Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 B 11 KNATTSPYRNA Grindavík - ÍBV 3:2 Grindavíkurvöllur. íslandsmótið í knatt- spyrnu 5. umferð í 1. deild karla, sunnudag- inn 30. júní 1996. Aðstæður: Norðan gola, 12 stiga hiti og mjög góður grasvöllur. Mörk Grindavíkur: Grétar Einarsson (17.), Zoran Ljubicic (41.), Ólafur Ingólfsson (79.). , Mörk ÍBV: Hlynur Stefánsson (6.), Leifur Geir Hafsteinsson (8.). Gult spjald: Zoran Ljubicic (15.) fyrir að spyrna bolta frá brotstað, Rútur Snorrason (30.) fyrir leikbrot, Hermann Hreiðarsson (47.) fyrir leikbrot, Gunnar Már Gunnarsson (54.) fyrir leikbrot, Grétar Einarsson (59.) fyrir leikbrot, Bjarnólfur Lárusson (72.) fyrir kjaftbrúk, Nökkvi Sveinsson (87.), fyrir leikbrot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Pjetur Sigurðsson. Dæmdi vel. Aðstoðardómarar: Sæmundur Víglunds- son og Smári Vífilsson. Áhorfendur: Um 300. Grindavík: Albert Sævarsson - Gunnar Már Gunnarsson, Guðjón Ásmundsson, Ól- afur Örn Bjarnason, Guðlaugur Jónsson - Zoran Ljubicic, Guðmundur Torfason, Hjálmar Hallgrímsson, Kekic Siusa - Ólafur Ingólfsson, Grétar Einarsson. ÍBV: FYiðrik Friðriksson - Magnús Sigurðs- son, Hermann Hreiðarsson, Lúðvík Jónas- son, ívar Bjarklind - Rútur Snorrason, Hlyn- ur Stefánsson, Bjarnólfur Lárusson, Tryggvi Guðmundsson (Nökkvi Sveinsson 80.) - Leifur Geir Hafsteinsson, Steingrímur Jóhannesson. Albert Sævarsson, Guðlaugur Örn Jónsson, Grindavík. Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABL. 5 5 0 0 27: 2 15 ÍA 5 3 1 1 13: 6 10 VALUR 5 3 1 1 13: 8 10 KR 5 2 2 1 12: 8 8 ÍBA 5 2 1 2 8: 9 7 ÍBV 5 1 1 3 6: 17 4 STJARNAN 5 1 0 4 7: 15 3 UMFA 5 0 0 5 4: 25 0 3. DEILD Höttur - Fjölnir..................3:3 Sigurður Magnússon, Albert Jensson, Sig- urður Árnason - Þórður Jónsson 2, Ólafur Sigurðsson. Víðir- Grótta.....................3:1 Guðmundur Einarsson, Sigmar Scheving, Þorvaldur Logason - Páll Líndal. HK - Selfoss................ ....4:3 Stefán Guðmundsson, ívar Jónsson, Ólafur Sævarsson, Tryggvi Valsson - Jóhannes Snorrason, Sævar Gíslason, Gísli Björnsson. Ægir - Reynir S...................2:1 Halldór Kjaifan.sson, Haraldur Jóhanns- son - Trausti Ómarsson. Dalvík - Þróttur N.............. 2:5 Grétar Steindórsson, Jón Örvar Eiríks- son - Óli Stefán Flóventsson 2, Marteinn Hilmarsson 2, Jón Ingi Ingimarsson. Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍÐIR 7 5 0 2 22: 12 15 REYNIRS. 7 4 2 1 22: 11 14 ÞRÓTTUR N. 7 4 1 2 18: 13 13 DALVÍK 7 3 3 1 20: 13 12 HK 7 3 0 4 13: 17 9 ÆGIR 7 2 2 3 11: 9 8 SELFOSS 7 2 2 3 14: 21 8 FJÖLNIR 7 2 1 4 14: 21 7 GRÓTTA 7 1 3 3 10: 14 6 HÖTTUR 7 1 2 4 11: 24 5 Guðmundur Torfason, Guðjón Ásmundsson, Hjálmar Hallgrímsson, Zoran Ljubicic Kekic Siusa, Grindavík. Magnús Sigurðsson, Hermann Hreiðarsson, ívar Bjarklind, Rút- ur Snorrason, ÍBV. 1.DEILD KARLA Fj. leikja u i r Mörk Stig ÍA 7 6 0 1 22: 8 18 KR 6 5 1 0 18: 5 16 ÍBV 7 4 0 3 14: 12 12 LEIFTUR 7 3 2 2 15: 14 11 STJARNAN 7 3 1 3 9: 12 10 GRINDAVÍK 6 2 2 2 7: 11 8 VALUR 6 2 1 3 5: 7 7 FYLKIR 6 1 0 5 11: 12 3 KEFLAVÍK 6 0 3 3 5: 12 3 BREIÐABLIK 6 0 2 4 6' 19 2 Markahæstir 8 - Guðmundur Benediktsson, KR 7 - Bjarni Guðjónsson, ÍA og Mihjlo Bi- bercic, IA. 5 - Ratislav Lazorik, Leiftri, Ríkharður Daðason, KR. 4 - Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki. 2. DEILD KARLA FH - Skallagrímur..................0:1 - Bjöm Axelsson (71.). Þróttur R. - KA.....................3:3 Heiðar Siguijónsson (11.), Zoran Micovic 2 (41., 65.) - Þorvaldur Makan 2 (33., 83.), Bjarni Jónsson (48.). Völsungiir - Fram...................0:2 - Ágúst Ólafsson 2 (6., 50.). Þór A. - Víkingur R.................... Hreinn Hringsson (71.) - Hörður Theodórs- son (23.). Leiknir R. - ÍR................... 2:3 Steindór Elíson (40. - vsp.), Róbert Arnþórs- son (52.) - Guðjón Þorvarðarson 2 (3., 13.), Brynjólfur Bjarnason (19.) Fj. leikja u J r Mörk Stig SKALLAGR. 6 4 2 0 14: 3 14 FRAM 6 3 3 0 13: 7 12 ÞÓR 6 3 2 1 8: 7 11 ÞRÓTTUR 6 2 3 1 16: 12 9 KA 6 2 2 2 13: 12 8 FH 6 2 2 2 7: 7 8 VÖLSUNGUR 6 2 0 4 7: 11 6 VÍKINGUR 6 1 2 3 8: 9 5 LEIKNIR 6 1 2 3 8: 12 5 ÍR 6 1 0 5 3: 17 3 1. DEILD KVENNA ÍBV - Afturelding..;.......2:1 Anne Lee, Joan Nilsen - tris Stefánsdóttir 4. DEILD A-RIÐILL H - UMFA. KSÁÁ- GG NJARÐVÍK- LÉTTIR - HB FRAMHERJAR ... ...3: 4 ...1:0 ...3:1 ...3: 0 Fj. leikja U j T Mörk Stig LÉTTIR 6 4 1 1 16: 7 13 UMFA 6 4 0 2 17: 13 12 NJARDVÍK 6 3 1 2 18: 13 10 GG 6 3 1 2 16: 12 10 ÍH 6 3 1 2 16: 16 10 KSÁÁ 6 2 0 4 16: 20 6 FRAMHERJAR 6 1 2 3 10: 13 5 HB 6 0 2 4 7: 22 2 4. DEILD B-RIÐILL TBR- VÍKINGURÓ...............0: 10 BRUNI - SKAUTAF. R...........4:0 HAUKAR - ÁRWIANN .............2: 2 ÁRMANN - TBR .................2: 2 SKAUTAF. R. - HAUKAR ........0: 7 SMÁSTUND- BRUNI ............10: 2 Fj. leikja u J T Mörk Stig HAUKAR 5 3 2 0 25: 6 11 VI'KINGURÓ. 4 3 1 0 29: 3 10 ÁRMANN 5 2 3 0 15: 8 9 SMÁSTUND 3 2 1 0 15: 5 7 BRUNI 5 1 0 4 10: 26 3 TBR 4 0 1 3 3: 21 1 SKAUTAF. R. 4 0 0 4 1: 29 0 4. DEILD C-RIÐILL KORMÁKUR - SM .................1:5 TINDASTÓLL- MAGNI .............1: 1 KS - NEISTI...................6: 0 Fj. leikja U J T Mörk Stig MAGNI 6 4 1 1 14: 9 13 KS 5 4 0 1 15: 3 12 TINDASTÓLL 5 3 1 1 12: 8 10 NEISTI 5 2 1 2 4: 10 7 SM 5 2 0 3 10: 8 6 KORMÁKUR 5 1 0 4 6: 14 3 HVÖT 5 0 1 4 5: 14 1 4. DEILD D-RIÐILL KVA- EINHERJI.....................2: 1 SINDRI - EINHERJI.................5:2 HUGINN - LEIKNIR F................4:3 HUGINN- KVA.......................0: 3 Fj. leikja U J T Mörk Stig KVA 4 4 0 0 17: 2 12 SINDRI 4 3 0 1 15: 9 9 EINHERJI 4 2 0 2 10: 10 6 HUGINN 5 1 0 4 5: 21 3 LEIKNIRF. 3 0 0 3 8: 13 0 ÍÞRÓTTIR 4. DEILD V-RIÐILL BÍ - BOLUNGARVÍK ......1: 1 GEISLINN - ERNIR.......10:3 Fj. leikja u J T Mörk Stig BOLUNGARV. 4 3 1 0 16:4 10 BÍ 3 2 1 0 9: 1 7 REYNIR H. 3 1 0 2 4: 7 3 GEISUNN 3 1 0 2 11:17 3 ERNIR 3 0 0 3 6: 17 0 BÍ - BOLUNGARVÍK .............1: 1 GEISLINN - ERNIR..............10:3 Evrópukeppni landsliða Úrslitaleikur Þýskaland - T ékkland 2:1 Wembley, London: Mörk Þýskalands: Oliver Bierhoff 2 (73., 95.). Mark Tékklands: Patrik Berger (59. - úr vítaspyrnu). Gult spjald: Þjóðverjarnir Thomas Helmer (63.), Matthias Sammer (69.) og Christian Ziege (91.) ogTékkinn Michal Hornak (47.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Pierluigi Pairetto frá Ítalíu. Áhorfendur: 73.611. Þýskaland: 1-Andreas Köpke (7), 6-Matt- hias Sammer (7), 5-Thomas Helmer (7), 14-Markus Babbel (8), 19-Thomas Strunz (7) , 21-Dieter Eilts (7) (3-Marco Bode 46. (8) ), 17-Christian Ziege (9), 10-Thomas Hássler (7), 8-Mehmet Scholl (7) (20-Oliver Bierhoff 69. (9)), 11-Stefan Kuntz (7), 18-Jurgen Klinsmann (7). Tékkland: 1-Petr Kouba (7), 3-Jan Suc- hoparek (7), 4-Pavel Nedved (7), 5-Miroslav Kadlec (7), 7-Jiri Nemec (8), 8-Karel Poborsky (8) (17-Vladimir Smicer 88. (7)), 9-Pavel Kuka (8), 13-Radek Bejbl (7), 14-Patrik Berger (8), 15-Michal Homak (7), 19-Karel Rada (7). Intertoto-keppnin Keflavík - Maribor 0:0 Keflavíkurvöllur: Keflavík: Ólafur Gottskálksson, Jakob Jón- harðsson, Ragnar Steinarsson, Kristinn Guðbrandsson, Gestur Gylfason, Karl Finn- bogason, Georg Birgisson, Jón Stefánsson (Sverrir Sverrisson), Ragnar Margeirsson (Adolf Sveinsson), Eysteinn Hauksson (Jó- hann Steinarsson), Guðmundur Oddsson. Maribor: Robert Sraga, Emil Sterbal, Amir Karic, Spasoje Bulajic, Matjaz Kek, Ales Krizan, Alojz Fricelj, Gregor Zidan, Ante Simundza, Sinisa Nikolic, Zvezdan Ljubobratovic. Aðrir leikir í Toto-keppninni: 1. Riðill: Stuttgart (Þýskalandi) - Álaborg (Dan- mörku).................................0:1 Hapoel Haifa (ísrael) - Cliftonville (Norður- írlandi)...............................1:1 2. Riðill: Djurgárden (Svíþjóð) - Apollon Limassol (Kýpur)................................8:0 3. Riðill: Keflavík - Maribor Branik (Slóveníu) .....0:0 FC Kaupmannahöfn (Danmörku) - Örebro (Svíþjóð)..............................2:2 4. Riðill: Conwy United (Wales) - Charleroi (Belgíu) .......................................0:0 Silkeborg (Danmörku) - Zaglebie Lubin (Póllandi)..............................0:0 5. Riðill: Nantes (Frakklandi) - FBK Kaunas (Lithá- en).....................................3:1 Lilleström (Noregi) - Siigo Rovers (írlandi) ......................................4:0 6. Riðill: Luzern (Sviss) - Hapoel Tel Aviv (ísrael) .2:0 7. Riðill: Antalyaspor (Tyrklandi) - Basle (Sviss)...2:5 Shahter Donetsk (Úkraínu) - Ataka-Aura Minsk (Hvíta-Rússlandi)..................1:2 8. Riðiil: Kaucuk Opava (Tékklandi) - Kamaz-Chelly (Rússlandi)..............................1:2 LKS Lodz (Póllandi) - Spartak Varna (Búlg- aríu)....................................1:1 9. Riðill: Karlsruhe (Þýskalandi) - Universitatae Craiova (Rúmeníu)........................1:0 Dauguva (Lettlandi) - Spartak Trnava (Sló- veníu)...................................0:6 10. Riðill: Trans Narva (Eistlandi) - Groningen (Hol- landi)...................................1:4 11. Riðill: Strassbourg (Frakklandi) - Kocaelispor (Tyrklandi)..............................1:1 CSKA Sofia (Búlgaríu) - Hibernians (Möltu) .........................................4:1 12. Riðill: Kolkheti Poti (Georgíu) - Zemun (Júgó- slavíu)..........................2:3 Dynamo Búkarest (Rúmeníu) - Jaro (Finn- landi)...........................0:2 Vináttulandsleikur kvenna: Þýskaland - ísland...............3:0 Með forgjöf: 1. Vilhjálmur Ingibergsson, NK.... 2. Gunnar Einarsson, NK........... 3. Rúnar Gunnarsson, NK........... Arctic Open Haldið á Akureyri um helgina. Án forgjafar: 1. Björgvin Þorsteinsson, GA..... 2. Björgvin Sigurbergsson, GK.... 3. Birgir Haraldsson, GA......... 4. Björn Axelsson, GA............ 5. Úlfar Jónsson, GK............. 6. Jón Steindór Árnason, GA...... 7. Viðar Þorsteinsson, GA........ 8. Sigurpáll Geir Sveinsson, GA. 9. Rick Reimers, Bandar......... 10. Öm Arnarson, GL.............. 11. Egill Orri Hólmsteinsson, GA. 12. Friðþjófur Helgason, NK...... 13. Davíð G. Barnwell, GA........ 14. Þórleifur Karlsson, GA....... 15. Jón H. Karlsson, GV.......... 16. Skúli Ágústsson, GA.......... 17. Sverrir Þorvaldsson, GA...... 18. Sigurður Ringsted, GA........ 19. Haraldur Júlíusson, GA........ 20. Guðbjörn Garðarsson, GA....... 21. Sigurður Pétursson, GR........ 22. Jónas Hagan Guðmundsson, GK. 23. Haraldur Ringsted, GA........ 24. Eggert Eggertsson, GA........ 25. Fylkir Þór Guðmundsson, GA... 26. Þórhallur Pálsson, GA........ 27. Mr. B. Rossouw, RSA.......... 28. Kristín Pálsdóttir, GK....... 29. Philip Hunter, GS............ 30. Kjartan Sigurðsson, GA....... 31. Magnús Guðmundsson, GA....... 32. Ríkharður B. Ríkharðsson, GA.. 33. Amar Guðmundsson, GA......... 34. Friðrik E. Sigþórsson, GA.... 35. Þórarinn B. Jónsson, GA...... 36. Bruce Madsen, Bandar......... 37. Bjami Gíslason, GR........... 38. Hallgrímur Arason, GA....'... 39. Bjarki Sigurðsson............ 40. Tómas Karlsson, GA........... 41. Knútur Bjömsson, GK.......... 42. Anders Dhal Nilsen, Danmörku. 43. A. Collin, Bandar............ 44. Einar Viðarsson, GA.......... 45. Jóhann Jóhannsson, GA........ 46. Ragnar Gunnarsson, GR........ 47. Gene Yish, Bandar........... 48. Skarphéðinn Birkisson, GA... 49. Gísli Bragi Hjartarson, GA.. 50. Guðmundur Lárusson, GA....... 51. Jason Scarth, Bandasr........ 52. Jón Baldvinsson.............. 53. Guðmundur F. Sigurðsson, GK. 54. Kjartan H. Bragason, GA..... 55. Gunnar Sólnes, GA........... Með forgjöf: 1. Egill Orri Hólmsteinsson, GA ... 2. Birgir Haraldsson, GA....... 3. HildurRós Símonardóttir, GA.. 4. Friðrik Sigþórsson, GA...... 5. Björgvin Þorsteinsson, GA... 6. Björn Axelsson, GA.......... 7. Mr. A. Von Backstrom, RSA.... 8. Halla Sif Svavarsdóttir, GA. 9. Örn Einarsson, GA........... 10. Guðbjörn Garðarsson, GA..... 11. Jón Steindór Árnason, GA... 12. Kjartan Sigurðsson, GA...... 13. Viðar Þorsteinsson, GA...... 14. Magnús Jónatansson, G A.... 15. Sigurður Sigurgeirsson, GA.... 16. Níels Karlsson, GA......... 17. Friðþjófur Helgason, NK.... 18. Arnar Guðmundsson, GA...... 19. Rick Reimers, Bandar....... 20. Stefán Aspar, GA............ 21. Kristín Pálsdóttir, GK..... 22. Þórleifur Gestsson, GÓ..... 23. Ásbjörn Þorleifsson, GR.... 24. SverrirÞorvaldsson, GA..... 25. Einar Viðarsson, GA........ 26. Fylkir Þór Guðmundsson, GA. 27. Haraldur Júliusson, GA..... 28. Tómas Karlsson, GA......... 29. Mr. W. Craythorne, Bandar.... 30. Gene Yish, Bandar.......... 31. Björgvin Sigurbergsson, GK... 32. Haraldur Ringsted, GA...... 33. Haraldur Bjarnason, GA..... 34. Hallgrímur Arason, GA...... 35. Skúli Ágústsson, GA........ 36. HreiðarGíslason, GA....... 37. Jóhann Jóhannsson, GA...... ..70 ..71 ..72 KORFUBOLTI NBA-valið IEvrópu- buarnir komuá ovart . í I síðustu viku fór fram í Bandaríkj- * unum hið árlega val í NBA-deild- uni þar sem lið deildarinnar fá til ín unga og efnilega stráka úr há- .kólaboltanum og erlenda leikmenn, lem ekki hafa fengið að spreyta sig iður í þessari bestu körfuknattleiks- leild heims. Sá sem fyrstur varð fyrir valinu í Lr heitir Allen Iverson og kemur frá leorgetown-háskóla, en Iverson >essi er bakvörður og þykir einn efni- egasti körfuknattleiksmaðurinn restra. Hann er þó ekki hár í lofti if körfuknattleiksmanni að vera, iðeins 183 cm, og er þetta í fyrsta sinn í sögunni, sem svo „lágvaxinn" eikmaður er nefndur fyrstur til sög- jnnar í NBA-valinu. Það var lið Philadelphia Sixers, sem krækti í kappann, en Iverson sagði eftir valið að körfuknattleikur væri líf hans og yndi og hann gæti ekki hugsað sér að gera neitt annað. Toronto Raptors, sem lék i NBA- deildinni í fyrsta sinn á síðasta keppn- istímabili, átti annan valrétt á mið- vikudaginn og þeir kusu að fá í sínar herbúðir hinn 22 ára gamla miðheija, Marcus Camby, frá Massachusetts- háskóla. Þriðji í röðinni var svo valinn framherjinn Shareef Abdur-Rahim frá Kalifomíu-háskóla og mun hann leika með Vancouver Grizzlies á næsta keppnistímabili og fjórði var bakvörðurinn Stephon Marbury frá Georgia, en það var Milwaukee Bucks, sem nældi í hann. Það sem einna mesta athygli vakti hins vegar í valinu á miðvikudag var að af þeim 25 nýliðum, sem valdir voru fyrstir, voru nöfn fimm Evr- ópubúa nefnd til sögunnar. Af þeim eru mestar vonir bundnar við Úkra- ínumanninn Vitaly Potapenko, sem valinn var tólfti af Cleveland Cavali- ers, og Grikkjann Predrag Stoj- akovic, sem valinn var númer fjórtán af liði Sacramento Kings. Cleveland krækti sér einnig í hinn geysisterka Zydrunas Ilgauskas frá Litháen, en þeir tveir Evrópubúar, sem valdir voru númer 23 og 25 heita Efthimios Rentzias og Martin Muursepp. Rentzias er grískur og mun hann leika með Denver Nuggets næsta keppnistímabil en Muursepp kemur frá Eistlandi og mun ljá Miami Heat krafta sína í nánustu framtíð. Talið er að rekja megi þennan skyndilega áhuga á Evrópubúum i NBA-deildinni til ummæla Króatans Toni Kukoc, leikmanns meistaraliðs Chicago Butls, sem sagði nú ekki alls fyrir löngu að þeir Evrópubúar, sem ætluðu sér að ná langt í körfu- knattleik, ættu að freista gæfunnar meðal þeirra bestu í NBA eins fljótt og auðið væri. TENNIS Henman kom Bretum aftur á kortið HEIMAMAÐURINN Tim Henman, sem er 21 árs, hefur gefið Bretum nýja von eftir að hann vann Svíann Magnus Gustafsson 7-6 6-4 og 7-6 í 4. umferð Wimbledon-mótsins í tennis í gær. Síðustu árin hafa breskir tennismenn ekki verið hátt skrifaðir á þessu mótí. Hann er fyrsti Bretinn til að komast í 8-manna úrslit keppninnar síðan Ro- ger Taylor gerði það 1973. Henman mætir annaðhvort Todd Martin eða Svíanum Thomas Johansson í næstu umferð. Opið mót hjá NK Opna Eimskipsmótið fór fram sl. laugardag á Nesvelli. Með forgjöf: 1. Jón Ásgeir Eyjólfsson, NK.............59 2. Haraldur Haraldsson, GR...............63 3. Örn Gfslason, GR......................64 Önnur óvænt úrslit urðu í gær er þriðji Wimbledon-meistarinn féll úr keppni. Það var Conchita Martinez frá Spáni, sem sigraði fyrir tveimur árum. Hún tapaði fyrir Kimiko Date frá Japan, 5-7 7-6 og 6-3 í 4. umferð og er því úr leik eins og Wimbledon-meistar- arnir Monica Seles, Boris Becker og Stefan Edberg. Steffi Graf átti ekki í miklum vandræðum með Martinu Hingis, sem er aðeins 15 ára gömul, og vann 6-1 og 6-4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.