Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Stuttfréttir • NEW YORK - Nabisco Hold- ings Corp., sem framleiðir Oreo smákökur, Ritz kex og Grey Poup- on sinnep, hyggst fækka störfum um 4. 200 og spara 200 milljónir dollara á ári með endurskipulagn- ingu. • NEW YORK - CyberGold, al- netsfyrirtæki í Berkeley, Kalifor- níu, hyggst koma á fót kerfí sem kemur því til leiðar að notendur fá aðeins auglýsingar sem þeir hafa áhuga á og fá borgað fyrir að skoða þær. • SEATTLE - Fjölmiðlastjarna Microsoft Corp., Michael Kinsley, hefur hleypt af stokkunum beinl- ínutímaritinu Slate og meðal efnis í fyrsta tölublaði eru nokkrir pistl- ar sem eiga að eyða efasemdum um sjálfstæði ritsins. • PARÍS - Óánægðir hluthafar í Eurotunnel, sem rekur Ermar- sundsgöngin, ætla að nota árs- fund fyrirtækisins til að krefjast afsagnar nokkurra framkvæmda- stjóra. „Við viljum nýja menn í stað nokkurra framkvæmda- stjóra,“ sagði Jean Salwa, vara- formaður ADACTE, annars tveggja hópa lítilla hluthafa. Fjármögnunar- leiga bindur ekki rekstrarfé FUÓTLEGRI FJÁRMÖGNUN SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI 533 1500 • FAX 533 1505 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 B 7 Góð og gild viðskiptakort Fyrirtækjakort ESS0 eru ætluð til nota í lánsviðskiptum við Olíufélagið hf. og standa öllum fyrirtækjum með skráð virðisaukaskatts- númer til boða. Hægt er að skrá Fyrirtækjakort á mismunandi vegu, til dæmis er hægt að takmarka notkunina við ákveðna vöruflokka, útiloka notkun í sjálfsölum og láta kerfið krefjast bílstjóranúmers eða kflómetrastöðu. Hagræðið er óumdeilanlegt Mun auðveldara er að halda utan um rekstur bfla fyrirtækisins því rafræna kerfið skráir allar færslur strax. Að minnsta kosti mánaðarlega eru svo sendir reikningar til fyrirtækisins ásamt viðskiptayfirliti og sundurliðun á virðisaukaskatti. Einkakort ESS0 er ætlað einstaklingum sem óska eftir að vera í föstum lánsviðskiptum við Olíufélagið hf. og geta korthafar valið um vikulega gjaldfærslu af bankareikningi með úttektartímabili frá mánudegi til sunnudags (korthafi nýtur þá sama afsláttar í formi punkta og handhafi Safnkorts) - eða mánaðarlega gjaldfærslu þar sem úttektar- tímabil er einn almanaksmánuður og gjaldfært af bankareikningi þann 10. hvers mánaðar. Handhafar Einkakorts með mánaðarlegri úttekt fá sent yfirlit mánaðarlega. Með því að nota Einkakort er auðvelt að fylgjast með rekstri bflsins og nota yfirlitið við heimilisbókhaldið og skattuppgjörið. - sjálfsögð þægindi í nútímaviðskiptum Umsóknareyðublöð liggja frammi á bensínstöðvum ESSO. Nánari upplýsingar um kortin eru veittar hjá kortadeild Olíufélagsins hf. í síma 560 3300. £sso Olíufélagið hf ~50ára~ i 2: Reyttir Gíslason SAMSKIPINC. Með stofimn dótturfélaga erlendis steig Samskip stórt skref í aukinni þjónustu við viðskiptavini Sérþekking og reynsla starfsmanna sem starfað hafa vió flutningaþjónustu í fjölda ára er mikilvægur þáttur þess að viðskiptavinir okkar fái alltaf bestu fáanlega þjónustu. Næstu daga verða þeir Guðmundur P. Davíðsson, framkvæmdastjóri Samskip BV í Rotterdam, og Reynir Gíslason, framkvæmdastjóri Samskip Inc. í Norfolk USA, á íslandi. Við viljum hvetja viðskiptavini sem flytja vörur frá þessum markaðssvæðum til þess að vera í sambandi við þá. SAMSKIP Holtabakka v/Holtavcg, 104 Reykjavík Sími: 569 8300 Fax: 569 8349 Guðmundur Davtðsson SAMSKIP BV.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.