Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 9 FRETTIR Áhrifa sprenging- arinnar í Dahran gætir hér SPRENGINGIN í Dahran sem varð 19 bandarískum hermönn- um að bana og særði á fjórða hundrað manns hefur þau áhrif að flugsveitaskipti á Keflavík- urflugvelli tefjast um nokkra daga. Bandaríski flugherinn sinnir varnarstörfum sinum á Islandi í samræmi við samkomulag frá 1994 með því að halda úti a.m.k. fjórum F-15 vélum á Kefla- víkurflugvelli. Skipulag þessa úthalds er þannig að í janúar til mars eru hér flugvélar Fyrstu deildar sem staðsett er á Langleyflugvelli. Apríl til júní sér þjóðvarðlið Oregon og Massachusetts um vamirnar en frá júlí til desember eru það tvær flugsveitir úr 33. deild frá Eglinflugvelli sem eru hér. Hermennimir sem féllu í Dahran em einmitt úr 33. deild, nánar tiltekið úr 58. flugsveit. Sú flugsveit kom hingað til lands meðan á æfingunni Norð- ur-Víkingur ’95 stóð og jók styrk Varnarliðsins á meðan. Sveitin sem hingað átti að koma á sunnudaginn 30. júní, er systursveit hinnar eða 59. sveit í 33. deild og á hún að vera hér út september. Á sunnu- daginn var haldin minningarat- höfn í Eglin flugstöðinni þar sem Clinton flutti minningar- ræðu. Ákveðið var að gefa með- limum 59. sveitar tækifæri til að heiðra minningu fallinna fé- laga og taka á móti hinum særðu. Framlengja dvölina Vegna þessa verður þjóð- varðliðssveitin frá Otisflugveli í Massachussetsfylki að fram- lengja dvöl sína sem þessu nem- ur. Varnarliðið er að miklum hluta skipað fólki sem notar sumarleyfi sitt til þjálfunar og því hefur þetta valdið nokkmm liðsmönnum erfiðleikum. Tvær af sex flugvélum 101. flugsveit- ar snem þó heim á sunnudag- inn. Sumarleikur 1996 Vinningsnúmerib þann 2. júlí var: 21611 Morgunblaðið/Baldur Sveinsson F-15A frá 101. flugsveit frá Otisflugvelli lendir á braut 02 eftir æfingaflug 26. júní sl. Flugveitin kennir sig við Cape Cod eða Þorsk- höfða í Massachussets eins og sjá má á tanknum undir skrokknum. Útsalan er hafin TESS Opið virka daga neðst við kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. y neð NV FROTTE SLOPPAR Stuttir, síðin, þykkip, þunnip. Mapgip litip. -L \tymf3lm~ Laugavegi 26 — Kpinglunni D ior D ior D ior Dior D íor Dior Dior D ior Dior Dior D D 'ior hqnning í dOQ. fösiudog. og laugordag. Hqnnt verður níjia sumarlínan frá Dior ásamt Qmsum öOrum spennandi npjungum. Glæsilegur Haupauhi. Veriö velhomin í Sigurbogann. £ % Snyrti og gjdfdvöruverslun oy í JyUruimt Laugavegi 80. simi 561 1330 Dior Dior Dior Dior D ior Dior D ior D íor D ior D íor Dir REIAIS & CHATEAUX. ÞRIGGJA RÉTTA ÁDEGISVERÐUR » AÐ EIGIN VALI FYRIR AÐEINS J49S3, BORÐAPANTANIR í SÍMA 552 5700 Otsala - útsala Opnum kl. 8.00. 10-507- afslállur \#HEI5ID MörHin G—sími S88 5518 Hápur—heilsársúlpur—sumarúlpur • Bilasfæði við búðarvegginn • PENTIUM Á ’ . •-« ", - .. Pentium lOOMhZ • Intel Triton kubbasett - 100MHZ Intel örgjörvl - 8mb innra minni -14” lággeisla litaskjár • 1280mb har*ur diskur - 256k pipeline burst cache - Plug & Play Bios - PCI gagnabrautir • 6 hra*a geisladrif >• ' , - 16 bita hljó'kort - YY - 25w hátalarar • Windows 95 lyklabor* • Mús - Cirrus Logic Skjákort 1 mb - 3.5" disklingadril Http://www.mmgdia.is/bttolvur - Grensásvegur 3 - Sími: 5885900 Viðbótargisting á Benidorm 30. júlí kr. 47.732 Við höfum nú fengið viðbótar- gistingu á E1 Faro hótelinu á Beni- dorm þann 30. júlí, en nú eru allar ferðir í lok júlí og í ágústmánuði að seljast upp. E1 Faro er vinsælasti gististaðurinn okkar á Benidorm og hér tryggir þú þér frábæran aðbúnað í fríinu um leið og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða á meðan á dvölinni stendur. wmm&ggii II —“■*“ :: m I '■d 47.732 Verð kr. M.v hjón með 2 böm, 2.-11. ára, E1 Faro, 30. júlí Verð kr. M.v 2 fullorðna í íbúð, 2 vikur, 30. júlí, 2 vikur. 62.260 HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.