Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 D 3 URSLIT Knattspyrna NM U-16 ára: Mótið er hajdið í Finnlandi: Danmörk - Ísland.....................2:1 - íris Andrésdóttir (33.). Staða í hálfleik var 1:0 fyrir ísland. 4. deild B: TBR - Skautafélag Rvk................9:0 Tennis Wimbledonmótið Einliðaleikur karla, 4. umferð: Alexander Radulescu (Þýskal.) vann Neville Godwin (S-Afnku) 6-3 6-0 6-4 MaliVai Washington (Bandar.) vann Paul Haarhuis (Hollandi) 6-3 6-4 6-2 13-Todd Martin (Bandar.) vann Thomas Johansson (Svíþjóð) 3-6 6-3 7-5 6-2 Richard Krajicek (Hollandi) vann 10-Micha- el Stich (Þýskal.) 6-4 7-6 (7-5) 6-4 1-Pete Sampras (Bandar.) vann 16-Cedric Pioline (Frakkl.)6-4 6-4 6-2 Einliðaleikur kvenna, 8 manna úrslit: 4-Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann Judith Wiesner (Austurr.) 6-4 6-0 Meredith McGrath (Bandar.) vann 9-Mary Joe Femandez (Bandar.) 6-3 6-1 1-Steffi Graf (Þýskal.) vann 6-Jana Novotna (Tékkl.) 6-3 6-2 12-Kimiko Date (Japan) vann 13-Mary Pi- :erce (Frakkl.) 3-6 6-3 6-1 Golf Opna Ennismótið Tvö vallarmet voru slegin á Fróðárvelli við Ólafsvík, á. opna Ennismótinu 30. júní. Þórð- ur Emil Ólafsson og Birgir Leifur Hafþórs- son léku báðir á 67 höggum, eða einu höggi undir pari vallarins. Mótið var það ijölmenn- ■asta á vellinum, 84 þátttakendur. Karlar, án forgjafar: Þórður E. Ólafsson, GL.............. 67 i Birgir L. Hafþórsson, GL.............67 Elvar Skarphéðinsson, GMS.............72 Karlar, með forgjöf: | Guðlaugur Rafnsson, GJÓ..............60 ! Lárus Petersen, GR...................62 i Gunnar Gunnarsson, GJÓ...............63 Konur, án forgjafnar: : Anne Mette Kokholm. GOB..............96 : Geirlaug Jóhannesdóttir, GJÓ.........96 Maria Guðnadóttir, GMS................97 Konur, með forgjöf: Geirlaug Jóhannesdóttir, GJÓ..........68 Margrét Jónsdóttir, GP................72 Hijdur Jónsdóttir, NK.................72 „Áfram Stelpur" Golfmótið „Áfram Stelpur" var haldið á Svarfhólsvelli á Selfossi þann 22. júní. Mót- ið er fyrir konur 50 ára og eldri og voru keppendur 29 talsins. Mótið var flokkaskipt eftir aldri og í hverjum flokki tvískipt eftir forgjöf. Besta skor dagsins átti Gerða Hall- dórsdóttir, GS, 85 högg, en aðrir vinnings- hafar urðu eftirfarandi: 1. flokkur: Forgjöf 0-24: 1. Sigrún Ragnarsdóttir, GKG..........75 2. Amheiður Jónsdóttir, GOS...........80 3. Guðbjörg Sigurðardóttir, GK........86 Forgjöf 25-36: 1. Guðfinna Ólafsdóttir, GOS..........66 2. Margrét Jónasdóttir, GR............70 3. Ólafía Sigurbergsdóttir, GS.......109 2. flokkur: Forgjöf 0-24: 1. Lucinda Grímsdóttir, GK............76 2. Ágústa Guðmundsdóttir, GR..........78 3. Þyrí Þorvaldsdóttir, GR............78 Forgjöf 25-36: 1. Herdís Einarsdóttir, GK............72 2. Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, GS.......74 3. Valdís Valgeirsdóttir, GS..........76 3. flokkur: Forgjöf 0-24: 1. Gerða Halldórsdóttir, GS...........69 2. Sigrún Jónsdóttir, NK..............74 3. Hanna Aðalsteinsdóttir, NK.........81 Forgjöf 25-36: 1. Hildur Jónsdóttir, NK..............68 2. Áslaug Bemhöft, NK.................72 3. Erla Karlsdóttir, GL...............73 Hjólreiðar Frakklandskeppnin (Tour de France) 3. áfangir, 195 km frá Waszuehal til Nogent-Sur Oise: 1. Erik Zabel (Þýskal.) Telekom..5.29,21 2. Mario Cipollini (Italiu) SAECO 3. Frederic Moncassin (Frakkl.) GAN 4. Jan Svorada (Tékkl.) Panaria 5. Jeroen Biijlevens (Hollandi) TVM Staðan 1. Moncassin....................17.09,30 2. Alex Zuelle (Sviss) ONCE.7 sek á eftir 3. Yevgeny Berzin (Rússl.) Gewiss.10 sek 4. Abraham Olano (Spáni) Mapei.......14 5. Bjarne Riis (Danmörku) Telekom....18 6. Miguel Indurain (Spáni) Banesto...19 IÞROTTIR IÞROTTIR TENNIS / WIMBLEDONMOTIÐ Hinir óþekktu halda áfram að gera usla Wimbledon-meistari síðasta árs í karlaflokki, Bandaríkja- maðurinn Pete Sampras, komst á þægilegan hátt í átta manna úrslit mótsins í gær er hann lagði Frakk- ann Cedric Pioline í þremur settum 6-4,6-4,6-2. Þar með færðist hann næst því marki sínu að sigra í mótinu í fjórða sinn. Sampras vann sautján ása í viðureigninni og réði Pioline lítt við kraft andstæðings síns. Sampras mætir í næstu um- ferð Hollendingum Richard Krajic- ek sem lagði Þjóðveijann Michael Stich óvænt að velli, 6-4, 7-6, 6-4. Stich bættist þar með í hóp fjöl- margra þekktustu tennismanna heims sem hafa mátt sætta sig falla snemma úr leik á Wilmbledon- mótinu að þessu sinni. Landi Sampras, Todd Martin, lauk í gær leik gegn Svíanum Thomas Johansson með sigri 3-6, 6-3, 7-5, 6-2 en fresta þurfti leik þeirra á mánudag vegna veðurs. Martin mætti Bretanum Tim Hen- man sem komst óvænt áfram í keppninni á mánudag, fyrstur Breta í 23 ár. Þá komst hinn rúm- ensk- ættaði Þjóðveiji Alex Radu- lescu og MaliVai Washington frá Bandaríkjunum í gær einnig í átta manna úrslit og mætast þeir í næstu umferð. „Mér líður eins og í draumi og ég vona bara að það veki mig enginn,“ sagði Radulescu eftir sigurinn í gær en hann er í 91. sæti styrkleikalista tennis- manna. Þetta er í fyrsta sinn sem hann tekur þátt í einu af fjórum Fomarlomb a tennisvellinum TENNIS hyggja fæstir hættu- lega íþrótt og tennisstjörnur eru síst taldar vanhaldnar af íþrótt sinni. Það þarf hins veg- ar ekki að leita langt til að sjá að tennis er ein háskasamleg- asta boltaiþróttin og geta menn beðið bráðan bana af gái þeir ekki að sér. Kóngafólk og aðalsmenn hafa verið helstu fórnarlömb tennisíþróttarinnar. Kóngar i hættu Loðvík X. Frakklandskon- ung mætti te\ja þann þekkt- asta, sem orðið hefur tennis að bráð, ogjafnframtþann fyrsta. Þegar hann lék sinn síðasta leik árið 1316 spilaði hann þar til hann varð lé- magna þreytu, fékk lungna- bólgu og lést. Svipuð voru örlög Filippus- ar hins fríða, konungs af Kas- tilíu. Hann átti í pólitískum samningum árið 1506 og stytti sér stundir. Hann varð fyrir svo hastarlegri ofkælingu að það varð hans aldurtili. Listinn er lengri: Frans I. Frakklandskonungs lét gera tennisvöll á skipi sínu og þegar elsti sonur hans var átján ára kvefaðist hann við að leika þar og dró sóttin hann til dauða. Jakob VI. Skotakonungur var þeirrar hyggju að tennis ræki brott „letina, móður allra lasta“ og knúði son sinn til að taka sér spaða í hönd. Sonur- inn var hlýðinn og hlýðnin dró hann til dauða því að hann linnti ekki leik þótt hann væri með háan hita og léttklæddur. Menn hafa meira að segja beðið bana á leiðinni í tennis. Karl VIII. af Frakklandi keyrði höfuðið í dyrastaf á leið á tennisvöllinn, hlaut höfuð- kúpubrot og var ekki til frá- sagnar. Slapp meó glóðarauga Loðvík XHI. Frakklandskon- ungur slapp hins vegar með glóðarauga. Þegar hann var uppi voru reyndar ekki notaðir holir gúmmíboltar heldur gijótharðar leðurkúlur, sem fylltar voru með hárum, sandi eða járnspænum. Loðvík missti næstum auga og mátti sjá á eftir nokkrum tönnum. KORFUKNATTLEIKUR Anna María til Breidabliks Körfuknattleikskonan Anna Mar- ía Sveinsdóttir, fyrirliði ís- lands- og bikarmeistara Keflavíkur, skrifaði í gær undir eins árs samning við körfu- knattleiksdeild Breiða- bliks þess efnis að hún þjálfar og leikur með 1. deildarliði félagsins næsta keppnistímabil. Anna hefur verið einn af máttarstólpum Keflavíkurliðsins und- anfarinn áratug en ákvað nú að söðla um og reyna sig einnig í þjálfun. „Það er mikill fengur fyrir kvenn- akörfuknattleikinn í Kópavogi að fá Önnu Maríu til liðs við félagið," sagði Anna María Hannes Jónsson stjórnarmaður í Breiðabliki í samtali við Morgunblað- ið í gær. „Það hefur verið mikill uppgangur í körfuknattleiknum hjá okkur og nú er stefnt að því að endurheimta meistaratitilinn sem við unnum í fyrra en töpuð- um í vor,“ bætti Hannes við. Hann gat þess enn- fremur að allar stúlk- urnar sem léku með í vetur yrðu áfram auk þess sem Olga Færseth bættist í hópinn, en hún var við nám í Banda- ríkjunum í vetur, og vonast væri jafnvel eftir frekari liðs- styrk. Ekki er gert ráð fyrir að er- lendur leikmaður leiki með félaginu. stórmótum tennismanna ár hvert. Hann sigraði S-Afríkumanninn Neville Godwin 6-3, 6-0, 6-4, en Godwin komst áfram á kostnað Boris Beckers er hann meiddist í viðureign þeirra fyrir helgi. Létt hjá Graf Óþekktir spilarar koma ekki síð- ur á óvart í kvennaflokki og í gær tryggði bandaríska stúlkna Mered- ith McGrath sér sæti í undanúrslit- um er hún sigraði löndu sína Mary Jose Ferandes, sem er talin vera níunda sterkasta tenniskona heims, - 6-3, 6-1. McGrath hafði fyrir mótið tekið þátt í sex stórmót- um í tennis og aldrei leikið meira en einn leik í hveiju þeirra. Hún fær ekki neinn aukvisa í undanúr- slitum því hún mætir Arantxa Sanchez Vicario sem komst létti- lega áfram í gær með 6-3, 6-0 sigri á austurrísku stúlkunni Juditj Wi- esner. Steffi Graf lét hvorki slá sig út af laginu né úr keppni í gær er hún mætti tékklensku stúlkunni Jana Novotnu og hafði mikla yfir- burði í leiknum sem endaði að lokn- um tveimur settum, 6-3, 6-2. Það eru 33 leikir og 22 mánuðir að baki hjá Graf síðan hún tapaði síð- ast og virðast meiðsl, sem hafa verið að hrjá hana, ekki vera fjötur um fót á tennisvellinum. Hún mætir Kimiko Date frá Japan í undanúrslitum, en Date hafði betur í viðureign við Mary Pierce 3-6, 6-3, 6-1 og komst í undanúrslit á Wimbledon í fyrsta skipti. ÍÞRÖmR FOLK ■ FRANK Maloney, umboðs- maður breska hnefaleikakappans, Lennox Lewis, hefur boðið heimsmeistaranum í þungavikt, Mike Tyson, 46,6 milljónir dollara (1.200 milljónir króna) fyrir bar- daga um heimsmeistaratitilinn. Tyson svaraði þessu tilboði ját- andi og sagðist vera tilbúinn að mæta Lewis. ■ MIKETyson, sem vann heims- meistaratitilinn af Bretanum Frank Bruno í mars, mun mæta Bruce Seldon í hringnum í Las Vegas 13. júlí. Tyson segir að sá bardagi sé aðeins hugsaður sem undirbúningur fyrir bardagann gegn Lewis. Tyson, sem hefur aðeins tapað einu sinni í 45 viður- eignum, sagðist ekki hræðast Lewis. „Tyson er ekki hræddur við Lewis. Tyson er ekki hræddur við neitt. Látið hann bara koma,“ sagði Mike Tyson. ■ DON King, umboðsmaður Ty- sons, sagði að ef Tyson meinti það sem hann sagði þá væri engin fyrirstaða á að koma einvígi þeirra á. ■ IRINA Privalova náði aðeins þriðja saæti í 100 metra hlaupi á rússneska meistaramótinu í frjáls- íþróttum á þriðjudaginn. Hún kom í mark á 11,08 sekúndum. Sigur- vegari varð Galina Maalchugina á 11,02 sekúndum og Irina Trandenkova varð önnur á 11,06 sekúndum. ■ SVETLANA Masterkova kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi á sama móti á 1.58,34 mín- útum. HJOLREIÐAR Fagnaði sigri í 80 km hjólreiðakeppni á Hvolsvelli Reuter PETE Sampras hélt sínu strikl í gaer á Wimbledon, sigraði Frakkann Cedric Pioline örugglega og tryggði sér sæti í átta manna úrslitum þar sem hann mætir Hollendingnum Richard Krajicek í dag. AKSTURSIÞROTTIR Hjólaði til Reykja- víkur EINAR Jóhannsson, þríþrautar- kappi, var svo sannarlega ekki af bakti dottinn eftir sigur í þriðju bikarkeppninni í hjólreið- um á Hvolsvelli. Eftir að hafa hljólað 80 km á Hvolsvelli hélt hann hjólandi heim til sín - til Reykjavíkur. Einar kom í mark á 2:06.39 klst., annar var Krist- inn Marteinsson á 2:07.52 klst., en þeir stungu fljótlega af í keppninni. Bjarni Svavarsson kom þriðji i mark á 2:12.10 klst. Einar heldur til Þýskalands á næstu dögum, þar sem hann tek- ur þátt í forkeppni fyrir Iron- men þríþrautakeppnina, sem fer fram á Hawaii, þar sem keppt verður í 3,8 km sundi, 180 km hjólreiðum og maraþonhlaupi. Einar, sem var ekki langt frá því að komast til Hawaii í fyrra, hefur undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina í Þýskalandi. Þegar hann tekur rólega viku, æfir hann þetta tólf til fimmtán klukkustundir, æfingar í venju- legri viku eru þetta 23-28 klukkustundir, en í erfiðri viku æfir hann 33 klukkustundir; hjólar þá 680 km, syndir átján km og hleypur 50 km. Keppti við439 kappa EINAR Jóhannsson fagnar sigrinum á Hvolsvelll, eftir að hafa hjólað 80 km. Á minni myndinni er hann lagð- ur af stað til Reykjavíkur. KEPPNISAKSTUR á ferðamótorhjólum er að ryðja sér til rúms hérlendis og fyrir skömmu sigraði Þorsteinn Marel fkeppni á Akureyri á „enduro" mótor- hjólum eins og þau kallast. Erlendis er þessi íþrótt mjög vinsæl og Karl Gunn- laugsson tók þátt í keppni í Wales í Bretlandi, þar sem 440 ökumenn voru með. Keppt var í þremur flokkum og varð Karl í 13. sæti í flokki áhuga- manna. Sigurvegari íheildina varð Carl Tiley á ítölsku TM mótorhjóli frá Wa- les, fékk 1618 refsistig. Varð meistari annað árið í röð. í flokki Karls varð Martyn Field sigurvegari á Husquarna á 1924 stigum, en Karl fékk 2220 refsi- stig á Husquarna 350. Karl keppti fyrst í þolakstri á Honda CBR 600 kappaksturshjóli í írlandi við annan mann, í keppni sem tók sex klukkutíma. Þeir urðu 12. í röðinni af 25 keppnisliðum. ■■■1 Keppnin á ferðamótorhjólinu Gunnlaugur tók hinsvegar tvo daga og var Rögnvaidsson ekið í 10 klukkutíma fyrri dag- skrifar inn og 8 þann seinni. Keppnin fór fram í Llandriod og lá um gamla sveita- vegi, mýrar, um skóglendi og upp fjalla- skörð. Voru eknar 6 til 35 km langar leiðir með örstuttum hléum á milli, en tími til við- gerða var nær enginn. Samtals óku keppend- ur 536 km. „Aðstæðurnar þarna voru allt öðruvísi en hér heima, 40% af keppninni fóru fram á örmjóum skógarleiðum og það var handagangur í öskjunni, þar sem 440 mótor- hjól æddu um leiðirnar," sagði Karl í sam- tali við Morgunblaðið. Husquarna var aðal- styrktaraðili keppninnar og lánaði Karli hjól til keppni, en hann ekur 250cc Husquarna hérlendis. „Hjólið sem ég fékk var kraftminna en léttara en ég er vanur og hentaði leiðunum mjög vel. Allir voru á fjöldaframleiddum mótorhjólum, sem búið er að endurbæta með keppni í huga og þau urðu að vera skráð. Leiðirnar voru miserfiðar og keppendur féngu Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Keppti í Wales MÓTORHJÓLAKAPPINN Karl Gunnlaugsson kepptl vlí 439 ökumenn í mótorhjólakeppni á ferðahjólum í Wales og varð þrettándi í flokki áhugamanna. uppgefinn tíma sem þeir áttu að reyna að ná án þess að fá refs- ingu. Stundum var hann rúmur, enda hefði verið hæpið að hafa svo marga keppendur í kappi við klukkuna.“ „Þetta er fjölmennasta aksturs- íþróttakeppni, sem leyfð er í Bret- landi á ári hveiju. Þarna kepptu líka menn á mótorhjóli með hliðar- vagn, tvímenntu. Allir voru á eins dekkjum, til að gera keppnina jafnari, og ökumenn á öllum aldri, frá 16 ára upp í 64 ára. Við fórum í stutta ökuferð eftir keppni, ókum í þrjá klukkutíma og upp í 2.200 metra hæð um vegslóða. Ólíkt því sem er hér^á landi, er lítið um opin svæði. Á þessum 50 km akstri þurftum við t.d. að opna og loka 40 hliðum. í raun er paradís að aka hérlendis í samanburði við þetta en keppnisaksturinn er á miklu hærra plani erlendis,“ sagði Karl. LEIÐRETTINGAR Arnar Þór í Eyjum EKKI var rétt farið með nafn Arnars Þórs Viðarsonar, knattspyrnumanns úr FH, sem aðstoðaði við verðlauna- afhendingu á Peyjamótinu í Eyjum, í blaðinu í gær. Einnig víxtuðust myndirnar af A- og B-liði Fylkis. Þá misritaðist nafn eins leikmanns A-liðs Fylkis - Kjartan Ágúst var sagður heita Kristján. Einnig misritaðist nafn eins leikmanns pressuliðsins; Hilmars T. Arnarssonar, Haukum. Róberí Arnþórsson misnotaði víta- spyrnu Leiknis gegn ÍR í 2. deild, en ekki Friðrik Ellert Jónsson, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. FELAGSLIF Kunnur körfu- knattleiks- þjálfari með fyrirlestur KÖRFUKNATTLEIKSSAM- BAND íslands stendur fyrir þjálf- aranámskeiði dagana 5.-7. júlí í íþróttahúsi Vals við Hlíðarenda. Áðalfyrirlesarinn á námskeiðinu er Clifford Luyk, sem er einn af kunnustu þjálfurum Evrópu. Hann þjálfaði m.a. Real Madrid og und- ir hans stjórn varð liðið fjórum sinnum Spánarmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Öllum er heimild þátttaka. Skráning er á skrifstofu KKÍ. Ikuöld KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, 16-liða úrslit: Akranes: IA - Fram.............20 Keflavík: Keflavík - FH........20 Valbjarnarv.: Þróttur R. - IBV.20 KR-völlur: KR - Breiðablik.....20 4. deild: Fáskrúðsfj.: Leiknir - KVA.kl. 20 ÍBR yfirtek- ur rekstur skauta- svellsins BORGARRÁÐ samþykkti í gær tillögu vinnuhóps um skautasvellið í Laugardal og ÍTR um að gengið verði til viðræðna við íþróttabandalag Reykjavíkur um framkvæmdir við mannvirkið og rekstur þess. Viðræður þess efnis hafa staðið yfir síðan í lok maí og er niðurstaða þeirra sú að ÍBR er reiðubúið til að taka að sér fjármögnun, hönnun og fram- kvæmdir við yfirbyggingu skautasvellsins og annast síðan rekstur skautahallarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, sagði að stefnt væri að samningi á sömu nót- um og fyrir lægi við KSÍ vegna Laugardalsvallar. Umf. Skalla- grímur sekt- að um tólf þúsund krónur UMF. SKALLAGRÍMUR var sektað um tólf þúsund krónur af aganefnd KSÍ í gær vegna fjögurra áminninga Ólafs Jó- hannessonar þjálfara 2. deild- arliðs félagsins. Ólafur var einnig dæmdur í eins leiks bann og fær hann því ekki að stjórna liðinu á móti Þrótti í 2. deild á mánudagskvöld. Hann getur hins vegar stjórn- að liði sínu í bikarleiknum gegn Fylki annað kvöld því leikbannið tekur ekki gildi fyrr en á hádegi á föstudag. Þórhallur Jónsson leikur ekki með Skallagrími gegn Fylki vegna brottvísunar í síðasta leik liðsins. Kristján Halldórsson, varn- armaður Vals, var einnig dæm- ur í eins leiks bann vegna brottvísunar á mót Leiftri á Ólafsfirði í síðustu viku. Christie með á ÓL ÓLYMPÍUMEISTARINN í 100 metra hlaupi, Bretinn Linford Christie, tilkynnti á mánudag að hann hygðist verja titil sinn á Ólympíuleikunum S Atlanta, sem hefjast S þessum mánuði. „Ég tel það skyldu mina að stiga fram og keppa fyrir höud þjóðar minnar," sagði Christie og bætti siðan við: „Ég tek þátt vegna þess að ég nýt þess að hlaupa, það er ekki pening- anna vegna.“ OPIÐ f STÖRMÖT VÍKINGS í TENNIS ö 8. — 14. júlí / Keppt verður í öllum aldursflokkum Skráning er hjá TENNISKLÚBBIVÍKINGS í Fossvogi og í síma 553 30 50 Skráningu lýkur föstudaginn 5. júlí kl. 20.00 Allir keppendur fá happdrættismiða, jfjgífs með ORIENT sportúri í vinning ORIENT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.