Morgunblaðið - 03.07.1996, Page 4

Morgunblaðið - 03.07.1996, Page 4
4; Ei MIDViKUDAGUR 3; JÚJLÍ; 1996 Er minnið í lagi? VIRÐIÐ myndina fyrir ykkur í hálfa mínútu (30 sekúndur). Hyljið hana síðan og svarið eftirfarandi spumingum: 1) Hvað eru margar byggingar á myndinni? 2) Er strákurinn §ærst á myndinni í ljósri skyrtu með dökk- um dílum eða dökkri skyrtu með ljósum dílum? 3) Er einhver þremenninganna dökkhærður? 4) Er sá skapstyggi í röndóttri treyju? 5) Er einhver utan vallar og horfír á? 6) Er einhver í takkaskóm? 7) Af hveiju er allt í uppnámi? MQRQmjRLAÐIÐ, I l 1 . LAUSIMIR •^uumRS -9 ®I?D louqaaio :f bj?d •anSiepsiiaeutjY :g ujbd •njiajis :z «4?D •UiSðds :i RJ?D •xos tua atuj-eiSisþi 'IZ tU9 UtS0[UIQ'Bj[ Pocahontas og vinir hennar Kæra barnablað. Myndin sem ég sendi þér er af Pocahontas og vinum hennar. Ég er mjög hrifin af þeim og teikna þau stundum. Ég bað mömmu að skrifa nöfnin þeirra fyr- ir mig. Ég heiti Hildur Hilmarsdóttir __ og er fjögurra ára. Ég á einn bróður sem heitir Andri Steinn, hann er tveggja ára. Við eigum heima í Engihjalla 3 í Kópa- vogi. Bless bless, Hildur. Takk fyrir fína mynd, Hildur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.