Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 55 DAGBÓK VEÐUR 4. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól (há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.34 -0,1 8.41 3,8 14.46 -0,0 21.05 4,1 3.13 13.30 23.46 4.21 ÍSAFJÖRÐUR 4.42 -0,1 10.33 2,0 16.49 0,1 22.58 2,3 2.15 13.37 0.54 4.27 SIGLUFJÖRÐUR 0.37 1,4 6.49 -0,2 13.24 1,2 19.05 0,1 1.54 13.19 0.38 4.08 DJÚPIVOGUR 5.35 2,1 11.47 0,1 18.10 2,3 2.37 13.01 23.24 3.50 SjávarhaBÖ miöast viö meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöiö/Sjómæiinqar Islands Heimild: Veöurstofa Islands * * * * Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V7 Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma ^ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn syrar vind- ___ stefnu og fjöðrín S= Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðaustanátt. Súld við norður- og austurströndina en skýjað með köflum annarsstaðar. Spá kl. Yfirlit: Skammt vestur af Skotlandi er allvíðaáttumikil 983 millibara lægð sem þokast austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 10 skýjað Glasgow 16 skýjað Reykjavfk 11 skýjað Hamborg 18 skýjaö Bergen 11 skýjað London 165 rigning og súld Helsinki 12 skúr Los Angeles 18 skýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg Narssarssuaq 12 léttskýjað Madrid 29 léttskýjað Nuuk 4 þoka Malaga 26 mistur Ósló 16 alskýjað Mallorca 26 léttskýjað Stokkhólmur 15 skýjað Montreal 19 þoka . Þórshöfn 10 léttskýjað New York 22 þokumóða Algarve Orlando 25 léttskýjað Amsterdam Paris 19 rign. á sfð.klst. Barcelona 24 léttskýjað Madelra Berlín Róm 24 léttskýjað Chicago 17 heiðskírt Vín 21 hálfskýjað Feneyjar 23 skýjað Washington 21 skúr Frankfurt 21 skýjað Winnipeg 18 skýjað VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag verður hæg norðaustlæg átt. Um landið austanvert verður skýjað að mestu og sumsstaðar dálítil súld eða rigning við ströndina. Vestan til á landinu verður léttskýjað víðast hvar. Um landið suðvestanvert verður hlýtt, en hiti nálægt meðallagi annarsstaðar. Á sunnudag verður hæg breytileg átt, léttskýjað og hlýtt um allt land. Á mánudag fer að rigna með suðlægri átt um landið vestanvert. Á þriðjudaginn verður vestanátt og rigning um allt land og kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. flto ranmMtoMft Krossgátan LÁRÉTT: 1 sjá eftir, 4 hnikar til, 7 hraðans, 8 blauðum, 9 beita, 11 deila, 13 lag- leg, 14 árstíð, 15 kná, 17 ókyrrð, 20 agnúi, 22 lítið herbergi, 23 urg, 24 sefast, 25 vægar. LÓÐRÉTT; 1 skass, 2 langt op, 3 kvenfugl, 4 þymir, 5 undirokar, 6 plássið, 10 mikið af einhverju, 12 ílát, 13 léttir, 15 fjáður, 16 samtala, 18 vind- hviðan, 19 sér eftir, 20 höfuðfat, 21 síki. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 lúsarlegt, 8 lepps, 9 nefna, 10 ann, 11 rænan, 13 augað, 15 hólar, 18 slasa, 21 ell, 22 riðli, 23 afann, 24 hafurtask. Lóðrétt: - 2 úlpan, 3 ausan, 4 linna, 5 göfug, 6 flór, 7 garð, 12 aka, 14 ull, 15 harm, 16 liðna, 17 reiðu, 18 slakt, 19 arans, 20 Anna. í dag er fimmtudagur 4. júlí, 186. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Þolið aga, Guð fer með yður eins og syni. Hver er sá sonur, sem faðirinn ekki agar? Esperantistafélagið Auroro verður með opið hús á fimmtudagskvöld- um í sumar. Húsnæðið á Skólavörðustíg 6B verður opið frá kl. 20.30 og rædd , mál sem efst verða á baugi og gestum veittar upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. (Hebr. 12, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Astra II. Baldur Þorsteinsson fór í gær- kvöldi. Brúarfoss fór [ gærkvöldi. Mælifell kom í gærkvöldi. Farþegaskip- ið Shota Rustaveli fer í dag. Dettifoss og Dísar- fell fara í dag. Malin Trader fór í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag komu rússneska flutningaskipið Rand, Tjaldur og Tjaldur II. I fyrrakvöld komu Irafoss og flutningaskipið Mermaid Eagle með gatnagerðarefni. I gær kom rússneski togarinn Orlik. Fréttir Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Stuttbylgja FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju dag- lega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55- 19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, -en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru isl. tímar (sömu og GMT). Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, böðun - sniglaklúbbur kl. 9, vinnustofa fyrir hádegi, eftir hádegi eru farnar styttri ferðir, heimsóknir á söfn, kl. 9-17 er hár- greiðsla, kl. 11.30 hádeg- ismatur, kl. 13.30-14.30 bókabíll og kl. 15 er eft- irmiðdagskaffi. Aflagrandi 40. Bingó á morgun, föstudag kl. 14. í kaffítímanum er sungið við píanóið með Ólafi B. Ólafssyni. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfmgar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Púttklúbbur Ness. Hið árlega Vilhjálmsmót Fé- lags eldri borgara verður í Laugardalnum í dag, fimmtudaginn 4. júlí, kl. 13.30. -Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, kl. 10 gönguferð, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 14 félagsvist. Barðstrendingafélagið spilar félagsvist í „Kot- inu“, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. NÝ dögun. Opið hús í kvöld í Gerðubergi frá kl. 20-22. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Á morgun, föstudag, verður kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 14 kemur Karl Stefánsson og leikur á harmonikku. Kaffiveit- ingar kl. 15. Fimmtudag- inn 11. júlí verður ferð um Heiðmörk farin. Einn- ig verður Árbæjarsafn heimsótt. Leiðsögumað- ur: Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Skráning í síma 553-6040. Kanaríflakkarar. Hald- in verður Sumarhátíð um helgina 5.-7. júlí að Lýsu- hóli á Snæfellsnesi, þar sem félagsheimilið verður til afnota með sundlaug o.fl. Farið verður í skoð- unarferð fyrir jökul á laugardag kl. 12 í fýlgd leiðsögumanna. Síðan verður grillað saman að ferð lokinni og borðað innanhúss. Allir velkomn- ir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes fer í sína næstu ferð frá ísafirði til Grunnavíkur, Aðalvíkur, Hlöðuvíkur, Homvíkur og aftur til' ísafjarðar í dag kl. 8. Á morgun, föstudag, fer Fagranesið frá ísafirði til Jökulfjarða og aftur til ísafjarðar kl. 13. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- - verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Kyrrðar- stund á dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðum kl. 11. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156] sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasðlu 125 kr. eintakið. flð PIOIMEER Verð kr. 34,900,- stgr. DEH 425 Biltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur Verð kr. 19.900,- stgr. KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi • 4x30w magnari • Útvarp/hljóösnældutæki • Laus framhliö-þjófavörn • Aöskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 24 stööva min
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.