Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 1
[branparar! |LEIKIRJ [ÞRAUTIR^ Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 26. JUN11996 Hæ, hæ og halló, krakkar. Ég er fjörug 12 ára stelpa Og vil eignast pennavin á aldr- inurn 12-15 ára. Áhugamál: Diskótek, strákar, sund, skíði og margt fleira. P.S. Svara ðllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfí. Frá rót til ávaxtar - Mynd og bréf I Anna K. Arnardóttir r Hlíðarvegi 27 400 ísafjörður Sími: 456-4645 Halló. Ég heiti Ragnheiður og óska eftir pennavinkonu á ' aldrinum 8-9 ára. Áhugamál: Hestamennska, skriftir, garð- | yrkja og hasar. Ég er 8 ára, I sniðug stelpa. Mynd fylgi [ fyrsta bréfi ef hægt er. .S. Helst vil ég pennavin- ÁGÆTA Myndasögublað Moggans! Meðfylgjandi mynd er teikn- uð og máluð af Eggerti Frey Péturssyni, Rauðási 12, Reykjavík. Hann er fimm ára eins og hann skrifaði sjálfur á myndina. Eggert les alltaf Barna- konu sem býr ekki í Reykja- vík. Ragnheiður Leifsdóttir Bugðulæk 3 105 Reykjavík Kæru Myndasögur! Ég er 16 ára og bý í Sand- gerði. Ég vil endilega skrifast á við ungljnga á aldrinum 15-17 ára. Áhugamál mín eru margvísleg. Strákar, verið nú duglegir að skrifa. Sigríður Reynisdóttir Bjarmalandi 5 moggann eins og hann nefnir Myndasögublað Moggans verður mjög glaður ef myndin hans fær birtingu í blaðinu. Með bestu kveðju. Svo hljóðar bréf frá móður Eggerts Freys. Barnamoggan- um er sönn ánægja að gleðja duglegan fimm ára dreng, sem meira að segja getur skrifað nafnið sitt og aldur sjálfur á myndina, sem hann teiknar og litar svona vel. Kærar þakkir Eggert minn. Eggert er allur í smáatriðunum, meira að segja rætur trjánna gleymast ekki. Þó svo þær sjáist ekki uppi á yfirborðinu, hefur lista- maðurinn ungi sett þær á myndina, enda sjálfsagt, þær eru festa trjánna og næringar- gjafí með laufblöðunum. Við sjáum að trén hafa þrifist vel, eru það ekki appelsínur og epli sem prýða þau - og freista mannsins með stigann? Horft útum glugga ÞESSI skemmtilega mynd er eftir Sigurlaugu Gísladóttur, 11 ára. Því miður er heimilisfangið ókunnugt Myndasögum Mogg- ans. Þakkir fyrir myndina Sig- urlaug.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.