Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 5
• * MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING FIMMTUDAGUR 27. JLINÍ 1996 D 5 HOFN Bændur vilja i ...að hollusta og hrein- leiki séu grundvallar- markmið íslenskrar landbúnaðarframleiðslu. ■ ■ ■ íslenska kindin er af svokölluöu stuttrófukyni. Það fjárkyn var áður fyrr algengt á svæðum í Norðvestur-Evrópu en þekkist nú aðeins á örfáum stöðum á jörðinni. íslenska féð er um margt mjög sérstakt. Ull þess er gerð af tvenns konar hárum, annars vegar löngum, grófum hárum sem nefnast tog, hins vegar styttri og fínni hárum sem nefnast þel, Togið er yst og hrindir vel af sér vatni, þelið innst og heldur kuldanum frá. Flestir rýja kindurnar að hausti eða vetri. Margar sögur voru sagðar um forystufé. Það þekkist ekki í öðrum fjárstofnum en þeim íslenska. m Æ ISLENSKUR f LANOBUNAÐUR í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.