Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 1
FYRIRTÆKI ÚA stokkar upp spilin/4 ÚTVEGUR Mikill uppgangur hjá Bakkavör/6 TORCIÐ Þróun i á hluta- bréfamarkaöi /8 4 3 2 1 0 Jttof’gpraMafrið ESB Israelar og Kanadamenn hafa nú bæst við í hóp þeirra þjóða sem geta tekið þátt í samstarfs- verkefnum á sviði rannsókna og tækniþróunar sem Evrópusam- bandið styrkir innan 4. ramma- áætlunarinnar. Gengið hefur verið frá samningum vegna þessa að því er segir í Frétta- bréfi Kynningarmiðstöðvar Evr- ópurannsókna. Interprise Dagana 20.-21. september verður haldinn svokallaður Interprise fundur í Reykjavík. Þá gefst fyr- irtækjum í sjávarútvegi kostur á að komast í samband við evr- ópska aðila, sem starfa á sama sviði að því er segir í Púlsinum fréttablaði Iðntæknistofnunar. Brauð Bakarameistarinn í Suðurveri setti nýlega á markað nýja gerð smábrauða, sem voru þróuð í samvinnu við Iðntæknistofnun. Brauðin eru látin hefast 80% en síðan hraðfryst og pakkað í neyt- endaumbúðir. Kaupandinn lýkur siðan hefingarferlinu í ofni og fær því glænýtt brauð að því er segir í Púlsinum. SÖLUGENGI DOLLARS GENGI NOKKURRA GJALDMIÐLA frá 7. júní 1995 (sölugengi) DOLLARI +2,99% breyting ^ frá áramótum b/,4b 70 1995 OO 1996 1 j'j'á's'o'n'd j'f'm'a'm'j' 50 Japanskt YEN -1,80% breyting frá áramótum Kr. -0,80 J J Á S 0NDJ FMAMJ STERLINGSPUND +2,39% breyting frá áramótum 104,00 1995 Kr. -120 -115 -110 ,105 100 95 90 1996 j' j'á's'o'n'd j'f'm'a'm'T 85 Dönsk KRÓNA kt. -.11 5 1M56 -2,68% breyt in9 1íln frá áramót jm 1°'° 1995 1996 ' j'j'á's'o'n'd j'f'm'a'm'j' u,u Þýskt MARK 45,56 -3,18% breyti ig frá áramóti m 1995 .1 .1 44,11 Kr. 50 48 46 44 42 40 38 1996 +-«-+—t-rt-1 36 JJÁSONDJFMAMJ Franskur FRANKI -2,35% breyting / i frá áramótum 13 352 I 40 l 1995 1SS6 „ ^jWsW d j'f'm'a'm'j' 1 Ríkissjóður endurfjármagnaði 40% af 17,3 milljarða innlausn í útboði spariskírteina Tilboðum tekið fyrir 6,7 millj- arða króna RÍKISSJÓÐUR tók tilboðum að fjár- hæð tæplega 6,7 milljarðar króna í skiptiútboði á spariskírteinum sem fram fór hjá Lánasýsiu ríkisins í gær. Efnt var til útboðsins í þeim tilgangi að endurfjármagna þijá eldri flokka spariskírteina frá árinu 1986 að fjárhæð 17,3 milljarðar og fékk ríkissjóður því tæplega 40% þess fjár til baka í þessum áfanga. í framhaldi af útboðinu mun ríkis- sjóður nú bjóða þeim eigendum inn- lausnarflokkanna sem ekki voru með í útboðinu sérstök skiptikjör sem gilda á tímabilinu l.-19.júlí. Þá mun koma frekar í Ijós að hve miklu leyti tekst að endurfjármagna þessa flokka. Þau skiptikjör sem verða í boði á 5 ára bréfum, 10 ára ár- greiðsluskírteinum og 10 ára skír- teinum í takmörkuðu upplagi verða 5 punktum lægri en meðalávöxtun útboðsins, enda voru það heildsölu- kjör. Jafnframt verða boðnir ríkis- víxlar og ríkisbréf með daglegum markaðsvöxtum. í útboðinu bárust 197 gild tilboð að fjárhæð tæplega 8,5 milljarðar. Meðalávöxtun spariskírteina til 20 ára var 5,19%, 10 ára skírteina 5,26% og 5 ára skírteina 5,39%. Langtímafjárfestar leituðu á önnur mið Pétur Kristinsson, framkvæmda- stjóri hjá Lánasýslu ríkisins, segir nokkrar skýringar á því að meira hafl ekki selst í útboðinu. „Þann 24. maí þegar þessi innlausn var til- kynnt kom fram að ríkissjóður væri ekki tilbúinn að selja bréf til lengri tíma en 5 ára nema í takmörkuðum mæli. Það var ákveðið að bjóða að- eins út 1 milljarð af 20 ára bréfunum og 2,5 milljarða af 10 ára bréfunum. Þetta hafði í för með sér að lang- tímafjárfestar eins og lífeyrissjóðir leituðu á önnur mið og virðast hafa gert það í töluverðum mæli. Þar má nefna útboð Reykjavíkurborgar að fjárhæð 1,6 milljarðar og útboð Húsnæðisstofnunar að fjárhæð 1 milljarður, auk þess sem þessir aðil- ar hafa væntanlega keypt húsbréf o.fl. Að þessu frátöldu teljum við að stofnanafjárfestar hafi skilað sér í útboðinu. Við búumst síðan við því að hinir almennu fjárfestar muni skila sér fram að innlausn stærsta hluta bréfanna sem verður þann 10. júlí og taka tilboði okkar um ákveð- in skiptikjör. Það er líklegt að stærstur hluti innlausnarfjárhæðar- innar muni fyrr eða síðar skila sér aftur í ríkispappíra.“ Pétur benti á að við innlausn spariskírteina fyrr á þessu ári hefði ríkissjóður náð markmiðum sínum um lántökur innanlands fyrir árið í heild. Ríkissjóður hefði því hálft ár til stefnu til að endurfjármagna inn- lausnina í júlí. Skilyrðin á markaðn- um væru mjög hagstæð um þessar mundir þar sem mikið framboð væri á fjármagni, en að sama skapi ekki jafnmikið framboð á skuldabréfum. Glitnir hf. Kirkjusandi, 155 Reykjavík Sfmi 560 88 00 og 560 88 20. Myndsími 560 88 10. FJARMOGNUN ATVINNUTÆKJA Skynsamlegar fjárfestingar í atvinnutækjum eru oftar en ekki lykillinn að velgengni. Við hjá Glitni sérhæfum okkur í fjármögnun atvinnutækja. Glitnirhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.