Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 C 19 FÉLAG II FASTEIGNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafrceðingw Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Karl G. Sigurbjörnsson lögfrœðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfrœðingur 568 2800 HÚSAKAUP O pið virka d a g a 9-18 föstudaga 9-17 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 ÞJONUSTUTBUÐIR KLEPPSVEGUR 27531 Hofum fengið í endursölu eina af þessum eftir- sóttu 3ja herb. íbúðum í hinni nýju byggingu eldri borgara við Hrafnistu i Rvk. íbúðin er 98,2 fm. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Ath. ekki hefur ver- ið búið i íbúðinni. Öll þjónusta og öryggiskerfi tengd Hrafnistu. SLÉTTUVEGUR 28907 Glæsileg 90 fm íbúð ásamt bílsk. í þessu eftir- sótta lyftuhúsí. Glæsileg sameign. Parket. Allar innr. frá Alno. Möguleiki að kaupa án bilskúrs. SERBYLÆ nq Tí ~ Í| ALFHEIMAR 18461 Glæsileg 150 fm efri sérhæð, öll nýlega endurnýj- uð. Stór bílskúr. 5 svefnherb. 2 baðherb. Falleg og vel nýtt eign. Rækt. garður. Verð 12,9 millj. 4 - 6 HERBERGJA REYKAS 30020 113fm falleg íbúð á 2. og efstu hæð í litlu fjölbýli. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Parket. Flísalagt baðherb. Þvottahús í íbúð. Áhv. 4,2 millj. I hag- stæðum lánum. Verð 9,8 millj. HATUN 29997 137 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bilsk. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni og baðherb. Gler og gluggar. 5 svefnherb. 2 stofur. 2 bað- herb. HORPUGATA 29858 154 fm steinsteypt einbýlishús á 2 hæðum ásamt 73 fm timburhúsi. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og gefur eignin i heild margs konar nýtingarmöguleika. Áhv. kr. 3.000.000. Verð kr. 11,9 millj. HOFGARÐAR 29591 Glæsilegt 290 fm einbýlishús ásamt 51 fm tvöf. bílsk. Vel staðsett hús innarlega í lokaðri götu. Húsið er að stærstum hluta á einni hæð og hefur mjög mikla nýtingarmöguleika. Æskileg skipti á minni eign. Verð kr. 21,5 millj. KÁRSNESBRAUT29280 121 fm efri sérhæð á frábærum útsýnisstað ásamt 30 fm bílsk. Parket. Sérinngangur. Rúm- góðar stofur og eldhús. Gott verð 8,9 millj. FÍFUSEL 28282 200 fm sérlega fallegt raðhús á 3 pöllum ásamt 27 fm stæði í bsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Parket og flísar. Gott hús á góðu verði og hentar vel fyrir stóra fjölsk. Áhv. 2,0 millj. Verð 12,5 millj. Eignaskipti. HRYGGJARSEL 27757 Tæplega 220 fm einbýli m. 60 fm aukaíbúð i kjallara og 55 fm frístandandi bílskúr. Skemmti- leg eign á góðum stað. Áhv. 2,7 millj. Verð 15,1 millj. GRUNDARTANGI 26556 3ja herb. steinsteypt parhús m. fallegum garði. Rúmgóð svefnherb. Björt stofa i suður. Parket. Sérbýli sem gæti hentað vel fyrir dýravini. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. REYKJAFLÖT MOSFELLSDAL 21414 Fallegt 156 fm einbh. á 6000 fm eignarl. i Mosf.dal. kjörin eign fyrir útivfólk og dýravini. Upphafl. gert ráð fyrir gróðrarstöð. Áhv. 6,5 millj. Verð 12 millj. STIGAHLIÐ 30152 Mjög falleg 121 fm hæð (örlítið niðurgrafin) í mjög góðu þríbýli. Sérinngangur, hiti og þvotthús. Rúmgóð 3 herb. Eldhús með nýl. innréttingu. Stór stofa og borðstofa. Nýl. parket. Áhv. 3,8 millj. húsbréf. Verð 9,7 millj. GNOÐARVOGUR 29278 Falleg 135 fm sérhæð ásamt 35 fm bílsk. á góðum stað. Húsið er klætt að hluta. Sólarsvalir. Parket. Forstofuherb. með leigumöguleika. Verð 10,9 millj. MIÐLEITI 30110 132 fm stórglæsileg 5 herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Stæði i bilg. Allar innr. samstæðar. Parket og flisar. 4 svefnherb. Suðursvalir. Glæsieign. Verð 12,5 millj. HULDULAND 29396 Mjög rúmgóð og björt 120 fm endaíbúð á 1. hæð. 4 svefnherb. Sér þvottahús. 2 snyrtingar. Stórar suðursvalir. íbúðin er laus nú þegar. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 9,7 millj. BÚÐARGERÐI 29327 Vel skipulögð 84 fm 4ra herb. endaibúð á 2. og efstu hæð í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Fallegt út- sýni. Laus strax. Verð 7.500.000 ÆSUFELL 26547 124 fm „PENTH0USE"-íbúð á 8. hæð. 3 svefn- herb. Griðarlegt útsýni til allra átta. Þrennar sval- ir. Sólskáli. Sérþvottahús i ib. Sérgeymsla á hæð. Gott veró aðeins 7,5 millj. VESTURBERG 20119 95 fm 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu litlu stiga- húsi. Vandað eldhús. Flísalagt bað, Eikarparket. Vel staósett m. tilliti til skóla og verslana. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,2 millj. Laus við samning. KRUMMAHÓLAR - „PENTHOUSE" 133 fm íbúð á tveimur hæðum, ásamt stæði i bílg. Vand. innr. Parket. Flísar. 2 baðherb. Nýtt eldhús. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg eign i góðu húsi. Verð 8,5 millj. DVERGABAKK114863 86 fm góð 4ra herbergja íbúð i góðu húsi ásamt bílskúr. Mikið útsýni. Nýstandsett baðherbergi. Nýleg gólfefni. Góð sameign. Verð 6,9 millj. LEIRUBAKKI 24841 103 fm 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvottaherb. í íb. Stutt í þjónustukj. Ahv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. LANGHOLTSVEGUR 22573 97 fm góð rishæð í þribýli. Þrjú svefnherb. Nývið- gert og málað hús á góðum stað. Parket á gólfum. Nýtt eldhús. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. ARNARHRAUN - HF 21698 110fm góð 5-6 herb. íb. á 1. hæð. 4 svefnherb. Suðursv. Bilskréttur. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. 3 HERBERGI HRINGBRAUT 29827 57 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Hús og sam- eign í góðu ástandi. ibúðarherb. í kjallara fylgir. íb. endurn. að hluta. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 4,8 millj. BOGAHLÍÐ 12802 Glæsileg 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu ný- máluðu fjölbýli. íbúðin er öll nýstandsett. Nýtt eldhús og flisal. bað. Parket og flísar. Áhv. 4.260.000 byggsj. Gr.b aðeins 22.500 á mánuði. Verð kr. 7.700.000 ENGJASEL 29388 Mjög falleg og vel skipulögð 89 fm 3ja herb. ibúð á 3ju hæð í einstaklega góðu fjölbýli. Parket. Nýttflí- sal. bað. Stórt stæði í bílgeymslu. Húsið allt klætt. Endurnýjað þak og nýstandsett glæsileg lóð. Lækkað verð! Nú getur þú gert góð kaup á eftirtöldum eignum: Dúfnahólar 10142 7.1 millj. Góð 4ra lierb. íbuð á þriðju hæð ásamt góðum bíiskúr. Tvennar svalir. 3 svefn- herb. Frábært útsýni. Laus strax. Skipti á 2ja herb. eru möguleg Langholtsvegur 22615 5.6 milljj. 90 fm 3ja lierb. ibúð i kjallara i goðu þribýli. Sér inngangur. Björt og rúmgóð íbúð. Góður rækt. garður. Áhv. 3,2 millj. Laus fljótlega. Gnoðavogur 2919 7^mill|. 7.1 millj. 89 fnt góð sérlræð efst í fjorbýli. Tals- vcrt endurnýjuð íbúð m. suðursv. og frábæru útsýni. Góð ibúð i góðu húsi. Áhv. 1,9 millj. Góð greiðsiukjör í boði. Austurströnd 10142 7;8 iniHj. 7,1 millj. Glæsileg 124 fcrm .,stúdíó"-íbúð a 2. hæð i vinsælu fjölb. Sérinngangur. Vandaðar innr. og tæki. Merbau-park- et. Flísalagt baðherb. Áhv. 3,7 millj. hyggj- Þingholtsstræti 13289 8;8 millj. 8,3 mílij. 94 fm falleg 3-4 herbergja ibúð á 1. hæð i fallegu steinhúsi. Innréttingar og gólfefni endurnýjuð. Áhv. kr. 2,4 millj. Álfaskeið 28035 SrOmiUf. 4,5 millj. Rúmlega 53 fm björt og vel skipulögð ib. m. stórum suðursv. í góðu nýviðg. fjölb. Snyrtileg sanieign og góður garður. Hátún 25866 4.7 millj. 54 Im góð 2ja lierb. ibúð í nýviðgerðu lyftuhusí miðsvæðis í borginni. Nýlega endurnýjað baðhcrb. Suðursvalir og sérlega góð sanieign. HJARÐARHAGI 29279 Falleg mikið endurnýjuð 85 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu húsi. Endurn. baðherb. og eldhús. Parket. Góð sameign. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,5 millj. VALLARÁS 24960 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. ibúðin er mjög rúmgóð. Góð gólfefni. Nýlegt eld- hús. Góð sameign. Áhv. 3,9 millj. Verð 6950 þús. ibúðin er laus strax. LOGAFOLD 28999 Tæplega 100 fm glæsileg útsýnisíbúð á efstu hæð í sérstaklega vel staðsettu litlu fjölb. neðst í Logafold. Stórt eldhús. Sérþvhús. Útbyggður gluggi. S-svalir. Parket. Áhv. 4,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. BJARNARSTÍGUR 29001 Tvær íb. sem seljast saman. Annars vegar 48 fm einstklíb. í kjallara og hins vegar 3ja herb. 66 fm íb. á hæð. Báðar íb. mikið endurnýjaðar. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Einungis 3 íb. i húsinu. NESVEGUR 29838 Mjög falleg 78 fm 3ja-4ra herb. neóri hæð í tví- býli. íbúðin er aðeins niðurgrafin við Nesveginn en snýr að mestu út í garð og útgengt er í hann úr stofu. Þar er mjög góð verönd. íbúðin er öll nýstandsett. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 7.200.000. KEILUGRANDI 28897 Falleg, rúmgóð 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílsk. Nýlegt baðherb. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Gott hús. íbúðin getur verið laus við samning. Verð 7,5 millj. BARMAHLÍÐ 28823 Björt og rúmgóð mikið endurn. 3ja herb. ibúð í kjallara í góðu húsi. Nýtt eldhús. Nýl. gler og gluggar. Parket. Ræktaður aflokaður bakgarður. Góð eign. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 5,8 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 75 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýviðg. fjöl- býli m. frábært útsýni yfir Fossvoginn og Rvík. Mikið endurn. eign. Parket, flísalagt bað, hvítt eldhús. Steni-klætt hús. Stutt í útivistarsvæði, skóla o.fl. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,5 millj. Verð 6.5 millj. KLEIFARSEL 28381 Mjög falleg 75 fm íbúð með 45 fm óinnr. risi yfir. Nýlegt eldhús, parket og flísar. Sér þvhús. Nýyfir- farið lítið fjölbýli. Góð staðsetning. Verð 7,4 millj. Áhv. 4,3 millj. KEILUGRANDI 28169 85 fm íbúð 3ja herb. á tveimur hædum ásamt stæði í bílskýli. Stutt í skóla og alla þjónustu. 2 baðherbergi. Mikið útsýni. Parket og dúkar. Áhv. 2.6 millj. Verð 7,5 millj. SMYRLAHRAUN 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í 4-býlum stiga- gangi í litlu fjölb. ásamt 28 fm endabílskúr. Hús og sameign nýl. tekið í gegn. Nýtt þak. Endurn. bað. Sér þvhús. Skemmtileg íbúð. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. BRÆÐRAB.STÍGUR 23294 í nágrenni Háskólans. 74 fm rish. i 3-býlu eldra steinh. íb. er mikiö endun., m.a. eldh. og bað. Danfoss. Góð sameign og gardur. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. HVERFISGATA - LAUS 21001 88 fm rúmgóð og björt 3ja herb. íb. á 3. hæð i góðu húsi neðarl. á Hverfisgötu. Parket. Nýtt þak, rafmagn og Danfoss. Áhv. 4,4 millj. ný húsbréf m. grb. 26 þús. pr. mán. Verð aðeins 5,9 millj. 2 HERBERGI ARAHOLAR 23698 Stórglæsileg, nýstandsett 73 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 3ju og efstu hæð i litlu fjölbýli sem allt er nýviðgert og málað. Glæsilegar nýjar innrétting- ar. Sér þvottahús. Kar og sturta á baði. Merbau parket og flísar. Suðursvalir. Frábært útsýn yfir Reykjavík. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Til greina koma skipti á atvinnuhúsnæði á jarðhæð. NÆFURÁS 30079 69 fm gullfalleg 2ja herb. ib. í góðu litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Parket og flisar. Útsýni. Baðherb. flísalagt. Þvottah. í íb. Áhv. hagstæð lán 3,5 millj. Verð 5,9 millj. GRANDAVEGUR 12343 Mikið endurnýjuð 35 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð. íbúðin er björt og nýtistvel. Baðherb., þak, glugg- ar o.fl. endurnýjar. Áhv. 1,7 millj. Verð 3,6 millj. STANGARHOLT12343 Glæsileg 45 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð i góðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Sérþvottahús í íbúð. Góð ibúð á góðum stað. Verð 5,8 millj. BERJARIM112343 60 fm gullfalleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð í nýju fjöl- býli. Sér þvhús. Allar innr. og gólfefni í stíl. Hvítt/mahogny og merbau. Verð 5.950 þús. kr. REYKÁS 22710 69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Útsýnisvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sér- þvottahús í íb. Áhv. 3,3 millj. byggjs. Verð 6,0 millj. GRANDAVEGUR 8695 Mjög falleg 50 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð (engar tröppur við inngang en ibúð ekki jarðhæð, þ.e. svalir). Parket og flísar. Laus nú þegar. Hentug fyrir eldri borgara en stutt er í alla þeirra þjón- ustu. Verð 5.500.000 REYKÁS 29312 70 fm falleg 2ja herb. ib. á jarðhæð i litlu fjölbýli. Vandaðar innr. Nýtt eldhús. Flísalagt bað. Sólver- önd. Áhv. hagstæð lán 4 millj. Verð 6,4 millj. ÁLFTAHÓLAR 29282 Gullfalleg 2ja herb. íb. á 5. hæð i lyftuhúsi. Mikið endurnýjuð m.a. baðherb. Nýtt parket á gólfum. Útsýni. Áhv. hagstæð lán 2,9 millj. Verð 5,1 millj. EFSTIHJALLI 24214 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð og efstu hæð í mjög góðu húsi. Útsýni. Parket. Góð sameign, Áhv. 3,3 millj. í hagst. lánum. Verð 5,9 millj. HRAUNBÆR 29019 63 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í cjóðu nýviðgeróu húsi. Rúmgóð og björt íbúð. Áhv. 3,1 millj. byggsj. m. greiðslub. 17 þús. á mánuði. Verð 5,1 millj. NYBYGGINGAR BREIÐAVIK - RAÐHUS 22710 Sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsin seljast fokheld að innan, fullbúin að utan m. gleri og hurðum á 7,8 millj. Tilbúin til innréttingar á 10,3 millj. og fullbúln án gólfefna á 12,1 millj. Skólar og versl.miðstöð í næsta nágrenni. Teikningar og nánari efnislýs- ingar á skrifstofu. SUÐURÁS 12343 175 fm raðhús í byggingu m. 25 fm innb. bílskúr. Húsið er á þremur pöllum og skilast fokhelt að innan, fullbúið málað að utan á grófjafnaðri lóð. Áhv. 5,5 millj. húsbréf Verð 8,9 millj. MOSARIMI - PARHÚS / EINBYLI 28 3 hús, parhús og eitt stakt,. 153,1 fm á besta ný- byggingarstað í Rimahverfi. 3 svefnherb. Sér þv- hús. Skilast fokhelt að innan, fullbúið að utan á grófjafnaðri lóð. Verð 7,8 millj. Tilbúið til afhend- ingar. Teikningar á skrifstofu. SUMARHUS SUMARHUS I HRAUNBORGUM. Tilboð óskast í vandaðan 44 fm nýlegan sumar- bústað ásamt 8 fm gestahúsi, um klst. akstur frá Rvik. Vandað hús m. rafmagni og köldu, rennandi vatni. Innbyggð rúm og innréttingar fylgja. Þjón- ustumiðstöð, sundlaug, golfvöllur og verslun á svæðinu. Nánari uppl. á skrifstofu. Mikil gróskaísölu fasteigna í Bretlandi Telegraph. LANGT er síðan eins mikil gróska hefur verið á breskum fasteigna- markaði og er búist við að framhald verði á henni að sögn breskra fast- eignasala. Samkvæmt könnun á ástandinu um allt Bretland kemur aukin eftir- spurn kaupenda fasteigna fram í hækkandi verði, einkum á húsum utan þéttbýlis og íbúðum í London og á Suðaustur-Englandi. Ástæður gróskunnar eru meðal annars skattalækkanir, lækkandi vextir á veðlánum, hækkandi laun og óvæntur hagnaður af sölu hluta- bréfa í byggingarfélögum. Rúmlega þriðjungur fasteignasala segir að verulegar hækkanir hafi orðið á húsum utan þéttbýlisins, einkum á Suðaustur-Englandi og í Austur-Anglíu. í London og sýslunum næst höf- uðborginni greina rúmlega 70% fast- eignasala uppsveiflu á verði fast- eigna og hefur hún vakið meiri bjart- sýni en dæmi eru um síðan í byrjun þessa áratugar. Þótt ástandið sé daufara annars staðar er sagt að þegar á heildina sé litið streymi út á markaðinn ungt fólk, sem sé að leita sér að íbúð í fyrsta sinn auk þess sem framboð sé mikið. Nú er aftur komin hreyfing á húseignir, sem kosta meira en eina milljón punda eða hundrað milljónir króna og breskir kaupendur hafa sneitt hjá lengi. Fyrir ári keyptu út- lendingar 60% húseigna sem kosta yfir eina milljón punda, en nú eru 65% kaupenda í þessum verðflokki Bretar. Skýringarnar á vaxandi eftirspurn eftir húseignum í hæstu verðflokkum eru meðal annars taldar viðráðan- legri veðlánsvextir, hækkandi laun framkvæmdastjóra og aukagreiðslur í hlutabréfum og fleiri kaupaukar. í þessum flokki ber einnig mikið á háttsettum starfsmönnum erlendra fyrirtækja, sem hafa sest að í Bret- landi vegna þeirrar stefnu breskra stjómvalda að auðvelda fjárfestingar. VERÐ á ibiiðum í London fer nú hækkandi vegna vaxandi eftirspurnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.