Morgunblaðið - 03.07.1996, Side 3

Morgunblaðið - 03.07.1996, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1996 E 3 Síðan voru Elínborg og María .. . PABBI hennar Elínborg- ar Huldu Gunnarsdóttur, 6 ára, Reykjavíkurvegi 40,101 Reykjavík, sendi okkur meðfylgjandi mynd eftir dóttur sína og sagði að hún hefði legið á skrif- borðinu í vinnunni í nokk- urn tíma. Myndin á að sýna höfundinn og vin- konu hennar að leik á leikvelli nálægt heimili þeirra. Önnur þeirra hef- ur klifrað upp á lítið hús, sem er í sandkassanum. Gunnar pabbi hennar Elínborgar var svo snið- ugur að senda okkur myndina og leyfa okkur að njóta hennar með sér. Útskýring Elínborgar Huldu fylgir hér með: í dag var ég að leika mér við Maríu vinkonu mína. Við fórum á leik- völl. Við fórum upp á þak, síðan fórum við á Ægisíð- una. Við fengum okkur ís, síðan fórum við heim. Síð- an vorum við í tölvunni og síðan vorum við að leika okkur. f ENÉG þEI&i ) V BREL l urnaz hah^ ofbtií ) # /HANN , (l//U AÐBG ffltSSt PlZM OEHSi&OF- AN 'A HAlJS- /A/N/*/Hé% &SHEF5é£> \ .þÆRALLAZ// <HANNGETUZ ElíHl KOMtÐ MéR A 'OVART/ J 6UNNA 'A ICÖTT SB/Yl Bte M1Ö& FOev/'TjNN-ENDA kT/AlLAI?. HÚN HANM 6LU6GAG/E1- PAO EKNAFbl /HCÐ <2e-NTXJ pVÍ AG> VQÍVEIZ.T SIHN SSM (SUHhlA S/&CIR N KONUfZNAíZ. BLOtC-KlNNI 6LUGGA&Æ.IK AFSTAPOG Ki'KJR INN UM -3LUÖ6ANA /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.