Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 1
B L A Ð ALLRA L A N D S M A M N A ttsmWMbib 1996 KNATTSPYRNA ¦ FÖSTUDAGUR28.JÚNÍ BLAÐ D Martha reynir við ÓL-Iágmark í Ósló Martba Ernstsdóttir, hlaupakona úr ÍR? ætiar í dag að reyna að ná iágmarki fýrír þátttöku í 5000 metra falaupi Öíympíuleíkunum i Atl- anta. Tilraunina gerir hún í keppni með fe- ienska landsiiðinu í 1, deiidarkeppni Evrópu- mótsins í Bergen. LágmarMð er 16.40,00 mín- útur og verður fróðiegt að fylgjast með t3- raim hennar. Martha hefur aeft vel síðustu mánuði með þáttöku í Atlanta sem markmið. Þjálfari hennar Gtinnar PáU Jóakimsson, fór utan til Bergen í gær, degi síðar en landsiiðs- hópurinn, þar sem hann var við veiði í Sandá í Skagafirði. SigurðurT. keppir ekki í Brussel fnar Benwliktsfcon, Brussel. ETN breytmg hefur verið gerð á ísienska karla- liðinu i írjálsíþróttum, sem er statt hér í Bruss- eí tíí að taka þátt í 2. deild Evrópuhötarfceppn- innar. Sígurður T. Sigurðsson. stangarstðk- kvari. meiddist á æfingu í vikunni. Hann teog- aði í iærisvöðva og getur ekki keppt nm tíma. í hans stað hefur Kristjan Gissurarson verið kallaður inn tfl að keppa í greininni. Kristján kemurtQBrasseiálaugardagásamtlngaÞór Haukssyni, sem keppir í 4X400 metra hiaapi. Báðir eiga þeir að keppa á snnnndagtnn. Vésteinn og Sigurður á leiðinni VÉSTEINN Hafsteínsson, kringiukastari, og Sigurður Einarsson, snfótkastarí, komn ekki með kariafiðinn tfl Brössel gær. Astæðan var <ú aö báðir dveijast eriendis um þessar mond- irviðærmgarogkeppnLÞessvegnagátu þeír ekki verið samferða hópnum og koma þeir til öos við hann í dag. Magnús Ver keppir í Hollandi MAGNÚS Ver Magnússon keppir um heigma í Hoílandí sem gestur á mótinu sterkastí mað- ar Hoilands. Er Morgunblaðið hittí hann í Leifsstöð í gærmorgan sagðist hann koma heim á þriðjodag og Iára strax aftur utan tíl Eystrasaítsríkjaniia á miövikudag tíi keppni þar. Þaðan væri meiningin að haida tíi Ung- verjaiands, þar sem honum hefur verið boðið á kraftamót- Magnús sagðist vera bókaðurí mót í ailt sumar ag fram á haust. Hann sagð- ist vera í toppformi og hiakka tð átakana í Hoilandi um heigína. LÚKAS Kostic tðk ásamt lærísveinum sinum f KR á móti fyrrum lærisveinum sínum úr Grindavík í gærkvötdi. Kostic var þungur á brún lengi vel í fyrri hálfteik, eins og myndin hér að ofan sýnir, en hún lyflist heldur þegar á leið, enda ruku heimamenn heldur betur í gang begar naer dró hðHteik, og sigraðu að lokum með fjðrum mörkum gegn engu. KR-ing- ar eru i toppbarattunni í detldinni og etfa par einkum kappi við fyrrum félaga Kostic, Skagamenn. Rúnar í markakongs- baráttu í Svíþjóð Morjrunblaðið/Golli RÚNAR Kristinsson skoraði mark úr vaaspyrnu þegar Orgryte vann Öster 3á> f gærkvökiL Rúnar er næst markahæstí leikmaðurinn í Svíþjóð, með sex mðrk, Andres And- ersson hjá IFK Gautaborg hefur skorað sjö mörk. Örebro vann Trefleborg íkö og lyfti Frú Gfétari Eyþórssyni íSvíþjáð sér af botninum — úr fjórtáhda sæti f það tólfta. Arnór Guðjohnsen og Hiynur Birgirsson léku með Örebro, náðu ekkí að skora. Helsingborg er efst eftir tólf umferðir með 27 stig, Gautaborg 24, Hahnstadd 21, Örgryte og Ost- er 18. Degerfors er í fjórða neðasta sæti með 12 stig, þá koma Orebro, Trellehorg og Oddevold með 11 stig. HANDKNATTLEIKUR Duranona fær eld- skímina í Sviss Aóbert " I"handknattleiksmaður Julian Duranona, hjá KA, fær eldskím sína með landsliðinu í handknattleik í tveimor landsleikjum gegn Sviss um helgina - í Aarau og Wett- ingen. Duranona er eini nýiiðinn í Iandsuðmu, sem Ieíkur einníg gegn þýska uðínu Shutterwald, sem Róbert Sighvatsson leikur með næsta keppnistímabiL í ferð sinnL LandsUðshópurínn er þannig skipaðun Guðmundur Hrafn- kelsson, Val, og Bjarni Frosta- son, Haukuni, markverðir. Aðrir leikmenn: E^öriyi11 Björgvins- son, KA, Gústaf Bjarnason, Haukum, sem hefur ekki leikið með landsuðinu sfðan f HM á íslandi í fyrra, Geir Sveinsson, Montpellier, Júlíus Jónasson, Shur, Sigurður Bjarnason, Sigörnunni, Dagur Sigurðsson, Val, Róbert Sighvatsson, Aftur- ejdingu, Jason Ólafsson, Brixen, Olafur Stefánsson, Val, Valgarð Thoroddsen, Val, Valdnnar Grimsson, Selfossi, og Róbert Julian Duranona, KA. FRJÁLSÍÞRÓTTIR: GUÐRÚN ARNARDÓTTIR Á FERÐ OG FLUGI / D4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.