Alþýðublaðið - 11.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1933, Síða 1
LAUGARDAGINN il. NÓV. 1933. XV. ARGANGUR. 13. TÖLUBLAÐ RITSTJÓKl: r* a xrttrwYr»* t ix JTGEFANDI: P. R. VALDRMARSSON DAGBLAB 0 0 VIKUBLAÐ ALÞÝÐUPLOKKURINN . « ÐAOÐLABIÐ kemur út alla vlrka daga kl. 3 — 4 siðdeets. Askrlttagjald kr. 2,00 é mánuði — kr. 5,00 íyrlr 3 mánuði, e! greitt er fyrirfram. t lausasölu kostar blaðlð 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út á hverjum miðvikudegi. Það kostar aðeins kr. 5,00 á ári. í þvi blrtast allar helstu greinar, er blrtast i dagblaðinu, fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFOREIÐSLA AIJ>ýðU- blaðslns er vlo Hverfisgötu nr. 8- 10. StMAR:4900: afgrelðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Inniendar fréttir), 4902: rltstjórl, 4903: Vilhjáimur S. Vilhjálmsson. blaöamaður (heima), Magnús Ásgelrsson, blaðamaður. Framnesvegi 13, 4904: F. R. Valdemarsson, ritstjðri, (hoima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. ALDYBO' FLOKKSMBNN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN 1918 11. nóv. 1933 VOPNAHLÉSDAGURINN ER I DAG Heimsstyrjöldinni lauk f/iir fimtán árum. X/, 11 í mongun uar p&'ss minst í öllum lönd- u m, sem ió k u p átt í s t r i ó i n u, m e ð t v s g g j a m } n - átna, pögn og so r garat h tí f num vió minnismerki fajltnina hermgnpa. En p jódis nsjr v'í gbúast á nij o g in ý tf h eimsstr /, d. vof i r y f 11\ FRIÐARVINIRHEIMTAAFVOPNDN -------------- London í mongun. FÚ. BELGItíKIR OG FRANSKIR ÞJÓÐ- ERNISSINNAR OG VOPNA8ALAB gera tílraun til að koma i veg fyrir afvopnun. Tvo bifreiðaslfs Hjóii slasast. Drenonr hand- leoosbrotnar. Slys á Draghálsi i Borgarfi ð I gærmorgun var bíll aö kama að niorðan. Bifr,eiðarstjóri var Jón Guðmundsson í Borgiarnesi. Mieð honiiim voru, í bílnum kona hans og 6 eða 7 aðrir. Sunnarliega á Geldingadraga, skamt frá bænum Draghálsi, er brú yfir læk, og er beygja l á veginium að brúnini, eiins og svo vjða er. Jón gekk þarna við hlið bilsins, en amnar bílstjóri stýrði. Hjól bílsins lenti upp á stedn, svo bílnum hvoifdi. Ætlaði Jón að blaupa undan bílinum, en varð of seinn. Kona Jóns varð hrædd þegar bílnium var að hvolfa og stökk út úr honum. Við þaö varð hún undir honum og meiddist mikið. Jón meiddist líka mikið á fæti. Var nú farið hei'm að Geita- bergi og símað þaða'n til héraðs- lækniisd'ns á Akranesi. Var hann þá og aðstoðarlæknir hans, Rík- arður Kristmundsson, báðir í sjúkravitjan, en fljótt náðist til þeirra. Brá Ríkarður við, náði í bíl og fór upp eftir. En vegna þess að símaboðin um slysiö voru ógreinileg, svo að ekki var hægt að sjá hve alvarlega fólkið hafði meáðst, hafði hani; ekki með sér niema bráðabirgða hjúkrunargögn, sem nauðsynlegust eru talin við ftijáip í viðlögum, En þegar hann kom upp eftir kom í ljós, að fcona Jóns var miklu hættulegar meidd en búist var við — fótúr- inn mölbrotinin um öklann. Meiðsl Jóns voru lika hættuleg. Ríkarður gerði við meiðsii þeirra til bráðabiilgða og fliutti þau síðan í bilnum á Akraines, En vélbátur kom með sjúkling- ana hingað síðdegis í gær, og var jafnvel búist við þvi að taka yrði fótínn af konu Jóins. Slys við Markarfljótsb ú Eins og kunnugt er ,er Markar- fljótsbrú ekki fuligerð enin, en bílum befir þó .verið leyft að fara um hana. Á mánudag voru tveir bílar við brúna vestan miegin, og ætluðu þieir að fara austur yfir. Einn af vörubilunum, sem í brúarvinniuinni e:ru, var þá uppi í uppfyiling- unná, len hainin þurfti að fara vest- ur af uppfyllingunm til þess að hinár bílarnir kæmust yfir. Þsgar bílnum var ékið eftír uppfyiling- unini, sprakk u:ndan hjólunuan og billíinn vait niður. Drenigur sat jfraimi í hjá bílstjóranum. Við fall bilsins varð an.na‘r halndlieggur drengsins undir bilnum og brotn- aði önnur pípan og auk þess, marðist hann nokkuð. Bílstjóraun sakaði ekki, en yfirbyggmg bíls- ins brotnaði. M|éia verða fyrlr hrakn ingnm á s|ó Sjórinn kastar manninum upp i urð, en konan kemst við ilian leik i land. í ofviðrlnu, sem geysaði fyrrir Norðurlandi síðasta laugardag, lentu hjón nokkur frá Ölafsfirði í slæmum hrakningum. Þau voru á ferð milli Ólafsfjarðar og Dal- víkur í litluni trillubát, þegar of- viðiúð skail' á. Þegar þau voru stödd undan Langanesi, utain Dal- víkur, bilaði véliu í bátnum, og hrakti hann undan veðri og sjó norðaustur yfir fjörðinn og upp í stóigrýtta fjöru utan við Láitur. Þegar báturinn kendi gruuns og íuiaðurinn vatt sér upp úr stýr- ishúsi'nu — en þar höfðu hjón- in hafst við í hrakningunum —. neið sjór yfiir bátínn og kastaði manniuum upp í urðilna, og þar lá hann imeðvitundarlaus er konan, sem komst við illan Leik ómeidd i land kom honum til hjálpar og bjargaði bonum undain sjón- um. Gékk hún síðan heim) í Látur og sótti mannhjálp. Hnestust þau hjónin furðu fljótt eftir volkið. FO. MacDonald forsætisráðherna og Sir John Shnon utanrLkisráðherra, tóku í gær á móti sendinefnd frá kirkju-, menta-, vísi'nda-, bók- mienta- og friðar-stofnuúum, Erki- biskupinn af Canterbury hafði orð fyrir sendimefndiwni, og sagði það vera einlægan vilja og á- huigamáJ þeirra aðila er að henni stæðu, að haldið væri áfram, að starfa að afvopnunarmálunum, og að s.em fyrst yrði reynt að kom- ast að sainkomuiagi um. afvopn- unarsamning, sem eimnig yrði lagður fyrir Þjóðverja. BYLmGIN A CUBA HAVANA í HERNAÐAR- ÁSTANDI. London í gærkveldi. FO. Óeirðirnar á Cuba fara vax- andi. I dag hefir höfuðborgin, Havana, verið lýst í umsáturs- ástandi, o,g umferð um göturnar bönnuð að mestu leyti. Banda- ríkjaberskipið Wyonring er á leið tíl borgarinnar. 150 DREPNIR, 300 SÆRÐIR. Londo'n í morgun. FO. Hermáliaráðherrann á Cuba hefjr filkynt, að í bardöglum þeim, sem áttu sér satð á fimitudaginn, hafi 150 niienn verið drepnir, ©n 300 særist. j Einkaskeyti frá fréttaritara Alþýðublaðsins .í London, London í morgun. iBetgisk blöd biri\u, í gœrku&ldt skjal, ssm hefir vakid feikna at- hijgli og 'umtal. Belgiskir stjórnmálamemn standa á bak við birtinigu skjaJs- ins. Hafa þeir valið kvöldið fyr- ir vopnahlésdaglnn til að koma af stað æsingum gegn Þjóðverj- !um í sambandi við hátíðahöldin í dag og gert tilraun tii að setja afvopnunarráðstefnuinia í straind og komfl, i veg fyrir allar samn- inga untíeitanir við Þjó.ðverja í afvopnunarmálunum. Nokkrir belgiskir stjórnmála- mienn höfðu komist yfir og feng- ið belgiskum hægri-blöðum til birtingar sjö ára gamla leyniliegiá skýrslu, sem eftirlitsnefndin með afvopnun Þjóðverja hafði sent ut- anríkisráðuneytum þeirra stór- velda, sem voru andstæðingar {Þjóðverja í heimisstyrjöldinni, Var nefndin skipuð af stórveldum þessum til þess aö hafa eftirlit með því, að Þjóðverjar afvopn- Mzhn „hosningarnaru ern á morpn „FRIÐARVINURINN" HITLER HELDUR LOKAR ÆÐUNA. Berlín í miorglun. UP. FB. Þýzku kiosningamar og þjóðaratkvæðið fer fram á morgun. í lokakosn- ingaræðu sinni sagði Hitler, að Þjóðverjar myndi ekki befja þátt- jtöku í afvopnunarráðstefn'uinini á ný, nema þeim væri veitt fult jafnrétti á við aðrar þjóðir. Hann lét í ljós friðarvilja og sagði m. a.: „Það væri vitfirring, ef ég óskaði eftir nýjum ófriði!“ BANDARÍKIN VIGBÚAST London í miorgun. FÚ. Flotamálaráðberra Bandarikj. anna, Swainsion öldungaráðsmað- ur, leggur til, að öllu því fé, sem áætlað hefir verið til auikn- ingar Bandiaríikjaflotans sé varið nú þegar til byggingar nýrra berskipa og flugvéla, dg að flot- inn verði svo fljótt sem unt er, auikinn upp í það hámiark siem lieyfilegt er, samkvæmt núgild- andi samningum. uðust samkv. ákvæðum Versala- samninganna. Stegir nefndin í skýrslu þessari, er hún gaf um áramótin 1926 —7, að hún geti alls ekki litið sivo á, að Þjóðverjar hafi fullnægt á- kvæðum Versalasamningsiins urn afvopnun. Vekur það almienna undrun, að stórveldin skuli hafa haldið þess- ari s'kýrslu Leyndri í sjö ár. Belgiska stjórnin hefir gefið út opinbera ti.lkynninigu til þess að draiga úr æsingum gegn Þjóð- verjurn, þar sem sagt er, að sið- an skýrslan var gefin hafi Þjóð- verjar staðið betur viö skuldbiwd- ingar sínar en áður, en á árunumi 1926—7 hafi bandainenn, til þess að háida friði og koma á sættuim í Evrópu, k'Omið sér saman u'm, að ganga ekki mjög rikt eftir af- vopnun Þjóðverja, og því hafi skýrslan ekki verið birt. Margir álíta hér á landi, að skýrislan liafi nú verið birt til þess eins að spilla sem u*nt er fyriir árangri af afvopnuinárráðstefn- uuni o,g komía í veg fyrir afvopn- un. MacBride. Vínarborg í morgun. UP. FB. Fey varakans'lari hefir með út- varp.s f y ri raki p u num boðað, að berlög séu gengin í gildi um gervalt landið vegna hryðjuverka þeirra, ,sem hafin eru víöa, í laind- inu, árásir, morð og íkveikjur. Jafnaöarnienn hafa gert tilraun- ir til þess að halda mótmæla- fundi út af því, að bannað hefir verið að fara í kröfugöngur eða halda útófundi í til'efni af lýð- veldisafmæiinu á morgun. Lög- regiian hefir dreift mannfjöldan,- um þar sem rnenn hafa safnast saman úti til mótmæla og hand- tekið á annað hundrað ma.nna. — Fey hiefir boðað leiðtoga hehn- wehrliðsinis á sinn fund og fyr- irskipað, að þeir hafi til ta.ks handa stjórninni 2000 vopnaða mienn sem aukalögreglu, þar eð vænta ímegi óeirða í dag og á morgun. ELDUR í LEIKHÚSI London í morgum. FlJ. Eldur varð laus í gærmiorigun' í lieikhúsi Amateur Dramatic Club í Cambridge, og skaðinn er mjetinn á nokkur þúsuind sterl- ingspunda. HEBNABABA8TAND t AUSTUBBtKI Béist við éeirðum á afmæli lýðveldisins á morgun

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.