Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + URSLIT KR-Breiðablik 1:0 KR-völlur, bikarkeppni KSI — 16-liða úr- slit, miðvikudaginn 3. júlí 1996. Aðstæður: Völlurinn góður, veðrið eins og best verður á kosið; logn og sól, hiti um 12 gráður. Mark KR: Heimir Guðjónsson (82.). Gult spjald: Hreiðar Bjarnason (70.) - fyr- ir brot, Radenko Maticic (85.) - fyrir brot, báðir úr Breiðabliki. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson. Dæmdi vel. Aðstoðardómarar: Smári Víglundsson og Einar Guðmundsson. Áhorfendur: 1.012 greiddu aðgangseyri. KR: Kristján Finnbogason — Ólafur Krist- jánsson (Bjarni Þorsteinsson 85.), Þor- steinn Guðjónsson, Þormóður Egilsson, Sigurður Jónsson (Brynjar Gunnarsson 60.) — Einar Þór Daníelsson, Heimir Guð- jónsson, Þorsteinn Jónsson, Hilmar Björns- son — Ásmundur Haraldsson (Ríkharður Daðason 60.), Guðmundur Benediktsson. Breiðablik: Hajrudin Cardaklija — Theód- ór Hervarsson, Radenko Maticic, Hreiðar Bjarnason, Pálmi Haraldsson — Guðmund- ur Þ. Guðmundsson, Hákon Sverrisson (ívar Sigurjónsson 84.), Þórhallur Hinriks- son (Gunnlaugur Einarsson 60.), Arnar Grétarsson — Kjartan Einarsson (Anthony Karl Gregory 67.). IA - Fram 3:0 Akranessvöllur, 16 liða úrslit I bikarkeppni KSÍ, miðvikudaginn 3. júlí 1996. Aðstæður: Austan andvari, sðl. Gott knatt- spyrnuveður. Mörk ÍA: Mihajlo Bibercic (6.), Bjarni Guð- jónsson (28.), Haraldur Ingólfsson (70. vsp.). Gult spjald: Mihajlo Bibercic, ÍA, fyrir brot (70.), Olafur Adolfsson, ÍA, fyrir brot (63.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson átti slakan leik. Aðstoðardómarar: Einar Sigurðsson og Hallgrímur Friðgeirsson. ÍA: Þórður Þórðarson - Steinar Adolfsson, Zoran Miljkovic, Ólafur Adolfsson, Sigur- ¦ steinn Gíslason - Ólafur Þórðarson, Jóhann- es Harðarson (Sturlaugur Haraldsson 69.), Alexander Högnason, Haraldur Ingólfsson - Mihajlo Bibercic (Stefán Þórðarson 75.), Bjarni Þórðarson. Fram: Ólafur Pétursson - Sævar Guðjóns- son, Jón Þ. Sveinsson, Kristinn R. Jónsson (Steinar Guðgeirsson 64.), Þórhallur Vík- ingsson - Hólmsteinn Jónasson, Anton B. Markússon,_ Ágúst Ólafsson, Þorvaldur Ás- geirsson, Asgeir Halldórsson - Þorbjörn Atli Sveinsson. Áhorfendun Um 500. Þróttur R. - IBV 2:3 Valbjarnarvöllur: Aðstæður: Sól og hlýtt, gott knatt- spyrnuveður og góður völlur. Mörk Þróttar: Þorsteinn Halldórsson (56.), Ingvar Ólason (90.). Mörk ÍBV: Steingrímur Jóhannesson 2 (28., 85.), Rútur Snorrason (54.). Gult spjald: Þróttararnir Arnaldur Loftsson (45.) og Zoran Micovic (83.) fyrir brot og Eyjamaðurinn Rútur Snorrason, fyrst fyrir að fara úr treyjunni eftir mark sitt (54.) og svo aftur fyrir brot (75.). Rautt spjald: Eyjamaðurinn Rútur Snorra- son vegna tveggja gulra spjalda. Dómari: Ólafur Ragnarsson. Aðstoðardómarar: Róbert Rðbertsson og Guðmundur Jónsson. Áhorfendur: 220. Þróttur: Fjalar Þorgeirsson - Brynjólfur Schram, Arnaldur Loftsson (Árni Pálsson 61.), Zoran Micovic, Þorsteinn Halldórsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson - Gunnar Gunnars- son, Willum Þór Þórsson (Óskar óskarsson 61.), Páll Einarsson, Heiðar Sigurjónsson - Ingvar Óláson. ÍBV: Friðrik Friðriksson - ívar Bjarklind, Lúðvik Jónasson, Hermann Hreiðarsson, Magnús Sigurðsson (Jðn Bragi Arnarsson 31.) - Steingrímur Jóhannesson, Nökkvi Sveinsson, Bjarnólfur Lárusson, Hlynur Stefánsson (Tryggvi Guðmundsson 84.) - Rútur Snorrason, Leifur Geir Hafsteinsson (Kristinn Hafiiðason 84). Keflavík-FH 2:0 /feflavifrurvöf/ur: Aðstæður: Hægviðri sól og þurrt. Mörk Keflavíkur: Eysteinn Hauksson (74), Ragnar Margeirsson (90). Gult spjald: Georg Birgisson (19. mín.) - fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Ahorfendur: Um 250. Dómari: Kristinn Jakobsson. Aðstoðardómarar: Gísli Björgvinsson og Erlendur Eiríksson. Keflavík: Ólafur Gottskálksson, Jakob Jón- harðsson, Kristinn Einarsson, Ragnar Stein- arsson, Gestur Gylfason, (Arni Vilhjálmsson 88.), Karl Finnbogason, Georg Birgisson, Jón Þór Stefánsson, (Haukur Ingi Guðnason 56.), Ragnar Margeirsson, Eysteinn Hauks- son, (Sverrir Þór Sverrisson 81.), Guðmund- ur Oddsson. PH : Daði Lárusson, Níels Dungal, Daníel Einarsson, Róbert Magnússon, Halldór Hilmarsson, (Jóhann Sigurðsson 61.), Ian MacCall (Jón Gunnarsson 42.), Hrafnkell Kristjánsson, Davíð Ólafsson, Arnar Viðars- son, Hallsteinn Arnarson, Hörður Magnús- son. NM stúlkna Haldið í Finnlandi. ígland - Svíþjóð......................................1:2 • Anna B. Bjðrnsdóttir skoraði markið. Frjálsíþróttir Stigamót Alþjóða frjálsíþróttasambandsins fór fram í Lausanne í Sviss í gær, helstu úrslit voru sem hér segir: 100 metra hlaup karla: 1. Frankie Fredericks (Namibíu)..........9,86 2. Donovan Bailey (Kanada)................9,93 3. Ato Boldon (Trinidad)......................9,94 4. Jon Drummond (Bandar.)..............10,00 5. Linford Christie (Bretl.).................10,04 6. Bruny Surin (Kanada)....................10,05 7. Leroy Burrell (Bandar.).................10,05 8. Dennis Mitchell (Bandar.)..............10,15 100 metra grindahlaup kvenna: l.LyudmilaEngqvist(Svíþjóð)..........12,52 2. Brigita Bukovec (Júgóslavíu).........12,71 3. Aliuska Lopez (Kúbu)....................12,87 1.500 metra hlaup kvenna: 1. Anita Weyermann (Sviss)...........4.03,45 2. Naomi Mugo (Kenýju).................4.04,29 3.FernandaRibeiro(Portúgal).......4.07,09 110 metra grindahlaup karla: l.AllenJohnson(Bandar.)................13,08 2.ColinJackson(Bretl.).....................13,13 3.EmilioValle(Kúbu).......................13,38 3.000 metra hindrunahlaup karla: - l.JosephKeter(Kenýju)................8.14,17 2. Gideon Chirchir (Kenýju)............8.15,79 3.MatthewBirir(Kenýju)...............8.16,92 100 metra hlaup kvenna: l.GwenTorrence(Bandar.)..............10,97 2. Zhana Pintusevich (Úkraínu).........11,07 3.IngerMiller(Bandar.)....................11,11 200 metra hlaup karla: 1. Ato Boldon (Trinidad)....................19,85 2. Linford Christie (Bretl.).................20,40 3. Patrick Stevens (Belgíu)................20,42 400 metra hlaup kvenna: l.Marie-JosePerec(Frakkl.).............49,45 2.FalilatOgunkoya(Nígeriu)............49,60 3. Pauline Davis (Bahamas)...............49,83 Spjótkast kvenna: 1. Steffi Nerius (Þýskal.)...................66,70 2. Rita Romanauskaite (Litháen).......65,46 3. Tanja Damaske (Þýskal.)...............63,84 400 metra hindrunahlaup kvenna: 1. TonjaBuford (Bandar.)..................53,61 2. Kim Batten (Bandar.)....................53,85 3.TonyaWilliams(Bandar.)..............54,17 3.000 metra hlaup karla: 1. DanielKomen (Kenýju)...............7.13,33 2. Khalid Boulami (Marokkó)..........7.34,02 3. Thomas Nariuki (Kenýju)...........7.34,04 1.500 metra hlaup: 1. Nourredine Morceli (Alsír)..........3.30,99 2. StephenKipkorir(Kenýju)..........3.31,87 3. Elijah Kipruto Maru (Kenýju).....3.32,35 Hástbkk karla: 1. SteinarHoen (Noregi)......................2,31 2. Steve Smith (Bretl.).........................2,28 Tennis Wimbledon-mótið Karlar, átta manna úrslit: Richard Krajicek (Hollandi) gegn 1-Pete Sampras (Bandar.) 7-5 7-6 (7-3) 1-1, verð- ur framhaldið í dag. Jason Stoltenberg (Astralíu) gegn 4-Goran Ivanisevic (Króatíu) 6-3 7-6 (7-3) 6-7 (3-7), verður framhaldið i dag. Hjólreiðar Frakklandskeppnin Fjórði áfangi, alls 232 km frá Soissons til Lac de Madine: 1. Cyril Saugrain (Frakkl.) Aubervilliers .........................................................5.43,50 2. Danny Nelissen (Hollandi) Rabobank 3. Rolf Jaermann (Sviss) MG Technogym 4. Stephane Heulot (Frakkl.) GAN 5. Mariano Piccoli (ftalíu) Brescialat ¦Allir á sama tíma og Saugrain. 6. Claudio Camin (íta.) Brescialat.......4,33 7. Emmanuel Magnin (Frakkl.) Festina 8. D. Abdoujaparov (Úsbekistan) Refin 9. Arvis Piziks (Litháen) Rabobank 10. Fabio Baldato (ítalíu) MG Technogym 11. Frederic Moncassin (Frakkl.) GAN 12. Mario Traversoni (ítalíu) Carrera 13. Mario Cipollini (ítalíu) SAECO 14. Francois Simon (Frakkl.) GAN 15. Erik Zabel (Þýskal.) Telekom 16. Valentino Fois (ítalfu) Panaria 17. Tony Rominger (Sviss) Mapei 18. Sergei Ouslamine (Rússl.) Refin 19. Bo Hamburger (Danmörku) TVM 20. Cedric Vasseur (Frakkl.) GAN ¦Allir og sama tima og Camin. Staðan 1. Heulot........................................22.53,55 2.Piccoli................................22 sek á eftir 3. Saugrain..............................................34 4. Jaermann.............................................34 5. Nelissen.............................................1,35 6. Moncassin.........................................3,54 7. Alex Zuelle (Sviss) ONCE..................4,05 8. Yevgeny Berzin (Rússl.) Gewiss 4,08 9. Abraham Olano (Spáni) Mapei..........4,12 10. Bjarne Riis (Danmörku) Telekom ....4,16 11. Miguel Indurain (Spáni) Banesto.....4,17 12. Laurent Jalabert (Frakkl.) ONCE....4,20 13. ChrisBoardman (Bretl.) GAN.........4,22 14. Rominger........................................4,24 15. Jan Svorada (Tékkl.) Panaria..........4,24 Ikvöld Knattspyrna Bikarkeppni KSf, 16-liða úrslit: Fyliksv.: Fylkir - Skallagrímur......20 Grindavik: Grindavík - KA............20 Akureyri: Þór Ak. - Leiftur............20 Valsvöllur: Valur - Stjarnan..........20 4. deild karla: Varmá: Afturelding - KSÁA.........20 Isafjörður: Ernir - Bt.....................20 Hofsós:Neisti-Tindastóll.............20 Melar, Hörgárdal: SM - KS............20 KNATTSPYRNA Eyjasigur í hörkuleik Sigurgeir Guðlaugsson skrifar Eyjamenn tryggðu sér í gær- kvöldi farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarkeppni KSÍ þegar þeir lðgðu Þróttara að velli í hörkuleik á Val- bjarnarvelli í Laug- ardal. Eyjamenn hófu leikinn af miklum krafti en greini- legt var þó að Þróttarar ætluðu ekki að gefa þumlung eftir og ekki leið á löngu þar til heimamenn náðu að komast ágætlega inn í leikinn. Þeir náðu samt ekki að koma í veg fyrir að Steingrímur Jóhannesson kæmi Eyjamönnum yfir á 28. mínútu með laglegu marki eftir góðan undirbúning ¦ BJARKI Pétursson, leikmaður Skagamanna, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fylki. Hann verður löglegur með félaginu í næsta deildarleik gegn Leiftri eftir viku. ¦ RADENKO Maticic lék í fyrsta sinn með Breiðabliki í gærkvöldi en varnarmaðurinn er 36 ára og stóð sig mjög vel. ¦ SÆMUNDUR Víglundsson, dómari, fékk boltann í höfuðið í bi- karleik KR og Breiðabliks. Hann vankaðist, stöðvaði leikinn í mínútu á meðan hann var að jafna sig. ¦ PORTÚGALSKI knattspyrnu- maðurinn Paulo Futre gekk á þriðjudaginn frá tveggja ára samn- ingi við West Ham með möguleika um að framlengja honum þriðja árið. Futre var hjá AC Milan en lék að- eins fjóra leiki með félaginu á sið- ustu leiktíð vegna meiðsla í hné. „Ég hef æft að krafti síðan í mars og ekkert bendir til annars en ég hafí náð fullum bata," sagði Futre er samningurinn var undirritaður. ¦ FUTRE bætist í fríðan hóp út- lendinga hjá West Ham - Króatans Slaven Bilic, Danans Marc Riepers, Tékkans Ludek Mikloskos og Rúm- enans Ilie Dumitrescus. ¦ WEST Ham er áttunda liöiö sem Futre leikur með, hefur áður leikið með Sporting Lisbon, Atletico Madrid, Porto, Benfica, Marseille, Reggiana og AC.Milan. ¦ RICHARD Hail, sem er varnar- maður, var einnig kynntur til leiks sem leikmaður með West Ham næsta vetur. Hann var áður í her- búðum Southampton. Kaupverð hans er um 150 milljónir króna. ¦ FYRRUM leikmaður og knatt- spyrnustjóri Liverpool, Graham Souness, var í gær ráðinn knatt- spyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðs- ins Southampton. ¦ SOUNESS mun taka við stjórn- inni af Dave Merrington, sem var látinn fara frá Southampton í júní síðastliðnum, en auk þess að hafa verið við stjórnvölinn hjá Liverpool var Souness einnig knattspyrnu- stjóri Glasgow Rangers í Skotlandi og Galatasaray í Tyrklandi, þaðan sem hann var látinn fara f lok síð- asta keppnistímabils. ¦ SAMKVÆMT fréttum frá Eng- landi er hinn nýi knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Birmingham City, Trevor Francis, nú á höttun- um á eftir franska sóknarmanninum Jean-Pierre Papin,' sem lék á síð- asta keppnistímabili með Bayern Miinchen í Þýskalandi. Fregnir herma að Birmingham hafí boðið 83 milljónir króna í kappann en ekki alls fyrir löngu gekk fyrrum fyrirliði Manchester United, Steve Bruce, til liðs við Birmingham. Rúts Snorrasonar og þannig var staðan í leikhléi. Gestirnir byrjuðu síðari hálfleik- inn af krafti og ekki liðu nema níu mínútur þangað til Rútur Snorrason hafði bætt við öðru marki fyrir Eyjamann eftir fallega stungusend- ingu inn fyrir vörn Þróttar, en heimamenn neituðu þó að gefast upp og aðeins tveimur mínútum síðar minnkaði Þorsteinri Halldórs- son metin eftir góðan undirbúning Ingvars Ólasonar. Þróttarar sóttu svo af krafti eftir markið og voru óheppnir að jafna ekki metin um miðjan síðari hálf- leik en glæsileg markvarsla Friðriks í Eyjamarkinu kom í veg fyrir það. Eyjamenn áttu á köflum í vök að verjast og ekki bætti úr skák fyrir þá að dómari leiksins, Ólafur Ragn- arsson, sýndi Rúti Snorrasyni annað gula spjald hans í leiknum fimmtán mínútum fyrir leikslok og þurftu Eyjamenn því að leika tíu það sem eftir var. Þeir náðu þó að bæta við þriðja markinu nokkuð gegn gangi leiksins þegar skammt var til leiks- loka. Þar var að verki Steingrímur Jóhannesson eftir að Fjalar Þor- geirsson í marki Þróttar hafði hlaupið langt út úr vítateig sínum og ætlað að hreinsa frá en misreikn- að knöttinn og misst hann yfir sig. En seigla Þróttar skilaði þeim þó marki á síðustu mínútu leiksins og var þar að verki Ingvar Ólason, en markið kom of seint og það voru því Eyjamenn, sem tryggðu sér rétt- inn til áframhaldandi þátttöku í Bikarkeppninni en Þróttarar sitja eftir með sárt ennið. EYJAMAÐURINN Rútur Snorrason á héi Zoran Mlcovlc og Arnald Loftsson en I ÍBV og Þróttar í 16-llða úrslitum Blkai lagðl upp fyrsta markið, skoraði sjálfi lelkvelli um miðjan si Glæsimörk h Kefivíkingum Qlæsimark Eysteins Haukssonar beint úr aukaspyrnu í síðari hálf- leik og gott mark Ragnars Marteirs- ¦B^B^BB sonar á lokamínútu Björn leiksins gegn FH í Blöndal Keflavík voru nánast skrifarfrá það eina sem uppúr Keflavík. stendur eftir leik lið- anna í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar- keppninnar í Keflavík í gærkvöldi og verðskulduðu að koma Keflvíkingum áfram. Leikur liðanna bauð að öðru leyti ekki uppá mikla skemmtun né tilþrif. Keflvíkingar virkuðu þreyttir lengst^ e um, það sama má reyndar segja um I FH-inga. Fyrri hálfleikur var ákaflega \ daufur, svo ekki sé meira sagt, en í síðari hálfleik færðist heldur meira líf í í heimamenn eftir að þeir höfðu skipt i hinum unga og sókndjarfa Hauki Inga r Guðnasyni inná. Haukur Ingi fór strax i að hrella vörn FH-inga með hraða sjn- 1 um ög baráttugleði. Fyrra mark Kefl- i víkinga kom einmitt eftir aukaspyrnu ( sem Haukur Ingi vann rétt fyrir utan - vítateig. Eysteinn Hauksson tók spyrn- 1 una og skoraði með glæsilegu skoti i Þolinmæðin þrai ValurB. Jönatansson skrifar Orðatiltækið „þolinmæðin þrautir vinnur allar" átti vel við í Frostaskjólinu í gær er bikarmeistar- ar KR mættu Breiða- bliki í 16-líða úrslitum bikarkeppninnar. Þrátt fyrir yfirburði KR-inga frá fyrstu mínútu náðu þeir ekki að skora fyrr en 8 mínútur voru til leiksloka og var Heimir Guðjónsson sem það gerði með þrumuskoti af 20 metra færi. Blikar komu í Frostaskjólið til að verjast og gerðu það vel. Þeir héldu sig á sínum vallarhelmingi og lokuðu vel svæðum þannig að sóknarmenn KR-inga fengu lítið rými. Fyrsta færið í leiknum fengu KR-ingar á 34. mínútu er Guðmundur Benedikts- son átti hörkuskot af 25 metra færi Bj> sem fór rétt framhjá. Besta færi sei þeirra fékk Hilmar Björnsson er hann ar slapp í gegnum vörn Blika en gott va skot hans small í þverslánni. Sigurður vi( Örn Jónsson var síðan nálægt því að m< setja boltann í netið er hann óð í ho gegnum vörnina undir lok hálfleiks- ins, en Cardaklikja náði að verja í ns horn. Éj KR-ingar fóru sér engu óðslega í ár, upphafi síðari hálfleiks þó svo að enn sa væri ekki komið mark. Þeir voru in þolinmóðir, enda Blikar ekki líklegir er til að skora. Ríkharður Daðason var aí klaufi að skora ekki eftir að Guð- Bl mundur vippaði yfir varnarvegg Blika vc úr aukaspyrnu. En markið lá í loftinu 3í og það kom á 82. mínútu. Hilmar ' er +-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.