Alþýðublaðið - 13.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.11.1933, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 13. NÓV, 1033 ALÞÝÐUBLAÐIÐ g N AZISTAFLOKKUR - INN BANNAÐUR \ TÉKKÓSLOV^KÍU Kalundborg, 11. okt. FÚ. Stjórnin 1 Tékkóslóvakíu hefir nú bannað flokk Nazista í rikiiniu og uppleyst hann. Samtánis eru ströng refsiákvæði sett við því, að xteka erindi Nazista með njósnum ieða undirróðri innain vébanda iandisáns. Njósnaraflokkur „Maiíus Luise handtekinn. Oslo, 11 Jokt. FÚ. Búið er að handtaka yfir 20 mianna í njósnarmáli því, sem nú ler á döfinni í Finnlandi (og Alþbl. skýrði frá nýlega) og þykir sýnf, að njósnimar hafi ekki einungis átt að taka tiil Finnlainds og finskra hsrnaðarmála, heldiur einnr ig til Svíþjóðar og ef til vill fleyri landa. London, 11. nóv. FÚ. FRÁ AUSTURRÍKI er tilkynt, að dauðahegning hafi á ný verið Jeidd í lög fyrir miorð, íkveiikjur og ailvarlegar trufla'nir á opinberri reglu. Talið er að þessar ráðstaf- ainir iséu tilraun til þess að hafa hemil á pólitískum andstæðingum stjórnarinnar, meðal jafnaðar- manna og Nazista. Engin hátíða- höld fara fram í Austurríki nú lum belgina í tilefni af afmæli lýð- veldisins, eiins og undanfarið hef- ir átt sér stað. Á nokkrum. hiuta landamæralínunniar milli' Bayern og Auisturríkis hefir öll umferð vierið bönnuð. BÆNDAUPPREISNIR 1 AMERÍKU. Bériín, 11. okt. FÚ. Bændur í Bandaríkjuinum hafa fenn í frammi ýmis konar ofbeíldi til þesis að reyna að stöðva flutn- ing á búnaðarafufðum tii borg- anna. 1 gær var járnbrautarbrú náJægt Cincinnati sprengd í loft upp, iog er það þriðja járnbiiautar- brúin, sem sprengd befir verið ^ stuttum tirna. ÓEIRÐIR GEGN BRETUM 1 IRLANDI. Beriín, 11. okt. FÚ, óspektir í mótmælaskyni gegn Bretum urðu í Dubliln í gær, og vtoru tveir brezkir fánar brendir opinberlega á báli, en standmynd af Victoríu drotningu var spiiengd í loft upp. BANDARÍKIN VIÐURKENNA RÚSSLAND. Oslo, 11. okt. FÚ. Talið er, að fu 11 naðarsmn ni ng- ar milli RúsisJands og Bandarikj- anna muni enn eiga all-langt í land, en tvö mikilsverð atriði er pe(f,ar: f/zllmmid um, í fyr&tu Ipgi, ö|ð Bandurikin uidurkenm Rúss- kmd og faki upp stjójrnmáluscm- vimiu viþ pað med venjulegum hœtti; í öðru lagi að hvort ríki fyrir sig skuldbindi sig til þess að reka ienga pólitíska starfsemi eða undirróður innan vébanda hi'ns. Danski kvennamorðiingimi Sör- ensen, sem nýiega var dæmdur til lífláts .í Lundúnum fyrir morð- glæpi, ®em hann hafði frarnið i Englandi, hefir nú verið náðað- ur, og dómi hans breytt í æfi- langt fangelsi. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing oftir Magnús Ásgeirsson. tíu mörk frá matnuom, en minna en sjötíu mörk komuímst við ekki af með fyrir fæði.“ „Það væri gantan að vita, hvernig aðrir fara að.“ „Já, það þaetti mér líka gamán; að vita. Það er hópur af fóltoi,, 'sem befir enn iminina úr að spila heldur en við. Ég skil það ekki. Einhvers fitaðar hlýtur ajð verá villa. Við verðum að reyna að reikna þetta út ieinu sinini enin.“ Þau reikna og reifenla. Þau draga frá og leggja siamian, en alt af ber að samia brunni. Alt af vantar eitthvað. Þiau. liorfa hvort á annað. Aílt í |ejnu segir Púisser: „Já, ©n beyrðu. Þegar ég gifti mig, fæ ég þó tryggingunia mína útborgaða1." „Það er prýðjlegt," siegiir hanin. „Hún vierður áreiðainilega efeki minna en huindrað og tuttiugu mörk.“ Þögn. „Heyrðu,“ spyr Pússer; „hvernig er það með mömmu þína? Þú hefir aldrei sagt mér neitt af henni.“ nÞað er beld’ur lekkiert að segjá,“ svárar hanin stuttaraljega. „Ég skrifa ben.ni aldrei.“ „Nú,“ isegir Pússer; „n,ú, það er svona.“ Og n;ú dregur þögnin þau uppi aftur. Þalu komaist ekki lengra. ,Þau standa bara kyr á svölunum. Nú er dimt í öllluim garðinum og hljótt alt í kring. Lía;ri|gt í burtu heyrist gauil í jbíili. Hann segir hugsandi: nÞað kostar líka áttaitíu pfenininga að láta klippa s'ig.“ * „Nú skulum við h.ætta,“ segiir hún. „Ú.r því að a;nnað fól'k kernst fram úr þessu, hljótum við að gera þáð líka. Þetta gengur alt vel.“ Pinneberg stælist við þ'ennan kjark í henni. „Heyrðu, Púsiser," segir hann. „Við skulum efebart vera að burðast með það, að ég láti þig hafa sérstaka peninga til heimilisinis. Þegar útborguinlart- dagur er látum við alt saiman njiður í skúffu, og svo tekur hvort okkar það, sem það þárf á að halda." „Já, ég á einmitt falliega litla krús, siem við getum notað; hún er úr bláu postulíni. Ég skal sýna þér hana; en við verðum að vera voðalega sparsöm. Ég hlýt þó að geta lært að stífa skyrtur og flibba.“ i;Það er nú heldur ekk'i nauðsynlegf að reykja fimm pfamninga sígarettur. Þær fást alveg • sæmilegar fyrir þrjá.“ En hún heyrir það ekki. Afiit í iednu gelllur hún við með afli skeif- ingarinnar: „Heyrðu! heyrðu! Veizt þú, að við höfum gleymt Dengsa! Hann kóstar þó lika peninga!“ Pinneberg reynir að Játa sem ekklett sé. „Ja — hvað getiur nú s\rona angi feostað? Og þar að auki fáum við bæði fæðingar- og mjólkur-istyrk úr sjúkrasjóðnum, og skatturinn verður ,færður niður. — Ég er vjss urn, að hann kostar ekki mikið fyilstu árini.“ nJa, það veit ég nú ekki/ segir Pússer efablandin. Hvít vera stendu'r í dyrunum. „Má ég spyrja, hvort þið ætlið ekki bráðum að fara að liátta,“ segir frú Mörscbel. „Það eru enn þrjár stundir til fótaferðar. Það er ekki úr illu að spilla. Ég gejt/ sofið hjá karJinumj í nótt; Karl er úti með feommúnisitunum star um, og þá kemur hann aldrei heim. Farðu bara, með hann inn með þér, Emma.“ Dyrnar lokast og! vemn hverfur. „Mér finst nú þettia niokkuð langt gengið,“ segir Pi'nnieberg dá- Mtið hvumpinn, „að við séum saman .héma á heimfili .foreldra þinna.“ „Drengur, drengur!" Pússier hlær svo að sýður í henini. „Ég fer bara að trúa, að það sé, rétt hjá Karlí, að þú sért ósvikinn burgeis.“ „Síður en svo,“ segir ha;n(n í jmótmælatón; ,jog úr því að forel'drar þínir geta leyft það, þá — —“ Hann hikar enln, þá einu sinni. — „En .segjum nú, að dr. Sesam hafi skjátlast, þá eigum við á hætitu að —Pússer hlæ'r ienln þá. „Jæja,“ segir hún; „þá sitjum viið hérna á eldhússtólunulm! En, ég er alveg eins og lurkum lamiin.“ „Auðvitað förum við inn, Púsisier." „Já, en úr því þú vilt það ekki,?“ „Eg er þors'kur, Pússer, regluilegur goJþorskuir!" „Það segir það líka um mig, svo að við eigum, svo sem saman." Handlieggúrinn á Piininieheig vefst að benini: „Það á líka svo að vera.“ FYRSTI ÞÁTTUR / LITLA BÆNUM Brúðkaupsferð komast pau í, en er skaftpottur nauðsynlegur? i Með lestinni, siem fer frá Pliatz til Ducherov klukkan fjórtán, tíu, voru' þetta Jaugardajgskvöld í ágústmánuði nýgift hjón, Pinne- berg og frú. Þau sátu í þriðja flofeks reykingakliefa', og í farangurs- vagninum stóð stóreflis tágakoffort með dóti Emmu, poki með sængurfötum Emmu — en bara sængurfötum hennctr, enda hafÖi frú Mörschel siagt: „Han'n getur séð fyrir sínu; hvað várða,r okkur um hann?“ — og kasisi mieð postulíninu hen'nar Emmiu. Kjötbúðin Hekla, Hverfisgöt" 82, hefir síma 2936; hringið þanjað, þegar ykkur vantar í .matinn. Munið síma Herðubreiðar: 4565, Fríkirkjuvegi 7. Þar fæst alt í matinn. S gurður Briem kennir á fiðlu og mandólín, Laufásvegi 6, sími 3993. Utsalan við Vörubílastöðina við Kalkofnsveg. Kaffi, mjólk og kökur, sígarettur, öl. — Alt með lægsta búðarverði. Opið frá kl, 6 f. h. til kl 11 V* e. m. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Bðknnar* eflO- Verzlnnio Kj t & fisknr. Símar 3428 og 4764. Nýslátrað dilkakjðt. KLEIN, Baidursgötu 14. Simi 3073. Tilkynmiitgj. IÞrátt fyrir innflutningshöft og harða samkeppni er og verð- ur verzl. Fell ávalt sam- keppnisfær, hvað verð og vörugæði snertir, — Reynið viöskiftin strax i dag. Allir eiga erindi í FELL, Grettisg. 57, sími 2285, 1 Kaupum * gamian kopar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 20. Sími 3024. Fiskfarsið, sem ailir sækjast eftir, fæst í Verzlunin Kjöt & Grænmeti, Laugavegi 58. Sími 3464. Happdrætti láskðla íslands tekur til starfa 1, janúar 1934. Umboðsmenn í Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22. Sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson kaupm, Vesturg. 45. Sími 2414, Einar Eyjólfsson, kaupm. Týsgötu 1. Símí 3586. Elis Jónsson kaupm Reykjavíkurvcgi 5. Sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstiæti 10 (Biaunsverzlun). (Heimasími 3212), Jörgen I. Hansen, Laufásvegi 61. Sími 3484. Maren Pétursdóttir frú, Laugavegi 66. Sími 4010. Sigbjörn Á-mann og Stefán A Pálsson Varðarhúsinu. Simar 2400 og 2644. í Hífnarfirði: Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar Sími 9310. Valdimar S. Long. kaupm. Sími 9288. ít \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.