Alþýðublaðið - 13.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1933, Síða 1
MÁNUDAGINN 13. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. 14. TÖLUBLAÐ KlTSiJ UK1: n ~ _ J TUlir ASI UIs p. r. valdemarsson DAUBLAÐ Uu VIKUBLAÐ alþýðuflokkurinn ÐAQBLAÐIÐ kemur út atla vlrka daga kl. 3 — 4 SIBdegla. Askrlttagjald kr. 2,00 á m&nuðl — kr. 5,00 fyrlr 3 m&nuði, ef greitt er fyrlrfram. i lausasöltl kostar blaðið 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur út & hverjum miðvikudegl. Það kostar aOelna kr. 3.00 & &ri. í pvl blrtast allar helstu greinar, er birtast 1 dagblaðlnu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÓRN OQ AFGREISSLA AlpýðU- blaðsins er vin Hvertisgötu nr. 8— lÖ. SlMAR: 4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Inniendar fréttir), 4902: ritstjórl, 4903: Vilhj&lmur 3. Vilhj&Imsson, blaðamaður (heima), Magnflí Asgeirsson, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: P. R. Valdemarsson. ritstjóri, (heima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðslu- og auglýsingastjóri (heima),- 4905: prentsmiðjan. V. K. F. Framsókn Fundur í IÐNÓ uppi annað kvöld kl. 8Va- FUNDAREFNI: 1. Félagsmál, 2. Séra Sigurður Einarsson flytur erindi. Þær konur sem eiga ógreidd árstillög eru vinsamlega beðn- ar að koma á pennan fund og gera skil. Lðgreglumálin fyrir bæjarráði íhaldið heldur fasi við' 100 manna herlið. Það setur upp námskeið fyrir pcð — og hina 7 Jón Þorláksson á að æfa pá á kostnað bæjarsjóðs Bæjarráðsfundur var haldinn sí'ðast liöinn föstudag. Var þa‘r lagt fram bréf lögreglustjóra, er hann ritaði borgarstjóra og birt var hér í blaðiwu síðaistliðfnin jrriðjudag. Var bréfið tekið til umr,æðu í bæjarráðinu, en Hermanin Jórnas- son. á eins og kunnugt er sæti í því fyrir hönd Framsóknarfi okks- ins. En miest var þó rætt ,um niöurlag bréfsims eða það atriði, að lögreglustjóri fer fram á það, að sett verði þegar upp námskeið fyrir hina nýju lögregluþjóna. Meiri hluti bæjarráðsins, full- trúar íhaldsins, vildu fá lögreglu- stjóra til að taka á námskeiðiö þá 7 menn, sem íhaldið í bæjar- stjórninni hafði samþykt í lög- regluþjónastöður án meðmæla lögreglustjóra og- hann neitaði að taka á móti. Lögreglustjóri' svaraði því á þá lieið að hann gæti ekki .undir nokkrum kringumstæðum tekið þessa 7 menn á námskieiðið, þar sem, hann áliti alveg fráleitt að öðrum yrðu kendar aðferðir lög- réglunnar en þeim mcimium, sem ættu að starfa í henni. Bar Jakob Möller þá fram til- lögu þiess efnis, að borgarstjóra, Jóni Þorlákssynd yrði faldð að koma upp lögreglunám.sikeiði fyrir alia þá menn, er bæjarstjórn hafði samþykt, þar á me'ðal auð- vitað þessa umd'eildu 7. Samþyktu þeir þessa tillögu Jakobs. Enn fremur kom til urnræöu tiL laga íhaldsmeirihlutans um stofn- un 100 manna varailögreglusveitar á kostna'ð bæjarins. Mun það lið, saimikv. útreikningii'm, er ekki hafa verið véfengdir, kosta bæinn um 300 þúsundir króna árlega að minsta kosti. Kom það greinilega fram á bæjarráðsfundinum, að íhalds- meiri hluti'nn er staðráðinj,i í því að halda því máli til stneiitu. Munu hæði þessi mál verða tii umnæðu á næsta bæjanstjórnaiv fundi. Ættu menn að fylgjast vel með gangi þeirra í bæjiarstjórn, því að um pau vferður barist í niæstu bæjarstjórnankosmingum á- samt atvimnuleysismálunum. LINDBERGH FLÝGUR TIL SPÁNAR Madrid í g:ær. FÚ. Lindbergh og hona' hams eru kfemin tiil Santander á Norður- Spáni. Drslit atkvæða- greiðslnnnar nra bannið. Meirihlutl andbanninga i Reykjavik réði úrslitum LJrslit atkvæðagreiðslunnair um bannlögin eru nú loksims kumn, næstum því mánuði seinima en atkvæði voru greidd. Fregnirnar úr Strandasýslu komu síðast. Þær urðu kunnar á laugardiagskvöid. Þar sögðu 177 já, en 231 mei. Orslit atkvæðagreiðsUinnar um alt landið eru því: 15884 með afnárni bannisims en 11624 mótfallin afnámiinu. Meiri- hluti andbanninga er 4260 eða svo að segja nákvæmlega meirihluti 'þeirra í Reykjavík. 14 kjördæmi eru mótfallin^af- námi baninsims, en 13 með því. Þátttakan í aitkvæðágneiðsluoni var afar lítil. Mun rúmlega heim- ingur atkvæðisbærra maimna ekki hafa neitt atkvæðisréttar. Atkvæðagreiðslan getur ekki þýtt annað en afnám bannlaganna og innflutningsleyfi á sterkum drykkjum. — Mun málið þó varla koma fyrir það þing, er nú situr. Tveir menn villast. Á laugardagskvöldið iögðu fjórir mienn héðan úr bænum af istað í bíl og ætluðu á rjúpna- veiðar. Meðal þeirra voru Þór- oddur Jónsison heildsali og Sigur- jón Guðmundission, skrifstofumað- ur hjá hionum,. Dvöldu þeir að Kolviðarhóli um nóttina, en fóru isvo isniemtoa um miorguininln það- ani. Óku þeir á Sandskeiðið og skildu bílilnn þar eftir, en ákváðu að hittast þair sieint í gærkvelldi. Á tilsettum títoa' kontu tveir mannanima a'ð brinum, en þeir Þór- oddur og Sigurjón ekki. Biðu þeir liengi, en fóru svo að leita þeiraa, og var leitað mikið, bæði af mönnum héðan og bændum úr Öifusinu, því talið var fuiívíst, að þeir hefðu vil.st. imiorgun um kl. IOV2 kiom svo sú fnegn úr Seivogi, að þieir Þór- loddur iog Sigurjón hefðu komiið þiangað í nótt heiJu og höldinu fjg i biezta gengi. Páll Ólafsson tannlaeiknir iézt að heimiili sínU. i ,hér í bænumj í ,gærmorgun. Bana- | toein hans var nýraiiaveiki. - Adiolf Abraham Hitler. Hann var Gyðimgur að langfeðgataii,. Við •lieigsteiniinn stainda þrír Gyðingar og biðja guð ísraelis að rugla ekki þessum Adoif Hitler, sem dó 1872, saman við sonarson hans Adoi.f Hití'er, á efsta degi, þiegar réttlátir hverfa til sæiuranar bú- staða, en mnglátum verður kastað í hvítglóandi eldsofma. HÉR HVÍLIR AFI HITLERS „EÍEsstæðiiE’ slgur66 Mitlers i kosningnnaiu f fjæs* ÞRÁTT FYRIR KOSNINGAKÚGUN NAZISTA GREIDDU 31/* MILJÓN MANNA ATKVÆÐI GEGN STJÓRNINNI Nazistar einir vorn i k|ðri. Altir aðrir I-okkar ern bannaðir. „Der schöue AdoIf“. Hér birtast fjórar nryndir af Adolf Hitler kansiara á ýmisum æfiskeiðum. Nazistar telja hann failegasta mann í Þýzkalandi.. 1. mynd: Hitler brosir. 2. inynd: Hitiler þegir. 3. mymd: Hitler huigsar. 4. mynd: Hitiier taiair. 45 VERKAMENN BÍÐA BANA AF SLYSI LRP, 11. okt. FÚ. Frá Köln kemur sú fregra, að 13 manns hafi beðið bana og 74 Beriín í morgun,. UP -FB. Þjóðverjar hafa með yfirignæf- andi mieiri'hiuta faliist á afstöðu þýzku ríkisstjórnarinar til þjóða- bandaLagsiras og afvopmunarráð- stefnutmar. Segir Hitler sjálfur og helztu mienn hans, að úrsiit kosn- inigarana .séu betri en hamm hafi igert sér vonir um. Samkvæmt op- inherum tiilkynniinigum greiddu 42 975 009 atkvæði í rikisþings- kosnJngUnum,. Þar af 39 626 647 roe ð þ j ó ð erni sjafna ðarrn öninium eða 92,90/0 ó glld a t k v œ ó i 3 3 48 362. í þjóðaratkvæðinu greiddu 43 439 046 atkvæði, þar af sögðu 40 588 804 eða 93,4<>/o já, ien nsi 2 200 181, ógid a\t- kvœdi 750 061. Þingroenn hiins nýja ríkiisþings verða 660 talsinls- — KosniragaTin- ar voru óeirðami'mni en niokkurar feosniimgar aðrar um langt skeið. Hitlier hiefilr í ávairpi til „þýzkra borgara" iáti'ð svo um miælt, að þeir haf’i iátið vilja sinn ótvií- særst hættuiiega, er mótorvagna- liest rakst á bifreið nálægt Metz í dag, en í bifreiðimni voru 45 verkamenn. ÞINGHÚSS- BRUNAMÁLIÐ Berlín, 11. okt. FO. Réttarhöldum út af þinghúss- brunamálirau, sem hafði verið fresta'ð í tvo daga, mun eran verða ha'ldið áiframi í Benliín í d,ag, og l'lytur rétturinm semnilega ekki til Leipziig fyr en 20. nóvember, þeg- ar lokið er að yfirbeyra vitnin, sem leiga heátoa í Beriín. í Leip- zig mun svo sú hlið málisims verða tekin tii meðferðar, sem veit að stjórnmálum, og er búist við a'ð réttarhöldin þar muni tafea tvær tii þrjár vikur. VAN DER LUBBE GERBREYTIST Bieriím á há'djeigi í da.g. FÚ. Það vakti sérstafea eftirtekt í réttarhöiidiunum út af ríkisþing- hússbrunanu'm, í dag, a'ð van der. Lubb'e kom frarn öðru vrsi en hamn er vanur. Hinigað til hefrr hann .liotið höf'ði í rétta'rsalnum og ekki horft á nokkurn manin, en nú bar hanm sig frjálsmianinliega iog ho-rfði djörfum augum á vitn- in. Annarts, gerist lítið markvert í réttarhöidunum þessa dagana. rært í ijós, og muni það verða sér mikill styrkur. Þýzka þjóðin verði að kappkosta að sækja fram og gegraa skyldum sínum út á v/ð og inn á við með óbifandi hugrekkL 1 ávarpi til flokksins tailar Hitler um kosniingamar sem „ einstœdan si g tt'r “. I fr|álsnm kosningnm hefði Hitler ekki feng ið 50% atkvæða. Berlín í morgun. FÚ. Erliendum blöðum er tíðrætt um úrsilit kosniiingantna, og telja flest bilöðin, að úrslitin kunini að hafa mikla þýðingu fyrir framtíðar- póliitík Evrópu. Emska jafnaða'r- raaranablaðið Dailg Hera'd segir rnieðal annars, að nú getí Hitlér hætt að fisfea eftir atfevæðum og feomið frarn sem heimsstjórnmála- maður. Austurr'Jsfeu blöðin eru þó nokfeuð vafagjörn út af kosning- ununi og segja, að þær hafi efeki farið lögliega fram, heldur h'afi verid bsM mkrétti o.g naadung. Segja þau, að sf frjáhqn komr ircgar heftfu farid frgm, hsfði HitV ler ekki fsmqic 5()" a af atkvœdim- um. 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.