Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Síldin úr sögnnni? BOTNINN er nú dottinn úr veiðun- um á norsk-íslenzku síldinni. Nán- ast engin veiði hefur verið síðan um síðustu helgi. Togararnir hafa snúið sér að öðru, færeysku skipin eru hætt veiðum og flest nótaskipin að búa sig undir loðnuveiðar, sem mega hefjast þann fyrsta júlí. Um 25.000 tonn eru enn eftir af síldar- kvóta okkar og litlar líkur á að það magn náist. Allt í bræðslu Heildarkvóti okkar á norsk- íslenzku síldinni var um 190.000 tonn. Því virðist aflinn ætla að verða um 165.000, sem er svipað magn og í fyrra og hefur allt farið í bræðslu. Mikil áta hefur verið í síld- inni og segir Magnús Bjamason, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar að það þýði ekkert að tala um að vinna síldina til manneld- is fyrr en lengra líður á sumarið. „Annað er bara óskhyggja“, segir Magnús. Viija reyna síðar Ekki er Ijóst hver framvindan verður, en útgerðir togaranna hafa fullan hug á því að reyna síðar að ná kvóta sínum. Þær hafa fjárfest í veiðarfærum og asdiki og vilja því eiga möguleika á veiðum þó síðar verði í sumar. Því telja fulltrú- ar þeirra að ekkert liggi á að út- hluta kvóta þeirra til nótaskipanna, enda finni þau ekkert frekar en aðrir og sé auk þess að búa sig á loðnuveiðar. Venus með 16 tonn Frystitogarinn Þerney er á leið til hafnar til að sækja meiri vír og verð- ur síðan farið á aðrar veiðar. Venus er á leið á karfa í Skerjadýpi. Þeir náðu aðeins um 16 tonnum af síld og segja að sfldin sé ljónstygg og hafi hreinlega tvístrazt um leið og trollið nálgaðist hana. 35.000 tonn á Eskifjörð Hraðfrystihús Eskifjarðar hefur nú tekið á móti um 35.000 tonnum af síld, þar af um helmingi af fær- eyskum bátum. Bátar fyrirtækisins hafa lokið við kvóta sinn oig eru að búa sig á loðnuveiðar. talið er líklegt að skipin haldi út á föstudagskvöld til að heíja leit um helgina. Fyrr í vor varð vart mikillar loðnu í köntun- um norðaustur af landinu, en lítið er vitað um loðnu nú. reiknað er með að stór floti haldi strax til leit- ar og því er líklega að loðnan finn- ist fljótt, séu hún á annað borð á slóðinni. Beitir með 200 tonn Síldarvinnslan í Neskaupstað tók á móti um 25.000 tonnum af síld og var Beitir enn á miðunum í gær. Hann hafði þá fengið um 200 tonn á einni viku og var ekkert að sjá. Beitir heldur svo á loðnuveiðar um mánaðamótin. viðgerðir = HÉÐINN = j\/I | f) J /\ STÓRÁSI 6 • GAROABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viögeröir • þjónusta Stranda- grunn SUttihX %*'\grunn ygrunn- Ijmga, grunn Barða- Kolku- griinn ! ftkaga- l i grunn ‘ý Vopnafjarða'r grunn / Kópanesgrunn Gtetfíngai grunn^ Heildarsjósókn Vikuna 17. til 23. júní 1996 Mánudagur 614 skip Þriðjudagur 784 skip Miðvikudagur 846 skip Fimmtudagur 807 skip Föstudagur 447 skip Laugardagur 379 skip Sunnudagur 363 skip Gerpisgrunn Skrúðsgrunn I T Hvalbaks- ÍÖtlugrunn Togarar, rækjuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 24. júní 1996 Einn síldarbátur er að veiðum í lögsögu Jan Mayen og annar í Síldarsmugunni grunn tttt tTtTt j t T « ^ lÁtraerunn Breiðifjörður . r Tj Faxaflói adjúp llldeyja Rosen- garten banki Reykjanes f grunn,< Selvogsbanki ' vikvr- djup T: Togari R: Rækjuskip V: V x S: Síldarbátur 32 islensk skip eru nú að veiðum á Flæmska hattinum VIKAN 16.6.-23.6. BATAR Nafn Stærð Afli Velðerfærl Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. DANSKI PÉTUR V£ 4Í3 103 35* Ýsa 1 Gómur DRÍFA ÁR 300 85 13* Ýsa 1 Gámur GJAFAR VE 600 237 22* Karfi 1 Gómur HAFNAREY SF 36 101 11* Humarvarpa Þorskur 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 22* Ýsa 1 Gómur SÓLEY SH 134 144 25* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ÓFEIGUR VE 335 138 19* Ýsa 1 Gómur A RNA R KE 260 47 18 Dragnót Ýsa 3 Þorlákshöfn ARNAR ÁR 55 237 56 Dregnót Þorskur 2 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 37 Dragnót Þorskur 2 Þorlákshöfn HAFNARRÖST ÁR 350 218 14 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn 1ÓN Á IIOH ÁR 63 276 27 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn StGLUNES HF 26 101 17 Dregnót Þorskur 2 Þorlákshöfn FARSÆLL GK 162 35 20 Dragnót Ýsa 2 Grindavík FREYR GK 167 185 41 Dragnót Þorskur 2 Grindavík HAFBERG GK 377 189 22 Botnvarpa Ufsi 2 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 37 Botnvarpa Ufsi 2 Gríndavik PÁLL JÓNSSON ak 357 234 48* Botnvarpa Þorskur 3 Grindavík SIGURFARI GK 138 118 40* Botnvarpa Ýsa 2 SandgerÖí STAFNES KE 130 197 48 Net Þorskur 4 Sandgeröi FREYJA RE 38 136 39* Botnvarpa Ufsi 2 Reykjavík AUÐBJÖRG SH 197 81 22 Dragnót Ýsa 3 Ólafsvik FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 13 Dragnót Skarkoli 2 Ólafsvík BRÍMNES BA 800 73 16* Dragnót Skarkoli 4 Patreksfjörður EGILL BA 468 30 ir Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjöröur j FJÓ LÁ BA 150 28 15* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður MÁNI IS 54 29 18 Dragnót Skarkoli 3 P8treksfjöröur ) VESTRI BA 63 30 17* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður ÁRNl JÓNS BA 1 22 12* Dragnót Skarkoli 4 PatreksfjörÖur J JÖNJULÍBÁ 157 36 11* Dragnót Skarkoli 4 Tálknafjöröur BJARMl BA 326 51 12 Dragnót Þorskur 3 Bíldudalur HALLGRÍMUR OTTÓSSON BÁ 3! 23 11 Dragnót Skarkoli 5 Bíldudalur JÓNlNA IS 930 107 14 Una Þorskur 1 Flateyri ATLANÚPUR ÞH 270 214 13 Lína Grálúöa 1 Raufarhöfn GARÐAR // SF 164 142 11 Botnvarpa Ýsa 1 Hornafjörður j HAFDlS SF 75 143 23 Net Þorskur 3 Hornafjöröur ÞINGANES SF 26 162 18 Botnvarpa Ýsa 1 Hornafjörður j TOGARAR Nafn Staorð Afll Uppiat. afla Löndunarst. SEROEY VE 544 339 11* Ýsa Gómur j EYVINDUR VOPNI NS 70 451 12* Karfi Gámur HEGRANES SK 3 498 13* Grélúða Gómur HÓLMATINDUR SU 330 499 25* Ýsa Gámur JÓN VtDALlN ÁR 1 451 11* Ýsa Gámur j KLAKKUR SH 610 488 129* Ýsa Gámur PÁLL PÁLSSON IS 103 583 11* Skarkoli Gémur STURLA GK 12 297 50* Ufsi Grindavík ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 39 Karfi Sandgerói j HAUKUR GK 25 479 33 Grálúöa Sandgerði SVEINN JÓNSSON KE 9 298 137 Ýsa Sandgerói j PURÍÐÚR HÁLLDÖRSDÖffÍR GK 94 274 69 Þorskur Keflavík ÁSBJÓRN RE 50 442 178 Karfí Reykjavík RUNÖLFUR SH 135 312 112* Karfi Grundarfjöröur OAGRÚN IS 9 499 46 Grétúða Bolungarvík STEFNIR IS 38 431 105 Karfi ísafjörður MÚLABERG ÓP 33 550 50 Grélúöa Ólafsfjörður ] BJÖRGULFÚR EÁ 313 424 81* Grálúöa Dalvík GULLVER NS 12 423 128* Ýsa Seyðisfjörður j BJARTUR NK 121 461 133 Ýsa Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 38 Ýsa E8kifjörður j VINNSL USKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Ltíndunarst. GUBRÚN HLÍN BA 133 183 22 Grólúða Patreksfjörður UÓSAFELL SU 70 549 81 Ýsa Fáskrúðsfjöröur SUNNUTINDUR SU 59 298 88 Grólúðo Djupivogur Síldarbátar Nafn stærö Afll Sjóforðir Löndunarst. SIGHVATUR BJARNAS. VE 81 666 1374 ’ Vestm.eyjar SUNNUBERG GK 199 385 179 1 Vopnafjöröur GLÓFAXI VE 300 243 462 T 1 Nesk.staÖur HRUNGNÍR GK 50 216 298 1 Nesk.staður RÆKJUBA TAR Nafn Stærð Afll Flskur SJóf Londunarst. HAFBORG KE 12 26 28 0 3 Grindavík KÁRI GK 146 36 37 0 2 Grindavík VÓRÐUFELL GK 305 30 27 0 2 Grindavík ÓLAFUR GK 33 51 82 0 3 Grindavík GUÐFINNUR KE 19 30 93 0 3 Sandgeröi SVANUR KE 90 38 22 0 2 Sandgerði ÞORSTEINN KE 10 28 47 0 4 Sandgeröi HAMAR SH 224 235 20 6 1 Rif RIFSNES SH 44 226 38 8 1 Rif EMMA VE219 82 61 0 1 Bolungarvík í ÓSKÁR HÁLLDÓRSSON RE 157 260 83 0 1 ísafjörður GRÍMSEY ST 3 30 27 0 1 Drangsnes HILMIR ST 1 29 26 0 1 Drangsnes ] SÆBJÚRG ST 7 76 23 0 1 Hólmavík VlKURNESSTIO 142 101 0 1 Hólmavik ] FANNEY SH 24 103 35 0 1 Skagaströnd KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 57 0 1 Skagaströnd SVANUR SH 111 138 40 0 1 Skagaströnd ÁRSÆLL SH 88 101 37 0 1 Skagaströnd ] PÓRSNES II SH 109 146 49 0 1 Skagaströnd ÞÓRSNES SH 108 163 52 0 1 Skagaströnd ERLING KE 140 179 55 0 1 Siglufjörður SlGLUVlK Sl 2 450 156 0 1 Siglufjöréur 1 SIGÞÖR PH 100 169 50 0 1 Siglufjöröur STÁLVlKSI I 364 121 0 1 Sigíufjarður i ARNÞÓREA 16 316 82 0 1 Dalvík NAUSTAVlKEA 151 28 41 0 2 Datvfk 7\ OTUREA 162 58 37 0 1 Dalvík STEFÁN RÖGNVALDSSON E/ 68 39 0 1 Dalvik ' 1 345 SVANUR EA 14 218 98 0 1 Dalvik ] SÆÞQR ÉÁ 101 150 131 0 1 Dalvfk [ VlDlR TRÁUSTIEA 517 62 42 0 1 Dalvík SJÓFNÞH 143 199 59 0 1 Grenivík \ GEIRI PÉTURS ÞH 344 242 196 0 1 HúBavík GÚDRÚN BJÖRG ÞH 60 70 28 0 1 Húsavík | GESTUR SU 159 138 79 0 1 Eskifjörður SÆLi Ö N S Ú 104 256 115 0 1 Éskifjöröur ÞÓRIR II SF 777 125 120 0 1 Eskifjörður UTFLUTNINGUR 27. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Áætlaðar landanir samtals 0 0 0 0 Heimilaður útOutn. í gámum 49 55 4 104 Áætlaður útfl. samtals 49 55 4 104 Sótt var um útfl. í gámum 104 106 20 237

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.