Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Ennþá góð loðnuveiði FÁ LOÐNUSKIP voru á loðnumið- unum norður af landinu í fyrrinótt en veiði var þokkaleg. Loðnuskipin voru víða stoppuð af í höfn í fyrra- dag þar sem verksmiðjurnar fyllt- ust af hráefni en mikil áta er í loðnunni og hún brotnar fljótt nið- ur. Mikið magn af loðnu barst að landi á mánudag og löndunarbið víðast hvar. Skipin voru hinsvegar að týnast á miðin í gærmorgun. 10.000 tonn hjá SR Mjöll Hjá verksmiðjum SR Mjöls höfðu um 14 skip landað loðnu í gær, alls um 10.000 tonnum. Þrír bátar, Elliði GK, Grindvíkingur GK og Gullberg VE, lönduðu um 2.600 tonnum á Seyðisfirði á mánudag og aðfaranótt þriðju- dags. Samkvæmt upplýsingum þaðan verður ekki tekið á móti meiri loðnu þar í bili en bræðslan er komin á fullt og gengur vel. Afkastageta bræðslunnar á Seyð- isfirði er um eitt þúsund tonn á sólarhring. Á Raufarhöfn lönduðu tvö skip, Svanur RE og Hákon ÞH, um 1.770 tonnum á mánudag. Hætt við að loðnan dreifi sér Svanur RE var á leið á miðin frá Raufarhöfn þegar að Verið hafði samband um borð um hádeg- isbilið í gær. Gunnar Gunnarsson skipstjóri sagði að fá skip hefðu verið á miðunum í fyrrinótt en var bjartsýnn á áframhaldandi veiði. Hann sagði loðnuna vera á nokkuð hraðri siglingu í norðvesturátt en það væri hefðbundinn rúntur og vísast kæmi síðan hún upp að land- inu útaf Vestfjörðum. „Það eru hinsvegar svo margir á þessum veiðum að það er hætt við því að loðnan verði lamin i sundur og dreifi enn frekar úr sér þegar líða fer á,“ sagði Gunnar. Færafiskirí á Hornafirði Ágætis kropp er nú hjá trillu- körlum á Hornafirði og hefur ver- ið undanfarna daga. Um 30 trillur eru á handfærum og margir að- komubátar víða af landinu. Sam- kvæmt upplýsingum frá Hafnar- voginni á Hornafirði voru trillurn- ar að landa allt að 1.700 kílóum í fyrradag og algengur afli um tonn af boltaþorski eftir daginn. Trillurnar dreifast um stórt svæði, eru að skaka allt austur fyrir Stokknes, á Öræfagrunni og Mýragrunni og suður að Hroll- augseyjum. Sindri farinn í Smuguna Fyrstu skipin eru nú að halda að stað til veiða í Smuguna. Sindri er þegar farinn til þessara veiða og fleiri fylgja í kjölfarið. Sam- kvæmt upplýsingum frá LÍÚ, er veiði farin að glæðast í Smugunni og eru Portúgölsk skip, sem þar eru farin að fá þokkalegan afla. Venjulega fer veiðin ekki almenni- lega af stað á þessum sióðum fyrr en komið er fram á sumar, en hún getur svo staðið langt fram á haust eða allt fram að jólum. Enn hafa engir samningar náðst um veiðar okkar í Barentshafi og virðist margt benda til þess að svo verði ekki í sumar. Því má ætla að mjög mörg íslenzk skip stefni þangað og gangi veiðin vel, ætti aflinn í Smugunni að geta orðið mjög mikill. Togarar, rækjuskip,loðnuskip, Norðmenn og Færeyingar á sjó mánudaginn 1. julí 1996 VIKAN 23.6-29.6. BÁTAR RÆKJUBÁ TAR Nafn Stærö Afll Velöarfæri Uppiat. afla Sjóf. Löndunarst. Nafn Stærö Afll Flakur Sjöf Löndunarst. BALDUR VB 24 55 22* Botnvarpa Ýsa 2 i Gómur KÁRIGK 146 MZ .32 ;; o . 2 ..... Grindavík BRIMNES BA 800 73 17* Dragnót Skarkoli 4 1 Gámur VÖRÐUFELL GK 205 30 25 " 0 Grindavík OANSKI PÉTUR V£ 423 103 44* Botnvarpa ’ Ýsa '\ :'2 ■ Gómur ÓLAFUR GK 33 51 50 0 iiíi Grindevík j DRlFA ÁR 300 85 24* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GUÐFINNUR KE 19 30 " 39 ’ 0 Sandgerði FRÁR VE 78 155 48* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur HAFBORG KE 12 26 7 0 1 Sandgerði GJAFAR VE 600 237" 16* Ýsa 1 Gámur SVANUR KE 90 38 4 0 r Sandgeröi JÚN JÚLl BA 137 36 12* Dragnót SkarKoli 4 Gómur ; ,::j ÞORSTEINN KE10 28 18 0 2 Sendgerði ] KAMBARÖST SU 200 487 16* Karfi 1 Gámur HAMAR SH 224 235 36 10 1 Rif PÁLL JÓNSSON GK 257 234 11* Ýsa 1 Gómur 4-v| RIFSNES SH 44 226 49 6 1111 „ Rif SIGURFARI GK 138 118 21* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur HAUKABERG SH 20 104 33 0 Grundarfjörður SUÐUREY VE 500 153 16* Ýsa 1 Gómur j EMMAVE219 82 67 0 1 „„ Bolungervfk SÓLÉy'sh 124 144 13* Ýsa 1 Gómur FANNEY SH 24 103 36 0 Skagaströnd VESTRI BA 63 30 14* Dragnót Skariíoli '3 Gómur j I GISSUR HVÍTIHU 35 165 76 0 L...L Skagaatrönd ARNI JÓNS BA 1 „ 22 16* Dragnót Skarkoli 4~~ Gámur GRETTIR SH 104 148 92 0 2 Skagaströnd ÓFEIGÚR VE 325 138 21* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur ] INGIMUNOUR GAMLI HU 65 103 50 0 1 Skagaströnd j SMÁEY VE 144 161 48* Botnvarpa Þorskur .. ^ Vestmannaeyjar KRISTÍNN FRIÐRIKSSON SH 3 104 56 1 Skagaströnd ARNAR ÁR 55 237 20 Dragnót Ýsa im. Þorlákshöfn SVANUR $H 111 138 35 0 1 Skagaströnd j BRYJÓLFUR ÁR 3 199 31 ' Net Ufsi 1 Þorlákshöfn ÁRSÆLL SH 88 101 34 0 1 Skagaströnd FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 27 pragnót Ufsi lilf Þorlákshöfn ÞÖRSNESIISH 109 146 50 0 1 Skagaströnd j GRÓTTA HF 35 103 25* Öragnót Ýsa 3 Þorlákshöfn ÞÖRSNESSH108 163 47 ö " .~. ^ Skagaströnd JÓN Á HOFI Á R 62 276 26 Dragnót Ýsa Þorlákshöfn ERLING KE 140 179 711 ] 0 1 SigluÖörður ] SIGLUNES HF 26 101 12 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn SIGLUVÍK Sl 2 450 102 0 1 Siglufjöröur FARSÆLL GK 162 35 17 Dragnót Ýsa 4 Gríndavik SIGÞÓR ÞH 100 169 67 0 1 Slglufjðrður ~j FREYR GK 157 185 33 Dragnót Ufsi 1 Grindavfk STALVIK Sl 1 364 133 ö ” 1 Siglufjörður HAFBERG GK 377 189 36 Botnvarpa Ufsi GrindavOt [ ARNPÓR EA 16 316 66 0 :„lj Dalvik ODDGEIR ÞH 222 164 " 35 ! Botnvarpa Þorskur 3 ’ Grindavík HAFÖRN EA 955 142 83 ö 1 1 Dalvík STAFNES KE 130 197 68 Net Þorskur 2 Grindavfk , NAUSTAVlK EA 151 28 41 0 2 Dalvfit ” ’j FREYJA RE 38 136 35* Botnvarpa Ýsa 2 Reykjavík ÖTUREA 162 58 75 0 2 Dalvík KRISTRÚN RE 177 200 35 Una Karfi 1 Ráykjavfk STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 66 0 lillli! Daivfk 11 ÖRVAR SH 777 — j 16 Net Þorskur 3 Rif SVANUR EA 14 218 108 0 1 Dalvík AUÐBJÖRG II SH 37 64 11 Dragnót Þorskur 4 ~ Ólafsvik f SÆÞÓR EA 101 150 .76 0 1 palvík EGILL SH 195 92 19 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 85 ö ’ ”’ 2 Dalvík EGILL BA 466 30 22* Dragnót Skarkoli I 3 Patreksfjórður SJÖFNÞH 142 199 61 0 1 Greniyfk J FJÓLA BA 150 28 23* Dragnót SkarkolT 3 Patreksfjörður SÆUÓN SÚ 104 256 109 0 " 1 Eskifjörður [ 8ÁRA IS 364 37 14 Botnya.rpa Þorskur 1 : ....... Flateyri | p ÞÓRIR IISF 777 125 117 0 111 Eskifjörður KÓPUR GK 175 253 ,20 Lína Gráiúða ísafjörður HAFDlS SF 75 143 53 Net Þorskur 6 Hornafjörður SIGURÐUR ÖLAFSSON SF 44 124 14 Humarvarpa Þorskur 1 Hornafjörður HUMARBA TAR , Iff/U/VdLUdAff' Nafn Stærö Afll Fiskur SJéf Löndunarst. 1 HAFNAREY SF 36 101 1* %m 3 Gimyr ■■■■■■■ _ Nafn Stærö Afll Upplst. afla 1 Löndunarat. BJÖRG VE 5 123 1 10 2 Vestmannaeyjar ÝMIR HF 343 541 27 Grálúða Hafnarfjörður ORANGAVÍK VE 80 162 l|l 15 2 Veatmannaayjar ] UÓSAFELL SU 70 549 78 Ýsa [ Fáskrúðsfjörður HRAUNEYVE41 66 1* ~“ 9 3 Vestmannaeyjar ARONÞH 105 76 5 4 .......... 2 Þorlákshöfn TOGáaRMK AÐALBJÖRG RE 5 “69 2 3 Þorlákshöfn 1 — [ DALARÖST ÁR 63 104 3 Illi 3 Þorlákshöfn Nafn 8tærö Afll Upplst. afla Löndunarst. EYRÍJN ÁR 66 24 1 1 2 Þorlókshöfn FRÚÐIÁR 33 103 4 6 2 Þorlókshöfn HÓLMANES SU 1 4$1 26* Ýse Gámur | ij a rðnm An 4 4 c 72 3 . 2 3” Þorlakshofn HÓLMATINDUR SU 220 499 13* Karfi Gámur 17 n/irumv n i i u i TTrPrtriájki inn 113 4 3 2 Þorlókshöfn J MÚLABERG ÓF 32 550 12* Grélúða Gámtir l n/AO i c/iv»v c JÖHÁNNA ÁR 206 105 2 2 3 Þorlákshöfn PÁLL PÁLSSON IS 102 583 7* Skarkoli Gámur JÖN TRAUSTIIS 76 33 1 2 3 ! Þorlókshöfn \ STURLA GK 12 297 46* Þorskur Gámur | SNÆTINDUR ÁR 88 [ SVERRIRWÁRNFÍNNB Áfí 11 88 58 3 1 4 1 ' 2 3 Þorlákshöfn Þodákahpfn 1 BERGEY VE 544 339 ' 72 Ýíjíi Vestmannaeyjar BREKIVf 61 mii 77 Karfi Vastmannaáyjar; SÆBERG ÁR 20 102 1 1 3 Þorlákshöfn ÁLSEY VÉ 502 222 Q rvrcAm Áo ,1-r B6 1 z ‘ 2 Þorlákahöfn “1 ; jón vIdalIn áp. 1 451 42 Vsn Þorjákshöfn i vsvrnm nn ' « ' SÆRÓS RE 207 15 ~~í 1 2 Þorlákshöfn PURÍÐÚR HALLDÓRSDÖTTIR GK 94 274 109 1 Ifci Koflav/Ilv UÍSI i\UlldViK I TfíAUSTI ÁR 313 149 jT 1 2 Þorlákghöfn HEGRANÍS SK 2 498 45 Grélúða Reykjevík ] ÁLABORG ÁR 25 93 3 3 3 Þorlákshöfn JÓN BALDVINÍSON RE 208 493 196 Karfi Reykjavjk FENGSÆLL GK 262 56 . 2 2 Grindavík | ( ÖftÓ N. PORLÁKSSÖN RE 203 485 28 Ýsa Reykjavík j GAUKUfí GK 660 181 í ... 7 2 Grindavfk ÁSBJÖRN RE 60 442 24 Y8a Reykjavík [ GEIRFVGL GK68 148 1 1 Grindavfk j I MÁR SH 127 493 24 Þorskur Ölafsvfk “l REYNÍfí GK 47 71 ’ 2 6 2 Gríndavík KLAKKUR SH 510 488 109* Ýsa Grundarfjörður RUNÓLFUR SH 135 312 83 Ýta Grundarfjörftur j ! SANOVÍK GK 325 64 2 ■ ■ ......... 2 2- Grindayfk J i/ðoni m kij > 215 4 2 Grindavík DAGRÚN ÍS 9 499 31 Grálúða Bolungarvík I n/ni/wn fn h STEFNIR ÍS 28 431 136 Ufsi JáaflWur f ÁGÚST GUÐMUNOSSON GK 95 186 4 2 Gnndayfk j 74 2 0 1 Sandgerði SKAFTI SK 3 299 41 Þorskur Sauöárkrókur [ JÖN GUNNLAUGS GK 444 i: 105 . .2.... 3 1 Sondgeréi - j HRÍSEYJAN EA 4ÍC 462 134 ; Þorskur Akureyri \ SKÚMUR KE 122 74 0 1 Sandgerði RAUÐINÚPUR PH 160 461 47 Grálúða Raufarhöfn | ÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 JM 0 SendgWíU;| GULLVER NS 12 423 111' Ýsa Seyðisfjorður 1 ÉRU'nGUR SF 65 101 í 2 1 Hornafjörður BJARTUR NK 121 461 133 Mnol/ai inctaði ir 1 'ÍC, y a Hornafjöríur SUNNUTINDUR SU 59 298 0 Skarkolí Díúnívnour L.SWfjEfÆ'Æ l/o .4 . . 9 4 STEINUNN SF 10 116 1 1 1 6 1 Hornafjöröur SVEIlilN 'jÖNSSON KE 9 298 32 Ýsa 1 Hornafjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.