Alþýðublaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 11. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÖIÐ i LESBÖK ALÞÝÐU V INNGANGUR. Ritstjóri Alþýðublaðsi'ns hefir farið þe is á leit við mig, að ég tæki að mér ritsitjóm á sérstö'kum lestrarbálki, sem gert er, ráð fyrir að komi á hverjum lauglardegi í blaðinu. Þessu befi ég lofað. Okkur hiefir komið samau um að kaila þennaini lestrarbálk LES- BÓK ALÞÝÐU. Þetta nafn er valið með það fyrir augum, að þessd þáttur blaðsinis stækki mieð tíð og tíma og verði sjálístættf liestrarhefti, sérstæð lesbók við alþýðuhæfi, er fylgi hverju laugaor- dagsbiaði. Tilgangur Lesbókarinínar er að flytja lesendum blaðsins fræðandi og skemtandi efni, svo sem ísilenzkain aiþýðufróðleik, fornan og nýjan, þjóðsagnir, gagmlegar greinar iog ritgerðir eftirí imilienda og útlenzka höfunda, smásögur, gamansögur, skritlur o. s. frv. Þó að ég hafi tekið að mér að annast ritstjórn Lesbókarinnar, þá er ekki þar með sagt, að ég æfli mé!r ajð rftta alt, sé|m* í heninli kemur. Eg mun þvett á móti gera mér alt far um að útvega henni efni sem víðast að. Skoj\a ég pví hér /niscj á lesmilur bla&sms fjœf og nœr að rienda mér hv\0j\s konar alpýð\ufróðl\2ik eð<g gminur og amiao pess háitkir, &em hœft, aé til br<rti},igap. k Lesbókirmi, Með þvi móti verður hún fjölskrúöugiu og skiemtiliegri aflestrar. En það, sem ég rita hér f:rá eigin brjósti, mun ég eikka biinida við nieitt ákveðið efniisvai, heldur mun ég hagal mér að öllu leyti eftir því, sem andinn hliæs m!é(r í brjósftj í það og það skiftið. Rit- sm’íðar mínar geta þyí fjiall-að um alt, sem v:ið ber undir einhverri sóii tilveruninar, allia lidð neðain frá afturgöngu með hvjta skuplu austur í Suðursvieát upp til hiinina gullkrýndu deva á sjöunda og síðasta plani tilverunnar, alt eftir því, hvernig hinar sífersku lindir Iifsins streyma gegn umi heila miinn og hjarta í þann og þanin svdpinn. Lesbókin hefst mieð dálitlum' gred'nabáUá eftir sjálfan mig. Ég hefi kallað hann' vttrafér, Bn svo er það niefnt, þegar menn fá vitneskju á einhvem „dularfullan hátt“, í vöku eða svefmi, um’ ókomin atvik eða atburði. Bálkurinn hyrjar á nokkrum draumum, sem mig hefir dreymt af þesisu tagi. Þeir gneina að vísu frá ofuh- smávægiliegum atvikum. En þessi atvik birta þó engu að síður sama lögmálið sem hinar criagaþrungnustu spásagnir. Ég befi vaiið þessa drauma fyrir það, að þeár eru þekking, sem engjn fruma í sjálfum mér getur borið brigöur á/Sáðar mun ég herma frá örfáum svip- uðum reynslum annara mainna. Ég bið háttvirta lesendur að freiistast ekki til að saka mig uuj; það, að þessi greinabálkur sé bÍTtur. til þesis að „draga athyg'li verkailýðsins frá stéttabaráttunni“. „Vitraini:r“ mínar eru að eins tilraun til að Uíkka og dýpka skilning lesendannia á iífinu. Sá', sem kappkostar að setjia sér fyrir sjónir þau lögmál, er lífið stjórnar með og stjórnast af, hanin stendur stöðugri í stéttabar- áttu réttlætisáns heldur ien vesliings. beilaleysinginn, sem aldrei hefir leitt huugann að nieiinu æðra en hræðslurani við helvítis kvalir eðá óttanum við óhagstæðun viðskiftajöfnuð. Þ ó r b erginr Þ órða,r so n. VITRANIR. I. Fyrir nokkruW vikum dreymdi mig mjög venjulegan draum.1) Ég fann alt í einu, að ég var að ganga heim að húsinu, sem ég bý í, Ég gekk upp útidyratröppurnar og opnaði forstofudyrnar. Um leið og ég lieit1 inn í gangiinn, sá ég þrjú bréf liggja þar á gólfinu ti'l yjnstri handar. Ég gekk iinin ga'nginin, þa'ngað sem hréfin liágu. Ég tók þau upp og lns utaoásk riftirnar. Bréfiin voru öll til miin!, En þegar ég athugaði náiniar umsilög;|n, sá ég undir eins, að eitt af bréfunum var ekki venjuliegt bréf. Það var að eins eitthvað, sem líktist bréfi. En hvaða munur var á því -og hinum bréfunum, því gat ég annað hvort ekki áttað mig á í draumnum eða mé,r tókst ekki að framfcaWa mii,smiuninn i lendurmintninguna, þegar ég vafcnaði. En ,svo skýr og lifaindi var draumuriinn, að ég fann engan mun ,á honum í lendurminningunni og fjörugustu vöku. Þegar ég .hafði lesið utanáskriftirnar á bréfunum, vaknlaði ég. Ég Jeit á kl.ukkuna. Hún var þá fjögur. Ég fanin það á m-ér alveg ómót1- mælianlega, lað næsta dag fiengi ég þrjú bréf eða þó öllu heJdur tvö bréf og eitthvað hið þriðja, sem líktiisit bréfi. Siíkar viitranir voru ■mér gamalikunnar af merrgrg ára reynslu. Þrátt fyrir það átti. ég ekki von á neinum bréfum. Ég fór á fætur klukkan tíu og liáit fram í ganginín. Þar voru engiin bréf. Tveimur stundium isíðar gekk ég út. Nálægt klukkan fjcgur eft- ir hádiegi hélt ég aftur beiim. Ég gekk upp útidyratröppurnar og •opnaði gangarhurðina. En hvað sé ég, þegar ég lít inn í ganginn ? Á gólfinu til vinstri handar sé ég tvö bréf og eitt bréfspjiald. Þau lágu nákvæmliega á sama stað í ganginum og í draumnum. Ég tek þau upp og les utánáiskriftirnar.. Þau eru, öll til mín. Á rneðan ég les, stend ég á sama stað í ganginum og sný míéir í sömu átt iog* í idraumnum. Og í leinni svipan fi:nn ég undursiamlega skýrt, að nú er alt eins og þá. Ég gat ekki komist hjá að huglieiða lítið eitt svoria fullkoimlega samstæð atvik. Oig_ ég bar upp fyrir sjálfum mér þesisia spurnH ingu: Hvernig gat ég séð bréfiln í ganiginumí nálega tólf stundum áöur en bæjarpósturinn bar þau þangað? Þessi spurning beinist aö rojög hversdagsliegu fyrirbrigði En engu að síður felur hún í sér einhverja erfiðustu ráðgátu mannsandans. !) Ritgerð þessi er upphaflega skrifuð á Esperónto veturinn 1929—1930. HANS FALLADA: Hvaö nú — ungi maður? Islemk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson. , Þaö gerum við. En nú tmegumí við ekki gleyma frádrættinum.“ „Já,“ segir hann, „það er þá fyrst skattur, sex mörk, og atvinnu- leysissjóðurinn, tvö mörk og sjötiu, tryggingin, .fjögur mörk, sjúkrasjóðurinn, fimm mörk og fjörutíu, og stéttarfélagið, fjögur mörk og íimtíu.“ / „Hvað varðar þig um stéttalrfélagið, úf þvi að þú hefir ekkqift gagn af því?“ ‘ Pinneberg sárnax: „Ætlar þú nú að byrja líka? Eins Og ég hafi ekki fengið *nóg af honum föður þínum?“ „Nei,“ segir Pússer. Það yerða þá tuttugu og tvö mörk og sextíu, sem dragast frá. Þá eru ,eftir hundrað fimitíu og sjö. Hvað verður leigan, heldurðu?" _ Ja, hvað getur hún nú orðið?“ segir Pinneberg í þönkum. „Svo sem fjörutíu mö.rk?“ „Við skulum segja fjörutíu og fimm,“ leggur Pússer til, „þá eru eftir hundrað og tólf og sextíu. Hvað heldur þú að fæðiðf fcosti? Mamma segist fara með ieit(t mark og fiintíu handa hverjum á dag, það verða níutíu á mánuði, og þá leigium við tuttugu og tvö rnörk og fjörutíu eftir.“ Þau líta sikelfd hvort á -ajnpaið, og Púss-er segir ailveg ráðþrota: „Og þá er ótalinin eldi-váður, gas, ljós, föt, þvottur iog skóíatnuöuri, — iog eitthvað verður ma&ur aíð .kaupia í búið endrum og ei'ns.:“ Og hann segir: „Það er líka fl-eira, Stundum langar m|a|n|u í bíó, og á sunnudögum þæði maðiuir að.' fara út og víðxa sig, og ég er líka vanur að reykja sígarettuir við og viði Þögn. „Og svo héldum við, að við gætuím lagt peninga fyrir!“ segir Pússer. „Við skulum reikna þ-etta út einu sinni enin. Frádrættiuum er iekki hægt að hagga við, og ef við iei,gu:m að fá berbergi mieð eldhúsi, verður það helduir ekki ó'dýrar;a.“ „Mér hefði líka þótt gamian að getia keypt dagb];að.“ „Það eina, sem við getuan dregiði úr kostnaði við, er mat.uri,nini,“ siegir Pússer, „en það verður ekki mieiiira en tíu mörk.“ Þögn. „Heyrðu,“ segir Pússer ofur-varkárlega. ^Er það nuuðisynlegt, að þú gangir alt af nneð isitífað hálstau? Það gæíi ég þvegið sjálf.“ „Alveg óhjákvæmilegt. Húsbóndinn heimtar það. Stifing á skyrtu kostar sextíu pfenninga og flibba tíu..“ „Já, þar bætast við fimm rnörk á mánuði, Og svo e,r skófatnað- urinn. Öðru hvoru ver&ur miaður að láta sóla s:kóna.“ „Líka það; já það er hræðiliegt.hvað alt er dýrt.“ Þögn. „Við verðum að reifcna einu sinni enn.“ Þáð er nú svo niður í Pússier dnegið, að hún er farin a:ð hvískra. „Við skulum enn dijaga Þegar ég tók að hugílieiða draium 'minn, hrueigðist ég fyrst a& þeim ímyndun, að líkinjg hans við viemleikann værj, hrein og bein ti’lviljun. En þá er ég bar hann lið fyriir lið saman við það, sieml átti sér stað í vökunni dagiuln eftir, sá ég,- að. draiumrtum og vö'kuatvikunum bar Siam|ain í svo mörgúm atriðum, að slík skýr- ing virtist mér ekki vera nein skýring. Atvikuinum, sem saman bar í idraumlnum og vökunni og hér komial ti:l greina, voru þessi: 1 báðum tilfiellunum (í draumnum og í vökunlni) var ég á leið heim að húsinu. í báðum tilfielliumum sá ég tvö hréf. 1 báðum tilfieilunum sá ég hið þriðja, siem líktist bréfi. í báðum tilfellunum lágú. bréfin nákvæmlega á sama stað og hér um bil 90 seufcimietrum iinnar í gainginuim en póstur til mín var venjulega lagður á.~ 1 báðum tilfieHunum stóð ég í sömu stellingum og snéri mér í sömu átt, mieðan ég las utaniáskriftirnar. Þegar qg bar þessiar siamístæður þ,ar að auki saman við masrga eldri drauma mina sömu tegundar, gekk ég því fremur úr skugga um, að þær gátu ekki verið hrein og: bein tilvilijun, Ég sannfærö- ist fullkomlega um það, að í þessum dmumi hafði ég skynjað isitaðreyndiir, -siem þó áttu sér efcki stað fyr en hér um bi.1 tólf tím!- um seinna. Með öðrum orðium: Ég sá fyr-ífí atvijt. MARK TWAIN. I Arneriku var sægUr manna, sem líktust kýmniskáldinu Mark Twain. Honum bárust næstum dcigiega myndir inieð svofeldri áietrun: „Sjáíð, herra, hve ákáfiega ég er líkur yður.“ Hann fékk orðið svo inikiö af þessum leiðinliegu sendingum, að hainin misti oft jafnvægið af reiði. Eitt sinn fékk hainn eftirfarandi línur ásamt mynd frá mamná í Ploridia:: „Hér sendi é,g yður mynd af mér. Þ^r getið séð, að é-’g gæti, hvar sem væri, komiið fram| í staðinn fyriir yðu,r.“ Mark Twain sendi miainniiinium svolátandi svar: „Þér hafið rétt fyrir yður, Þér gætuð gert mér greiða. Komið þér heim ti.1 m'ín áður en ég fier að rafca mi'g. Ég ætla að horfai framan í yður, og mieð þvi get ég sparað mér s.piegii..“ | Viiskiltl dagslns. | Kjötbúðin Hekla, Hverfisgöt i 82, hefir síma 2936; hringið þangað, þegar ykkur vantar í matinn. Munið síma Herðubreiðar: 4565, Fríkirkjuvegi 7, Þar fæst alt i matinn. -------------------------------1 Nýkomið Morgunkjólar, fall- egir, Kvensvuntur, mislitar frá 1,85 Kvennsvuntur, hvítar frá 2,25, mis- litir Sloppar, ermalausir frá 4,25, Afar mikið úrval af Morgunkjóla- efni frá 0,95 meter. Verzt. „Dyngja“ Bankastræti 3, ' Gardinuefni, (Bobinett) frá 0,95 m. Eldhúsgardíniiefni frá 0.60 meter. Storesefni frá 1,95 meter. Þykk Gardínuefni frá 2,95 meter. Röndótt Eldhúsgardínuefni frá 1,50 meter, Mikið úrval af Blúndum á Eldhúsgardinur, bæði mjóar og breiðar, Verzl. „Ðyngja". —---------------------------- . >( Sokkarnir, silki og ísgarns á 1,75 eru komnir aftur, svartir og misl. Einnig silkisokkar frá 1,75. Verzt. „Dyngja“, Bankastræti 3. Náttkjólar, fiúnels og misl, Lérefts frá 3,75. Silkináttkjólar frá 8,75. Náttföt m. Iöngum ermum 9.50. Silkináttföt, sérlega falleg 13.50. Kvenboiir frá 1,75. Kven- buxur frá 1,75. Siikiundirkjólar frá 4.50. Silkiboiir og Silkibuxur í úrvali. Verzl, „Dyngja“, Banka- stræti 3. Carl Ólafsson, Ljósmynda- stofa, Aðalstræti 8. Simi 2152. Ódýrar mynda- tökur viÖ allra hæfi. — ódýr pó'stkort. Utsalan við Vörubilastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjóik og kökur, sígarettur, öl. — Alt með lægsta búðarverði. Opið frá kl. 6 f. h. til kl 11 72. e. m. Geymsla. Reiðhjói tekin til geymslu. örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. KJARNABRAUÐIÐ ættu alllr að mota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá KaupfélagSrbrauð- gerðinni í Bankastræti, simi 4562. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-féiags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 dagiega. Sími 3724. Nýslátrað dilkakjöt. KIEIN, Baldursgötu 14. Simi 3073. Kaupum gamlan kopar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.