Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.07.1996, Blaðsíða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Suðurfandsbraut 46, 2. hæð. 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. Þórður Ingvarsson Einbýli-Raðhús-Parhús DOFRABORGIR Skemmtilega hannaö einbýli á einni hæö tæpl. 180 fm á einum besta staö í Borgunum í Grafarvogi. Húsiö seist fullb. aö utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrif- stofu. Verö 9,6 millj. GARÐHÚS Vel skipulagt endahús á tveimur hæöum ca 160 fm með sérstæö- um 24 fm bílskúr. Húsiö er til afh. nú þeg- ar fullb. aö utan og fokhelt aö innan. Verö aöeins 7,9 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæö á góöum staö ásamt bíl- skúr í Setbergslandi, góöar innréttingar, 4 svefnherbergi, suöurverönd og garöur. Skipti ath. á minni eign. Hagst. langt.lán. Verö 12,8 millj. Hæðír og 4-5 herb. GRENIMELUR-SÉRH. Mjög góö neöri sérhæð i góöu þríbýlishúsi ca 113 fm 32 fm bilskúr getur fylgt. Rólegur og góður staður. Nýtt baöher- bergi, parket o.fl. Áhv. 4,7 millj. Verö 9,9 millj. BREKKULAND Góö 5-6 herb. á neðri hæö í tvibýlishúsi á rólegum staö í Mos. (búðin er ca 153 fm Nýlegt eldhús, 4 svefnherbergi. Áhv. ca 5,0 Verö 9,4 millj.____________________ BARMAHLÍÐ-SÉRHÆÐ Mjög góð efri sérhæö í góöu þribýlishúsi tæpl. 100 fm ásamt 32 fm bílskúr á ró- legum sfaö, parket, nýtt eldhús. Yfir- byggöar svalir (sólstofa). Byggingar- réttur á rishæð fylgir. Áhv. 1.3 millj. DÚFNAHÓLAR Góð 4ra herb. á 6. hæö. ca 104 fm ibúö í nýstandsettu lyftu- húsi, parket, yfirb. vestursvalir, fráb. út- sýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. 3ja herb. UGLUHÓLAR Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. ca 84 fm ásamt ca 22 fm bílskúr í litlu fjölbýli. Suöursvalir, fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verö 7,3 millj. TRÖNUHJALLI Sérlega falleg 3ja herb. íb. ca 85 fm á 2. hæö í fjölb. Fallegt eldhús, parket og flísar á gólf- um. Frábært útsýni, suðursvalir. Hér þarf ekkert greiöslumat. Áhv. 5,3 í 40 ára byggsj. Verö 7,8 millj. VÍKURÁS Mjög góö 3ja herb. íb. ca 85. fm á 3. hæö (2. hæö) ( fjölb. Studio eldhús, parket og flísar á gólf- um. Flísalagt baöh. Stæöi f bíla- geymslu fylgir. Verö 7,1 millj. ÁLFHÓLSVEGUR-LAUS Falleg 3ja herb. ca 66 fm jaröhæö (ekkert niöur- gr.) Gott skipulag. Parket, flisar, périnng. Húsiö nýtekið i gegn aö utan. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 3ja herb. fb. ca 77 fm á 2. hæö í fjölb. Húsið nýtekiö i gegn aö utan. Laus fljótl. Áhv. 3,9 millj. Verö 6,2 millj. ÁLFATÚN KÓP. Sérstaklega falleg og vönduö 3ja herb. íb. á 1. hæð í góöu fjórbýli ásamt bílskúr samtals rúml. 105 fm á þessum sívinsæla staö. íbúöin er hin glæsilegasta í alla staði, eikarinnréttingar, parket, marmari, flísal. baöh. Suö- urgarður o fl. Laus strax. Áhv. 5,7. Verö 9,5 millj. KÓNGSBAKKI Góö 3ja herb. íbúö ca 81 fm á 3. hæö í góöu fjölbýli. Þvottah. i ibúð. Suöursvalir. Laus strax. Verö 6,3 millj. LUNDARBREKKA Falleg 3ja herb. íb. ca 87 fm á 1. hæö í fjölb. Parket og flísar á gólfum. Útsýni, sér inng. af svölum. Laus fljótl. Áhv. 4,8 húsbr. Verö 6,9 millj. HRAUNBÆR M/HERB. Góö 3ja herb. ibúö ca 96 fm á 2. hæö í góöu fjöl- býli viö Rofabæ. Húsiö allt klætt aö utan. Nýtt parket á stofu og gangi. Suðursvalir, aukaherb. í kj. Áhv. 3,8 millj. Verö 6,7 millj. HRAUNBÆR LAUS Mjög góö 3ja herb. ib. ca 90 fm á 1. hæö í fjölb. Nýlegt eldhús, parket o fl. Laus strax Áhv. 3,7. Verö 6,4 millj. 2ja herb. BARÓNSTÍGUR Vel skipulögö 2ja herb. ib. í tvibýli. Nýlegt eldhús og gólf- efni. Endurnýjaðar raf- og pípulagnir. Áhv. 2,3. Verð 4,5 mlllj.____ NÝBÝLAVEGUR Mjög falleg 2ja herb. endaíb. ca 56 fm á 2. hæö í litlu fjölbýli ásamt 25 fm innb. bílskúr. Parket, flisar, suöursvalir o fl. Ibúðin er laus strax. Verö 5,9 millj. MIÐBÆR REYKJAVÍKUR Á besta staö í hjarta borgarinnar er til sölu falleg 2ja herb. ib. ca. 40 fm á 1. hæö í góöu litlu húsi. Áhv. 2,4. Verö 4,1 millj. Atvinnuhúsnæði o fl. ARMULI Mjög vandað og snyrtilegt rúml. 230 fm skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö. Parket á gólfum, góöir gluggar, stórt og vel búiö eldhús. Húsnæöiö er lítiö stúkaö niöur og í góöu standi. Góö snyrtiherb. Verö 12,4 mlllj. IÐNBÚÐ GBÆ. Til leigu eöa söiu er mjög gott verslunar- og skrifstofu- húsnæði á götuhæö ca 120 fm Stórir gluggar, innkeyrsludyr baka til og góö bílastæöi. Hentar vel fyrir t.d. verslun, heildverslun, krá eða hverskonar skyndibitastað. Laust strax. Einnig til leigu eöa sölu ca. 157 fm iönaöarhús- næði með góðri lofthæð og 3,0 m. inn- keyrsludyrum. Stórt malbikað plan fylgir. Ýmsir möguleikar á nýtingu. Leigist eöa selst saman eða hvort í sínu lagi HESTHÚS VÍÐIDAL Mjög gott 6 hesta hús á besta staö í Víöidal (viö Reiöhöllina). Heyhlað og sameiginleg kaffistofa meö Eldhúsi. Verö 1,5 mlllj. Sumarbústaðir DRAUMALANDÁ frábærum staö I Heiömörk við Elliöavatn er til sölu um 42 fm sumarhús ásamt um 15 fm geymslu og nýlegu bátaskýli. Um er aö ræða ca 1,2 ha. leigulóð meö góðu túni og fallegum trjágróöri um- hverfis. Rennandi vatn og rafmagn. Áhöld og innbú fylgja þ.ám. sláttutrakt- or og báturþ Einstakt tækifæri. Verö 3,7 millj. FÉLAG FASTEIGNASALA Falleg sérbýli á frábæru verdi Nýr byggingaráfangi við Lanírinia 10-14 Laufrimi 10-14 Ýmsar upplýsingar Fullbúnar íbúðir Einungis 2ja hæða hús Sameign í lágmarki 3ja herbergja íbúð á 7.050.000 4ra herbergja íbúð á 7.900.000 Mjög fallegt úflit Sérinngangur í allar íbúðir Hver íbúð sérbýli íbúðum skilað fullfrágengnum að innan sem utan Lóð fullfrágengin Hití i gangstéttum Malbikuð bílastæði Örstutt á leikvöll, í leikskóla og grunnskóla. Allar innréttingar og hurðir úr ldrsubenaviði Öll gótfefhi frágengin Parket eða linoleum dúkur Flisalagt baðherbergi Flísalagt eldhús Þvottahús i íbúð Mjög vandaður frágangur Dæmi um greíðslur: 3ja herbergja íbúð Verð 7.050.000 Greiðsla við samning 400.000 Húsbréf 4.935.000 Greiðsla við afhendingu 1.715.000 Samtals: 7.050.000 Líjá okkur færdu mest fyrir pcningana þína Uppl. í síma 5670765 Mótás ehf. Stangarhylur 5. Fax 567 0513 Sýningaríbúð við Starengi 14 opin þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl 16-18. SJÓN ER SÖGU RÍKARI Dubai býður gull og græna skóga Dubai. R/euter. YFIRVÖLD í Dubai við Persaflóa íhuga að bjóða erlendum fjárfestum fasta búsetu og er það liður í fyrirætl- unum um að laða að erlent fjármagn þangað. Skýrði yfírmaður efnahags- stofnunar furstadæmisins, Mo- hammad Alabbar, frá þessu í blaða- viðtali fyrir skömmu. Um 635.000 manns búa í Dubai, sem er annað stærsta furstaríkið við Persaflóa og viðskiptamiðastöð Sam- einuðu arabísku furstadæmanna. Um þrír fjórðu íbúa Dubai eru útlendingar. Til að búa í Dubai þurfa þeir meðmæli frá innlendum ríkis- borgara og þeim er ekki leyft að eiga meira en 49% í fyrirtæki. Þeir geta heldur ekki átt fasteignir. Einu undantekningarnar eru fyr- irtæki innan tollfrjálsa svæðisins Je- bel Ali, en þar er 100% eignarréttur útlendinga leyfður. Vegna þess að olíulindir fara minnkandi reynir Dubai að laða að erlendar fjárfestingar til að efla aðr- ar atvinnugreinar en olíuiðnað. „Við stefnum að því að gera Dubai að miðdepli svæðisins í efnahagslegu tilliti og því er aðeins hægt að koma til leiðar með því að gera Iandið meira aðlaðandi fyrir erlenda fjár- festa,“ sagði Alabbar. Fljótandi hótel á hrakhólum Hanoi. Reuter. FLJÓTANDI lúxushóteli í Ho Chi Minh borg (Saigon) í Víetnam hefur verið skipað að yfírgefa legupláss sitt á Saigon-fljóti fyrir ágústlok. Japanskur eigandi hótelsins, EIE Intemational, hefur ekki ákveðið hvort hótelinu verður komið fyrir á öðrum stað við fljótið eða hvort það verður dregið burt. Hótelið var dregið til Víetnam frá Ástralíu 1989 og fékk viðumefnið „Floater". í því voru 182 herbergi og það þótti fínasta hótelið í Ho Chi Minh borg þegar það var opnað á bezta stað á fljótinu í miðri borginni. Herbergjanýting var 70% aðalferða- mánuðina, október og nóvember. Á síðari árum hefur hótelið mætt harðri samkeppni vegna aukinnar ferðaþjónustu í Ho Chi Minh borg, sem er aðal viðskiptamiðstöð og stærstu borg Víetnams. Alvarlegasta ógnun við framtíð hótelsins hefur þó verið afstaða borgaryfírvalda, sem hafa talið hótelið of uppáþrengjandi á núverandi stað við fljótið. Hættir út af fasteigna- viðskiptum Bonn. Reuter. FÉLAG þýskra málmverkamanna, IG Metall, segir að aðalgjaldkeri þess muni láta af störfum vegna fréttar í vikuriti um að hann hafi sóað 130 milljónum marka í fasteignaviðskipt- um. Vikuritið Der Spiegel hafði hermt að komið hefði í ljós að félagið hefði greitt 90 milljónir marka umfram markaðsverð fyrir aðalstöðvar sínar í Frankfurt. Félagið hafði einnig greitt fast- eignasölum meira en þeim bar og tapað 30 milljónum marka á leigu til langs tíma á annarri skrifstofumið- stöð, sem það hefur aldrei notað, sam- kvæmt frétt Spiegel. IG Metall er stærsta verkalýðsfélag Þýskalands og í því eru um þijár milljónir manna. Félagið staðfesti í yfirlýsingu að Wemer Schreiber aðal- gjaldkeri mundi láta af störfum vegna innanhússrannsóknar. Spiegel hermdi að endurskoðendur félagsins hefðu komist að þeirri niður- stöðu að ekki hefði verið haft nógu gott eftirlit með fasteignasamningun- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.