Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA fttttgttnW$Mb 1996 Emma setti heimsmet og Vala Norður- landamet EMM A George frá Ástralíu bættí eigið heimsmet í stangarstökki k v enna á frjálsíþróttamóti í Reims í Frakklandi um helgina. Hún stökk 4,42 metra í annari tilraun sinni við þá hæð, eftir að hafa farið yfir 4,25 metra í fyrstu til- raun. Hún bætti heimsmet- ið um einn sentímetra. ValaFlosdóttirúrÍR varð önnur f mótinu, stökk 4,10 metra sem er besti árangur hennar utanhúss og er það jafnframt Norð- urlandamet. Hún á hins vegar 4,16 metra innan- húss. Róbert sýndi sig í Schutter- wald RÓBERT Sighvatsson lék vel með landsliðinu gegn Schutterwald, liðinu sem hann mun leika með í Þýskalandi í vetur, í gær- kvölcli. Forráðamenn liðs- ins voru ánægðir með það sem þeir sáu til Roberts, sem skoraði þrjú mörk f sigurleik landsliðsins 29:22. Valgarð Thoroddsen skor- aði sex mörk, Júlíus J6n- asson og Gustaf Bjarnason fjögur hvor, Jason Olafs- son, Ólafur Stefánsson og Robertþrjú hver, Róbert Julian Duranona og Dagur Sigurðsson tvö hvor, BjÖrg- vin Björgvinsson og Sigurð- ur Bjarnason eitt hvor. Landsliðið, sem lagði Svisslendinga í tveimur landsleikjum i Sviss, kemur heim f dag. ¦ Lelkirnlr/B3 ÞRIÐJUDAGUR 2. JULI BLAÐ KNATTSPYRNA V^| .*- ¥••' % wi m\ m 1 *"¦' ^ mm^SSLSJ^Smmm * ^\ ¦'" ¦ ¦r ¦, .¦ mmWÆmwtJmm ^B^^mW^ "^^^^B '-"' ,-B m\ I ' ÆmW - ;''^^^m\\. ' ^^H JtÆm m\¦ v • ¦"- BP^"^k ' ''^&sBm^mmt*^^mW ¦ ¦' :« **f2mjS^t V3S, 1 1 •#• fé ¦ 'H 1 1 BP ^' \m* i „Kóngurinn" og drottningin Reuter OLIVER Bierhoff var hetja Þjóoverja gegn Tékkum í úrslitaleik Evrópukeppnlnnar á Wembley á sunnudag og skoraðl hann bœði mörk liðsins. Segja má með sanni að Blerhoff hafi verið ókrýndur konungur leikslns og hampar hann hér Evrópubikarnum að leik loknum, en Elfsabet Englandsdrottnlng var heiðursgestur á lelknum og afhentl Jiirgen Klinsmann, fyrlrllða ÞJóð- verja, blkarinn í lelkslok. ______________________________________ Nánar um Evrópukeppnlna / B6, B7 FRJALSIÞROTTIR Jón Arnar undirbýr sig fyrir ÓL í Athens Eg er sáttur við minn hlut. Lang- stökkið var gott og ég er ánægður með að hafa náð 7,74 metrum. Grindahlaupið var mis- lukkað en samt næ ég að vera að- eins sjö hundruðustu frá íslands- meti," sagði Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi, sem tók þátt í þremur greinum á Evrópubikarmót- inu í Brussel um helgina og komst á verðlaunapall í einni grein - fékk silfur í langstökki. „Það er oft svo þegar ég er með vindinn í bakið eins og dag í grind- inni þá næ ég ekki að hafa atrenn- una að fyrstu grind rétta, það ger- ir að verkum að ég er við að reka nefið í hverja grind," sagði Jón og hló við en á við að til þess að kom- ast yfir grindurnar þarf hann að halla sér of mikið fram. „Langstökkið er gleðiefni og gaman að vita að það hafi komið svona sterkt inn að þessu sinni. Ég átti ekkert frekar von á því sökum þess að ég þungur og svo kom keppnin í grindahlaupinu inni miðja langstökkskeppnina." Jón Arnar fer út til Athens í Bandaríkjunum á morgun, þriðju- dag, þar sem hann mun dveljast þar til tugþrautarkeppni Ólympíu- leikanna hefst 30. júlí. „Ég er þung- ur núna en það er eðlilegt miðað við dagskrána. Þegar út kemur fer ég að létta mig og vonandi gengur allt upp er á hólminn verður komið." Karlaliðið hafnaði í fimmta sæti, kvennaliðið í áttunda sæti'l 1. deild í Bergen og fellur niður í 2. deild. Tvö Islandsmet voru sett í boð- hlaupi - fyrst í 4X100, 46,43 sek. og síðan í 4X400 m hlaupi, 3.38,96 mín. ¦ Brussel / B4.B5 ¦ Úrslit/B10 VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 06.1996 24125126 # © Vinnlngar Fjöldi vinninga Vlnníngs-upphæö "1 . 5 af 5 0 2.026.291 2.\%?m o 274.138 3.4af5 49 9.650 4. 3 af 5 1.703 640 [-.¦'. LOTiW VINNINGSTOLUR; 26.06.1996 AÐALTOLUR 30 32M35M44 BÓNUSTÖLUR Vlnningar Fjðldl vinnlnga Vinnings-upphæö ¦) . 6 al 6 0 41.560.000 O 5al6 *" + bónus 0 546.653 3. 5a'6 3 72.100 4. 4af6 173 1.980 j- 3al6 O.. bónus 696 210 Samtals* fl—rt : 42.811.653 ¦PMM ¦PW| ¦TTMPta IvöCiidUi i, vinninmu Vertuvldbúln(n)vlnniiigl Tvol^taur ;: 1. vinhtngur TVÖFALT HJÁ FYLKIÁ PEYJAMÓTI í EYJUM / B8.B9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.