Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 4. JÚLÍ1996 51 SIMI 5^78900 ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 ÆPNASTA SVAÐI TRUFLUÐ TILVERA Sýnd kl. 7.05 enskt tal. Morgunblaðið/Halldór LINDA Pálsdóttir og Sigríður Árnadóttir spauguðu frammi á gangi. FORSYND KL. 9. B.l. 12 Á4MBIÓI SAMmam sambio DIGITAL MATTHEW BRODERICK Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt hölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verio hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). KRISTÍN spurði ljósmyndara hvort hann vildi að honum væri sópað inn i sal eða út á götu. Kátt í höllinni HLJÓMSVEITIN Pulp hélt sem kunnugt er tón- leika í Laugardalshöll síðastliðinn þriðjudag. Liðs- menn Pulps, með söngvarann Jarvis Cocker í farar- broddi, léku á als oddi og skapaðist ógurleg stemmning meðal áhorfenda. Hljómsveitirnar SSSól, Botnleðja, Spoon og Funkstrasse hituðu upp. Hér sjáum við svipmyndir úr höllinni og svo frá teiti sem haldið var á Kaffibamum að tónleik- um loknum. JARVIS Cocker söngvari Pulps ræddi við Þor- stein Kragh skipuleggjanda tónleikanna. Nýjar hannyrbavörur! Úrvnl fallegra púða og útsaums- mynda fyrir nútíma heimili. Smámyndir á 550 kr. (13x18 cm). Prjónagam í úrvali. Sendum í póstkröfu. MIÐBÆ V/HAALEITISBRAUT SÍMI 553 7010 Opið í sumarfrá kl. 13-18, virkadaga. kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.