Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIÐLUN HF. mgnni if crmi] if cnMnn FASTEIGNAMIÐLUN HF. FASTEIGNAMIÐLUISI HF. Sími 562 57 22 Borgartúni 24, Reykjavík Fax 562 57 25 ÁSVALLAGATA - EINBÝLI. Gott viröulegt einbýlishús ca 200 fm ásamt bílskúr. Séríb. í kjallara. Vandað- ar innr. parket á gólfum. Áhv. 5 millj. Verð 16 millj. Ath skipti á minni eign. MÝRARÁS - SELÁS. Mjög gott einb. á einni hæö 157,7 fm ásamt 36 fm bílsk. og 27,3 fm kjallara undir bílsk. 4 svefnherb. Mjög falleg lóö. Verö tilboö. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓPAV. Mjög gott einb. m. bílsk. alls samt 218 fm. 6 svefnherb. Eldhús m. glaesil. innr. og góðum borðkrók. Rúmgóð björt stofa með arni, útgengt á suðursv. Hiti í plani. Glæsil. garður m. heitum potti. Ahv. byggsj. og hús- br. 6,2 millj. Verð 14,9 millj. KVISTABERG - HAFNARF. Mjög gott einb. á einni hæð ásamt góð- um bílsk. alls um 205 fm. 3 stofur, 3 svefnherb. Arinn í stofur. Nánast fullb. Áhv. byggsj 3,5 millj. Verð 15 millj. GRETTISGATA. Fallegt einb., kjallari, hæð og ris alls ca 125 fm ásamt stórri útigeymslu innr. sem 21 fm herb. 2 stofur, 4 svefnherb.Áhv. byggsj. og húsbr. 7,7 millj. Verð 10,9 millj. Ath. skipti á minni eign. REYKJAMELUR - MOSF. Mjög gott einb. á einni hæð ca 140 fm ásamt 33 fm bílsk. með sjálfvirkum opnara. Glæsil. innr. 3-4 svefnherb. Glæsil. garður. Áhv. ca 2 millj. Verð 12,5 millj. (1446). ÁSLAND - MOSF. Glæsil. par- hús 122,5 fm ásamt 26 fm bilsk. 2-3 svefnherb. Glæsil. innr. og gólfefni. Nýtt glæsil. eldhús. Glæsil. sólstofa m. arni. Góður garður. Áhv. byggsj. + húsbr. ca 7 millj. Verð 11,7 millj. Skipti á húsi í Hafnarf. eða Gbæ. VALHÚSABRAUT. Góð 141 fm sérh. á 1. hæð I þríb. ásamt 27 fm bílsk. 3-4 svefnh., stofa, eldh., baðh. og þvottah. Húsið í góðu ástandi. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,4 millj. (skipti á minni eign). HRINGBRAUT. Þakíbúð ásamt bílsk. Glæsil. innr. Parket á gólfum. Stór stofa (hátt til lofts). 2 svefnh. Sval- ir í norður og suður. Ahv. byggsj. 1,6 millj. Verð 9 millj. HLÍÐARHJALLI. Glæsil. neðri sérh. ásamt stæði f bilskýli, alls um 163 fm. Glæsil. eldhúsinnr., ísskápur og frystir fylgja. 4 svefnh., sérþvottah. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 11,7 millj. Ath. skipti á minni eign í sama hverfi. LUNDARBREKKA. Mjög góð 5 herb. íb. m. sérinng. af svölum. Rúmg. stofa, suðursv. Eldh. mjög rúmg. 4 svefnherb. Sérþvottah. á hæðinni. Sérgeymsla í íb. og kj. ENGIHJALLI - ÚTSÝNI. Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð í nýviðgerðri iyftublokk. 3 svefnh., skápar í öllum, parket á gólfum. Ágætar innr. Suðursv. Fráb. útsýni. Þvotta- og þurrkherb. á hæðinni. Verð aðeins 6,3 millj. NEÐSTALEITI. Stórglæsil. 4ra herb. íb. á 4. hæð, 122 fm, ásamt bfl- skýli. Eldhús, stofa og borðstofa m. parketi. 3 svefnh. Stórar suðursv. Frá- bært útsýni. Áhv. ca 3,4 millj. Verð 11,5 millj. Ath. skipti á minni eign. AUSTURBERG. Mjög góð 4ra herb. ca 85 fm íbúð + bílsk. Parket á holi, stofu og borðstofu. Suðursv. Tengt f. þvottav. á baði. Áhv. 6 millj. Verð 7,5 millj. ÍRABAKKI. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Gólfefni: Park- et. Suðursv. Þvottahús i íb. Áhv. hús- br. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. AUSTURSTRÖND. góö 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 102 fm auk bil- skýlis. Stofa, borðstofa m. parketi. Góð eldhúsinnr., þvottahús á hæðinni. Fráb. útsýni. Áhv. 1,7 millj. Verð 8,2 millj. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Gísii E. Úlfarsson, sölustjóri Þórður Jónsson sölumaður Nína María Reynisdóttir ritari Kristjan V. Kristjánsson lögg. fasteignasali FÍFUSEL. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. I mjög góðu fjöl- býli. Húsið er klætt Steni. Sameign og lóð til fyrirmyndar. Suðursv. Áhv. húsbr. + byggsj. ca 2,5 millj. Verð 7,3 millj. HRÍSMÓAR - „PENTHOUSE“ Nýtiskuleg 3ja-4ra herb. íb. 115 fm á tveimur hæðum. 36 fm vestursv. Frá- bært útsýni. Parket og flísar. Þvottah. I ib. Lyfta og bílskýli. Hús klætt utan með varanlegu efni. Oll þjónusta við hönd- ina. Áhv. ca 1,7 millj. Verð 10,9 millj. ÁLFAHEIÐI - SÉRBÝLI. Klasahús með öllu sérbyggt 1986. Stofa og borðstofa með Merbau park- et, hátt til lofts. Fallegt nýtt eldhús. Mjög sérstök og falleg íb. Áhv. bygg- sj. 5,1 millj. Verð 8,4 millj. OFANLEITI. Góð 3ja herb. íb. á efstu hæð ca 84 fm ásamt 27 fm í bíl- skýli. Hús og sameign í mjög góðu lagi. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. Verð 8,2 milj. HRAUNBÆR. Góð 3ja herb. ca 85 fm á 2. hæð. Eldhús m. ágætri innr. Góður borðkrókur. 2 svefnherb. Frá- bær aðstaða fyrir börn. Verð 6,5 millj. Ath. skipti á 5 herb. f sama hverfi. KAPLASKJÓLSVEGUR. Mjög góð 3ja herb. ib. á 2. hæð ca 70 fm. Stofa og hol með parketi. Suðursv. Uppgert eldhús og endurn. baðherb. Endurn. gler. Verð 6,5 millj. HRÍSMÓAR. Mjög góð 3ja herb. endaíb. á 3. hæð með svefnlofti. 102 fm. Góðar innr. Stutt í alla þjónustu. Áhv. ca 4,2 millj. Verð 8,2 millj. (1448). LAUGARNESVEGUR. Góð 3ja herb. á 1. hæð + bílsk.réttur. End- urnýjað eldhús. Endurnýjað gler og gluggar. Hús viðgert og málað á síð- asta ári. Ákveðin sala. Ahv. 3,9 millj. VESTURBERG. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð, 80 fm. 2 svefnherb. Stofa með parket. Útgengt á vestursv. Rúm- gott eldhús. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 6,3 millj. FELLSMÚLI. Mjög góð ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð, ásamt hlutdeild í íb. á jarðh. (útleiga). Rúmg. stofa. Suðursv. 2 góð svefnh. Góð sameign. Verð 7,4 millj. JÖKLASEL. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð (efstu). Stofa m. parketi, suð- ursv. Eldhús með góðum innr. Mögul. á stækkun i ris. Áhv. 900 þús. byggsj. Verð 7,5 millj. SKÓGARÁS. Góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Góðar innr. Sérgarður. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. KRUMMAHÓLAR. góö 2ja herb. ib. á 1. hæð, ca 46 fm. Björt stofa útgengt á yfirbyggðar svalir. Tengt f. þvottavél á baðh. Sérgeymsla. Ahv. byggsj. ca. 1 millj. Verð 4,1 millj. MIÐHOLT - MOSF. Góð 2 3ja herb. íb. á 2. hæð, ca 70 fm. Stofa og borðstofa. Hjónaherb. með miklum skápum. Eldhús, góð innr., þvottah. innaf. Sérgeymsla á hæðinni. Áhv. húsbr. ca 4,4 millj. Verð 6,3 millj. FLYÐRUGRANDI. Glæsil. 2ja herb. ca 62 fm á 3. hæð á þessum sí- vinsæla stað. Rúmgóð stofa m. park- eti. Risastórar svalir í suður yfir KR völlinn. Sameiginl. sauna. Húsið allt nýtekið í gegn. Toppíb. á toppstað. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,2 milij. FROSTAFOLD. Mjög góð 2ja herb. ca 77 fm á 1. hæð. Góð stofa með parketi. Útgengt í sérgarð. Sér- þvottah. I fb. Áhv. byggsj 4,6 millj. Verð 6,5 millj. AUSTURSTRÖND. Mjög glæsil. 2ja herb. íb. á 5. hæð i lyftubl. ásamt bílskýli. Glæsilegar innr. og gól- fefni. Vestursv. Áhv. byggsj. ca 1,7 millj. Verð 6,6 millj. (1451) FURUGRUND. Glæsileg 2ja herb. Ib. á 2. hæð 67 fm ásamt auka- herb. f kj. með aðgangi að sameiginl. snyrtingu og sturtu. Glæsil. innr. Gólf- efni: Parket og flísar. Ib. nýl. tekin í gegn. Áhv. byggsj.+húsbr. ca 3,3 millj. Verð 5.950 þús. HRAUNBÆR. Góð 2ja herb. fb. á 1. hæð m. aukaherb. í kj. með að- gangi að snyrtingu. Björt og skemmti- leg íbúð. Vestursv. Ahv. byggsj. ca 600 þús. Verð 5,2 millj. (1450) LINDASMÁRI. Stórglæsil. rúmg. 2ja herb. Ib. á 2. hæð I litlu fjölb. Glæsilegar innr. Glæsil. gólfefni: Park- et og flísar. Suðursv. Sérþvottahús og geymsla inni íb. Toppeign. EFSTASUND. Falleg 2ja herb. íb., ca 60 fm á jarðh. m. sérinng. Eld- hús með Ijósri innr. Parket á stofu. Þak nýl. málað. Áhv. byggsj. ca 2,0 millj. Verð 4,5 míllj. Lánamöguleikar og fasteignaviðskipti ekkt er að hér á landi hefur meira verið lagt upp úr því að fólk eignist eigið húsnæði en víða annars staðar. Talað hefur verið um sjálfseignarstefnu i hús- næðismálum. Þrátt fyrir miklar breytingar á leigumarkaði á undanförnum árum er langt í land að þær íbúðir skipi jafn stóran sess í húsnæðismálum hér á landi og í flestum nágrannalöndum, sem við berum okkur mest saman við. Það fer ekki á milli mála, að stóraukið framboð á félagslegu íbúðarhúsnæði á undanfömum áratug hefur haft áhrif til að gera leigumarkað öruggari og betri kost en hann var. Hins vegar er næsta víst að áfram muni flestir leggja mesta áherslu á að komast í eigið húsnæði. Þess vegna skipt- ir framboð á lánamarkaði miklu máli. Lánamöguleikar Flestir íbúðarkaupendur og hús- byggjendur þurfa á lánafyrir- greiðslu að halda til að eignast íbúðarhúsnæði. Valkostir á lána- Markaðurinn Það þarf greiðslumat við yfirtöku á húsbréfa- lánum, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstr- arstjóri Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Hins veg- ar þarf ekki greiðslumat við yfirtöku á lánum Byggingarsjóðs ríkisins. markaði í dag eru miklir og hafa möguleikar kaupenda og byggj- enda aukist frá því sem var, að því gefnu að þeir hafi greiðslugetu til og fullnægjandi tryggingar. Helstu möguleikar kaupenda á þeim markaði eru húsbréfalán Húsnæðisstofnunar og lán hjá bönkum, sparisjóðum, verðbréfa- fyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Yfirtekin lán Þegar um íbúðarkaup er að ræða er algengt að áhvílandi lán á íbúð, sem kaupandi yfirtekur; séu hluti af greiðslu kaupverðs. I því sambandi má geta þess, að yfirtekin húsbréfalán eru að verða stærri hluti fasteignaviðskipta, með stöðugri aukningu húsbréfal- ána sem tryggð eru með veðum í íbúðarhúsnæði landsmanna. Auk þess hafa áhvílandi lán Bygging- arsjóðs ríkisins verið stór þáttur í fasteignaviðskiptum. Ástæða er til að nefna, að kaup- endur þurfa að fara í greiðslumat í húsbréfakerfinu vilji þeir fá að yfirtaka húsbréfalán við kaup. Hins vegar þarf ekki greiðslumat þegar um er að ræða yfírtöku á lánum Byggingarsjóðs ríkisins, þó vissulega sé skynsamlegast fyrir kaupendar að fá sérfræðinga í fjármálum til að bera saman greiðslugetu og greiðslubyrði í þeim tilvikum. Gífurlegar breytingar hafa orðið á lánastarfsemi banka, sparisjóða og verðbréfafyrirtækja upp á síð- kastið. Áður heyrði til undantekn- inga að íbúðarkaupendur, hús- byggjendur og íbúðareigendur ættu kost á langtímalánum hjá þessum lánastofnunum. Nú er hins vegar auglýst eftir umsækjendum um langtímalán banka, sparisjóða og verðbréfafyrirtækja. Það er sama hvaða lánastofnun á í hlut, fullnægjandi tryggingar þurfa í öllum tilvikum að liggja fyrir við ákvörðun á lánafyrir- greiðslu. Það er þó mismunandi eftir lánastofnunum hvað telst fullnægjandi trygging. í húsbréfa- kerfinu er miðað við að húsbréfal- án sé innan við 70% af matsverði íbúðar, ef umsækjandi er að kaupa eða byggja sína fyrstu íbúð. Ann- ars miðast veðsetning við 65%. Matsverð íbúða Matsverð notaðrar íbúðar er skilgreint sem kaupverð hennar en þó aldrei hærra en brunabóta- matið. Matsverð nýrrar íbúðar er hins vegar samþykktur bygging- arkostnaður hennar, þó aldrei hærra en kaupverð eða byggingar- kostnaður. Aðrar lánastofnanir en Húsnæðisstofnunin miða almennt við Iægri verðmörk en gert er í húsbréf akerfinu. íbúðarkaupendur og húsbyggj- endur standa að kaupum eða byggingum með mismunandi hætti eins og gefur að skilja. Sum- ir sníða sér stakk eftir vexti og ráðast í fjárfestingu með það fyrir augum, að lánafyrirgreiðsla lána- stofnana verði sem minnst og greiðslubyrði lána þar með. Þetta geta að sjálfsögðu ekki allir. Marg- ir þurfa á allri þeirra lánafyrirgre- iðslu að halda sem í boði getur verið. Framlenging lána í gegnum tíðina hefur það verið hluti af fasteignaviðskiptum og húsbyggingum hér á landi, að ákveðinn hluti kaupenda og byggj- enda hefur þurft, á fyrstu árum eftir kaup eða byggingu, að fram- lengja lán eða taka lán til að greiða af öðrum lánum. Þetta er ekki óeðlilegt á nokkurn hátt. Á þennan máta hafa margir getað dreift greiðslubyrði lána og þannig getað staðið f skilum með afborganir. Þetta er enn gert í dag. Það getur verið varasamt að framlengja lán á þennan hátt. Hætta getur verið á að lánin vaxi umfram getu. Auðveldara ætti hins vegar að vera nú en oft áður að standa vel að þessum málum, því ýmiss konar ráðgjöf í fjármál- um hefur stóraukist. Fólk ætti að notfæra sér þá þjónustu. Þannig er unnt að tryggja að flestir muni áfram búa í eigin húsnæði hér á landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.