Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.06.1996, Blaðsíða 31
 I- MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 D 31 « « « « « « < < I Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Æqir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali, hs. 568 7131. Eliert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 ■■ ? n JÖRFALIND - KÓP. Vorum að fá í sölu falleg og vel skipulögð raðhús á þessum frábæra stað. Mikið útsýni. Húsin afhent fullbú- in að utan en fokheld að innan. Verð frá 8,5 millj. GRÓFARSMÁRI 2-4 - KÓP. gó« parhús á tveimur hæðum, 4-5 svefnherbergi. Afh. fullb. að utan og fokheld að innan. LÁTRASTRÖND - MÖGUL Á 2. ÍB . Vorum að fá gott endaraðhús í einka- sölu. Mögul aö hafa séríbúð á jarðh. Verð 13,5 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. - 2 ÍB. Glæsilegt einbýli með tveimur íbúðum á þess- um frábæra stað. Verð 16,9 millj. EGILSGATA - 2 ÍBÚÐIR. Mjöggott parhús ásamt bílskúr. 4-5 svefnherb. Sér 2ja herb. íb. í kj. Góð eign. Verö 13,5 millj. GRASARIMI. Gott parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Verð 12,6 millj. HRISRIMI. Sórl. glæsil. 170 fm parhús - sjón er sögu ríkari. Verð 13,4 millj. LAUGALÆKUR. Gott 205 fm raðhús auk bílskúrs. Mögul. á sér íbúð í kj. 13,5 millj. FJALLALIND - KÓP. 150 fm parhúsá einni hæð. Afhending strax. Fullbúið að utan, fokhelt aö innan. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5,6 millj. GRAFARVOGUR - GOTT VERÐ. 2ja til 3ja herb. nýjar íbúðir við Laufrima. Tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar. Til afhendingar strax. Verð frá 5 millj. STARENGI. Skemmtileg og vel hönnuð 145 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan fokh. aö innan eða tilbúin til innréttinga. Verð frá 7,8 millj. LAUFRIMI nr. 65, 67, 69. Mjög vel skipulögð 190 fm parhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin afhendast tilbúin að utan en fokheld aö innan. Verð 8,9 millj. SUÐURHLÍÐAR KÓP. Heiöarhjalli, góð 122 fm efri hæö auk bílskúrs. íbúö afhend- ist strax, rúmlega fokheld að innan og fullbúin að utan. Glæsilegt útsýni. Verð 8,9 millj. SELÁS. 180 fm raðhús við Suðurás. Fullbú- ið að utan, fokhelt að innan. Afh. strax. Verð 8,5 millj. LINDASMÁRI - KÓP.Tilsölu2jatil5 herb. íbúðir. Tilbúnar u. tróverk. Afhending strax. Teikningar og allar upplýsingar á skrif- stofu. STARENGI. 170 fm einbýli á einni hæö. Fallegt hús á góðum stað. Verð 8,6 millj. Einbýli - raðhús FOSSVOGUR. Til sölu glæsilegt endaraöhús við Geitland. Bílskúr. Verð 14,9 miilj. Hæðir LÆKJARHVAMMUR HF. Vorum að fá í sölu sórlega vandaða efri hæð, ca 190 fm. Sjón er sögu ríkari. Ýmis eignaskipti mögul. Verð 12,5 millj. Áhv. 5 millj. STANGARHOLT. Efri hæð og ris í tvf- býli. Niðri eru tvær stofur, eldhús og eitt herb. og í risi tvö svefnherb. og tvö iítil herb.. Mögul. að taka litla íbúð uppí. AUÐBREKKA. Efri hæð í tvíbýli, ásamt aukaherbergi í kjallara og innbyggðum bílskúr. Verð 10,5 millj. Áhv. 5,3 millj. Eignaskipti mögul á ódýrari eign. ASGARÐUR - ENDAHÚS. Glæsi- legt 115 fm hús á þremur hæðum. Mikið endur- nýjað hús. Góður sólpallur. Mögul. skipti á stærri eign. Verð 8,9 millj. ASLAND - MOS. Glæsilegt parhús á einni hæö. Garðstofa, arinn o.fl. Samtals um 149 fm. 3 sv.herb. Laust fljótlega. Ýmis skipti koma til greina. Verö 11,9 millj. Áhv. 7 millj. HREFNUGATA. Ca 100 fm efri hæð f þríbýli. Allt nýtt í íbúðinni. Verð 8,7 milj. Einnig er til sölu 75 fm 2ja herb. sérfbúð í sama húsi. BREKKULÆKUR. góö 115 fm efh hæð ásamt bílskúr. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verð 9,4 millj. HÓLMGARÐUR. Góð 76 fm efri sér- hæð í fallegu húsi viö Hólmgarð. Hús og íbúö í góðu ástandi. Verð 7,5 millj. EFSTASUND. Mjög góð ca 80 fm sór- hæð ásamt bílskúr. LANGHOLTSVEGUR. góö 132 fm neðn hæð í tvíbýli. Sérinngangur. Bílskúrsrétt- ur. Áhv. húsbréf 5,3 millj. Verð 8,5 millj. KÓPAVOGSBRAUT. Vorum að fá f sölu fallega 120 fm hæð ásamt bílskúr. Suöur- svalir. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsil. 130 fm neðri sérhæö auk bílskúrs innarl. við Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar og tæki. Áhv. 3,5 millj. HRINGBRAUT. Góð 74 fm sérhæð. 3 herb. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. HLÍÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bílskúr við Drápuhlíð. Verð 9,5 millj. BORGARHOLTSBRAUT. Góð ns fm neðri hasð í tvíb. Sérinng. Góöur suðurgarð- ur. Mikið endurn. Verð 8,5 millj. SÖRLASKJÓL. 100 fm efri hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 8,7 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. ^ 4ra til 7 herb. FURUGRUND KÓP. Vorum að fá I sölu góða 4ra herb. fbúð á 2. hæð ásamt auka- herb. í kjall. samt. 97 fm. Suðursvalir. Verð 7,6 millj. DALSEL. Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskýli. íbúð er laus strax. Lyklar á skrif- st. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4 mill j. RAUÐALÆKUR. Góö 3ja til 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð í fjórbýli. Eign í góðu ástandi. Verö 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT. Faiieg endaíbúð á 3. hæð. Parket. Suðursvalir. Gott útsýni. Verö 7,9 millj. Áhv. 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í sölu 100 fm fbúö í kjallara. Sérinng. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,6 millj. HÁALEITISBRAUT. 105 fm endaíbúð á 4. hæð. Verð 7,3 millj. AUSTURBERG M. BÍLSKÚR. Mjög góð 90 fm íbúð á 3. hasð auk bílskúrs. Verð 7,3 millj. STÓRAGERÐI - LÆKKAÐ VERÐ . Ca 100 fm íbúð á 4.hæö. Laus strax. Verö 6,5 millj. SKIPHOLT - 5 HERB. Góð s herb íbúö á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,1 millj. BÚÐARGERÐI . Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. Verð 7,3 millj. KLEPPSVEGUR . Góð 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Blokk f góðu ástandi. Verð aðeins 5,9 millj. GARÐHÚS - ÝMIS SKIPTI. Höf um góða 148 fm íb. auk bílsk. við Garöhús. Verð 10,6 millj. Áhv. 7,4 millj. Möguleiki á að taka bíl upp í. FLUÐASEL. Mjög góð íb. á 1. hæð. Bíl- skýli. Möguleg skipti á minni íbúð á höfuð- borgarsvæðinu SKÓGARÁS. Góð 130 fm íbúö á tveim- ur hæðum. 4 svefnherb. Verð 10,2 millj. Áhv. veðd. 3,6 millj. Eignaskipti mögul. á ódýrari eign. LINDASMÁRI. 102 fm íbúð m. sérinn- gangi, tilb. til innréttinga og til afhendingar strax. Verð 7,7 millj. ÁLFHEIMAR. Góð 90 fm ibúð á 1. hæð. Verð 7,2 millj. ÁLFATÚN. Góð 4ra herb. 123 fm íb. á 2. hæð. Bílskúr. Vmsæll staöur. Verð 10,0 millj. 3ja herb. EYJABAKKI GÓÐ LÁN. Agæt ca 75 fm íbúð á l.hæð. íbúð getur losnað fljót- lega. Verð 5,7 millj. áhv. byggsj. ca 3 millj. 2ja herb. VALSHÖLAR . Góð 82 fm endaíbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 6,1 millj. FURUGRUND - KÓP. Vorum að fá! sölu góða 75 fm endaíbúð á 2. hæð. Aukaher- bergi í kjallara. Laus strax. Verð 6,5 millj. Áhv. 4.2 millj. FURUGRUND. Falleg og björt ca 85 fm íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kj. Mögul skip- ti 4ra í Garóabæ (Lyngmóar) eða á góðum stað í Kópavogi. Áhv. ca 3,7 húsbréf. ÞVERBREKKA. Góð 90 fm íbúð á 2. hasð. Vandaöar innréttingar. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj. HAMRABORG. Vorum að fá góða 81 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Skipti mögul. á stærri eign í Kópavogi. ÁLFTAMÝRI. Góó 70 fm endalb. á 3. hæð. Gott ástand á sameign og húsi. Verö 6,4 miilj. HVASSALEITI. Góð 80 fm fbúð á 3. hæö ásamt bílskúr. Laus fljótlega Verð 7,3 millj. Áhv. ca 4,5 millj. IRABAKKI. Björt og góö 78 fm íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Blokk í góðu ástandi. Laus fljótl. LAUGARNESVEGUR. 75 fm ibúð á jaröhæð. Sérinng. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj. OFANLEITI . Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 8,5 millj. Áhv. 5 millj. JÖKLASEL. Góð 80 fm íbúð á 2. hæð. SKÓGARÁS - ÚTB. 1,8 MILLJ. 3ja herb. 66 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Góð lán, ekkert greiðslumat. Verð 5,5 millj. Áhv. 3,7 millj. HJALLAVEGUR. Góð jaröhæð í þrí- býli. Eign í góðu ástandi. Verö 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ. Falleg og björt 87 fm kj. íbúð. Verð 6,4 millj. Áhv. byggsj. 2,7 millj. BORGARHOLTSBRAUT. góö 3ja herb. risíb. í tvíb. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. STIGAHLIÐ. 76 fm íbúð á 1. hæð. Verð 6.3 millj. HAGAMELUR . Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,8 millj. ÁLFTAMÝRI. 76 fm lb. á 3.hæð. Verð 6,3 mlll. FURUGRUND. Góð 80 fm endaíbúö á 2 hæð. Verð 6,7 millj. NÆFURÁS - GÓÐ LÁN. Glæsileg ca 80 fm íbúð á 3ju hæð. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Pvottahús innaf eldhúsi. Áhv. Veðd. 5,0 millj. REYKJAHLÍÐ. Vorum að fá í sölu 2. herb. íbúð í kjallara í þessu fallega húsi. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,5 millj. SKEIÐARVOGUR. Góð 63 fm íbúð í kjallara. Allt sér. Verð 5,2 NÁMSMENN ATHUGIÐ. tii söiu 2ja herb. ca 60 fm á 1. hæð við Snorrabraut. Stutt í allar áttir. Verð 4,3 millj GRETTISGATA - ÓDÝR ÍBÚÐ. 35 fm einstaklingsíbúð í kjallara í þríbýli. Sér- inngangur. (ósamþykkt) Verð 2,3 millj. KARFAVOGUR - LÍTIL ÚT- BORGUN . Góð 36 fm vel skipulögð kjall- araíbúð með sérinngangi. Góð staðsetning i þríbýli. Áhv. 2,4 millj. byggsj. ofl. Þarf ekki hús- bréfamat. HVERFISGATA. Nýkomin 40 fm íbúð í kj. Verð 3.2 millj. Áhv. ca 1,9 millj. KRÍUHÓLAR - LYFTA. Rúmgóð ca 64 fm íbúð á 6. hæð í lyftublokk. Blokkin ný- lega uppgerð að utan og innan. Þrif á sameign í hússjóði. Verð 4,4 millj. Áhv. 1,2 millj. SPÓAHÖLAR. 55 fm íbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. KELDULAND. Góð 2ja herb. íb. á jarð- hæð. Sér suöurgarður. Verð 4,9 millj. GRANDAVEGUR. Nýkomin í sölu 35 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. V. 3,7 millj. Áhv. 1,7 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjíb. við Holtsgötu í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. OLDUGRANDI. Glæsileg ca 60 fm íbúð á 1. hæð. Sérsuðurgarður. Verð 6,4 mlllj. EIÐISTORG . 55 fm íb. á 2 hæó. Laus - lyklar á skrifst. GNOÐARVOGUR . 60 fm tb. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. Góð lán. EYJABAKKI . 65 fm (búð á 3. hæð, efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. ca 2,7 míllj. HAMRABORG - LAUS. 52 fm góð íb. á 2. hæð. I lyftubl. V. 4,7 millj. Áhv. 2,8 m. Lyklar á skrífstofu. LANGHOLTSVEGUR - MIKIÐ AHV. Mikið endurn. kjíb. í tvíbýli. Sérinng. Áhvílandi húsbréf 3,6 millj. og einnig hægt aö yfirtaka bankalán. VÍKURÁS. Góð 60 fm Ibúð á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursvalir. Verö 5,5 millj. LINDASMÁRI. Ný lb. á 2. hæð. Góðar innr. Laus strax. Lyklar á skrifst. KVISTHAGI - LÆKKAÐ VERÐ. Góð 2ja herb. kjíb. á þessum frábæra stað. Hús nýlega málað. Verð 4,950 millj. SÚLUHÖLAR. Góð 50 fm íbúð á 3. hæð. Blokk öll í góðu standi. Verð 5,2 millj. Áhv. byggsj. 3,1 millj. AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 2. hæð i lyftubl. Blokk í góöu ástandi. Verð 4,5 millj. SKIPASUND. Góð 67 fm íbúð í kj. Sér- inngangur. Sérlóð. Mögul. skipti á stærri eign. Verð 5,6 millj. ENGIHJALLI. Rúmgóð íbúð á jaröhæð með sérlóö. Verð 4,9 millj. Laus strax. Mögul. að taka bíl upp í kaupverð. HRAUNBÆR. Góð 43 fm íbúð á 1. hæö. Verð 4,2 millj. Opið mán. - föst. ki. 9-18, lokað um helgar í sumar, munið heimasíma okkar. ■ GREIÐSLU ST AÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- {| reikning seljanda og skal hann ^ tilgreindur í söluumboði. 4 ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um | yfirtöku lána. Ef Byggingar- íj sjóðslán er yfirtekið, skal greiða æ fyrstu afborgun hjá Veðdeild ™ Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna g gagna s. s. veðbókarvottorðs, q brunabótsmats og veðleyfa. M ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati I ríkisins verður aðfylgjaafsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr i eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALÐTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfannaeða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefínna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin ferþóaldreiyfir50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. HÍJSBYGGJENDIJR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfii’völdum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflegatilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttifm tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.