Alþýðublaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 11. NÓV. 1035, ALI»f ÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÐAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar Iréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjélmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6 — 7. 4 ÞtngtlðindiAl^^Öublaðsins Umræður um breytingu á lögum um bosningar i bæja- og sveitamálefnum Að eins.,eitt mál var á dagiskrá í hvorri deild í gær. I lefri deild var til 1. umr. frv. frá Jóni í Stóradal og Pétri Magn- ússyni um breytingu á löguim um Kneppulánasjó'ð. Fer frv. fram á að lausaf járveð séu mietin gild í Kreppuliánasjóði. samj í bústofns- lánadeiid Búnaðarbankans. Var frv. vísað til 2. umr. og land- búnaðarnefndar. 1 neðri dedld var á dagskrá frv. Thor Thors um breytingu á lög- um frá 1929 um kosningar í mál- eefnum sveita iOg kaupstaða. Samkv. frv. eiga að falla niður pau ákvæði fyrri laga, að mienn geti mist kosningarrétt sinn vegna lieti, óreglu eða hirðuleysis, nema því að edns að þeir hafi áður verið sviftir fjárræði. Thor Thors talaði fyrir frv. srnu. Mun það hafa verið „jóm- frúræða" hans. Kvað hamn frv. vera borið fram til að purka síðasta blett jneirrar forsmána'r af íslenzkri löggjöf, að menn missi kosningarrétt fyrir fátæktar sak- ir. Kvað hann sér vera kunmugt um, að hreppsnefndir og bæjar- stjórnir hefðu misbeitt ákvæðuim núgildandi laga á þaWn hátt, að þær befðu útilokað nienn frá kosnin.garrétti eftir geðþótta og fLokkshagismuuum. Héðinn Valdimarsson kvaðst fylgja frv. og væri það sér gleðir efnj, að íhaldsmaður skyldi nú flytja þetta frv., til að bæta fyrijr misgerðir flokksbræðra sinna á fyrri þingum. Vilmundur Jónsson kvaðst hafa hreyft því í ko s n i ngalaganefncl - inni, að samræma lög um kosn- ingar í hæja- og sveita-málefn- uim við lög um kosningar ítil alþingís, og sýndi fram á, að slíkt væri mjög auðvelt. Kvað hann það vera ánægjulegt, að íhaldsmenn væru nú horínir frá villu sínjs vegar í þessum efnum, þvi að skamt væri síðan að for- maður íhaldsfiokksins, Jón Por- lákssion befði sett þeninan fleyg, ier Thor Thors vildi nú nema buirtu, inn í frv. Alþýðufl'okks- manna á þingi. Sagðist haren gieta tekið undir það með flm., að lögunu'm hefði verið misbeitt, en þó aðallega þar sem íhaidsmienn væru í meiri hluta í hrepps- nefndium. Nefndi hann sem dæmi, að á ísafirði strikuðu jafnaðar- menn sveitaskuldir út, imdantekin- ingarlaust, fyrir alþingiskosnimg- ar, svo að ailir gætu motið kosn- ingarréttar síns. En í Boiungaviik, þar sem íhaldið ræður, voru 20 til 30 fjölskyldufeður útilokaðir frá kosningarrétti, alt hiinir mestu diugnaðamenn. Væri gott, a.ð flm. hefði getdð þess, að misbeiting laganna hefði átt sér stað, svo að ekki væri hægt að hundsa lögin með þeim formála, að al- þingi hefði ekki haft frambæri- lega ástæðu til að setja þau, eins og einn íhaldsmaður (Gísli Sveinisson) hefði sagt í sambandi við annað atriði kosinimgialagamna um daginn. Thor Thors kvað frv. vera borið fram eftir ósk og stefnu- skrá ungra Sjálfstæðismanna. — Ekki vildi hann ganga inn á þáð, að íhaldsmienn einir hefðu mis- beitt lögunum, því að sér væri kunnugt um, að Framsóknar- menn hefðu gert það líka. Var frv. vísað til 2. umr. og allshm. með öQlum grdddum atkv. Þessum þingskjölum var út- býtt: Frv. til laga mn byggmgu. og ábuð á jördtim, sem eru almannar eigrti, Flm. Jónas Jónsson. Efni frv. er að koma á erfða- festu á opinberum jarðeignum. Þær eru nú um 25 o/o af ö’lium ieigujörðum landsins. Hér er uon merkilegt, mál að ræða, og gott skipulag um ábúð og byggingar þeirra jarðeigna, er ríkissjóður á nú. Ætti að flýta fyrir þeirri sjálfsögðu sk’ipulagsbreytingu, að a 11 a r jarðir verði álmannaeign. Nejndarálit nm samUanw'.ag reglMÚegs dpinghs 1934. Frá alls- herjarnefnd. ■ V; : v Sarnkv. frv. er samkömudagur regiulegs alþingis ákveðinn 1. okt 1933, og leggur nefndin til, að frv. verði samþ. óbreytt. Tel- ur nefndin þó hættu á, að þingi verði djgi ávalt lokið fyrir jól, ef þessi regla verði upp tekin, og „rétt að sjá hver áhrif hin nýja skipun um me'ðfer'ð fjár- laganna kann að hafa áður eai ráðist >er í að breyta samkomu- tíma þingsins til frambúðar." Tilkuja iil pál. um ramnsókn á húsnceði fijrir jormnmja- og málverkasafnið. Efni þál.till. þessarar er það, a reýtíkisstjórnin rannsaki, hvort eigi sé hægt að útvega söfnum þessum húsnæði í þjóðleikhúsinu, fyrst um sinn a. m. k. Nál. um jrv. til l. um bi\eyt- ingu á lögmu um útflu-tningsgjald af. sfld. Um þietta efni voru samin lög í fyrra, en vegna foringalla á þieim (vitnað vár í lög, seni ekki voru lengur í gildi)* hafði ráð- herra ekki lagt lögin fyrir kon- ung tií staðfestingar, heldur giefið út bráðabirgðalög um, þetta efni. Nefndin telur, að formgailinn hafi eigi verið svo stórkostlegur, að ástæða hafi verið til þessa, en lieggur þó til, að frv. verði samþ. óbfeytt. Þó er tekið fram, að mieð þesisu sé engiu afstaða tekin tií þess, hve hár síldartolLurinn dgi að vera, „og áskilja einstakir nefndarmenn sér rét't til 'brt;t. að því, er upphæð gjaldsins snertir.“ VIÐSKIFTASAMNING- AR FRAKKA OG DANA Fransk-dönisku viðskiftasiaimin- inga umlei tununium er nú lokiö, ien ekki hefir náðst samkomulag um vöruskiftaverzlun nema að litiu leyti. Þelr samningar, siern náðst hafa, fjalla að eins um nokkrár vöru- tegundir, svo sem skifti á járn- brautarteinum og vínum frá Frakklandi, gegn dönsku smjöri. Munu Frakkar veita ankin inin- flutningsleyfi á dönsku smjöri, að líkindum uan 400 smál. meira en verið hafa. Franski flugherinn kom- inn til Marokko Normandie í gær. FO. Franski flugvéiaflotinn, sem er í heimisókn til frönsku nýlmd- anna í Norður-Afríku, kom til Rabat í Marokko i gær. Vinstri vængur einnar flugvélariinnar brotmaði er hún lenti, ©n það var hægt að gera við hania sam- dægurs. Fjó-ðungsþing fiskdeild- anna á Vesttjörðum var haldið á isafirði um siein- ustu helgi. Allir kosnir fulltrúaaj voru mættir. Tólf mál voru af- greidd á þinginu, og voru þessi hin helztu: Skorað ;V ríkisstjórnilna og al- þingi dð segja upþ mrksu scrnm- Ingimwn sem skjótmt, Öskir komu eindregnar fr;am um að fiskframleiðiendulm verði gert kleyft að fylgjast betur mieð í fisk'söiunni. Tiilögur samþyktar um vita á óshóla við Bolunga- vík, og einnig að fyrirhugaður Álftamýrarviti verði settur á Langames í Armarfirði. Um laind- helgi'gæzlii vit V. st'irð': v.?r sam- þykt ítarleg tillaga. Rætt var all mikið um. snmræmingu f.iskimats og meðfsrð fiskjar. Samþ. ti.ll. um nauð.syn þess, að sett verði lágmarksverö á fersksíld til sölt- unar. Einnig samþ. till. um nauð- syn þess, að íersksdldarmiæliker verði löggilt. Þá var og þingið móti því, að dragnótaveiðar væriu leyfðar áfram innan lalndhe’.gi fyr- Vestfjörðum. Fulltrúar á fiskiþing voru kosnir: Finnur Jónsson, framkvæmdastjóri Samvinnufé- lags Isfirðinga og Jón Jóhannssom frá Bíldudal. Varamenn urðu: Arngrínnu' Fr. Bjarnason og Kristján Jónsson frá Garðstöð- um. Þingið stóð í þrjá daga. Stéttarfélag barnakennara. Stéttarfélag barnakennana í Reykjavík hélt aðaifund sinn 18. f. m. Þessir voru kosnir í stjórn félagsins: Gísli Jónassoan, Guðm. I. GuðjónsisiO'n, Haillgrímur Jóns- son, Jón Sigurðsson og Pálmi Jós- efsson. Varamenn voru kosnir: Bjarni Bjarnason, Isalí Jóinsson, Jón frá Flatey, Sigurður Run- ólfsson og Sigurvin Einarsson. Endursk'Oðendur reikniinga voru kosin: ingibjörg Gu'ðmundsdóttir og Þorsteinn G. Sigurðsson. Síð- an ©r félagið var stofnað hefiir Gunnar M. Magnússon verið for- maður þess, en hann var kosinn í stjórn Sambands íslenzkra barnakennara á þingi þess í vor sem leið. Varaformaður hefir verið Hannes M. Þórðarson, en hann er nú erlendis. Nýkosina stjórnin hefir skift þannig mieð sér störfum: Hallgrímiur Jónsson er formaður, Jón Sigurðason vara- formaður, Gísii Jónasson ritari. Pálmi Jósefsson féhirðir, Guðm. I. Guðjónsson meðstjórnaindi. — Félagið vinnur að bættu uppeldi barna og unglinga. Svo segir meðal annars í lögum félagsins: „Félagar geta aliir orðið, seín) stunda barnakenslu í Reykjavík og kennararéttindi hafa.“ (Ttik. frá stjórn fél. — FB.) „ÉG SKIL NÚ EKKERT í, AÐ MÉR SKYLDl EKKl DETTA ÞAÐ I HUG.“ Einu sinni kærði kuinn ken&iu- kona í barnaskóla hér í bæn- um bekkinn, sem hún kendi i, fyrir skólastjóra og helti skömim- um yfir börnin fyrir óþekt og ósvifni. Skólastjóri hiustar róleg- Iðnskólinn i Hafnarfirði heldur Danzleik í kvöld kl. 8 ya i Hótel Björninn, ur þangað tii hann segir: ,„Nú, hvað viljið þér þá gera við blessíuð börnin?“ „Oig ég held það væri bezt að drepa þau öllsömun, aindskotans annana þá arna“. „Já,“ svaraði skólastjóri; „ég skil nú ekkert í að mér skyldi eKki detta það í hu|g.“ Frederich March hefir verið einn af beztu leiikurum Amer- iteu. Frægastur er hann fyrir leik pinn í „Tákn kros'SÍ|ns“, „Dr. Jek- ill og Mr. Hyde“ og „Bros gegn urn tár“. Nú íiggur þessi frægi leikari fyrir dauðanum( í limgna- bóilgu í Holiywood. IXIINIUt lETUlfíUE sýnit Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson ' á morgun (sunnud.) kl. 8 sd Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morg- un eftir kl. 1. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang. Læbkað verð. austuríír. 14- slmi 3880 b|óla>tyll>, -blúndnr, -blórn, -kragar, -bnappar og -spenn> ur. riem Lokað fyrír strauiiii kl, 12 V* til 15 á raorgun, sunnu^ daginn 12. nóvember, vegna vélasetningar. Alríkisstefnan eftir Ingvar Sigurðsson. „Kærleiknrlnn er bindiefnið, sem á aðtengja mannkynið samaníiasta sam- staifaudi heiid Þess vegna rlður svo afar mikið á, að stjórnmálamennirnir skilji til tnlls nauðsyn bans og kraft. Skiiji að bann er iykiliinn að siðferð- isproska og raanverulegri veilfðan aiis mannkynsins i nátið og framtið1'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.