Alþýðublaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1933, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN II. NÓV. 1933. 4 12 þúsundir manna LESA ALÞÝÐUBLAÐIÐ NÚ ÞEGAR. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I ALÞÝÐUBLAÐINU AIÞTÐUBLAÐIÐ LAUUARDAGINN 11. NÓV. 1933. Oamla Bfó Stolna barnið. (Med fuld Musik.) Sprenghiægileg dönsk tal- mynd í 12 páttum. Aðalhlutverkin leika Lltli og !»4dpi, Carl Seheostrðm og Hans W. Poter- sen. Enn fremur leikur nú í fyrsta skifti feg- urðardrotning Evrópu 1932 Frk. Aase Clausen, i A. S. B. Félag brauðabúða- og mjólk- ursölustúlkna — heldur ágæta sikemtim með. r-.anzi og beztri fá- anlegri hljóm'sveit í Iðnó, í kvöld. Karlakór syngur, Sigurður Einars- son flytur erindi og Þórbergur segir magnaðar draugascgur. Er víst og sjálfsagt að fjölment verði í (kvöld í Iðnó. Haogikjotið sem við seljum, er við- urkent af öllum, sem reynt hafa, bezt reykta og ljúlfengasta kjötið. Hvers vegna? Vegna pess, að að eins úrvaisdiikar frá Kópa- skeri eru settir í reyk, og reykinguna annast menn, sem hafa margra ára reynslu og kunn- áttu á sinu sviði. m M g 0 japmeg Talsambandið við útlðod. Meninirnir, sem komu hingað til að athuga mögulexká til að gera tilboð í að setja upp tal- sambandsstöð við útlönd, eru nú farnir heimleiðis. Mun málinu slegið á frest að sinni, en lands- símastjóri hefir gefið pær upp- lýsingar, að það taki 9 mánuði frá pví að tilboði um slíka stöð hafi verið tekið og þar til hún væri opniuð. Stjóm jafnaðarmannafélags íslands heldur fund kl. 101/2 í fyrra málið heima hjá formanni. Sendisvein féiag Reyhjdvibnr heldur aðalfund sinn á morg'- un kl. 2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Allir sendisveinar eru beðn- ir að mæta stundvfelega. Hjónaband Þann 1. nóv. voru gefim saman í hjóniaband af séra Friðrik Hall- grímssyni ungfrú Þóra M. Stef- ámsdóttir og Karl Heiinz Hirst vélasmiður. Heimili peirra er á Undralandi. —• 1 dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Dagbjört Finnbogadóttir hár- greiðslukona og Eiríkur Guð- mundsson verzlunarmaðuT. Heim- ili peirra verður á Grettisgötu 66. Galdra-Loftur verður leikinn aneað kvöld kl. 8 í Iðnió. Verð aðgöngumiða er lækkað, og fer sýningum á þiessu leikriti nú að fækka. ttQOOOQOOQOCK Hrossabnff af nngo, , dilkakjöt, lifur, hjörtn o. m. fi i matinn. Kjðtbúðin ffiekla, EEYKJ AVÍKURFRÉTTIR I dag. GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ ALÞÝÐUBLAÐINU STRAX I DAG Hverfisgötu 82, Sími 2936. Straujárn Þessa viku seijum við 200 stykki af hinum vin- sæiu „VESTA“ straujárnum með tækifærisverði. Þessi straujárn fullnægja öllum heimilisþörfum og eru alpekt að gæðum: 3ja ára ábyrgð. Raftækjaverzlnnin Jón Siguiðsson Austurstræti 7. Auglýsing Þórarinn B. Guðmundsson flytur erindi i K. R-húsinu á morgun kl. 3 siðdegis um misbeiting iögreglustjóra á framkvæmd bannlaganna Inngangseyrir 1 króna. — Að- göngumiðar fást við innganginn. Kl. 8 Islandiö fer til útlanda. Kl. 8V2 A. S. B. heldur skemt- lun í Iðnó. Næturliæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Nætiurvörður er í rióiltri Rieyi>:ý> vfíkur- og Iðunoar-Apóteki Veðrið: Hiti ,4—1 stig. Útilit: Stinningskaldi á austan og niorð- austan, purt sog bjart veður. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfnegmr. Endiuirtekning frétta o. fl. Þing- fréttir. Kl. 18,45: Barnafími (Guntnar M. Magnússon). Kl. 19,10: Veðurfnegnir. Kl. 19,20: Til- kyniningar. Tónleikar. Kl. 19,35: Tónleiikar (Útvarpstríóið). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Maria Stúart (Guðbrandur Jónsson). KI. 21: Tónleikar: Fiðiusóló (Einar Sigfússon). Grammófónsöngur. — Danizlög til kl. 24. Á MORGUN. KL 11 Séra Bj. J. mlessa'r í jdómi- kirkjunni Kl. 121/s Lokað fyrir rafmaignið. Kl. 2 Séra Bj. J. míessa'r í {dóm- kirkjunni (barnaguðs- þjónusta)., Kl.5 Séra Á. S. miesSar í fri- kirkjunni. Kl.8 Galdra-Loftur leikin'n í Iðnó’ Kl. 9 Bjarni Björnsson skemtir í G.-T.-húsinu í Hafnarf. Næturlæknir er aðra nótt Hail- dór Stefán'sson, Lækjangötu 4, isími 2234. Næturvörður er aðra nótt í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 10: Fréttaerindi og fréttir (endurtekið). Kl. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jöns- son). Kl. 15: Miðdegisútvarp. Kl. 15,30: Erindi: 30. kynslóðin. Bók Guðm. Kamban. (Ragnar E. Kvar- an). Kl. 18,45: Barnatími (séra Friðrik Hallgrímsson). KL 19,10: Vieðurfnegnir. Kl. 19,20: Tilkynn- ingar. Tónl'eikar. Kl. 19,35: Grammófóntónleikar. Pucdni: Lög úr óp. Boheme. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Marteinn Lút- her. 450 ára minning. (Jóin Helga- son biskup.) Kl. 21,05: Grammó- fóntónleikar. Beethoven: Sympho- hia inr. 7 í A-dúr, óp. 92 (Phila- delphia Symphoniu orkestrið, Leopold Stokowski). Danzlög til kl. 24. Eldsvoði á Akureyri. Síðari hluta dags í gær varð elds vart í húsinu nr. 39 Adð Strandgötu á Akureyri, en það ler tvílyft timburhús. Hafði kviikn- þð í út frá 'Ofni í svefnherhergi á efri hæð. Urðu miklar skemd- ir á húsmunum, en alökkvilið- inu tókst þó von bráðar að ráða niðurlögum eldsins. „Útlaginn* ier ný kvikmynd, sem Nýja Bíó sýnir í kvöld fyrsta sinni. Mun hún vekja mikla athygli hér hjá kvikmyndavinum. Aðalhlutverkið leikur Luis Trenker, fjallgöngu- maðurinn frægi, en hann leikur un,gan Tyrolstúdent, sem Legst út á fjöll vegna þesis, að hann hefir hanað tveimur mönnum úr liði Napóleons. Ungi fullhugiinn reyn- ir að safna liði undir stjórn síria og freista að reka Frakka burtu, en það mistekst og hann fellur að l'okum. Myndin er áhrifarík. Habasrossfání blaktir nú á þýzku fisktöku- skipi, „N'orden", siem kom hingað í gærkveldi. Lögreglan heldur vörð um skipið. F. U. J.-iundur verður á mánudagskvöldið kl. 181/2 í Iðnó uppi. Jónas Guðmunds- son frá Norðfirði filytur eriindk Til umræðu verða bæjarstjórnar- kosningarnar og tekiln afstaða frá félagsins hálfu til uppstillinga. Andlátsfregn. 1 gærdag lézt í Landakotsspít- ala Anna Guðmundsdóttir, Frakkastíg 19. Hún var á sjötugs- aldri, prýðilega gefin, frjólslynd og skáldmælt vel. Hún var fé- lagi í verkakvennafélaginu Fram- sókn og fylgdist af miklum áhuga með öllum málum Alþýðuflekks- ins. Nýja Bfié Utlagino. Aðalhlutverkin leika: Lnis Trenker, Lnise Ullrich. Sendisveinaféiag Reykja- vikur heldur aðalfund i Góð- templarahúsinu kl. 2 á morg un. BjarniBjðrnsson skemtir í G. T.-húsinu i Hafnar- firði annað livöld klukkan 9. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær systir og móðursystir okkar, Anna Guðmundsdóttir, Frakkastig 19, andaðist í gær i Landakotsspítala. Jarðarförin verður tiikynt siðar. Agatha Guðmundsdóttir, Ásta Þorkelsdóttir. Óskar Þorkelsson. Skarphéðinn Þorkelsson, A. S. B. i kvöld Skemtun i Iðnó. kl. 9 e. h. SKEMTENDUR: Kailakór. — Sig. Einarsson. Þórbergur þórðarson. — Hel- ene Jónsson & Carlson (Listt danz). — Söngur. Danz til kl. 4. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir klukkan 4. Kr. 2,50 Húsið opnað kl. 8Vs e. h. Hljómsveit Aage Lorange Ný kjétverzlun. Frá og með deginum í dag starfráeki ég jafnhliða verzlun mínni á Grundarstíg 2 kjðtverzinn á sama stað, og mun ég ávalt hafa á boðstólum alls konar kjðt og grœnmeti, svo og annað, er slíkar verzlanir hafa Ég mun ávalt kappkosta að haía nýjar og vandaðar vörur við lægsta verði Fljót afgreiðsla Vörur sendar um allan bæ. — Húsmæður! Munið, að hentugt er að gera öll matarinnkaupin á sama stað. Virðingarfyllst. Jóhannes Jóhannsson. Sirni 4131

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.