Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1996, Blaðsíða 4
KNATTSPYRNA / 1. DEILD Stjömumenn nældu sér í þrjú dýrmæt stig í Garðabæ Sigurgsir Guðlaugsson skrifar Stjömumenn nældu sér í þijú dýrmæt stig í baráttunni í I. deild þegar þeir fengu Vest- mannaeyinga í heimsókn í Garðabæinn í gær- kvöldi. Leikurinn var Iengst af lMð fyr- ir augað og einkenndist í fyrri hálfleik af hnoði á miójunni og misheppnuðum sendíngum manna á milli. Fá marktækifæri lítu dags- ins Ijós og áberandi var hversu erfitt leikmenn áttu með að standa í fætuma á blautum og sleip- um vellínum. I síðari hálfleik byijuðu heimamenn betur og það vora þeir, sem skoruðu eina mark leiksins snemma í síðari hálfleiknum og var þar að verki Kristinn Lárasson eftir laglegan undirbúning þeirra Bjama Sigurðssonar markvarðar og Gor- ans Kristófers Míeic. Eyjamenn virtust öriítið átta sig eftir mark Stjömumanna og um miðjan síðari hálfieikinn hófú þeir að sælqa nokkuð stíft og freistuðu þess að jafna metin. Allt kom þó fyrir ekki, heima- menn drógu allt lið sitt til baka og náðu að halda fengnum hlut, og vora reyndar óheppnir að bæta ekki við marki á síðustu mínútu Ieiksins en Frið- rik Friðriksson í marki Eyjamanna varði stórglæsilega í tvígang. Eyjamenn virtust þungir á sér f leiknum og hafa oft sýnt skemmtilegri knattspymu en í gærkvöldi og þjálfarinn, Atli Eð- valdsson, var þungur á brún í leikslök. „Við vorum einfaldlega lélegir og það er í raun ekkert meira um það að segja. Það var stemmningarieysi í liðinu og því fór sem fór.“ Eftir sigurinn í gær sitja Stjömumenn áfram i fimmta sæti deildarmnar en Eyjamenn misstu af mikilvægum stigum í toppbar- áttunni við Skagamenn, KR-inga og Leiftursmenn. 1:01 ,Á 58v minútu varði Bjami Sigurðsson, markvörður Stjömtmnar, auka- spymu £rá Ejjamanninum Bjamólfi Lárussyni. Bjamí tók sér góðan tíma með teöttinn f fanginu, sparkaði svo laagt fram á völlinn og þar var mættur Goran Kristófer Micic, sem skaliaði áfram inn á Kristinn Lárusson. Kristírm hljóp af sér tvo vamarmenn ÍBV og renndí svo knettinum í vinstra mark- horaið, framhjá FriðrOri i marki Eyjamanna. Morgunblaðið/Þorkell VALDIMAR Kristófersson, fyrirliði Stjömunnar, sækir fast að Friðriki Friðrikssyni, markverði ÍBV, i bragðdaufum leik liðanna í Garðabæ í gærkvöMi. bað er Eyjamaðurinn Her- mann Hreiðarsson, sem fyigist álengdar með. Bragð- dauft ■ RÚMLEGA hundrað verkamenn í samsetningarverksmiðju á Engiandi í eigu þýska bflaframieiðandans BMW gengu út á miðvikudag til þess að geta fylgst með leik Eng- iendinga og Þjóðverja í sjónvarp- inu, en mönnunum hafði verið bann- að að koma með sjónvarp inn í verk- smiðjuna. Talsmaður BMW sagði í gær að enn hefði ekki verið ákveðið hvort mönnunum yrði refsað fyrir uppátækið. ■ ENGLENDJNGAR fengu nokkra huggun harmi gegn, eftir tapið gegn Þjóðverjum í fyrradag, þegar þeir voru í gær sæmdir sér- stökum verðlaunum fyrir háttvísi í keppninni. Englendingarnir munu taka við verðlaununum f hálfleik á úrslitaleiknum á Wembtey á sunnu- dag. ■ HELMVT Kohl, kanslari Þýska- lands, óskaði í gær Bertí Vogts, landsliðsþjálfara Þjóðveija, til ham- ingju með sigurinn á Engiendingum á Wembley. Kohi er mikill knatt- spymuunnandi og ræðir gjaman áhugamálið við þjálfarann í gegnum sima og í gær sagðist hann glaður fyrir hönd þýska liðsins og vinar síns Vogts. ■ FJOLMWLAR í Frakklandi voru ómyrkir í máli í garð franska landsliðsins og þjálfarans, Aimé Jacquets, i gær eftir ósigurinn gegn Tékkum á miðvikudag. Mörg blað- anna sögðu franska liðíð hafa skort allan baráttuanda og sum gengu jafnvel það langt að segja að Frakk- arnir hafi engan veginn átt skilið að fara alla leið í úrslitaleikinn. ■ AJMÉ Jacquet, landsliðsþjálfari Frakka, sætir nú mikilli gagnrýni í heimalandi sínu fyrir að hafa ekki valið þá Erie Cantona og David Ginola í landsliðshópinn. Jacquet heldur hins vegar fast við sitt, segist einskis íðrast og hann sé þess full- viss að val sitt á landsliðshópnum hafi verið rétt. ■ ÞJÓÐVERJAR, sem verða án nokkurra lykilmanna f úrslitaleiknum gegn Tékkum, hafa nú lagt fram tillögu þess efnis að reglum um leik- bann vegna tveggja gulra spjalda verði breytt á stórmótum. en Þjóó- veijarnir verða að leika án þeirra Andreas MöBers og Stefan Reut- ers á sunnudaginn vegna leikbanns. ■ ÞAD eru þó ekki einungis tvö gul spjöld, sem eru að angra Þjóðveija því meiðsli hafa einnig sett stórt strik í reikninginn í herbúðum þeirra. Fyrr í keppninni misstu Þjóðveijarnir þá Mario Basler, Jurgen Kohler og Fredi Bobic ut úr liðinu vegna meiðsla og nú er einnig óvíst um þátttöku Jurgens Klinsmanns, Christian Zieges, Steffen Freunds og Thomas Hehners í úrslitaleikn- um. TENNIS / WIMBLEDON Stefan Edberg féll fyrir táningi Sænski tennískappinn Stefan Ed- berg náði ekki að fagna fimm- tugasta sigri sínum á grasveflinum í Wimbledon, sem harrn eiskar að leika á - hann varð að játa sig sigrað- an f Ieik gegn landa sínum, ára táníngí — Michael TiIIström, sem er að feika í sinnx fyrstu WimWedon- keppni, 4-6 6-4 7-6 (7-5) 6-4. „Þetta er ekki heimsendir. Ég er að leika hér í minni síðustu keppni, hann í sinni fyrstu. Það getur verið að hann takí upp merkið fyrir mig,“ sagði Edberg, en hann var fyrir- mynd Tillströms er hann var ungur strákur. Tillström sagði að án efa kæmi sigur hans eíns og köld vatnsgusa í andlitið á tennisáhugamönnum í Sví- þjóð. JÉg hef afla tíð dáð Eáberg fyrir keppní hans í Wnnbledomf Pete Sampras, Bandaríkjunum, vann Philíppoussis, Astralíu, 7-6 (7-4) 6-4 6-4, Goran Ivanisevie, Króatíu, vann Pierre Bouteyre, Frakklandi 7-5 6-4 6-4 og Michael Stieh, Þýskalanidi vann Shuzo Matsuoka, Japan, 7-6 (7-2) 6-4 6-7 (5-7) 6-1. FRJALSIÞROTTIR Guðrún á ferð og flugi GUÐRÚN Arnardóttir, hiaupa- koBa úr Armanni sem dvaiið hefur I BandarflqimBm I vetor vió æfingar. kom i gærkvökfi td Ikfe við íslenksa tandsiíöid i Bergvn eftir langt og straugt ferðaiag. En sem kunnugter þá er k'vennalaiHÍsiíðið að taka þátti l.deOd Evrópnbikar- keppninnar í frjáfeáþróttum. Og hún feggur mikið á sig til að lag frá Georgiuríks þar sem hún er við æfingar. £n hún stoppaði ekki tengi bér á landl þvi t og Fridrik hafa ekki bist gænnurgun eftír strangt. ferða- í vel til Óslóar og þaðan iá leið- in ta Bergen. Er Morgunbiaðið Utti hana i Leifsstðð í gærraorg- un kvaðst bún reikna með að ferðafagið taeki I aBt rúman söJ- arhrútg. í LeifsstSð bitti Guðrún bróður sinn Friðriik. sem var á leið tfl Brussel með karialiðinu til keppni 2. ddd Evrópukeppn- innar i fijálsíþróttum. Fridrik læppir í 400 metra biaupL Guð- ar í ný ífl Bandarðjana á i fyrir Órintpíufeikana» Ari- auta sem befýast eftir þrjár t&- ur. Þar keppér tiún 1400nrtri Guðrúa vera i góðu formi nú am stundir og Hti bjartsyu fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.