Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 1

Morgunblaðið - 30.06.1996, Page 1
REYNSLUAKSTURÁ VWCARAVELLE — TÖLVA FYRIR LEIGUBÍLA - MUSTANG MEÐ EIGIN SÁL - KYNNISFERÐIR FÁ MERCEDES-BENZ - BENSÍNVERÐIÐ ÍEVRÓPU MEGANE MEISTARAVERK f REHAULT " SUNNUDAGUR 30. JUNÍ 1996 BLAÐ Aðeins kr. 849.000, Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. 1 9 4 4 - 1 » 9 6 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 25 METRA langir vöruflutningabílar verða leyfilegir samþykki Evrópusambandið breytingar þar um, sjö metrum lengri en nú er. HÆGT væri að fækka vöruflutn- ingabílum í Evrópu um þriðjung ef Evrópusambandið samþykkir nýja reglugerð um Iengri bíla og 50% hærri heildarþyngd þeirra. Flestir framleiðendur vöruflutningabíla í Evrópu búast fastlega við því að reglugerðin verði samþykkt. Samkvæmt reglum Evrópusam- bandsins mega vöruflutningabílar ekki vera þyngri en 40 tonn full- hlaðinn og 18,35 metra langir. Verði reglugerðin samþykkt mega bflarnir vega 60 tonn og vera 25,25 metra langir. Þetta hefði í för með Lengri og þyngri flutningabílar sér að vöruflutningabílarnir yrðu ræðir. Hægt er að auka farm hvers pöllum fyrir í stærstu vöruflutn- mun lengri og hægt yrði að tengja bíls og með því lækka flutnings- ingabílunum en eftir breytingu yrðu aftanívagn við þá. Kostirnir við kostnað. Samkvæmt núgildandi þeir að hámarki 52. slíka reglugerðarbreytingu eru ótví- reglum er hægt að koma 33 Euro- Volvo, sem m.a. hefur þrýst á um að þessar breytingar verði gerð- ar, gerir ráð fyrir að flutningskostn- aðurinn geti lækkað um a.m.k. 25%. Auk þess yrði hægt að fækka vöru- flutningabílum um þriðjung og draga úr dísilolíunotkun um 20% á hvert tonn/kílómetra. Samhliða drægi úr útblæstri koltvísýrings um 15%. Gert er að ráð fyrir að bílarn- ir megi aðeins aka eftir hraðbraut- um og utan borga með slíkri hleðslu og lengd en þegar inn í borgirnar kæmi yrðu bílstjórarnir að losa aft- anívagninn frá bílnum. ■ Verðlaun fyrir hönnun ÁHVERJUárier haldin sýning hönn- uða í Maastricht í Hollandi. Sýningunni er nýlokið og að þessu sinni var Johann Tomforde, aðstoðar- forsljóri MC Micro Compact Car AG, samstarfsfyrirtæki Mercedes-Benz og Swatch úraframleið- andans í Sviss, valinn hönnuður ársins 1996. Hann vann fyrstu verðlaun í flokki Hönnunarstjórnar fyrir tveggja sæta Smart borgarbílinn. Bíllinn er afar spar- neytinn og léttur. Hann verður frum- kynntur vorið 1998. Tíu á dag fá sérnúmer MIKIL sala hefur verið í einka- merkjum hjá Bifreiðaskoðun Islands. Sala á númerunum hófst 18. júní sl. og hafa þeg- ar verið pöntuð 100 númer. Að jafnaði panta um 10 manns sérnúmer á hveijum degi, samkvæmt upplýsingum frá Bifreiðaskoðun. Það tekur þrjá virka daga að fá númerin afgreidd. Allur gangur er á því hvaða merkingu menn kjósa á nýju númerin. Dæmi um merki eru t.d. Mjöður, Guffi, Sindri, Buick, Tuborg o.s.frv. Reglan er sú að ekki mega vera Qeiri stafir í hveiju númeri en sex. Hvert númer kostar 28.750 kr. Hægt er að geyma númerið í eitt ár. Að þeim tíma loknum fellur einka- réttur númerahafans niður á viðkomandi númeri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.