Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 13 Eign vikunnar VALLARBRAUT - SELTJ. Til sölu mjög fallega og smekklega innr. 84 fm íbúö ásamt 24 fm bilskur, á sunn- anverðu Nesinu. Parket, flisar og suöur- sv. Áhv. 4,8 m f góöum lánum. Virkilega falleg Ibúö. Laus strax. ád^þasBSi LINDASMÁRI - NÝ ÍBÚÐ. 2ja herb. ný 57 fm íb. á 1. hæö. Ibúöin er ekki fullgerð en nánast íbúöarhæf. Verö 5,4 m. SNORRABRAUT. Falleg 60 fm íbúö á 3. hæö. Mikiö endurnýuð. DALSEL. Til sölu mjög góð 70 fm íb. ásamt bílskýli. Áhv. byggsj. lán til 40 ára 3,5 m. Ekkert greiöslumat. STELKSHÓLAR. Mjög góö 52 fm íb. á 3. hæö. Hús nýviögert. Verö 4,7 m. HÆÐARGARÐUR. Vorum aö fá í sölu 3ja herb. 76 fm íbúö á efrihæð. Sér inngarrg- ur. Teikningar og réttur til þess aö byggja ofaná húsiö til staðar. Góð eign á frábær- um staö. Verö 6,7 m. SKIPASUND - BYGGSJ. Vorum aö fá I einkasölu fallega 76 fm íbúö í kjallara i þessu eftirsótta hverfi. Skemmtileg íbúö sem býð- ur upp á mikla möguleika og lánin eru góö, ca. 2,5 m í byggsj. Spennandi eign. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Falleg 80 fm ib. á 2. hæö I skemmtilegu húsi I Suöurhllöum Kópa- vogs. Vandaöar innréttingar. Parket á gólf- um. Áhv. byggsj.lán til 40 ára, 4,9% vext- ir. Ekkert greiöslumat. FUNALIND. Frábær íbúö sem skilast fullb. án gólfefna. Fallegt hús. Suður svalir. Verð 7,7 m. BÁRUGRANDI - BYGGINGARSJ. Mjög falleg 90 fm ib. m/bllsk. Párket og flisar. Mjög skemmtileg íbúð og barnavinsamlegt um- hverfi og skemmtilegt. Verö 8,5 m. 3,7 m f byggingarsj. áhv. ÁLFTAMÝRI. Falleg 3ja - 4ra herb. 87 fm íb. á 3. hæð. Nýleg eldhúsinnr. Nýtt gler. Leitiö nánari upplýsinga. VEGHÚS - LÍTIL ÚTBORGUN. Til sölu skemmtileg 120 fm ib. á tveimur hæöum. íbúöin er fallega innr. Suöursvalir. Mikiö út- sýni. Gott byggsj. lán til 40 ára áhv. Verö 8,3 m. Laus fljótlega. SKAFTAHLÍÐ. Til sölu sérlega falleg og nýlega innréttuð 105 fm íbúö á góöum stað í Hlíöunum. Merbau parket og flísar. Áhvf- landi kr. 3,4 m í byggsj. Sjón er sögu rík- ari. HÓLMGAROUR - STÓRGÓÐ. Til sölu sérstaklega fallega innr. 95 fm íb. M.a. nýtt eldh. og gólfefni. Byggingarréttur ofan á hús- iö. LJÓSHEIMAR. 4ra herb. 83 fm íbúð á 1. hæö I lyftuhúsi. Ágæt íbúö. Góö staðsetning. Verö aöeins 6,9 m. ÁLFATÚN KÓP. Vorum að fá í sölu glæsi- lega 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt innb. bíl- skúr. Vandaö ar beykiinnr. Nýlegt parket á allri ibúöinni. Góö sameign. Gott hús. Skoö aö u þessa, það er þess virð i. HRAUNBÆR. Sérstaklega skemmtileg 110 fm ib. á 1. hæð í mjög góðu fjölb. Park- et og fllsar. Góöar innr. Skipti möguleg á minni eign. Pessi er nú meö þeim betri I Hraunbænum. ÁLFHEIMAR - GLÆSILEG SÉRHÆÐ. Til í sölu einkar falleg og vel skipulögö 153 fm efri sórhæö, ásamt 30 fm bflskúr. Fallegt útsýni. Húsið er gott og íbúöin sér- lega vel skipulögð. Skipti á minni eign koma til greina. LINDARBRAUT SELTJ. Nýlega komin í sölu ca. 130 fm neöri sérhæö á þessum vin- sæla staö. Fjögur svefnh. Þar af stórt for- stofuherb. sem gefur möguleika á útleigu. Sanngjarnt verö. STIGAHLÍÐ - SÉRHÆÐ. Vorum aö fá i sölu mjög góöa 160 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm innb. bílskúr. 5 svefnh. Góöar innr. T.d. nýleg eldhúsinnr. Parket. Húsið er steni- klætt. Rúmgóð hæö á frábærum staö. EFSTASUND. Til sölu neöri sórhæö ásamt 1 /2 kjallara í tvíbýli. Samt. 163 fm Bílskúrs- réttur. Þama er ibúö fyrir þá sem þurfa gott pláss. Skipti á minni eign möguleg. VESTURBÆR - NÝSTANDSETT. Ný- standsett íbúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Nýtt eldhús, nýlegt baö. íbúöin er nýmáluö. Hús- iö nýklætt aö utan. Verö 7,7 m. Mjög áhuga- verö elgn. Laus fljótlega. NÝBÝLAVEGUR - KÓPAV. Mjög góö 85 fm ibúö á efri hæö i fimm íbúöa húsi. Nýlegt parket. íb. ný máluö. Stór innb. bflskúr. Laus. Verö 7,9 m. RAUÐARÁRSTÍGUR. Glæsileg 4ra. herb. 102 fm íb. á tveimur hæöum ásamt bílskýli í nýlegu húsi. Vandaðar innréttingar og gól- irka daga 9:00 - 18:00 EFSTU-REYKIR. Til sölu er glæsilegt ein- býlishús, sem staösett er í útjaöri Mosfells- bæjar. Húsið er hæð og ris, samt. 260 fm Möguleiki á tveimur ibúðum. Frábær útsýn- isstaöur. 2500 fm lóö. Stórkostlegt umhverfi. SIGLUVOGUR - FRÁB. HVERFI. Höfum í einkasölu 186 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr á þessum eftirsótta staö. Húsiö skipt- ist I þrjá palla, 5 herb. ásamt góöri stofu og boröstofu. Garður meö sundlaug og stórri tréverönd. Skipti á minni eign koma til greina. FÍFUSEL - TVÆR ÍBÚÐIR. Vorum aö fá i sölu mjög gott 217,2 fm raöhús meö góöri fbúö I kjallara. Mikið endurnýjaðar innr. Park- et og flísar. Gott verö. Þægileg lán áhvf- landi. LANGAGERÐI. Til sölu einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris, samt. 215 fm auk 38 fm bílskúrs. Vel innréttaö hús á frábærum staö. FORNASTRÖND - SELTJARNARN. Skemmtilegt og mjög vel umgengið 139 fm einbýlishús á einni hæð auk 25 fm bilskúrs. 4 svefnh. (geta verið 5). Góðar innréttingar. Nýlegt parket. MIÐVANGUR - HAFNARFIRÐI.Gott 150 fm endaraðhús meö innb. bílskúr. Góöar innr. Stutt i alla þjónustu. Parket og flísar. Sklptl möguleg á minni eign. JÖKLAFOLD - Á EINNI HÆÐ. Til sölu skemmtilega og failega innréttaö ca. 150 fm einb. m/innb. bílskúr. Mjög góö staösetn. Parket og flísar. SMÁRARIMI. Gott ca. 150 fm einb. ásamt innbyggðum 30 fm bílskúr. Skemmtileg staö- setning. FJALLALIND - KÓP. Nýlega komið i sölu 150 fm raðhús á einni hæö. Mjög góö stað- setning. Áhv. 4 m. Góöar teikningar. HLAÐ BREKKA - KÓP. Höfum til sölu þriggja íbúða hús. Á efri hæö eru tvær 125 fm sérhæðir. Þeim fylgir bílskúr sem er innbyggö- ur I húsiö. Á neðri hæö er 125 fm sér ibúö án bilskúrs. (búöimar seljast tilbúnar til innréttinga. BAKKASMÁRI - KÓP. Til sölu mjög gott ca. 140 fm partiús á frábærum útsýnisstað í Kópa- vogi. Mjög skemmtileg teikning. Gott útivist- arsvæöi í nágrenninu. Verð aðeins 8,5 m. LYNGRIMI. Til sölu gott parh. ca. 197 fm með innb. bilskúr. Selst fokhelt en frág. að utan. Verö 8,7 m. Miklir möguleikar! boöi. *i |* ^ötvinnuhúsnædi LYNGÁS - GARÐABÆ. Til sölu nýtt atvinnu- húsnæöi á mjðg sanngjörnu verði. Um er að ræöa þrjár 100 fm einingar og tvær 180 fm einingar 180 fm Selst í hlutum eða einu lagi. Mjög hagstæðir greiösluskilmálar. HJALLAHRAUN - HF. Emm meö I sölu sér- staklega gott og vel með farið atvinnuhúsnæöi við Hjallahraun í Hafnarfirði. Húsnæðið er 200 fm aö grunnfleti. Miililoft er í hluta hússins. Sjón er sögú ríkari. Góöir lánamöguleikar. SMIÐJUVEGUR. Til sölu velbyggt og vandað atvinnuhúsnæði. Grunnflötur húss- ins er 240 fm, að auki er 60 fm milliloft. Góö lofthæð. Góöar innkeyrsludyr. Gott plan fyrir framan húsiö. ( LANDI ESKIHOLTS Til sölu sumarbú- staöur í landi Eskiholts, sem er skammt frá Borgarnesi. Bústaöurinn er 45 fm aö grunn- fleti og aö auki er 20 fm svefnloft. Fallegur bústaöur i fögru umhverfi. SUMARHÚS Á MÝRUM - BORGARF. Til sölu mjög gott 63 fm sumarhús ásamt 20 fm gestahúsi á mjög góðum staö i Grims- staöalandi á Mýrum. Húsið er byggt 1989 vandað og gott hús. M.a. eikarparket á gólf- um og nýjar innr. Eignarlóð. Leyfi fyrir tveim- ur bústööum i viöbót á lóðinni. V. .a ; BRYNJAR FRANSSON, lögg. fasteignasali, LÁRUS H. LÁRUSSON, KJARTAN HALLGEIRSSON. , GRASARIMI. Sériega skemmtilega hann- aö 170 fm endaraðhús ásamt 27 fm innb. bílskúr. 4 svefnh. Frágengin lóö. Mjög sanngjarnt verö.. Laustnú þegar. Lykl- ar á skrlfst. Umhverfisslys Við suðurhluta Strandgötunnar bjó apótekarinn. Hafnarfjarðarbær hlaut það hús og var byggt við það. Hafnarborg heitir það nú. Hið prýðilegasta menningar- og list- hús. Margir fremstu tónlistarmenn þjóðarinnar hafa flutt þar tónlist og myndlist hefur átt aðgang að góðum sölum þar. Hafnarborg fékk þó ekki að njóta hinns fagra útsýn- is við höfnina. Nú hafa risið fyrir framan menningarsetrið himinháir steinveggir. Mikið hefur verið rætt og ritað um þetta slys. Það stendur þarna og blasir við augum. En það lokar ekki aðeins fyrir Hafnarborg heldur fyrir gjörvalla gömlu byggð- ina í hallanum upp frá höfninni. Slíkar framkvæmdir eru aðeins í þjónustu fégræðgi einstaklinga. Líkar framkvæmdir hafa orðið við norðurströnd Reykjavíkur. Listmunir Við suðurenda Hafnarborgar hefur verið búinn til skemmtilegur garður þar sem „Lækurinn" er lát- inn renna um að hluta til. Gegnt Hafnarborg, austanvert við Strand- götu, gengur lítil gata eða sund upp í hallann og nefnist Mjósund. í litlu húsi þar í brekkunni hefur verið rekið kaffihús hin síðari ár og nefn- ist „Nönnukot“ Hefur þetta orðið vinsæll staður margra gesta. Fellur líka vel að þeirri mynd sem margir vilja eiga af Hafnarfirði. Ég verð að nefna hér um leið að í Hafnarborg er einnig rekinn veit- ingasalur, sem þó hefur beðið óbæt- anlegt tjón við byggingu háhýsanna hafnarmegin. Ef við göngum eftir eystri hlið Strandgötu til norðurs gefur að líta fallegar verslanir og „gallerí“ með athyglisverðum listmunum, sem sóma sér einkar vel við Strandgöt- una. Á leið okkar skiptast á gömul hús og ný og sum gömlu húsin eru orðin það falleg að nýtískulegri húsin verða hálf hjárænuleg í götu- línunni. Tel ég áríðandi að ekki verði fleiri gömul hús rifin þarna, heldur verði tekin ákveðin stefna við samþykkt viðbótarbyggingar á þessu svæði. Norðar við austari gangstéttina komum við að húsi sem vekur athygli okkar á göngunni. Veitingastaður er nefn- ist „Súfistinn". Ég leit þar inn ásamt félögum mínum. Þar var skemmtilegt að koma og þrátt fyrir marga gesti og annríki eigandans gaf hann sér tóm til að setjast og ræða svolítið við okkur. Það eru ung hjón er reka þennan óvenjulega veitinga- stað. Þar er höfuðáhersla lögð á fjölbreytilegar gerðir af kaffi og margskonar tei. Kaffið er blandað og valið á staðnum í samráði við gestina. Þá er þar einnig stór vél til kaffi- brennslu. Fólkið er glaðlegt og við- ræðugott og er hægt að fræðast töluvert um hvaðan kaffið kemur og um mismunandi aðferðir við neyslu þess. Strandgatan er að verða falleg listagata með góðum áningarstöðum! SJÓMINJASAFNIÐ og hús Bjarna riddara. HÁHÝSIN loka ekki aðeins fyrir útsýni frá menningar- og listasetrinu Hafnarborg, heldur fyrir gjörvalla byggð litlu húsanna i hallanum upp frá sjónum. Þessum gömlu húsum sem standa næst höfninni, þar sem fyrrum var fjöruborð, tengist sérstaklega eitt orð: „Gaflarar". Það er þannig til orðið að þegar landlega var og karlar gátu ekki róið stóðu þeir undir húsgöflunum og ræddu sam- an. Mörg eru gömlu húsin orðin til hinnar mestu prýði eftir viðgerðir, eins og ég nefndi hér á undan. Þegar komið er niður Reykjavíkur- veginn í átt að höfninni má sjá hús Bjarna riddara Sívertsen á hægri hönd. Þetta er fremur veggjalágt hús með háu risi og sneitt af þak- inu á báðum stöfnum. Þakið svart en veggir ljósgrágrænir. Norð- vestan við þetta hús stendur stórt pakkhús sem nú geymir sjóminja- safnið. Þar var slökkvistöð bæjar- ins um árabil, áður en húsið var gert upp. Það var byggt árið 1865 og hefur verið nefnt Bryde pakk- húsið. Framan við þessi tvö hús var lengi fiskreitur þar sem saltfiskur var breiddur til þerris þegar þurrt var í veðri og best þótti ef sólin skein. Þá verkaðist fiskurinn vel og þótti hið mesta lostæti. Þá var einnig margt fólk að störfum ofan við fjörukambinn og sjálfsagt hefur legið vel á fólkinu. Vinnunni fylgdi blessun og glaðværð. Strandgatan Hún er ekki strandgata sem fyrrum. Landið var stækkað og byggingar voru reistar sjávarmeg- in og breitt stræti lagt með höfn- inni sem heitir nú Fjarðargata. Enn standa mörg hinna gömlu húsa við Strandgötuna og eru hið besta augnayndi fyrir þá er um götuna fara. Hafnfirðingar hafa stuðlað að því að halda á lofti svonefndum „Hafnarfjarðarbröndurum". Tengsl þeirra og uppruni eiga sjaldan nokkuð að sækja til Hafnarfjarðar. Það er nær sanni að ljörðurinn, höfnin gefi bænum fegurð. Litlu húsin sem kúra í hrauninu minna á gömlu „gaflarana." Þeir horfðu til sjávar og kunnu að lesa í öldurn- ar og skýin. Eftir rok og storm- bólstra kom lognið. Hvað jafnast á við vatnsflöt í umhverfinu? Hvað jafnast á við fagurt kvöld við fjörð- inn? HÁTÚN SUÐURLANDSBRAUT10 SÍMI: 568 7800 FAX: 568 6747 fefni. Mikiö áhv. ÁLFASKEIÐ - HF. Til sölu mjög góð 115 fm endaíb. á 2. hæð ásamt 24 fm bilskúr. Þrjú svefnh. og möguleiki á fjóröa. Þvottah. í íbúðinni. Skipti á minnF. FRÁBÆRT VERÐ. i^pjnma LANGHOLTSVEGUR - NEÐRI HÆÐ. Til sölu 132 fm sér hæð í tvíbýli. Nýtt eldhús. Þarket. BAKKASEL - SKIPTL Til sölu mjög gott 2 endaraöhús með góðum ca. 20 fm bíbkúr. möguleg á íbúð vestan Elliðaáa \ferð kr. 13,5 m. VESTURBERG í FREMSTURÖÐ. Já i fremsturöö, bæöi hvaö varðar staösetningu og útlit. Húsið er 187 fm bílskúrinn er 30 fm Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sérstak- lega góð sólarverönd og heiturpottur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.