Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ / ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 C 15 Blikahólar. Vel skipulögð og fal- leg 98 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í huggu- legu fjölbýli. Ótakmarkað útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. 4568 Snorrabraut. vei skipui. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. í Rvik. Lok- aður garður. Verð 5,9 millj. 4870 Z z '>■ z - HÆÐIR Hólabraut. Glæsileg 120 fm neðri sérhæð við Hólabraut. Hér er fínt að búa. Áhv. byggsj. ofl. 4,6 millj. Verð aðeins 9,2 millj. Það borgar sig að skoða þessa strax I Laus lyklar á Hóli 7750 Melabraut. Gullfalleg 101 fm 4 herb. sérhæð í fallegu þríbýli. Parket og flísar. Fuljbúinn ca. 40 ferm bílskúr fylgir. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,7 millj. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. 7881 Eiríksgata. Vorum að fá í sölu tæpl. 90 fm hæö á þessum frábæra stað sem skiptist m.a. í tvær afar stórar og rúmgóðar stofur og tvö svefnherb. (Auðvelt að breyta í 3 svefnherb.) 41 fm bílskúr fylgir sem hægt er nýta fyrir vinnuaðstöðu. 4998 Borgarholtsbr - Kóp. Giæsi- leg 113 fm vel skipulögð neðri sérhæö á besta stað í vesturbæ Kópavogs ásamt bllskúr. 5 herbergi. Parket prýölr öll gólf. Góður garöur fylgir. Verðið er aldeilis sanngjamt aöelns 9,9 millj. 7008 Rauðagerði. Mjög skemmtileg 149 hæð með bilskúr á góðum stað. Hæðin, sem er mikið og fallega endur- nýjuð, skiptist m.a. i 4 svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Verð 11,3 millj. 7999 Grenimelur. Á þessum eftirsótta stað bjóðum við 113 fm sérhæð í þribýi- ishúsi með sérinngangi. Falleg og björt hæð, sem selst strax hér á Hóli! KR-ing- ar þið eigið leikinn! Verð 9,9 millj. Áhv. 5,5 millj. 7928 Álfhólsvegur. Vorum að fá f sölu vel skipulagða 5 herbergja 117 ferm. (búð auk 25 ferm. bílskúrs. Frábært út- sýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 8950 þús. 7011 Dofraborgir 30, 32 & 34 Fai- leg og vel skipulögð 155 fm raðhús á tveimur hæðum sem skiptast m.a. í 3-4 svefnherbergi og stofu með frábæru út- sýni. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan eða lengra komin ef viil. Verð aðeins 8,0 millj. 5001 Látraströnd. Gullfalleg 195 fm raðhús með innb. 24 fm bílskúr. Húsið er á 3 pöllum og er mjög skemmtilega skipulagt með 4 svefnherb. og 2 bað- herb. Stofa með fráb. útsýni. Fallegur garður með sólhúsi. Verð 13,9 millj. 6040 Sæbólsbraut. Sérlega glæsilegt 179 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt innb. bílskúr. 4 svefnherbergi og 2 stof- ur. Vandaöar innréttingar, fallegt parket og flísar. Verð 13,7 millj. Áhv. byggsj. o.fl. 4,6 milij. Hér þarf ekkert greiðslu- mat. 6613 Giljaland. Eitt af þessum sígildu vinsælu húsum 1 Fossvoginum. Húsið sem er 186 fm skiptlst í rúmgóða stofu og 3-4 herb. Sólrik verönd og suöur- garður. Hér er gott að eyöa sumrinu! Verð 13,5 millj. Drifa sig og skoða I 6704 Furubyggð - Mos. stórgiæsi- legt 164 fm nýtt raðhús í Mosfellsbæ með bflskúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. í hólf og gólf með parketi á gólfi og skápum í öllum herb. Verð 12,9 millj. 6673 - EINBYLI - Miðhús - Grafarvogi. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 fm einbýli á þess- um frábæra útsýnisstað með tvö- földum bílskúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. 5635 I- z I— ■>• h- •>- z Rauðagerði. vorum að fá í söiu afar skemmtllega 127 fm efri sérhæð á þessum eftirsótta stað auk 24 fm bfl- skúrs. Eignin skiptist í 3 svefnherb, rúm- gott eldhús og tvær stofur með aml. Suðursvalir. Sérinngangur. Verð 10,5 millj. 7716 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvibhúsi með sérinngangi og sérgarði. Ibúðin er nýmáluð og laus fyrir þig strax í dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 Stórholthæð og rís. 2 íbúöirt Skemmtileg og njmgóð sérhæð ásamt ibúð i risi, alls 134 fm auk 32 fm btlskúrs. Mikiir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign, helst á 1. hæð. Verð 9,6 millj. 7802 RAÐ- OG PARHUS. •>- Z Kringlan. Mjög fallegt 264 fm parhús á 3. hæðum á þessum fráb. stað í hjarta Reykjavíkur ásamt 25 fm bilskúr. Stórar stofur með arni og alls 8 svefnherbergi! Áhv. bygg- sj. 3,5 millj. Verð 15,7 millj. Maka- skipti vel hugsanleg! 6321 í— Laufrimi. Hér eru vel skipu- lögð og glæsil. 146 fm raðh. á einni Z hæð með innb. bílsk. Mögul. á 40 fm millilofti. Afh. fullb. að utan og f— fokh. að innan. Hægt að fá húsin lengra komin ef vill. Verð frá 7,6 Z mlllj. 6742 f vesturbænum. vorum að fá i sölu fallegt og vel skipulagt 167 fm endaraðhús á þessum vinsæla stað. Fjögur svefnherbergi og tvær stofur. Fallegur garður. Verð 12,5 millj. 6705 Reyrengi. Alveg hreint stórglæsi- legt 195 fm parhús á 2 hæðum. Hér er aldeilis hátt til lofts og vitt til veggja. Sérsmföaðar innróttingar prýða slotlö. 4 svefnherbergi. Verð 12,7 áhv. 5,0 hús- bréf. 6676 Þingás. Gullfallegt, bjart og skemmtilega hannað 155 fm endarað- hús á elnni hæð með útsýni út yfir Rauöavatn. Innb. bflsk. Húsið afh. fullb. aö utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. 6726 Dverghamrar - Grafar- vogi. Vorum að fá i sölu 185 fm gullfallegt einbýli á einni hæð. Eign- in er innst f botnlanga og stendur niður við sjó. Frábært útsýni. (hús- inu eru m.a. 4 sv.herbergi og tvö- faldur bílskúr. Áhv. bsj. 3,6 millj. Verð 16,7 millj. 5785 MÍðhÚS. Vorum að fá í sölu 144,5 fm gullfallegt fullbúiö einb. á tveimur hæðum auk 32 fm bílskúrs á þessum vinsæla stað. Fallegt parket á gólfum og glæsileg eld- húsinnrétting með granitborðplöt- um. Áhv. 7,2 millj. Verð 13,2 millj. 5636 Helgaland - Mosbæ. Bráðskemmtilegt 143 fm einbýlis- hús á einni hæð sem skiptist m.a. i 4 góð svefnherb. og 2 bjartar stof- ur. Rúmgóður 50 fm bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verð 12,8 millj. 5777 > Framnesvegur. Æðisiega ^ sætt og huggulegt lítið 88 fm ein- , býli, já einbýli á besta stað (vestur- bæ. Hér þarf ekki að segja neitt, þú hringir bara á Hól. Áhv. 4,2 millj. ^ Verð aðeins 6,9 millj. Ætlar þú aö ^ missa af þessu? 5628 t Laugavegur. líííö og snoturt 70 fm einbýli sem skiptist I hæð og ^ ris, auk kjallara. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. Hér þarf ekkert greiðslu- mat! Verð aðeins 4,3 millj. 5632 Dofraborgir. Bráðskemmtilegt og vel skipulagt 170 fm einbýli á einni hæð sem er til afh. strax fokhelt aö inn- an og fullb. að utan. 4 svefnherb. Góður staður. Áhv. húsbréf 5,5 millj. Verð að- eins 8,9 millj. 5003 Vatnsendablettur. Yndisiegt og uppgert einbýli, ásamt útigeymstu á lóð. Lóðin sem fyigir er 1/2 hektari og er sériega falleg og biður upp á óendan- lega mögulega. Er ekki frábært að geta farið helm og fundið náttúrufriöinn? Verð 9,8 millj. Áhv. 3,6 millj. 5784 Búagrund-Kjalarnesi. Ný- byggt parhús á einnl hæð með 4 svefn- herb. mitt í sveitasælunni. Húsiö er til afh. nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan. Áhv. 4,7 mlllj. Verö 5,9 millj. Góð kjör. 5582 Giljasel. Vorum að fá i sölu rúm- gott, gutlfallegt og vel byggt tveggja fbúða 252 fm hús á einum besta stað f Seljahverfinu. Hér er frábært útsýni og stutt i alla þjónustu. Bónusverð aðeins 15,9 millj. 5996 Við Elliðavatn. Stórskemmtileg 170 fm einbýli á einni hæð sem skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. 1600 fm lóð! Fráb. möguleikar fyrir útivl- starfólk. Áhv 5,0 millj. húsbréf. Verð 9,2 mlllj. 5070 Vatnsendablettur. Helmsendir! Kannski ekki alveg. Hins vegar bjóðum við þér vlnalegt 162 fm elnbýli á róleg- um stað við Vatnsendabl. Þetta er þitt tækifæri! Ahv. 4,5 millj. Verð 9,5 mlllj. Hafðu samband! 5599 Þingholtsstræti Falleg 4ra herb. íbúð 102,5 fm á jarðh. í steinhúsi. 3 rúmgóð _ svefnherb., flísal. baðherb., eldh. með nýrri innr. Sérinng. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,2 millj. Séreign - fasteignasala, Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. 5521150-5521370 Til sýnis og sölu - m.a. annarra eigna; Þríbýli - neðri hæð - gott verð Sólrík 5 herb. hæð, um 125 fm í Heimunum. Allt sér. Góð lán. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. helst í nágrenninu. „Stúdíó“-íbúð - eins og ný Glæsileg 4ra herb. íb. á 1. hæð í reisulegu 3ja hæða steinh. við Berg- staðastræti um 100 fm. Ágæt sameign. Mjög gott verð. Glæsilegt einbýlishús - stór bílskúr Steinhús ein hæö um 160 fm á útsýnistað í Norðurbænum. Bílskúr rúmir 40 fm. Ræktuð falleg lóð. Tilboö óskast. Sér þvottah. - Bílhýsi - Ágæt sameign Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð um 100 fm. Sólsvalir, parket, sam- eign eins og ný. Mjög gott verð. Sólrík suðuríbúð við Meistaravelli Lítið niðurgrafin samþykkt 2ja herb. (b. í kjallara, um 50 fm. Vel skipu- lögð. Laus fljótl. Vinsæll staður. Mjög gott verð. Á móti suðri og sól - Gott verð Skammt frá Árbæjarskóla. Einb. ein hæö um 165 fm. Bílskúr um 25 fm. Ræktuð lóð 735 fm. Skipti möguleg. Nánar aðeins á skrifstofu. Suðurendi - útsýni - Birkimelur Sólrík 3jó herb. íb. um 80 fm á 3. hæð. Risherb. fylgir snyrting í ris- inu. Sameign og lagnir mikið endurnýjaðar. Mjög gott verð. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Óska eftir íbúðum, sérhæðum, rað- og einbýlishúsum. Sérstaklega óskast einbýlishús eða raðhús um 100-140 fm á einni hæð í borginni eða nágrenni. Ennfremur óskast húseign með tveimur íbúðum. Opið á laugard. kl. 10-14. Munið laugardagsaugl. Almenna fasteignasalan sf. var stof nuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAU6AVEGI 18 S. 552 1151-552 1371 LYNGVIK FASTEIGNASALA - SIÐUMÚLA 33 - SÍMI: 588-9490 Ármann H. Benediktssón lógg. fasteignasali - Geir Sigurösson lögg. íasteignasali 4ra-7 herb. Sérhæð - Hlíðar. Vorum að fá í sölu stórgl. 110 fm sórhæð á 1. hæð í Bólstaðarhl. ósamt 25 fm bílsk. Allar innr. nýjar. Parket og flísar á gólfum. Verð 10,9 millj. (7545). Rekagrandi. Vönduð og björt 133 fm íb. 5-6 herb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílg. Parket á gólfum. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 10,9 millj. (6538). FIÚðdSGl. Mjög þokkal. Í10fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílg., ath. innang. í bílg. úr sam- eign. Áhv. 1,9 millj. byggsj. og húsbr. Verð 8,2 millj. (4539). Bæjartún - Kóp. sen. vandað 210 fm timburh. á tveimur hæðum ásamt steyptri bílskplötu. Parket og flisar. Mögul. að hafa 2 íb. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 15,5 millj. (9546). Melabraut. Falleg 88 fm 4ra herb. íb. á efri hæð m. risi. Nýtt parket á stofu og holi. 3 svefnherb. Sórþvottaaðstaða. Hús nýl. viðg. og mól. að utan. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. (3531). Norðurtún - Álft. Glæsil. 187 fm steinst. hús á einni hæð. Innb. bílsk. Parket á gólfum. Vand- aðar innr. Fallegur garður. Verð 13,9 millj. (9525). 2ja-3ja herb. Tunguvegur. snyrtn. nofm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. Verð 7,6 millj. Ath. mögul. skipti á 2ja herb. fb. (8166). Starengi. Nýttog hagkv. 148 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Fullfrág. eign. Verð 11,8 millj. Ath. mögul. skipti á 2ja-3ja herb. (b. (8547). Keilugrandi. Mjög góð 3ja herb. 81 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Parket. Stæði í bílg. Verð 7,9 millj. (3542). Hlíðarhjalli. Mjög falleg 93 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) ásamt 25 fm bílsk. Hús nýmál. að utan. Mikið útsýni. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. (3343). Engjasel. Góð 3ja herb. íb. 84 fm á 4. hæð ásamt stæði í bílg. Mikiö útsýni. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 6,2 millj. (3541). Gnoðarvogur - tvær góðar hæðir. vorum að ta í sölu tvær 130 fm hæðir asamt 32 fm bílsk. Eignirnar eru mikið endum. Verð 10,5-11,0 millj. (7239 og 7536). Álfaheiði. Mjög skemmtil. 64 fm íb. 2ja herb. á 1. hæð í tvíb. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. (2540). Hrefnugata. sóri. vönduð og skemmtil. 96 fm neðri hæð í þríbhúsi. Parket og flísar. Áhv. 5,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 8,4 millj. (7470). Engihjalli. Snotur 2ja herb. íb. á jarðh. Gengið úr stofu út í garð. Áhv. 3,0 millj. húsbr. og byggsj. Verð 4,9 m. (2504). Ath. skiptl á bíl. Eyjabakki. Mjög þokkal. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð m. út- sýni. Verð 5,5 millj. (2534). 551 2600 5521750 Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Ljósheimar - 3ja herb. 82 fm mjög falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Laus. Friðsæll staður. Vesturbær - 3ja-4ra Mjög falleg íb. á 5. hæð í lyftuhúsi við Vesturgötu. Sérhiti. Stórar suðursv. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. í kj. (hringstigi úr stofu). Suðursvalir. Laus. Kóngsbakki - 4ra herb. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stór- ar svalir. Verð 6,6 millj. íbúð f. aldraða Glæsll. 4ra herb. 114,6 fm íb. á 8. hæð v. Grandaveg. Parket. Suðursv. Bitg. Fallegt útsýni. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Laus. Verð 7,7 mlllj. Tómasarhagi - sérh. 5 herb. 108,7 fm falleg íb. á 1. hæð. Sórhiti. Sérinng. 38 fm bílsk. V. 10,5 m. Gistiheimili Njálsg. Húsið er kj. og þrjár hæðir, teiknað sem þrjár 4ra herb. íb. en er nú innr. sem einstaklíb., 3ja herb. íb. og 11 herb. Agnar Gústafsson hrl Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa Húsafell Fasteigna-, báta- & kvótasala Jón Kristinsson Jón Þórarinsson hdl. Sími 551 8000 Fax 551 2408 GSM 894 5599 Klapparstíg 26-101 Reykjavík Reykás. Rúmgóð glæsiíbúð á 1. hæð. Verð 6,1 millj. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Engihjalli. Góð 3ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Laus strax. Hagstæð gr. kjör og verð. Eyjabakki, Seljabraut, Maríubakki, Dalsel og Álftahólar. Góðar 4ra her- bergja íbúðir. Lausar fljótlega. Mávahlíð. Mjög rúmgóð og falleg efri sérhæð ásamt bíl- skúr. Nýjar innr. fbúðin er laus mjög fljótlega. Athyglisverð eign. Leifsgata. Stórglæsileg hæð ásamt bílskúr. Þetta er eign fyr- ir fólk sem gerir miklar kröfur og eignin uppfyllir þær flestar. Möguleg eignaskipti á sérbýli í smíðum. Verð 10,5 millj. Nesvegur. Einbýiishús í vesturbæ ca 190 fm ásamt góðum bílskúr. Hús af bestu gerð. Eignaskipti mögul. Verð 17,5 millj. Auglýsum eftir: Einbýlishúsi á Álftanesi á verð- bilinu 11-12 millj. 3ja-4ra herb. íbúð miðsvæðis í Rvík með miklu áhvílandi. Risíbúð í vesturbæ eða Hlíðum. Seljendur skoðum eignir samdægurs. Athugið, hjá okkur er ekkert skoðunargjald, önnumst verðmat eigna fyrír einstakl inga og stofnanir. Sjáum um gerð eignaskiptasamninga fyrir stærri sem smærri eign- ir og margs konar aðra lög gerninga. Við reynum að aðstoða þig. Fjöleignahúsaeigendur Höfum löggildingu félagsmáJaráðuneytisins til að gera Eignaskiptayfirlýsingar eflf Reikaing*«ktl & RrktlrarUekniráðgjöf Sudurlandsbraut 14, Sími S68 10 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.