Alþýðublaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 1
LADGARDAGINN li NÓV, 1933. XV. ARGANGUR. 13. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÖ JTÖEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLASIÐ kemur 6t alla vlrka daga kl. 3 — 4 siðdegts. Askrlftngjald kr. 2,00 á mánuðl — kr. S.00 fyrir 3 m&rraði, et greltt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaðlð 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út a hverjnrn miðvikudegi. Það Uostar aöeins kr. 5.00 a ftri. 1 þvl blrtast aliar faelstu greinar, er birtast t dagblaðlnu, tréttír og vlkuyflrlit. RITSTJÓKN OO AFQREiÐSLA AlþýBU- blaO&lns er vio Hverfisgötu nr. 8— 10. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: rltstjóra (Innlendar fréttir), 4902: rltsljóri, 4903: Vilbjálmur 3. Vllhjálmsson, biaðamaður (heima), Magnðf Asgelrason, blaðamaður, Framnesvogi 13, 4904: F. R. Valdémarsson, rltstjori, (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson, sfgreiðslu- og auglýsingastjórl (heima),. 4905: prentsmlðjan. ALÞYBD- UTBREIÐIÐ ALÞYÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN Tvð bifreiðaslys Ejón slasast. Drengnr hand- Slys á Draghálsi í Borgarfið I gærmoTgun var bíll að komta aö morðan. Bifreiðarstjóri var Jón Gu'ðmundsi&on í Borgarnesi. Með hornum voru í bíinum kona hans og 6 eða 7 aðrir. Sunnarlega á Geldingadraga, skamt frá hæriiUim Draghálsi, er brú yfir læk, og er beygja(á veginum að brúnni, eins og svo víða er. Jón gekk þarna yið hlið bil&inis, en amnar bílstjóri stýrði. Hjól bílsins lenti upp á stein, svo bílnium hvoifdi. Ætlaði Jón að hlaupa undan bílinum, en varð of seinn. Kona Jóns varð hrædd þegair bílnum var að hvolfa og stökk út úr honum. Við það varð hún undir honuim og meiddist mikið. Jón meiddist líka rnikið á fæti. Var nú farið heim að Geitai- bergi og símað þaðan til héraðsi- kekwsins á Akramesi. Var hann þá og aðstoðarlæknir hans, Rík- arður Kristmundsson, báðir í , sjúkravitjan, en fljótt ná'ðist tíl' þeirra. Brá Ríkarður við, náði í bíi og fór upp eftir. En vegna þess að símaboðin um slysjð -voru ógreirafeg, 'svo að ekki var hægt að sjá hve alvarlíega fólkið hafði meiðst, hafði hann ekki með sér nema bráðabirgða hjúkrunargögn, sem nauðsyhlegust eru taldn við |b}álp í viðlögum,. En þegár hann kom upp eftir boon í Ijós, að kona Jóns var rniklu hættuliegar meidd en búist var við — fótu;r- inn mölbrotirun uim öklann. Meiðsl Jóns varu líka hættulieg. 'Rikarður gerði við meiðsli þeirra til bráðabirgða og flutti þau síðan í bílnum á Akraines. En vélbátur kom með sjúklingi- ana hingað síðdegis í gær, og var jafnvel búist við því öð taka yrði fótinn af konu Jóins. Slys við Markarfljótsb ú Eins og kunnugt er er Markar- fljótsbrú ekki fullgerð emn, en bílum hefir þó .verið leyft að fara um hana. Á mánudag yoru tveir bílar við brúna vestan megin, og ætluðu þeír að fara austur yfir. Einn af vörubðunum, sem í brúarvininiulnni eru, var þá uppi í uppfylling'- unmá, ien hajnin þurfti að fara vest- wr af uppfyllinigunmi til þess að hiniT bílarnir kæmust yfir. Þegar biinum var ékið eftir uppfyl'liing1- unmi, sprakk undan hjólunuim Qg billinin vait niður. Dreingur sat ffrawii í hjá bílstjóranura. Við fall bilsins varð annair halndleggur dnengisins úndir bíinum og brotn- aði ötKmií pípan og auk þess, marðist hanin nokkuð. Bflstjórainn. 1918 11« nóv. 1933 VOPNAHLÉSDAGURINN ER I DAG Heimsstyrjöldinni lank f/rir fimtán áruni. K"i, 11 í mopgun'vai': p,z,s& minst í öllum lönd- um, sem tóku, pátt í 'strí oinu, med, tveggja, m'ín- úfna, pög.n og sorgartiihö f num vi'ð mtnnismarki f,ajltm\na hermOtn^ia. En pjóði,!:n.(t\r v'fgbúast á ni/ og \nýtt heimsstr'íd. vofir yfi!\ FRIÐARVINIRHEIMTAAFVOPNIJN London í mongun. FO. MacDonald forsætisráðherra og Sir John Slmion utanrLkisráðherra, tóku í gær á móti sendinefnd frá kitkju-, menta-, vísinda-, bók- menta- og friðar-stiofnunum,. Erki- biskupinu af Canterbury . haf ði orð fyrir sendiinefndiwni, og sagði það vera einlægan viija og á- hugamál þeirra aðiia er að henni stæðu, að haldið væri áfram, áð starfa að afvopnunarmáluinum, og að sem fyrst yrði reynt að kom- ast að samtoomuliagi um afvopn- unarsamning, sem eiimiig yrði lagður fyriT Þjóðverja. sakaði ekki, en yfirbygglng bíls- ins brotnaði. H jén verða fyrlr hrakn inijani á sjó Sjórinn kastar manninum upp í urð, en konan kemst við illan leik í land. I ofviðritou, sem geysaði fyriT Norðuriandi síðasta laugardag, ¦lentu hjón nokkur frá Órafsfirði i slœmium hrakningum. Þau voru á ferð milli ÓlafsfjarðaT og Dal- iv'íikur í iitlUm trillubát, þegar of- viðrið skaM á. Þegar þau voru stödd undan Langainesi, utan Dal- víkur, bilaði vélin í bátnum,' ó% hrakti hann undain veðri og sjó norðaustur yfir fjörðinn og upp í stórgrýtta fjöru utan við Láitur. Þegar báturinn kendi gruinns og miaðurinn vatt sér upp úr stýr- ishúsinu — en þar höfðu hjón- in hafst við í hrakningunum —, reið sjór yfiir bátinn og kastaði manniíium upp í urðilna, og þar lá hann meðvitundarlaus er kowam, sem komst við illan leik óimieidd I land kom honum tii hjálpar og bjargaði honum undajn sjón- um Gékk hún síðau heim) í Látur og sótti miannhjálp. Hrestust þau hjónirv furðu fljótt eftiT voikið. FO. BYLTIí^GIN A CUBA HAVANA I HERNAÐAR- ÁSTANDI. London í gærkveldi. FO. Óeirðirnar á Cuba farái vax- andi. I dag hefir höfuðborgin, Havana, verið lýst í umsátuirs- ástandi, og umferð um göturnar bönnuð að mestu leyti, Banda- ríkjaherskipið Wyoming er á leið til borgarininar. 150 DREPNIR, 300 SÆRÐIR. Londion í morgun. FO. HiermálBTáðherrann á Cuba hefir tilkynt, að í bardögum pNeájn', sem áttu sér satð á fimtudaginn, hafi 150 menn verið drepnir, ein 300 sígrst. ' I BELGIiKIR OG FRANSKTR ÞJÖÐ- ERNISSINNAR OG VOPNASALAR gera tilraun til að koma í veg fyrir afvopnuii. Einkaskeyti frá fréttaritara Aiþýðublaðsins .í Londion, London í moTgun. fiielgisk blöd blri\u í gærkveldi skjal, ssm h\efir vaktð feikna at- hygl.i og ! um tal. Belgisikir stjórnmálaimenn standa á bak við birtingu skjals- inB. Hafa peir valið kvöldið fyr- ir vopnahlésdaginn til að koma af stað æsingum gegn Þjóðverj- !uím í saimbandi við hátíðahöldin í dag og gert tiiraun til að aetjaj afvopnunarráðstefMUina í stralnd og koma i veg t'yrir allar samn- inga umilieitanir við Þjó.ðverja í afviópnunarmálunum. Nokkrir beigiskir stjórnmála- mienn höfðu komist yfir og feng- ið helgiskum hægri-blöðuan til biTtingar sjö ára gamla leynKega skýrslu, sem eftirlitsnefndi'n með afvopnun Þjóðverja hafði sent ut- anríikisráðwnieytum þeirra stór- velda, sem voru andstæðinigar (Þjóðvarja í beimisistyrjöldinni. Var nefndin skipuð af stórveldum pessum til þess a'ð hafa eftirlit "með því, að Þióðverjar afvopn- uðust samkv. ákvæðum Versala- samninganina. Segir nefndin í skýrslu þessari, er hún gaf um áramótin 1926 —7, að hún geti alls ekki Htið sivo á, að Þjóðverjar hafi fullnægt á- kvæðum VersaJasamningsins uan afvopnun, Vekur pað aimienna undrun, að stórveldin skuli hafa haldið þess- ari skýrsiiu leyndri í sjö ár, Belgiska stjórnin hefir gefið út opinbera tLlkynninigu til þess að draga úr æsingum gegn Þjóð- verjum, þar sem sagt er, a'ð síð- am skýMan var gefin hafi Þjóð- verjar staðið betur við skuldbind- ingar sínar en áður, en á árunumí 1926—7 hafi bandamenn, fil þess að halda friði og koma á sættulrn í Evrópu, komið sér saman um að ganga ekki mjög ríkt eftir af- vopnuin Þjóðverja, og því hafi skýrsilan ekki i verið birt. MargiT álíta hér á landi, að skýrslan hafi nú verið birt til þess eins að spilla sem u<nt er fyrir árangri af afvopnuMairináð'Stefn- unni og komía! í veg fyrir afvopn- un. MacBride. HERNAÐARÁSTAND 1 AUSTURRfKI ftuist við óeirdunt á afmœli lýðveldisins á morgnn Mzkíi „bösnint3ar!iaru ero á morgnn „FRIÐARVINURINN" HITLER HELDUR LOKARÆÐUNA. Berlín í miorgUn, UP. FB. Þýzku kosningarnar og þjóðaratkvæðið fer fram á morgun. í lokakosn- ingaræðu .sinni sagði Hitler, að Þjóðverjar myndi ekki befja þátt- ítöku í afvopnunarráðstefn'uinini á ný, nema þeim væri veitt fult jafnrétti á við aðrar þjóðir. Hann lét í Irjös friðarviilja og sagði m, a.: „Það væri vitfirring, ef ég óskaði eftir nýjum ófriðili' BANDARÍKINV VIGBÚAST London í inongun. FO. Fliotamálaráðberra Bandaríki- anna, Swainsioin öldungiaráðsmað- ur, lieggur til's að öllu því fé, sem áætlað hefir verið til aukn- ingar Bandaríkjaflotains sé varið nú þegar til byggingar nýrir-a herskipa og flugvéla, dg að flot- irin verði svo fljótt sem unt er, aukinn upp í það hámark sem leyfilegt er, samkvæmt níigild- andi saminingum. Vínarborig í morgun. UP. FB. Fey varakanslari hefir með út- va'rpsfyráriskipunum boðað, að berlög séu gengin í gildi Um gervalt landið vegna hryðjuverka þeirra, sem hafin eru viða í lafnd- iiiiu, árásir, morð og ikveikjuii. 'Jafnaðarmenn hafa gert tilraun- ir til þesis að halda mótmæla- fundi út af því, að bannað befir' verið að fara í kröfug&ngur eða halda útifundi í tilefni af lýð- veldásafmælinu á morgun. Lög- neglan hefir dreift mannfjöldan- Uim þar sem menn hafa safnast saman úti til mótimiæla og hand- tekið á aninað hundrað ma'Knia,. — Fey befir boðað leiðtoga heim- wehrliðsins á sinn fund og fyr- irskipað, að peir hafi til .taks handa stjórninini 2000 vopniaða mienn sem aukal&greglu, þar eð vænta miegi óeirða í dag og á rnorgun. ELDUR í LEIKHÚSI London í morguin, FO- Eldur var'ð laus í gærmioi^un i leikhúsi Amateur Dramatic Club í Cambridge, og skaðinn er mietinn á nokkuT þúsuind sterl- ingspunda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.