. Mjög snyrtil. eign. Verð 8,5 millj. Viðarrimi. Einbhús, ein hæö, 156,8 1m ásamt 27 fm innb. bilsk. Húsið selst, og er til afh. nú þegar, fullfrág. að utan og einangrað. Mjög góð telkn. m.a. 4 svefnherb. Vandað hús. Verð 10,5 millj Bakkasmári - Kóp. Parh. tvær hæðir með innb. bílsk. Falleg ákafl. vel staðsett hús. Selj. tilb. til innr. Verð 10,8 millj. Raðhús - tvær íbúðir. Höfum til sölu tveggja hæða raðh. á mjög frið- sælum stað í Kópavogi. Á efri hæð eru stofur, 3-4 svefnherb., eldh. og bað. Á neðri hæð er m.a. 2ja herb. falleg Ib. til- valin fyrir tengdó. Stór innb. bilsk. Verð 12,8 millj. Sumarbústaður Skorradalur. Glæsil. sumar- hús ásamt bátaskýli, hraðbát og gufubaði. Skógivaxin lóð. Fagurt út- sýni. Sumarhús fyrir vandláta kaup- endur. Verð 6,5 millj. Kéri Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Kristjánsson hrl. VELJIÐ FASTEIGN Félag Fasteignasala Opið virka daga kl. 9.00-18.00 ______íf Félag Fasteignasala FRAMTIÐIN FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Þjónustuíbúðir GULLSMARI - KOPAV. Fullbúnar 2ja herb. íb. í nýju lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. SMARAFLOT Vorum aö fá í einkasölu mjög gott einbýli á einni hæö um 180 fm ásamt 32 fm bílskúr. Arinn. Falleg og gróin suöur- og vesturlóö. Ákv. sala. Verö 13,4 millj. FANNAFOLD - TVÆR ÍB. Á þessum vinsæla staö fallegt 259 ferm. parhús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Mögul. á séríbúö á neöri hæöinni. Bein sala eöa skipti á ódýrari eign. Verö 12,9 millj. GARÐABÆR Stórglæsilegt 233 fm einbýli í spænskum stíl, á frábærum staö innst í botnlangagötu. Fallegt út- sýni. Bein sala eöa skipti ó ódýrari eign. SELTJARNARNES KARSNESBRAUT - BILSK. Gullfalleg 140 fm efri sérhæö, 5 svherb. nýtt eldhús, parket, flísar. Glæsilegt útsýni. Innb. bílsk. VerÖ 10,9 millj. DVERGHOLT - MOS Falleg 150 fm efri sérhæö í tvíb. 2 stofur m. arni, 4-5 svh., stórt eldh., stórar svalir, sauna og nuddpottur. Bílskúr 35 ferm. meö kj. undir. Hús og bílsk. nýl. viðg. Verö aöeins 10,9 m. 4-6 herb.íbúðir DUNHAGI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö í endurn. fjölb. Verö 7,9 m. TJARNARGATA - LAUS vor um aö fá í sölu 102 fm íbúö á 2. hæö í hjarta borgarinnar. Tvær saml. stofur meö útsýni, 2 svefnherbergi. Mikfl lofthæö. Eign sem gefur mikla möguleika. Laus strax. ENGIHJALLI 25 - LAUS Björtog rúmgóö 4ra herb. íb. m. suöur- og vestursvöl- um. Laus fljótlega. Verö 6,9 m. ENGJASEL - ÚTSÝNI Gullfalleg og vel um gengin 4-5 herb. íb. á eftirsóttum staö í Seljahverfinu. Vandaöar sérhannaöar innrétt- ingar. Rúmgóöar stofur og frábært útsýni. Stæöi í bílskýli fylgir. Verð 7.950 þ. VIÐ GRANDAVEG góo 5 herb., 112 fm íbúö á 3. hæö í nýl. máluöu fjölb. Nýl. gler. Bein sala eöa skipti á 3ja í v-bæ. VerÖ 7,5 millj. BAKKAR - BYGGSJ. 3,5 M. Góö 4ra herb. á 2. hæö. Parket. Suöursv. Þvottah. á hæö. Áhv. 4,2 millj. byggsj./lsj. Verö 6,7 millj. ESKIHLÍÐ - 6 HERB. góo e herb. íb. á 1. hæö í fjölbýli sem er nýl. viögert og mál- að. Stofa, boröstofa og 4 herb. (eöa 5). Verö 7,7 millj. Glæsilegt 214 fm endaraöhús á 2 hæöum ásamt innb. bílskúr. Vandaöar innréttingar. Parket. S-svalir og s-verönd úr stofu meö heit- um pottti. Útsýni. Bein sala eöa skipti á ódýrari. Verö 14,9 millj. HVERAGERÐI í einkasölu einbýli meö tvíbýlismöguleika á stórri og skemmtilegri jaöar- lóö viö Hamarinn. Hesthús fyrir 5 gæöinga, geröi, gróöurhús og sundlaug. Myndir og nánari uppl. á skrifst. HAFNARFJÖRÐUR - SKIPTI Fallegt og vandaö raöhús á tveimur hæöum m. möguleika á séríb. á jh. Vönduö sérsmíðuö eldhinnr. Nýl. gólfefni. Ðein sala eöa skipti á ódýrari. Verö 14,4 millj. Hæðir BLONDUHLIÐ Mjög falleg og mikiö endurnýjuö 115 fm neöri sérhæö í góöu þríbýli. Arinn. Állt sér. Áhv. 4,7 m. langtlán. Verö 9,3 millj. LINDASMÁRI - KÓP. Ný og fullbúin (án gólfefna) 4ra herb. íb. á jaröh. m. sérinngangi í litlu fjölbýli. Stofa og 3 góö svefnherb. Suöur- og vesturverönd. Lyklar og telkningar hjá Framtíöinni. Verö 8,9 millj. LANGABREKKA - BILSK. Glæsileg 120 fm neöri sérhæö í tvíbýli. Sérinng. 4 svherb. Parket, flísar. Endurnýjaö eldhús, baöh. o.fl. Hiti í plani. Útsýni. Verð 10,7 millj. VESTURBÆR Falleg 130 fm hæö í fjórb. m. bílskúr. Verö 11,5 millj. HEIÐARHJALLI - KÓP. Glæsileg efri sérhæö m. bílskúr. Afh. tilb. u. trév. fljótl. SELTJARNARNES Falleg 5-6 herb. neöri sérhæö í þríbýli ásamt 28 ferm. bílskúr. Útsýni. Skipti ath. Verö 11,0 millj. GLAÐHEIMAR Góö 135 ferm. sérhæö á 1. hæö í fjórbýli. Bílskúrsplata. HAALEITISBRAUT - SKIPTI Falleg og björt 4ra herb. endaibúö á 3ju hæð í fjölb. Parket. Bein sala eöa skipti á 2- 3ja herb. ib. Verð 7,7 millj. SAFAMÝRI - ÁHV. 4,3 M. Góðog björt 100 fm endaíb. á 3. hæö. Vestursv. Mikiö útsýni. Áhv. byggsj./húsbr. 4,3 millj. LEIRUBAKKI - AUKAH. Faiieg4 5 herb. íb. á 2.hæö í fjölb. Aukaherb. í kj. Þvottah. í íb. Skipti á 3ja herb. 3ja herb. íbúðir FAGRAHLIÐ - HFJ. - LAUS Glæsileg ný og fullbúin íbúö á 2. hæö. Vandaö- ar innréttingar og gólfefni. Laus strax. VerÖ 7,5 millj. FELLSMÚLI - LAUS Falleg 3ja herb. ib. á jh. i góðu og vel staðsettu fjölbýli. Laus. Verö 6,4 millj. ENGIHJALLI - LAUS Björtogsói rík 3ja herb. íb. á 2. hæö (efstu) í litlu fjölb. Góö- ar suðursvalir. Áhv. 3,6 m. langt.lán. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinnl. Verö 6,2 millj. HÓLAR - AÐEINS 1,2 M. Á ARINU Vorum aö fá í sölu mjög snyrti- lega íbúö á efstu hæö í litlu fjölbýli. Suö- vestursvalir. Gott útsýni. Verö 6,4. GRÆNAMYRI - NY IBUÐ Fai lega innréttuö 4ra herb. íbúö á 2. hæö, meö sér- inng. á þessum eftirsótta staö. íbúöin afh. fullbú- in (án gólfefna), lóö frágengin. Mögul. á bílskúr. Verö 10,4 millj. EFSTIHJALLI - AUKAHERB. Snyrtileg 4-5 herb. íbúö á 2. hæö í nýlega viög. húsi. 3 svh. í íb. og aukaherb. í kj. meö eldhkrók og sturtu. Rólegur staður, stutt í þjónustu, skóla og leikskóla. Áhvílandi húsbréf 7 m. LÍTIL ÚT- BORGUN. DALBRAUT - BÍLSKÚR Mjög góö 4ra herb. 115 ferm. íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Bílskúr. Útb. vaxtalaus á 2 árum. Verö 8,9 millj. SELJABRAUT - BÍLSKÝLI góö 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö í fjölb. ásamt stæöi í bílskýli. Endurn. baöh. Mjög fallegt út- sýni. Ákv. sala. LINDASMÁRI - SÉRINNG. Nýe herb. íb. á 2 hæöum f litlu fjölbýli. Til afhending- ar strax tilb. undir tréverk innan, fullb. utan. Skipti á ód. Verö 8,5 millj. ARAHÓLAR - BÍLSKÚR Faiieg mikiö endurnýjuö 103 fm íbúö meö frábæru út- sýni og yfirbyggðum svölum. Bílskúr. Áhv. 4,4 m. Verö 7,8 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚR stór, 126 ferm. 6 herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýli ásamt bílskúr. Góö suöurverönd. Hér færöu mikiö fyrir lítiö. Góö greiöslukjör. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. VerÖ 8,2 millj. DÚFNAHÓLAR Falleg og rúmgóð 4ra herb. íbúð ofarlega í lyttuhúsi. Útsýni. LAUS FLJÓTLEGA. ENGIHJALLI - LAUS Falleg 4ra herb. íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Stórar suðursval- ir. Útsýni. Hús nýlega málað. Verð 6,9 millj. JORFABAKKI Vorum aö fá í sölu fal- lega 3ja herb. íb. á 1. hæö í fjölb. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. rík. Verö 6,4 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. Faiieg 3ja herb. íb. á 2. hæö. Suðursvalir. Þvottah. á hæöinni. Verö 6,5 millj. HJÁLMHOLT - SÉRINNG. góö 3ja herb. íb. á jaröh. m. sérinng. á þessum vin- sæla staö. Áhv. 3,8 millj. góÖ lán. Verö 6,1 millj. FREYJUGATA - SÉRINNG. Á þessum góöa staö falleg 3ja herb. íb. á jaröhæö meö sérinng. í góöu fjórbýli. Nýlegt eldhús og gler. Verö 5,5 millj. FURUGRUND Falleg og vel um geng- in íbúö á 2. hæö í fjölbýli. Vestursvalir, VerÖ 6,7 millj. VIÐ HÁVALLAGÖTU Á þessum vinsæla staö, tæpl. 90 ferm. 3ja herb. íb. í kj. í góöu fjórbýli. Endurn. rafm. GóÖ greiðslukjör. Verö 7,4 millj. KRINGLAN - LAUS Falleg, ný- leg 3ja herb. ib. á sléttri jaröhæö m. sérinn- gangi á þessum vinsæla stað. Suðurstofa m. um 20 fm sólstofu. Áhv. um 3,1 millj. góð langtlán. Laus strax. Lyklar hjá Framtiðinni. Verð 8,6 millj. SEILUGRANDI - LAUS FLJOTL. Björt og falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö í litlu fjölb. MikiÖ endurn. íbúö. Ljósar flísar, suövestursv. Verö 5,3 millj. FURUGRUND - AUKA- HERB. Glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæö. 10 fm aukaherb. í kj. Flísar, parket. Nýtt eldh. og baö. Áhv. byggsj. húsbr. 3,3 millj. VerÖ 5,9 millj. KEILUGRANDI - BILSKYLI Falleg 2ja herb. íb. á 3ju hæö í góöu nýl. mál- uöu fjölb. Stæöi í bílskýli. Áhv. 3,8 millj. langt. lán. Verö 5,9 millj. MIÐBORGIN Falleg nýuppgerö 2-3ja herb. íb. á jh. í góöu og mikiö endurnýjuðu húsi. Verö 5,6 millj. VEGHUS - 5,2 M. BYGG- SJ. Falleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Flísar og parket á gólfum, þvh. i íb. Áhv. 5,2 m. byggsjlán til 40 ára m. greiöslu- byrði um kr. 26 þ. á mánuði. BAKKASEL - SERINNG. Vorum að fá í einkas. mjög góöa 64 fm 2ja herb. íb. á jaröh. í raðhúsi meö sérinng. Allt nýtt á baöi. Út- sýni, suöv-lóö. VerÖ 5,2 millj. GRANDAVEGUR - LAUS Lítii2ja herb. íb. á 1. hæö í þríbýlish. Nýtt gler. Endurn. rafmagn. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verö 3,7 millj. VIÐ HÁSKÓLANN Falleg 2ja herb. í kj. m. sérinngangi, í nýviögeröu og - máluðu þríbýli á Högunum. Stutt í Háskól- ann. Áhv. 2,5 millj. Verö 5,3 millj. HRAFNHOLAR - GÓÐ KJÖR GóÖ 2ja herb. íb. á efstu hæö í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. íbúöin er nýl. standsett. Góð greiöslukjör. Verö 4,2 millj. í smíðum HRISRIMI - PARHUS Vel byggt 180 ferm. parhús á 2 hæöum m. innb. bílskúr. Afhendist strax fokhelt aö innan eöa tilb. til inn- réttinga. Skipti ath. á ódýrari. Verö frá 8,4 millj. BAKKASMÁRI - KÓP. Fokh par hús á einni hæö m. innb. bílskúr. VerÖ 8,7 millj. DOFRABORGIR - ÚTSÝNI A glæsilegum útsýnisstaö í Grafarvogi, raöhús á 2 hæöum m. innb. bílskúr. Afh. strax fokh. eöa tilb. til innréttinga og frág. aö utan. Skipti ath. Verö frá 8,1 millj. SUÐURAS - LÆKKAÐ VERÐ Til afh. strax fokh. raöhús á 2 hæöum m. innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. hús- br. Gott verö, 8,5 millj. VESTURBERG - ÚTSÝNI Mjog góö 92 fm íbúö á 4. hæö í góðu húsi, mikiö end- urn. Nýl. eldhús, gegnh. parket. Þvh. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. rík. um 3,0 millj. HAFNARFJ. - LAUS Falleg 3ja herb. á jaröh. meö sérinng. í góöu steinh. viö Suöurgötu. EndurnýjaÖ baöherb. Parket. Góöur garöur. Laus strax, lyklar hjá Framtíöinni. Verö 5,3 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚR Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö (efstu) í litlu fjölb. m. innb. bílskúr. VerÖ 8,4 millj. 2ja herb. íbúðir VIKURAS Falleg íbúð meö vönduöum innréttingum, parket á gólfum. Fallegt útsýni. Áhv. 2,5 m. byggsj. Verð aðeins 5,2 m. Atvinnuhúsnæði VIÐ MIÐBORGINA tíi leigu 2 góöar skrifstofuhæöir, 72 ferm. hvor, í góöu húsi. Lausar fljótlega. Nánari uppl. á skrifst. LANGHOLTSVEGUR t,i leigu um 160 fm skrifstotuhúsnæði á jh. ásamt um 80 fm rými meó innkeyrsludyrum á jaró- hæð baka til, samtengt m. hringstiga. Laust strax, lyklar hjá Framtlöinni. Sumarbústaðir MEÐALFELLSVATN Nýr og fallegur sumarbústaöur á glæsilegum út- sýnisstað í Miödal rótt hjá MeÖalfellsvatni. Verö 2,9 millj. Gott endaraohús í Fossvogi HJÁ fasteignasölunni Valhöll er nú til sölu húseignin Helluland 24 í Foss- vogi. Að sögn Bárðar Tryggvasonar hjá Valhöll er þetta endaraðhús, 171 ferm. að stærð og á einni hæð með 25 ferm. bílskúr. „Garðurinn í kringum þetta hús er mjög fallegur og vel ræktaður og bakgarðurinn er mót suðri,“ sagði Bárður. „Lofthæð er góð. Gengið er inn í forstofu, en þar inn af er gestasnyrt- ing. Eldhúsið er rúmgott með borð- krók og inn af því rúmgott þvotta- hús. Góð geymsla er svo inn af þvotta- húsi. Ur geymslunni er gengt niður í skriðkjallara þar sem hægt er að kom- ast að öllum lögnum hússins. Stofur eru stórar og samliggjandi og mjög bjartar, en útgengt er úr þeim út á suðurverönd. Útsýni úr húsinu til suðurs er mjög fallegt. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og innangengt úr hjónaherbergi inn í baðherbergi. Húsið er byggt 1972, en mjög vel um það gengið og því í góðu ástandi. Arkitekt er Þoi'valdur S. Þorvalds- son. Aðstaða þarna er mjög góð til útivistar, góðar gönguleiðir og gott skjól. Einnig er skemmtilegt að ganga á skíðum í Fossvogsdalnum þegar snjór er á veturna. Asett verð er 15-15,5 millj. kr.“ HÚSIÐ stendur við Helluland 24. Það er til sölu hjá hjá fasteigna- sölunni Valhöll og ásett verð er 15-15,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.