Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 9 Samtenging ólíkra málma Tæring á galvaniseruðu téi sem í eru skrúfuð tengi úr messing. Fjölbreytni málma í lögnum hefur löngum verið lítil hérlendis, notkun á zinkhúðuðum stálrörum, sem við í daglegu tali köllum galv- aniseruð rör, hefur verið nær alls- ráðandi í neysluvatnslagnir. í hita- lagnir höfum við í flestum tilfellum notað óhúðuð stálrör, sem oftast eru einfaldlega kölluð „svört rör“ og þá til aðgreiningar frá galvanis- eruðum rörum. Báðar þessar tegundir hafa verið og eru enn tengdar saman með því að snittaður er skrúfgangur á rörið og þau skrúfuð saman með steypt- um tengjum. Fyrir rúmum þijátíu árum fóru fáeinir pípulagninga- menn að leggja hitalagnir með því að beygja svört rör og logsjóða þau saman, vissulega góður lagnamáti, en hann náði ekki fótfestu og hvarf úr sögunni. Eini málmurinn fyrir utan fyrr- nefnd stálrör, sem notaður hefur verið í hita- og neysluvatnslagnir, er kopar sem hérlendis er jafnan nefndur eir. Því miður hafa orðið vatnsskaðar af notkun eirröra og síðustu tvo áratugina hefur notkun þeirra verið lítil, en það er rétt að nefna það að það hafa líka orðið vatnsskaðar af lekum stálrörum. Hvers vegna? Það er ekki rétt að vera með al- hæfingar en þó er hægt að fullyrða að þessir málmar, stál og kopar, eru hinir ágætustu til notkunar í lagnir og það er ekki rétt að kenna efninu um þá vatnsskaða sem hafa orðið hérlendis nema að litlu leyti. Orsökin er í langflestum tilfellum röng hönnun, rangt val á lagnaleið- um, röng meðhöndlun efnis á lagna- stað og rangur frágangur. Það væri því verið að „hengja bakara fyrir smið“ með því að gera málm- ana að höfuðsökudólg vatnsskaða. En nú eru að koma á markað fleiri lagnaefni, nýjar aðferðir við tengingar, fjölbreytnin er að aukast og þá er betra að þekkja sinn vitjun- artíma og vera með það á hreinu hvernig má tengja málma saman. Aðallinn og almenningur Það er víðar en hjá okkur dauð- legum mönnum sem til verður stéttaskipting, svo er einnig hjá r/> 551 2600 ^ C 5521750 ^ Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Ljósheimar - 3ja herb. 82 fm mjög falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Bílskréttur. Laus. Vesturbær - 3ja-4ra Mjög falleg íb. á 5. hæð í lyftuhúsi við Vesturgötu. Sérhiti. Stórar suöursv. Kóngsbakki - 4ra herb. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stór- ar svalir. Verð 6,6 millj. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæö. Þvherb. í íb. Laus. Verð 7,7 mlllj. Tómasarhagi - sérh. 5 herb. 108,7 fm falleg íb. á 1. hæð. Sérhiti. Sórinng. 38 fm bilsk. V. 10,5 m. Reynihv. Kóp. - 2 íb. 5 herb. 164 fm glæsil. efri hæð (sérh.) við Reynihvamm. Innb. bílsk. á neðri hæð. Einnig 2ja herb. íb. með sórinng. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Gistiheimili IMjálsg. Húsið er kj. og þrjár hæðir, teiknað sem þrjór 4ra herb. íb. en er nú innr. sem Lagnafréttir Fleirí málmar eru nú notaðir í lagnir en áður, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Því er nauðsynlegt að kunna skil á því, hvern- ig tengja má málma saman. málmum. Hver hefur ekki heyrt talað um „eðalmálma“ og ætli flest- um detti þá ekki í hug þeir málmar sem eru „eðlastir" í efstu stétt, svo sem gull og silfur. En það er best að vera ekki að ræða frekar um þá dýru málma, þeir koma lítið við sögu venjulegra pípulagna, þó er silfrið svolítið not- að í lóðblöndur sem notaðar eru til að lóða saman koparrör. Það er mikill vöxtur í notkun röra úr ryð- fríu stáli en það efni þekkja allir og hafa notað við aðrar aðstæður í áratugi, en í flestum eldhúsum eru vaskar úr ryðfríu stáli. Þá getur það haft áhrif á sam- blöndun málma í lögnum að nauð- syn krefur að notaðir séu ventlar og mælar, þar kemur nýr málmur, messing, til sögunnar. Messing er blanda málmtegunda og meðal ann- ars er mismunandi mikið magn kopars í öllum messinghlutum. En aftur að stéttaskiptingunni, það er víst að stálið er lægsta stétt- in, kopar, messing og ryðfrítt stál ofar án þess að skilgreina röðina. Sé þessum málmum blandað rangt saman getur myndast tæring í öðr- um málminum og þá alltaf þeim sem er í lægra þrepi virðingarstig- ans. Þó er rétt að taka það fram að þessi tæringarhætta er í lögnum með súrefnisríku vatni, sé það súr- efnissnautt er hún hverfandi. Nokkrar meginreglur Ef tengja á saman rör og tengi úr galvaniseruðu stáli og kopar- blönduðu efni er réttara að stálið skrúfist inn í koparblandaða hlut- ann, ekki öfugt. Það má aldrei leggja fyrst úr koparrörum (eir) og síðan úr galvaniseruðu stáli, efni úr koparnum getur borist með vatn- inu og eyðilagt zinkhúð stálröranna. Ryðfrítt stál tengt við galvaniser- að stál getur skapað hættu en þá er betra, ef það tengist, að ryðfría tengingin skrúfíst utan á stálið, sé múffa eða eitthvað annað slíkt. Hins vegar gefur ryðfrítt stál ekki frá sér neitt skaðlegt efni eins og kopar, sem skaðað getur galvanis- erað stál, nema þar sem málmarnir mætast. Tenging kopars, messings og ryðfrís stáls er ekki vandamál, þessir málmar eru á sama þrepi virðingarstigans. Einbýlis- og raðhús Tjarnarflöt. Einstakl. vandað og vel skipul. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. og 35 fm sólstofu. 4-5 góð svefn- herb. Falleg ræktuð lóð. Sérl. góð stað- setn. Eign f toppstandi utan sem innan. Verð 15,4 millj. Fannafold - parh. séri. faiiegt parh. ásamt innb. bílsk. 2 rúmg. svefn- herb., góð stofa og borðst. auk sólstofu. Parket, flísar, góðar innr. Fallegur ræktað- ur garður. Sólrík verönd með heitum pot- ti. Ahv. byggsj. 5,1 millj. Vallarbarð - einb. Mjög faiiegt og gott tvíl. einb. ásamt tvöf. 50 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. innr. á baði og I eldh. Góð staðsetning. Vesturberg - einb. séri. vei stað- sett og gott 194 fm einb. ásamt 33 fm bil- sk. 5 svefnherb., borðst. og góð stofa. Fráb. óhindrað útsýni yfir borgina. Verð aðeins 12,1 millj. Hraunbær - raðhús. Einstaki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bllsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flisar, parket, JP-innr., góður arinn í stofu, 4 svefnh. Sérlega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bilskúr. Hús i mjög góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. Mjög hagst. verð 11,5 millj. Arnartangi - raðhús. Faiiegtog gott raðhús á einni hæð ásamt bilsk. 2- 3 svefnherb. Parket, flísar, góðar innr. Sauna á baði. Skipti á minni eign mögul. 5 herb. og sérhæðir Stigahlíð - sérh. Einstakl. glæsil. 160 fm efri sérh. ásamt 33 fm bílsk. íb. er mikið endurn. t.d. nýlegt eldh., bað og gólfefni. Einnig nýstandsett að utan. Efstasund. Mjög falleg 4-5 herb. ib. á 2. hæð ásamt góðum ný byggð- um 30 fm bílsk. Atlt nýtt á baði og eldh. Nýl. parket á allri ib. Nýl. raf- magn. Panelklætt loft I stofu. Áhv. 3,7 millj. Miðbærinn. Séri. vinaleg og góð 144 fm efri hæð og ris i fjórbýli með sérinng. I húsinu sem er tlmb urh. með orginal panel á veggjum og gólfi eru 4-5 rúmg. svefnherb., góð innr. í eldh., stór stofa. Suðursv. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm neðri hæð I þrlbýli. Nýstandsett eldh. 3 góð svefnherb., sólrík stofa. Suður- sv. Nýtt gler og gluggar. FJARFESTING FASTEIGNASALA ent Sími 5624250 Borgartúni 31 Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 4ra herb. Austurberg. Mjög góð vel skipul. ib. í fjölbýli. 3 rúmg. svefnherb. Gegnheilt parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr inn af eldh. Suðursv. Hagstætt verð. 3ja herb. Flyðrugrandi. Falleg og vei um- gengin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Flís ar, parket. Þvhús á hæðinni. Góð sam- eign. Gutubað. Eftirsóttur staður. Kjarrhólmi. Einstaklega björt og rúmgóð 112 fm endaib. á 2. hæð í fjórb. Vel skipulögö með vönduðum innr. 2-3 góð svefnherb. Þvottahús í ib. Búr Inn af eldh. Parket. Flisar. Suð- ursv. Frábært útsýni. Asparfell. 90 fm vel skipul. ib. á 1. hæð i lyftubl. Sameign nýstands. Róleg- ur og góður staður. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaib. ásamt bilsk. 3-4 svefnherb. Nýl. parket á allri íb. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Sameign verður öll ný- standsett. Góð staðsetn. Hagstætt verð. Eyjabakki. Mjög góð og vel um- gengin 101 fm ib. á 1. hæð. ib. ersérl. rúmg. og 2 stór svefnherb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Búr inn af eldh. Sam- eign i góðu ástandi. Markland. Sérl. björt og falleg ib. á 1. hæð. Ib. er mikið endurn. t.d. nýtt bað og eldh. 3 svefnherb. Búr inn af eldh. Tengt fyrir þvottav. Park et, flis- ar. Mikið útsýni. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,4 millj. Flétturimi - nýtt. Einstaki. giæsil. 96 fm íb. ásamt stæði í bil geymslu. íb. er vönduð og vel skipul. með fallegum innr. Parket. Flísar. Sér- þvhús i fb. Innangengt úr bilskýli i íb. Ib. er laus nú þegar. Verð 8,6 millj. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt stæði I blla geym- slu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameign nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Verð 7,1 millj. Ástún - KÓp. Björt og góð ca 80 fm (b. á 1. hæð I fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sam- eign i góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Hvassaleiti. Björt og vel skipul. íb. á 3. hæð ásamt bilsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suð- urs yfir útvarpshúsið. Mjög hagst. áhv. lán 5 millj. Skaftahlíð. Einstakl. björt og fal- leg 104 fm íb. á 3. hæð I Sigvalda húsi. Gott skipul. Nýtt Merbau-park et. Nýl. eldhlnnr. Nýtt á baðl. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný, glæsileg 3ja herb. ibúð með stæði i bilageymstu (innangengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flisalögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. Ib. eru tilb. til afh. nú þegar. Æsufell. Mikiö endurn. 87 fm (b. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Mariubakki. Elnstakl. falleg vönduð og vel um gengin 68 fm ib. á 1. hæð. Góö staðsetn. Sameign ný- stands. Frostafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Austurströnd. Vel með farin ib. á 3. hæð ásamt stæði i bíla geymslu. Vandaðar eikarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Mikið útsýni. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð 5,3 millj. Rekagrandi. Björt og góð 57 fm íb. á jarðhæð. Vandaöar innr. Parket. Flísar. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign i góðu standi. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,3 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. ib. í tvíb. I ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- elns 4.8 millj. Hamraborg. Björt og góð 58 fm íb. á 2. hæð. Snyrtil. og góö sameign. Öll þjónusta í næsta nágrennl. Nýjar íbúðir Dúfnahólar. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 7. hæð I nýstandsettu fjölb- húsi. Hagst. verö. Laus fljótl. Arnarsmári - Nónhæð. Fai- leg 4ra herb. íb. á þessum eftir sótta stað. Sérsmíðaðar vandaöar íslenskar Innréttingar. Mikiö útsýni. Tii afh. fljót- lega. Aðeins eln ib. eftir. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Engihjalli. Mjög björt falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Nýl. parket og flísar. Tvennar svalir. Vandaöar innr. Þvotah. á hæðinni. Sameign í mjög góðu standi. Klukkurimi - parhús. vei skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bllsk. Afh. fokheid að innan eöa tilb. undir trév. Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. Ib. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fulib. íb. á jaröhæð í nýju og fallegu húsi á einum besta stað í Vesturbæ. Til afh. strax. Ystasel. Góð vel um gengin neðri sér- hæð I tvíb. ásamt góðum bílsk. Parket. 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. Gnoðarvogur. Einstakl. björt og fal- leg 130 fm miðhæð í fjórbýli ásamt góð- um 32 fm bílsk. Nýtt eldh., bað, skápar og parket. 3 stór svefnherb. Búr inn af eldh. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði Nýjar íbúðir. 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. Fullbúnar án gólfefna. Ýmslr möguleikar á efnísvali innréttinga. 8 hæða lyftuhús. Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. Byggingaraðilí Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinngangur i llilÉ^plÍgÉ; ▼ Góð greiðslu kjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.