Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 7 Stórhýsið á Midtermolen í Kaup- mannahöfn, sem Skanska hefur einnig auglýst til sölu. Skanska selur eignir utan Kaup- manna- hafnar Kaupmannahöfn SKANSKA Ejendomme, dönsk deild í sænska stórfyrirtækinu Svenska Skanskakoncern, hyggst selja allar fasteignir sínar á landsbyggðinni í Danmörku. Astæðan er sögð sú að fyrirtækið telji að umræddar fasteignir falli ekki inn í eignasamsetningu þess að sögn danska viðskiptablaðsins Borsen. Jafnframt hefur fyrirtækið ákveð- ið að selja stóra íbúðablokk á Midter- molen í hverfinu Söndre Frihavn í Kaupmannahöfn vegna þess að Skanska vill ekki leigja út húsnæði. Loks ætlar Skanska að selja verslanamiðstöð í Snekkersten á þeirri forsendu að slíkar miðstöðvar eigi að vera í eigu aðila, sem hafi vit á verslun. Að sögn Sörens Elsters forstjóra fylgir Skanska Ejendomme þeirri meginstefnu að einbeita sér að fast- eignum sínum í Kaupmannahöfn. Á sama hátt mun Skanska í Svíþjóð einbeita sér að rekstrinum þeim megin Eyrarsunds. Virgin vill reisa tvær Washington Washington. Reuter. BREZKA Virgin fyrirtækið, sem nýlega byggði stærstu hljómplötu- verzlun heims við Times Square í New York, hyggst reisa tvær stórar skemmtanamiðstöðvar í Washington að sögn Washington Post. Riehard Branson, forstjóri Virgin Group - stærsta einkafyrirtækis Bretlands — sagði blaðinu að í verzlanamiðstöðvum fyrirtækisins yrðu stórar nútíma hljómplötuverzl- anir, rokkveitingastaðir og kvik- myndasalir. „Við viljum færa smá- söluverzlunina í Washington í nú- tímahorf," sagði Branson. Virgin hefur augastað á stórri húsasamstæðu við Old Post Office bygginguna á miðsvæði Washington og lóð í Georgetown. Meira byggt í Danmörku Kuupmannahöfn. BYGGINGAFRAMKVÆMDIR juk- ust nokkuð i Danmörku í mars mið- að við janúar og febrúar að sögn dönsku hagstofunnar. Samanborið við tímabilið janúar- mars 1995 jukust byggingafram- kvæmdir í marz um tíu af hundraði. Framkvæmdir við byggingu nýrra íbúða jukust einnig miðað við febrúar og byijað var á fleiri nýjum verk- smiðjum, opinberum byggingum o.fl. Flatarmál húsnæðis sem fram- kvæmdir hófust við í mars var 510.000 ferm. samanborið við 406.000 ferm. i janúar og 473.000 í febrúar. ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u ö u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 588*9999 SÍMBRÉF 568 2422 FIFULIND 5 - 7 OG 9 - 11, KOPAVOGI. Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Suðursvalir. 3ja herb. íb. 91 fm, verð 7.390 þús. 5 herb. 136 fm, verð 8,6 millj. Einbýli - raðhús Logafold. Gott einbhús 133 fm innst ( botnlanga ásamt rúmg. 64 fm bílsk. Vand- aðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. 4,9 millj. Verð 15,2 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 fm bílsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Verð 18,0 millj. Baughús. Faliegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 188 fm. 5 svefnherb. Áhv. hagst. lán. Verð 12,0 millj. Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. Ib. á jarðh. Verð 15,9 millj. Smáraflöt. Sérl. vandað einbhús á einni hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bílsk. Sjónvhol m. arni, 4 svefnherb. Parket, flís- ar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 millj. Verð 14,5 millj. Dverghamrar V. 15,9 m. Langagerði V. 15,9 m. Klukkurimi V. 14,9 m. Ásgarður V. 9,0 m. Álfhólsvegur V. 10,8 m. Flúðasel V. 11,5 m. Seiðakvísl V. 18,9 m. Vesturholt V. 14,5 m. Ásbúðartröð V. 14,2 m. 5-6 herb. oq hæðir Tómasarhagi. Gullfalleg neðri sérh. 135 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb., stofa og borðst. með parketi. Eign I góðu ástandi. Áhv. 5 millj. Verð 11,8 millj. Hraunbær. Falleg 5 herb. endalb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefnherb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,2 millj. Breiðás - Gbæ. Mjög góð 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Sporðagrunn. vei skipui. efri sérhæð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýnl. Verð 11,5 millj. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. íb. 137 fm á 3. hæð í góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Fífusel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði I bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsi- leg ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 millj. Valhúsabraut - Seltjn. Faiieg 141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 11,4 millj. Bjargartangi - Mos. V. Ö9,0 m. Glaðheimar V. 10,0 m. Drápuhlíð V. 9,5 m. Barmahlíð V. 8,9 m. Lerkihlíð V. 12,9 m. 4ra herb. Fiskakvísl Gullfall. 4ra herb. enda- íb. 110 fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. Lækjasmári. Falleg 5 herb. íb. 133 fm á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Tvennar svalir ( suður og norður. 4 svefnherb. Fallegar innr. Sérþvhús. Áhv. 9,3 millj. Verð 10,6 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. (b. á 3. hæð 97 fm. Parket. Suðursv.Áhv. byggsj. og húsbr. 5,0 millj. Verð 7,4 millj. Skiptl mögul. á minni eign. Hlíðarhjalli. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 116 fm á 3. hæð ásamt 29 fm bílsk. Falleg- ar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 10,4 millj. Jörfabakki. Mjög falleg 4ra herb. Ib. á 2. hæð. Fallegar innr. Eign í góðu ástan- di. Hraunbær. Góð 4ra herb. Ib. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús I íb. Verð 7,5 millj. Víkurás - gott verð. Mjög fal- leg 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket, ffsar. Fallegt út- sýni. Ahv. 2,2 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Engihjalli - gott verð. Góð 4ra herb. A-íb. á 3. hæð 97 fm. Suður- sv. Verð 6,3 millj. Grettisgata. Falleg 4ra herb. íb. 96 fm á 3. hæð (efstu). Fallegt Utsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 millj. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þribýli. Fallegar innr. Eign I góðu ástandi. Ahv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign i góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. íb. 94 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður- sv. Verð 7 millj. Álftahólar V. 6,9 m. Rauðás V. 7,7 m. Rauðás V. 8,5 m. Reykás V. 10,2 m. Tjarnarmýri V. 11,2 m. Álfheimar V. 7,3 m. Hraunbær V. 8,2 m. Háaleitisbraut V. 8,5 m. Engihjalli V. 6,9 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Víkurás V. 7,2 m. Fífusel V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suöursv. Þvottah. I íb. Húsið I góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. Ib. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign I góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 milij. Fífusel. Góð 4ra herb. íb. 115 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Gott aukaherb. I sameign m. aðg. að snyrtingu. Parket. Suðursv. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Langabrekka. Mjög faiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flisar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,7 millj. Hrísmómar - Gb. Stórgl. 4ra herb. 112 fm Ib. á 2. hæð ásamt 30 fm btlsk. Parket. Fallegar innr. Rúmg. svefnherb., flisal. baðherb. Áhv. hagst. lán 3,8 millj. Fellsmúli. Rúmg. og falleg 4ra her.b íb. 110 fm á 2. hæö. Parket, flísar. Góð að- staða f. börn. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,5 millj. Stórlækkað verð - Kóngsbakki. Falleg endaíb. á 3. hæð 72 fm. Þvhús og búr I Ib. Hús ný- mál. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Frostafold. Falleg 3ja herb. íb. 91 fm á 5. hæð. Suðaustursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. rík. 5 mlllj. Verð 7,8 millj. Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. íb. 87 fm I litlu fjölb. Suðursv. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Glæsil. 3ja herb. neðri sérhæð ca_90 fm, Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. (b. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,7 millj. Lyngmóar - Gbæ. Falleg 3ja herb. íb. 83 fm á 1. hæð ásamt bílsk. Parket á gólfum. Yfirbyggðar suðursv. Fallegt út- sýni. Hagst. lán. Verð 7,9 millj. Lækjasmári. Góð 3ja herb. íb. 101 fm á jarðh. í nýju húsi. Sér suðurlóð. Áhv. 3,2 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Borgarholtsbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. rislb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal- legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rlk. 3 millj. Verð 4,8 millj. Engihjalii. Falleg 3ja herb. íb. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 míllj. Miðbraut - Seltj. Góð 3ja herb. (b. 84 fm á jarðh. í þríbýli ásamt 24 fm bílsk. Sérþvottah. Verð 8,2 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. Ib. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. aö utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Flétturimi. Gullfalleg 3ja herb. ib. 88 fm á 3. hæð ásamt stæði I bílgeymslu. Fal- legar innr. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,6 millj. Verð 8,3 millj. Ásbraut - Kóp. V. 5,7 m. Hverfisgata V. 5,5 m. Efstihjalli V. 6,7 m. Skólagerði - Kóp. V. 5,3 m. Leirutangi V. 6,6 m. Skaftahlíð V. 5,9 m. Skipasund V. 5,9 m. Furugrund V. 6,6 m. Ugluhólar V. 5,9 m. Framnesvegur V. 4,9 m. Hraunbær V. 6,6 m. Safamýri V. 7,4 m. Jörfabakki - endaíb. V. 5,7 m. Áifaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. 2ja herb. Þangbakki. Góð 2ja herb. Ib. 63 tm á 2. hæð I lyftuh. Eign í góðu ástandi. Verð 5,5 millj. Austurströnd. Gullfalleg 2ja herb. íb. 51 fm ásamt stæði í bíl- geymslu. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Ahv. 1,8 millj. Verð 5,7 millj. Vallartröð - Kóp. Falleg 2ja herb. Ib. 61 fm I kj. Ný eldhinnr. og rafm. Sór- inng. Verð 4,9 millj. Seilugrandi. Falleg 2ja herb. Ib. 51 fm á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Ugluhólar. Sérl. falleg 2ja herb. Ib. 54 fm á jarðh. Góðar innr. Sér lóð. Verð 5,3 millj. Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. I kj. Ib. þarfn. lagfæring- ar. Verð 3,5 millj. Hrísrimi. Guilfalleg 2ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð ásamt stæði I bílgeymslu. Park- et. Fallegar innr. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,9 millj. Lækjasmári - Kóp. Gullfalleg ný 2ja herb. íb. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður- verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Dúfnahólar. Góð 63 fm lb. á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj. Orrahólar V. 5,1 m. Efstasund V. 5,5 m. Víðimelur V. 4,7 m. Engihjalli V. 5,5 m. Kleifarsel V. 6,0 m. Krummahólar V. 5,1 m. Skógarás V. 6,2 m. Laugarásvegur V. 4,9 m. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 millj. Alfhólsvegur - Kóp. Mjög. falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bflsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Guliengi. Vel skipul. 3ja herb. Ib. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurverönd. Ib. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. Ib. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb. Verð 7.950 þús. Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,4 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4. hæð. Stutt í alla þjónustu. V. 5,9 m. Laugarnesvegur. Faiieg og rúmg. 2ja herb. (b. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði í bílageymslu. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. fb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 miilj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bfl. Hraunbær. Falleg 3ja herb. Ib. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verö 5,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. i nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. I smíðum Aðaltún - Mos. - gott verð. Gott 180 fm raðh. m. 28 fm innb. bilsk. 4 svefnh. Húsið afh. fullb. að utan en með pipulögn og hlöðnum milliveggj- um að innan. Verð 8,2 millj. Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh. á einni hæð m. innb. bílsk. 154 fm alls. Verð 8.450 þús. Starengi. Fallegl 148 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin afh. nán- ast tilb. u. trév. Verð 8,7 millj. Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. tilb. u. trév. fullb. utan. Sumarhús Hvalfjörður. Sérl. vandaður og glæsil. sumarbústaður 50 fm ásamt 30 fm svefnlofti. Hitaveita og rafmagn. Glæsil. útsýni. Kjarrigróið land. Verð 6 millj. með búslóð. Gerðin. Erum með fjársterka kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Gerðum. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Kleppsvegur. 3ja herb. íb. á 3. hæð 80 fm. Fallegt útsýnl. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,5 millj. Bráövantar 2ja - 4ra herb. íbúáir á söluskrá straxU Ekkert skoöunargjald

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.