Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 19 I I I I I ) I I I I ] I I I i J I 3 I í MYNDATAKA snema á þessari öld. Myndin er tekin á ljósmyndastofu Péturs ÞESSI mynd er tekin á sjöunda áratugnum. Þakbrotið er enn Brynjólfssonar að Hverfisgötu 18 ogsýnir vel, hvernigþar varumhorfs. óbreytt og stóru búðargluggarnir, en svalirnar eru horfnar og skrautið á turnunum. I stað stóra gluggans á ljósmyndastofunni eru komnir þrír krossgluggar. að halda samræmi og settur rammi á gluggi á kvisti, sem hafði verið augnstunginn, eins og kallað er á byggingamáli og var því orðinn að einni rúðu. Krossgluggar voru settir * glugga á fyrstu hæð hússins og opnanlegum gluggum breytt til sam- ræmis við uppphaflegt form og eru þeir nú innfelldir. Einnig hefur verið skipt um útihurð. Húsið hefur jafnframt verið endur- bætt, að því er brunavarnir varðar. Hefilspónn hefur verið tekinn úr útveggjum og steinull sett í staðinn og húsið klætt með gipsoníti. Einnig var sett upp vatnsúðunarkerfi í hús- inu, þannig að eldvarnir hafa verið stórauknar. Sá dyraumbúnaður, sem Einar Sveinsson gekk frá fyrir stríð, hefur verið tekinn burt og spjaldhurðir sett- ar í staðinn. Einnig hafa verið settar smárúður í efsta hluta dyraumbúnað- arins og eru þær allar rúður með sandblásnu skrauti. Þeir Reynir Adamsson arkitekt og Björn Gústafsson verkfræðingur sáu um hönnun endurbótanna og höfðu umsjón með framkvæmd þeirra, en yfirsmiður var Hreiðar Hermanns- son. Eins og fram er komið, var tekið mið af því við hönnun hússins á sín- um tíma, að það yrði notað fyrir ljós- myndun. Enn í dag þykir húsið hent- ugt fyrir ljósmyndastarfsemi og þar er rekin umfangsmikil starfsemi af því tagi, enda þótt húsinu hafi verið breytt mikið að innanverðu til móts við kröfur dagsins í dag. Í staðinn fyrir að nota dagsljósið, er það nú lokað úti með því að byrgja fyrir þá glugga, sem veittu ljósinu inn og rafmagnsljós notað í staðinn. Síðustu áratugi hafa ýmsir leigj- endur verið í húsinu og þá aðallega ljósmyndastofur. Ljósmyndastofan Svipmyndir, sem er þekkt fyrir mannamyndir eins og passamyndir, er þar með aðsetur á fyrstu og ann- arri hæð og hefur myndatöku í ris- inu. Svipmyndir hafa haft aðsetur í húsinu allt frá árinu 1978 eða sam- fellt í meira en aldarfjórðung. Bakvið er önnur ljósmyndastofa, Imynd, á tveimur hæðum, en hún annast tæknilega ljósmyndun fyrir auglýsingastofur, sýningar og alls konar iðnaðarljósmyndun. Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndari er með ljós- myndastofu í húsinu og þar er einn- ig auglýsingastofan Mátturinn og dýrðin. Þá má ekki gleyma Miðbæj- arradíóí, sem þjónar sjónvarpsmark- aðnum með því að gera við sjónvörp auk þess að selja alls konar hluti til sjónvarpsverkstæða. Það er því ekki fjarri lagi að segja, að öll starfsemi í húsinu nú sé á sviði myndatöku og skyldra greina. Torg fyrir framan Framundan eru miklar breytingar á Hverfisgötunni, en áformað er að bílaumferð eftir henni verði bæði í vestur og austur en ekki bara í aust- ur, eins og verið hefur. Jafnframt verður sett torg fyrir framan Þjóð- leikhúsið og þá fyrir framan húsið að Hverfisgötu 18 um leið. I eitt ár verður þó eingöngu um tilraunaakst- ur strætisvagna og leiguabíla til vest- urs að ræða. Hönnuðir torgsins og breyting- anna á Hverfisgötu eru þau Valdís Bjarnadóttir arkitekt og Gunnar Ingi Ragnarsson verkfræðingur, Vinnu- stofunni Þverá. Framkvæmdir eru þegar hafnar og áformað að ljúka þeim fyrri hluta ágústmánaðar, en Hverfisgötunni verður lokað við Þjóð- leikhúsið á meðan á þessum fram- kvæmdum stendur. Ein aðal umferðarbreytingin felst í því, að lokað verður fyrir umferð frá Hafnarstræti vegna skiptistöðvar SVR, sem þar á að rísa. Þetta mun draga verulega úr gegnumakstri um Hverfisgötu annarra en þeirra, sem eiga þangað beint erindi. Samtímis verða gerðar umhverfislegar úrbæt- ur á Hverfisgötunni og öryggi fót- gangenda aukið. Torgið er einn liðurinn í þessum aðgerðum. Svigrúmið til þess að gera þarna torg er samt mjög lítið, því að þar er aðeins um það rými að ræða, sem gatan og gangstéttir höfðu áður. Gatan verður hækkuð upp í gangstéttarhæð, þannig að yfírborðið verður samfellt og slétt. Lýsing á torginu verður lág göngulýsing. Gróðri verður komið fyrir beggja vegna við torgið í beinu framhaldi af þeim gróðri, sem þegar er þar til staðar við Safnahúsið og við húsið að Hverfísgötu 21. í göt- unni fyrir framan Þjóðleikhúsið verð- ur komið fyrir miðeyju á milli ak- reina úr upplýstu stuðlabergi, sem verður hluti af torginu. Sú spurning kemur strax upp, hvaða þýðingu þessar róttæku breyt- ingar munu hafa fyrir hús eins og Hverfísgötu 18 jafnt sem önnur hús á þessu svæði, þar sem verzlun og þjónustufyrirtæki hafa haft aðsetur um langan tíma að ógleymdum þeim sem búa við Hverfísgötu. Víst er, að mikil röskun verður af framkvæmdunum, á meðan þær standa yfir. En þegar þeim er lokið, mun Hverfisgatan hafa breytt mjög um yfirbragð. Þeir sem aka um hana, munu eiga þangað beint erindi og gatan verður vafalítið mun meira aðlaðandi fyrir gangandi fólk en ver- ið hefur. Mun fleiri munu þá leggja leið sína ofan af Laugavegi niður á Hverfísgötu, sem ætti vissulega að verða lyftistöng fyrir verzlun og þjónustu þar. Skoðanir eru samt skiptar um gagn- semi þeirra breytinga, sem hafnar eru á Hverfísgötunni. Þegar fram í sækir, ætti þó að verða af þeim veruleg bót á margan hátt. Þetta er nauðsynlegt að hafa í huga, þegar fjallað er um húsið að Hverfisgötu 18 eins og önnur gömul hús, sem samofin eru sögu Reykjavíkur. Það skiptir ekki bara máli, að þeim sé haldið vel við. Þau þurfa einnig að gegna áfram veigam- iklu hlutverki, hvort heldur fyrir verzl- un eða þjónustu eða sem íbúðarhús. Það er forsenda fyrir varðveizlu þeiira. Allar endurbætur á þeim yrðu annars til lítils. if ÁSBYRGI <f Suðurlandcbraut 54 vió Faxafen, 108 Reykfavílc, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marínósson. Sumarhús. HÚSAFELL Fallegt 44 fm sumar- hús á kjarrivaxinni 1200 fm leigulóð. 2 góö svefnherb. Góö stofa. Stór verönd. Stutt i alla þjónustu, t.d. sundlaug og verslun. Verö 3,3 millj. 6496 2ja herb. NORÐURMYRI UTB. 1,8 MILLJ Rúmgóö og björt 2ja herb. íbúö í kj. Hús og sameign í góöu ástandi. Áhv 2,9 millj. Verö 4,7 millj. 6533 ORRAHÓLAR Góö 69 fm 2ja herb. íbúö á 6 hæö í nýlega viögeröu lyftuhúsi. Stórar suövestur svalir. Góö- ar innréttingar. Þvottahús á hæöinni. Áhv. 1,4 millj. Verö 5,5 millj. 6508 FISKAKVISL - UTSYNI Mjög björt og falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö í litlu nýl. fjölbýli. Vandaöar innréttingar. Parket á öllu. Mikiö út- sýni yfir borgina.. Áhv. 4,0 millj. Verö 6,5 millj. 6460 HRÍSMÓAR Rúmgóö 2ja herb. 70 fm íbúö á 4. hæö ásamt stæöi í bílsk. í nýklæddu 5 hæöa lyftuhúsi. Sameign öll mjög góö. Suöursvalir. Áhv, 1,7 millj. VerÖ 6,5 millj. 6193 KLEPPSVEGUR 2ja herb. 61 fm, góö íbúö á 4. hæö í fjölb. Fráb. útsýni yfir höfnina. Laus strax. Verö 4,6 millj. 3771 LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. 59 fm góö íb. á 1. hæö í góöu 6 íb. húsi. Laus fljótl. VerÖ 5,2 millj. 2609. 3ja herb. HÓLAHVERFI-SÉRINNG. Falleg mikiö endurnýjuÖ 100 fm íbúö á jaröhæö meö sérinngangi í nýviögeröu fjölb. Sér þvottahús. Sér suöurlóö. 25 fm bílskúr. Nýtt eldhús, parket og fl. verö 7,6 millj. 6315 TJARNARBOL - SEL Mjög góö og vel staösett 2ja herb íbúö á annarri hæö í góöu fjölbýli. Gott eldhús og baö. stórar suður svalir. Vélaþvotta- herb. á hæöinni. Laus fljótlega. Áhv. byggingarsj 3,5 millj. Verö 5,8 millj 6433 ÁLFASKEIÐ - HAFNARF Falleg mikiö endurnýjuö 3ja herbergja 73 fm neöri sérhæö í góöu steyptu tví- býli. Sérinngangur. Parket og flísar. Laus, lyklar á skrifst. Áhv. 3,7 millj. byggingarsj. Verö 6,5 millj. 5962 HEIÐARHJALLI - LAUS 3ja herb. 85 fm ný mjög falleg íb. á jaröh. í þríb. Innr. eru mjög vandaöar. Flísal. bað. Parket. Þvottah. og geymsla inn- an íb. Til afh. strax. Verö 8,0 millj. 5406 MIÐVANGUR - HF. Mjög góð 3ja herb (búö á 2. haeö I lyftuhúsi. Sér- inng. Stórar suöursvalir. Áhv. 2,8 millj. Verö 5,6 millj. 5371 REYNIMELUR Falleg 70 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö meö góöum suö- ursvölum. Parket á gólfum. Nýtt þak. Hús viög. aö utan á kostnaö selj. Áhv. byQQsj. 3,3 millj. Verö 6,7 millj. 5298 HVERAFOLD GóÖ 2ja herb. íb. á jaröh. í litlu fjölb. Sérlóö. Parket og flís- ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul á 4ra herb. Áhv. 2,7 millj. byggingasj. Verö 5,7 millj. 4844 FROSTAFOLD - UTSYNI Glæsileg 3ja herb. íb. á 4. hæö í lyf- tuh. Vandað tréverk. Flísar á öllum gólfum. Stórar suöursv. Bílskúr. Áhv. byggingarsj. 5,0 millj. VerÖ 8,5 millj. 4RA-5 HERB. OG SERH. KARFAVOGUR Góö 87 fm 4ra herb. risíbúð í fallegu steygtu tvíbýli. 3 góö svefnherb. Stór stofa. Parket. Stórt geymsluloft yfir íbúðinni. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. 6462 REYKAS Mjög góö 5-6 herb íbúö 129 fm á tveimur hæöum. Gott eldhús og baö. 4 svefnherbergi. Þvottaherb í íbúö. Áhv. 5,3 millj. Verö 10,6 millj. 6336 HÓLSVEGUR Góö 4ra herb. lítiö niöurgr. kj. íbúö í góöu steyptu þríbýli. Bein sala eöa skipti á stærri eign. Áhv. 2,6 millj. Verö 6,5 millj. 6389 SELJAHVERFI 5 SVEFNH. Góö og vel umgengin 152 fm íbúö á 1. hæö í góöu fjölbýli, ásamt stæöi í bíl- skýli. 6 svefnherbergi. Hús nýviögert aö utan. Gott verö. Skipti möguleg á minni eign. 6265 BLIKAHÓLAR Stórglæsileg algerlega endurnýjuö 100 fm íbúö á 7. hæö í nýviðgeröu lyftuhúsi ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegar innrétting- ar. Flísal. baöherb., vönduö gólfefni og fl. Áhv. 1,0 millj. 5933 HJARÐARHAGI - SERH. 5 herb. 129 fm góð sérhæö á 1. hæö f góðu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Þvherb. innan íb. Sólstofa. Bllskúr. Verö 10,9 millj 5222 DALSEL - ÚTB. 1,6 MILLJ. Góö 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö ásamt aukaherb. í kj. og stæöi í bíl- skýli. Hús klætt aö hluta. Áhv. 6,2 millj. VerÖ 7,8 millj. 5087 ÁLFHEIMAR 4ra herb. 118 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Mjög rúmg. stofa, 3 svefnherb. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,8 millj. 5044 HVAMMSGERÐI Mjög góö 97 fm neðri sérh. ásamt 15 fm herb. í kj. I góðu þribýli. Nýtt eldhús og baö. Parket. Bílskúrsréttur. Skipti mögul. á 4ra herb. t.d. i Hraunbæ. Áhv. 4,7 millj. Verö 8,9 millj. 4105 FRÓÐENGI - NÝTT Mjög góö- ar 3ja og 4ra herb. íbúöir í fallegu litlu fjölb. íbúöirnar skilast tilb. til innr. eöa fullbúnar. Verö frá kr. 6,0 millj. 3758-03 ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. 3ja herb. 87 fm glæsileg ibúö á jaröh. i nýju þrlbýli. Fráb. staös. íbúöin er til af- hend. fullb. með vönduðum innr., park- eti og flisum. Laus strax. Verö 8 millj. 2506 GRÆNAMYRI - SELTJ. Nýj ar vandaöar efri og neöri sérhæöir á þessum vinsæla stað, 111 fm. Allt sór. 2 -3 svefnherb. Afh. fullb. án gólfefna. Mögul. á bílskúr. Verö frá 10,2 millj. 4650_____________________ LJÓSHEIMAR. æpl. 100 fm I íb. á 2. hæö í góöu ásigkomul. Nýtt gler og parket. Vélaþvottah. Hús ný- klætt aö utan. Verö 7,7 millj. 170 STÆRRI EIGNIR ÁSGARÐUR 130 fm raöhús tvær hæöir og kjallari. 3 svefnherb. á efri hæö og herb. í kjallara. Góöur garður. Eignin þarfnast standsetningar. Verö 7,5 millj. 6484 KÖGURSE L Mjög gott 135 fm parhús á tveimur hæöum ásamt 24 fm bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Vandaöar innr. Góö suöurverönd. Áhv. 5,5 millj. Verö 12,3 millj. 572"5 SUÐURGATA 35 RVÍK GOTT VERÐ Viröulegt hús sem er kj. hæö og ris samtals 225 fm aö stærö auk 43 fm bílsk. í dag eru í hús- inu 2 íb. og skiptist þannig aö kj. og hæöin eru samnýtt en séríb. er á rish. Húsiö er endurn. aö hluta. Parket. Ar- inn. Fráb. staös. Verö 13,5 millj. 5368 BERJARIMI. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bilsk. Húsiö skiptist. m.a. í góöa stofu. 3 svefnh. sjónvarpshol, snyrt- ingu og baðherb. Húsiö er ekki fullb. Skipti möguleg. Áhv. 5.5 millj. Verö 11.5 millj. 4074 BRÚARFLÖT - GÐÆ Mjög gott 138 fm raöhús á einni hæð ásamt 40 fm tvöföldum bilskúr. Falleg, stór gróin lóö. Frábær staðsetn. Verö 13,9 millj. MELABRAUT-SELTJ. Mjög góö efri sérhæö í þríbýlishúsi 126 fm ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnh. GóÖar innr. Glæsilegt útsýni. Skipti mögul. Áhv. byggsj. 2,4 millj. VerÖ 11,5 millj. 128. BRÚARÁS Mjög vönduö 206 fm raöhús á tveimur hæöum ásamt 42 fm bílskúr. Húsin skilast fokheld aö innan, fullfrág. aö utan og lóö fullfrág. Bílskúr skilast fullfrág. Húsin eru til afh. strax. Skipti möguleg. 472 I SMIÐUM SJÁVARGATA - ÁLFTAN. VandaÖ 205 fm Steniklætt timburhús á einni hæö meö innb. 37 fm bílskúr. 5 svefnh. Húsiö skilast fullbúiö að utan og fokhelt aö innan. Verö 8,5 mi. 6326 HVERALIND - KÓP. Falleg 144 fm raöhús á einni hæö meö innb. bilskúr. Húsin skilast fullbúin aö utan og rúml. fokheld aö innan eöa lengra komin. Verð frá 7,9 millj. 5730 FJALLALIND - KÓP. Falieg 186 fm parhús á 2 hæöum meö 28 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Húsin afh. fullb. utan og fokh. innan m. einangr.. útveggj- um eöa lengra komin. Verö frá 8.7 millj. 3778 BREKKUSMÁRI - KÓP. Vönduö 207 fm raöhús á tveimur hæö- um meö innb. bílsk. Til afh. strax fok- held aö innan og fullb. aö utan eöa lengra komin. Glæsilegt útsýni. Verö frá 8,9 millj. 3287 STARENGI 96-100 Falleg vönd- uð 150 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsin skilast fullbúin aö utan og rúmlega fok- held aö innan til afhendingar fljótlega. Verð frá I Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.