Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 29
- MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 29 Vatnstjónaráð stofnað gegn vatnssköðum SVONEFNT Vatnstjónaráð var stofnað á Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins fyrir nokkru. Hug- myndin að stofnun ráðsins varð til í starfshópi sem vann að átaksverk- efni undir nafninu „Átak um forvarn- ir vatnstjóna" þar sem sátu fulltrúar frá Hitaveitu Reykjavíkur, Vatns- veitu Reykjavíkur, Félagi pípulagn- ingameistara, lagnaefnissölum, Rannsóknastofnun byggingariðnað- arins og Sambandi íslenskra trygg- ingafélaga. Hugmyndin var að þeir sem hefðu áhuga á eða ættu hagsmuna að gæta mynduðu með sér breiðan vett- vang til að ræða vatnstjónamál. Þessi vettvangur gæti nýst til að koma á framfæri hugmyndum að lausnum eða tillögum að verkefnum sem væru til þess fallin að ná niður kostnaði vegna vatnstjóna. Einnig væri þetta tilvalin leið til þess að samræma vinnubrögð og jafnframt góð leið til að fylgjast með og koma á framfæri því sem helst er að gerast á þessu sviði hjá aðilum ráðsins. Ejárhagslegt tjón af völdum vatnstjóna hefur farið stigvaxandi á síðustu árum og er talið nema á annan milljarð króna, sem er tölu- vert meira en tjón af völdum elds- voða. Meginmarkmið ráðsins er að stuðla að fækkun vatnstjóna vegna leka frá lagnakerfum húsa og minnka tjónskostnað. Þörf á meiri þekkingu Ráðið stefnir að því að ná mark- miðum sínum með því að efla þekk- ingu almennings, iðnaðar- og tækni- manna með það að leiðarljósi að bæta lagnakerfi húsa með tilliti til vatnstjónaöryggis og skal þetta gert m.a. með því að ráðið stuðli að: Gerð upplýsingaefnis, sem bygg- ist á athugunum og rannsóknum. Gerð verklagsregla um lagnafrá- gang. Námskeiðahaldi um lagnir, vatnstjón og vatnstjónaöryggi. Fjölmiðlaáróðri um vatnstjón og forvarnir þeirra. Virkara innra og ytra eftirliti með efni og vinnu við lagnakerfí. Betri viðskilum við lagnakerfi m.a. með úttektum og handbók- um um kerfin. Rannsóknum á orsökum og af- leiðingum vatnstjóna. Fyrirgreiðslu lánastofnana á lán- um til vatnstjónafyrirbyggjandi aðgerða. Aukinni meðvitund almennings um vélrænt gildi lagnakerfa og þar með viðhaldi þeirra. Ritari ráðsins er Einar Þorsteins- son, byggingatæknifræðingur hjá Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins, og mun hann sjá um dagleg- an rekstur og undirbúning funda ráðsins. Á stofnfundinum var Daníel Hafsteinsson, rekstrartæknifræðing- ur frá Sambandi íslenskra trygginga- félaga, kjörinn formaður til næstu tveggja ára. Merkingarátak í gangi Meðal verkefna ráðsins til þessa er að vinna að framgangi svokallaðs merkingarátaks, sem gengur út á að stofnlokar (inntakslokar) hita- veitna og vatnsveitna verði merktir sérstökum áberandi merkjum þannig að húseigendur eigi hægara um vik við að finna hvar þeir eigi að loka fyrir vatn ef lagnakerfi byrjar að leka. Hitaveita og Vatnsveita Reykja- víkur hafa unnið markvist að því að merkja alla stofnloka á sínu svæði. Reynt verður að fá hita og vatns- veitur á landsbyggðinni til að merkja sína inntaksloka. Merkingarátakið hefur vakið sérstaka athygli á hinum Norðurlöndunum fyrir að vera ein- stakt í sinni röð. Merkin fást hjá Merkingu hf. Ráðið telur mikilvægt að gera kröfur um að pípulagningameistarar þurfí að sækja sérstök námskeið og standast próf til að leggja neyslu- vatns- og hitalagnir, úr plasti (rör í röri), í byggingar þar sem hér er um að ræða nýja lagnaaðferð og tak- mörkuð þekking fyrir hendi. Einnig hefur ráðið fjallað um nauðsyn þess að endurskoðun reglu- gerða veitustofnana ljúki sem fyrst og að tillit sé tekið til nýrra lagna- efna og lagnaaðferða. A næstunni er fyrirhugað að fjalla um vottun lagnaefna. Þó nokkuð hefur borið á því að lagnaefni og búnaður sé boðið hér á landi sem ekki hefur verið sýnt fram á með vottorði að uppfylli lág- marks skilyrði eins og byggingar- reglugerð gerir ráð fyrir. AFTARI röð frá vinstri: Erlendur Hjálmarsson, Félagi byggingafulltrúa, Björgvin Hjálmarsson, Húsnæðisstofnun rikisins, Guðfinnur Ólafsson, Samtökum iðnaðarins, Daníel Hafsteinsson (form. ráðsins), Sambandi íslenskra tryggingafélaga, Jón Óskarsson, Vatnsveitu Reykjavíkur, María Jóna Gunnarsdóttir, Samorku, Jóhannes Gunnarsson, Neytendasamtökunum, Hreinn Frímannsson, Hita- veitu Reykjavíkur, Kristján Ottósson, Lagnafélagi Islands. Fremri röð: Einar Þorsteinsson (ritari ráðsins), Rannsóknastofnun byggingariðnarins, Guðrún Hilmisdóttir, Sambandi íslenskra sveitarfé- laga. Á myndina vantar Sigurð Helga Guðjónsson, Húseigendafélaginu, Grétar Leifsson Kaupmanna- samtökum íslands og Jón Sigurjónsson, Rannsóknastofnun byggingariðnarins. ----j-—-1---I-n-- FASTEIGNASALAN igP FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI Opið frá kl. 9-18 virka daga.laugardaga. frá kl. 11-14 Netfag: fro@mmedia.is Félag (f1 fasteignasala Vegmúli 3 Um 260 fm á 1. hæð. Til- búið til innréttinga. Petta húsnaeði hentar vel fyrir þjónustu eða verslunarstarfsemi. Upphitað bllastæði að hluta fylgir. Lyklar á Frónl. Verð 15 millj. Klapparstígur Verslunarhúsnæði. Góð staðsetning, t.d. hvað varðar gang- andi umferö. Verð 3,4 millj. Esjugrund - Kjalarn. Vandað 112 fm timbureiningahús á einni hæð. Tilbúið til innréttinga. Útb. 2,6 millj. og afb. 23 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Sjávargata - Álft. Gott 163 fm einpýlishús á einni hæð með innbyggö- um 38 fm bilskúr. Stór lóð. Skipti á minni og ódýrari koma vel til greina. Áhvllandi um 6,3 mlllj. Verð 12,3 millj. Einarsnes 117 fm gott timburhús á einni hæð. 3 svefnh. og góð tvöf. stofa. Húsið stendur á stórri vel hirtri eignarlóð. Verð 9,3 millj. Starengi Vandað 180 fm hús á einni hæð með góðum innb. bílskúr. Mögul. að skila húsinu fullbúnu, en það er fok- helt f dag. Útb. 2 millj. og afb. 32 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Drápuhlíð Rúmgóð 113 fm Ibúðar hæð á 2. hæð. Stór herb. 30 fm bílskúr. Útb. 3,0 millj. og afb. 33 þús. á mán. Verð 9 millj. Kaplaskjólsvegur 100 fm íbúð á tveimur hæðum i topp ástandi. 4 svefn- herb. góð stofa og suðursvalir. Parket á gólfum og flisar á baði. Hús nýviðgert að utan og góð sameign. Útb. 2,8 millj. og afb. um 29 þús. á mán. Verð 7,9 millj. Krummahólar 131 fm með biiskýii. Skemmtileg eign á tveimur hæðum. Parket á gólfum. Frábært útsýni. Útb. um 3,1 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 8,850 millj. Mávahlíð 124 fm mjög rúmgóð ibúð í risi með góðum kvistum. 2 stofur og 3 svefnherb. Útb. 2,9 millj. og afb. 30 þús. á mán. Verð 8,25 millj. 4ra herb. Ránargata Mjog góð 83 fm ibúö, sem nýtist hreint ótrúlega vel. Parket á gólfum og flisar á baði. Nýlegar innrétt- ingar í eldhúsi. Suðursvalir. Áhvilandi 5 millj. í byggsj. Verð 8,5 millj. Álfatún Sérlega glæsileg rúmgóð 117 fm íbúð á 1. hæð með innbyggðum bll- skúr. Parket á gólfum, nýlegt eldhús og innréttingar. Verðlauna garður. Skipti koma til greina. Útb. 3,5. Verð 10,4 millj. lll Ul Réttarholtsvegur Gott 129 fm raðhús á þremur hæðum. 3 svefnherb. Sjónvarpsherb. í kjallara. Sólpallur f garði. Áhvíl. 4,8 millj. I góðum lánum. Utb. 3 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Sérhæðir Akurgerði 95 fm hæð og ris á góðum stað. 3 svefnherb. og 2 góðar stofur. Glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu. Ibúðin er mjög snyrtileg og vel um geng- in. Útb. 3,2 millj. og afb. 29 þús. á mán. Verð 9,2 millj. Bústaðavegur 95,2 fm ibúð í toppá- standi á annarri hæð. Tvö svefnherb. og tvær skiptanlegar stofur. Húsið var nýlega klætt að utan. Utb. 2,97 millj. Verð 8,5 millj. Holtagerði - Kóp. 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhasð. Sér inngangur. Bílskúrsrétt- ur. Góður garður og sólpallur. Útb. 1,65 m. og afb. um 21 þús. á mán. Verð 5,5 millj. 5 herb. Flétturimi 118 fm íbúð með hátt til lofts og tvö stæði í bílskýli. 3-4 svefnh. og skemmtilega hönnuð stofa með parketi. Áhvíi. 5,8 í húsbr. Útb 3,2 millj. og afb. um 36 þús. á mán. Verð 9,3 millj. Grandavegur 2ja - 3ja herb. um 70 fm björt endaibúð á 1. hæð (litlu fjölbýli. Ibúðin er með íburðamniklum og vönduðum innréttingum. Granítflísar á gólfum. Mikiö skápapláss. Þvottahús og geymsla innan ibúöar. Áhvíl. byggsj. Um 5,1 millj. Verð 7,5 millj. Ekkert greiðslumaL Lokastígur 67 fm ibúð á 3ju hæð. Ðn ibúð á hæð. Parket og fllsar á góif- um. Keramikhellur í eldhúsi. Góðar suð- ursvalir. Útb. 1,83 millj og afb. um 22 þús á mán. Vérð 6,3 millj. Meistaravellir um so fm íbúð & annarri hæð. Parket á gólfum. Ágætar inn- rétingar. Góðar suðursvalir með góðu út- sýni beint út á KR-völlinn. Útb. 2,1 millj. og aíb. um 24. Þús á mán. Verð 7 millj. Eyjabakki Rúmgóð og björt endaíbúð. Parket á gólfum og flísar á baði. Ibúðin getur vel nýst sem 4. herb. íbúð.Útb. 1,9 millj. og atb. 23 þús. á mán. Verð 6,6 millj Flyðrugrandi 80,5 fm ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Stórar suðursvalir með útsýni að KR veliinum. Þetta er eign sem ætti að henta pari mjög vel. Útb. 2,1 millj og afb. um 24 þús. á mán. Drápuhlíð Sérlega rúmgóð 100 fm þriggja herb. ibúð I kjallara á þessum vin- sæla stað. Allt sér. Ný gólfefni og hús i mjög góðu ástandi. Áhvll. 3,8 í góðu láni. Útb. 1,98 millj. og afb. um 25 þús á mán. Verð 6,7 millj. Grensásvegur 68,5 fm góð þriggja herbergja íbúð með flísum og parketi. Góð sameign. Hér er örstutt ( alla þjónustu. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. Álfhólsvegu Um 70 fm íbúð á 2. hæð auk 21 fm íbúðarherb. I kjallara með sér inng og aögangi að salerni og sturtu. Tilvalið til þess að leígja út. Glæsilegt útsýni. Teppi og flisar á gólfum. Athugið verðið 6,45 mlllj. Eskihlíð Um 107 fm (búð á 3. hæð. Þrjú svefnh., vandað bað, tvær stofur og fallegt útsýni. Útb. 2 millj. og afb. 26 þús. á mán. Verð 6,9 millj. Álfatún 125 fm íbúð og bilskúr. Vand- aðar innréttingar. 3 svefnh. Stórar svalir og gott útsýni. Útb. 3,43 millj. og afb. um 32 þús. á mán. Verð 9,8 millj. Framnesvegur 95 fm bjort endai- ibúö á 3. hæð. Gott parket, flisar og suð- ursvalir. Fínt útsýni. Útb. 3 millj. og afb. 27 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Austurberg 85 fm snyrtiieg Ibúð auk 20 fm bíiskúr. Parket á gólfum. Blokkin er öll nýviðgerð að utan. Áhv. um 6 millj. Verð 7,5 millj. Hamraborg 104 fm snyrtileg íbúð á 3. hæð. Nýtt eldhús, parket og gott skápapláss. Þvottahús og geymsla inni f íbúð. Bilskýli. Útb. 2,1 millj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,1 millj. Skaftahlíð Um 105 fm Ibúð. 3 svefn- herb., stofa og borðstofa. Suðursvalir. Ein ibúð á hæö. Útb. 2,8 millj. og afb. 30 þús. á mán. Verð 8,2 millj. Vesturberg 4-5 herb. 98 fm vönduð (búð á 3ju hæð. Sér þvottahús. Parket og teppi á gólfum. Útb. 2 millj. og afb. um 28 þús. á mán. Verð 6,950 millj. Frostafold Um 91 fm virkilega falleg og vel skipulögð Ibúð á 5. hæð. Flísar, parket og teppi. Áhvll. byggsj. um 5 millj. og ekkert greiðslumat. Utb. 2,5 milij. og afb. 22 þús. á mán. Verð 7,850 millj. Engihjalli 79 fm vönduð eign. Nýjar innréttingar og tvennar svalir. Áhv. bygg- sj. 3,3 millj. Útb. 1,9 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 6,4 millj. Hraunstígur - Hf. 70 tm ibúð á 2. hæð (fallegu húsi. Áhvll. góð lán, byggsj. 2 millj. og Líf. VR 1 millj. Verð 5,5 millj. Útb. 1,6 millj. og afb. 18 þús. á mán. Kaplaskjólsvegur n fm rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. haað I góðu húsl. Stutt I sund og á völlinn! Útb. 1,8 m. og afb. um 21 þús. á món. Verð 6,1 mil|j. Kjarrhólmi 75 fm ibúð á 2. hæð. Björt og góð Ibúð með endumýjuöu eld- húsi, parket á stofu og glæsilegu útsýni. Áhvíl. góð byggsj.lán. Útb. 1,9 m. og afb. um 22 þús. á mán. Vferð 6,3 m. Krummahólar vönduð 75 fm endalbúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Parket á gólfum. Stórar og góðar suðursvalir. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð 6,1 millj. Nýbýlavegur 76 fm íbúð á jaröhæð með 29 fm bílskúr. Parket á gólfum og 1 flísar á baði. Svalir. Sér þvottahús. Útb. 2,2 millj. og afb. 24 þús. á mán. Verð 7,5 millj. Rofabær 78 fm (búð á 2. hæð. Ný innrétting I eldhúsi, parket á gólfum og flísar á baði. Útb. 1,8 millj. og afb. 21 þús. á mán. Verð 6,4 millj. Vallarás 83 fm Ibúð á 4. hæð I lyftu- húsi. Vel skipulögð. Útb. 2,0 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 7,1 millj. Vesturberg so fm ibúð á 3ju hæð. Parket á stofu. Útb. 1,78 millj. og afb. um 20 þús. á mán. Verð 6,3 millj. Gaukshólar Snotur54fmfbúðá 1. hæð. Parket og dúkar á gólfum. Ágætar innréttingar. Útb. 1,44 mll|j afb. um 17 þús. á mán. Verö 4,8 millj. Furugrund Rúmgóð ibúð á 1. hæð. Parket á gótfum. Stórar og góð- ar grillsvalir (suður. Elgn I topp ástan- dl. Útb. 1,65 millj. og afb. um 19 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Engihjalli 54 fm ibúð á jarðhaað með sérgarði. Útb. 1,5 millj. og afb. 15 þús. á mán. Verð 5 mlllj. Bergþórugata Um 50 fm einstak- lega hugguleg fbúð á jarðhæö með sér inngangi. Útb. 1,29 millj. og afb. um 15 þús. á mán. Verð 4,3 millj. Framnesvegur 74 fm 2-3ja herb. Ibúð á 3. hæð. Bílskýli. Nýlegar innrétt- ingar. Áhvíl. byggsj. og fl. Útb. 1,9 millj. og afb. 22 þús. á mán. Verð 6,850 millj. Hringbraut 53 tm skemmtileg Ibúð með hátt til lofts. Parket og flfs- ar. Bllskýli. ðrstutt í alla þjónustu. Laus strax. Útb. 1,5 millj. og afb. 17 þús. á mán. Verð 5,3 milij. Mávahlíð Skemmtileg og rúmgóð ris- íbúð, 70 fm nettó. Þak og lagnir nýlega tekið I gegn. Útb. 1,8 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 5,8 millj. Lækjarfit - Gbæ. 62 fm ibúð með sér inng. og sér garður. Ibúðin er veru- lega endurgerö og I toppstandi. Útb. 1,56 og afb. á mán. 18 þús. Skipti á bil möguleg. Verð 5,2 miilj. Njálsgata 58 fm falleg íbúð með sér inngangi. Flísar, parket, barborð og ný eldhúsinnrétting. Útb. 1,6 millj. og afb. 20 þús. á mán. Verð 5,5 millj. Vindás 40 fm góð einstaklingsíbúð. Snyrtileg sameign. Útb. 1,1 millj. og afb. 12 þús. á mán. Verð 4 millj. VíkuráS Rúmgóð 59 fm tveggja her- bergja íbúð. Nýtt parket á stofu og gott útsýni. Hús er allt nýviðgert að utan og klætt varanlegum efnum. Góð sameign. Útb. 1,5 og afb. 17 þús. á món. Verð 5 millj. Þingholtsstræti Nokkuð sérstök eign á góðu verði á besta stað í bænum. Hér þarf ekkert greiðslumat. Útb. 1,5 millj. og afb. 13 þús. á mán. Verð 4,6 millj. íbúðir óskast Sérhæð óskast í Vesturbæn- Um 100-160 fm íbúð með sér inngangi. Verð 10-13 millj. Seltjarnarnes Óskum eftir einbýli, par- eða raðhúsi á þessum eftirsótta staö fyrir mjög ákveðinn kaupanda. Verð 13- 16 millj. Þriggja herbergja íbúð vantar á Reynimelnum eða nágrenni fyrir ákveð- inn kaupanda. Garðabær Óskað er eftir einbýlis- húsum I Garðabæ bæði með og án bíl- skúrs. Verð 10-15 millj. ÞingholtA/esturbær Tveggja herbergja íbúðir vantar á skrá I nágrenni við Háskóla Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.