Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.07.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1996 C 7 BORN OG UNGLINGAR URSLIT Morgunblaðið/Hilmar VEGLEG grillveisla var haldin á Pæjumóti Austurlands um Jónsmessuhelgina. Hér má sjá þátttakendur gæða sér á grlllmat á vel völdum stað. Vel heppnað pæju- mót á Reyðarfirði Um síðustu helgi var haldið Pæjumót Austurlands í knatt- spyrnu á grasvellinum á Reyðar- firði. Mótið hófst kl. 18 föstudaginn 21. júní og þvi lauk með grillveislu og verðlaunaafhendingu. Keppend- ur, sem voru um 160 talsins, komu frá Austurlandi, allt frá Höfn að Langanesi, og voru á öllum aldri. Fjölmargir áhorfendur fylgdu pæj- unum og nutu þess að horfa á skemmtilega knattspymu og veðrið, sól og blíða, gerði sitt til að allir gætu notið sín jafnt innan vallar sem utan. Eins og oft vill verða vöktu minnstu pæjurnar mesta athygli. Boltinn virkaði sem segull á allan hópinn og þannig sást þvagan fær- ast frá einu horni vallarins til ann- ars og þá kom það fyrir að ein og ein stakk sér út úr hópnum og hljóp til pabba eða mömmu á hliðarlín- unni og spurði, „Á hvort markið á ég að skjóta?" Það leyndi sér ekki að mikill uppgangur er í kvennaknattspyrn- unni á Austurlandi og fleiri og fleiri lið bjóða stúlkum allt frá 6 ára aldri upp á reglubundnar æfingar. Pæju- mótið var því kærkomið tækifæri til að hittast og reyna með sér og ánægðir keppendur og foreldrar vora ákveðnir í að gera pæjumótið á Reyðarfirði að árlegum viðburði. Róbert Haraldsson, framkvæmda- stjóri KVA, á heiðurinn af þessu móti. HEIMAMEIMN úr Leiftri eru hér í skyndisókn en Dalvíkurstúlk- ur koma aðvífandi til að stöðva upphlauplð. Þjálfari Leifturs fyigist spenntur með. Sólskin á Nikulási Nikulásarmótið í knattspyrnu var haldið í Ólafsfirði laugar- daginn 29. júní. Um 550 krakkar tóku þátt í mótinu en keppt var í 5. - 7. flokki karla og 4. flokki kvenna. Vellir Leifturs voru í stöðugri notk- un frá kl. 10:00 á laugardagsmorg- un til kl. 19:00 um kvöldið en þá fór fram verðlaunaafhending. Allir keppendur fengu viðurkenningu í lok móts. I keppni 4. flokks kvenna sigraði lið Magna frá Grenivík. Liðið hlaut 9 stig, einu stigi meira en Knatt- spyrnufélag Siglufjarðar og tveimur fleiri en Tindastóll. Völsungar voru sigursælir í 5. og 6. flokki karla. Þeir sigruðu í Trompsveit Ármanns í fjórða sæti Tólf stúlkur úr fimleikadeild Ár- manns fóru utan í síðustu viku til að taka þátt í fyrsta Norðurlanda- mótinu í trompfimleikum. Mótið fór fram laugardaginn 29. júní. Stúlkurnar úr Ármanni lentu í fjórða sæti með 23,80 stig en lið frá Danmörku hafnaði í þriðja sæti með 24,60 stig. Sænskar sveitir skipuðu tvö efstu sætin en hverri þjóð var heimilt að senda tvö lið til keppni. Trompfimleikar eiga vaxandi vin- sældum að fagna en þeir eru norræn- ir að uppruna. í þeim felst keppni á þremur áhöldum. Allir liðsmenn gera æfingar á gólfi. Því næst fer fram stökkæfing á dýnu en liðin mega velja liðsmenn til keppni í þei'rri grein. Að lokum gera liðin æfingar á trambólíni með einu skyldustökki yfir hest. Mikið bar á norrænum fim- leikum fyrr á þessari öld og á það vel við að keppnisform frá Norður- löndum njóta vinsælda í dag. Knattspyrna Yngri flokkar Leikir sem fóru fram 20.-29. júní. Fimmtudagur 20. júní: 2.fl.ka. C: HK - ÍR ......................0:7 4. fl.kv. A-lið A: Keflavik - Leiknir R...7:1 4. fl.kv. A-lið A: Fjölnir - ÍA...........7:0 4. fl.kv. A-lið B Haukar - ÍBV ...........0:4 4. fl.kv. A-lið B Selfoss - FH ...........1:8 4. fl.kv. A-lið B Fylkir - Þróttur R......0:3 4. fl.kv. A-lið C Aftureld - Breiðablik...1:3 4. fl.kv. A-lið C ÍR - Njarðvík ..........9:1 4. fl.kv. A-lið C Grindavík - Stjarnan ...0:4 4. fl.kv. A-lið E Tindastóll - KA ........3:0 4. fl.kv. A-lið E Þór A. - Leiftur........14:1 2. fl.kv. A-lið Valur-KR................3:3 4. fl.kv. B-lið A Keflavik - Leiknir R....1:7 4. fl.kv. B-lið B Haukar - ÍBV ...........0:3 4. fl.kv. B-lið C Grindavík - Stjaman ....0:2 4. fl.kv. A-lið A Víðir - Valur...........2:3 4. fl.kv. B-lið A Víðir - Valur.........2:8 Föstudagur 21. júní: 3. fl.ka. Bikar SV Stjarnan - Keflavik .... 3:2 3. fl.ka. Bikar SV KR - Haukar..........6:0 5. fl.ka. A-lið F Austri - UMFL.........8:1 3. fl.ka. Bikar SVIBV - Víkingur R........3:0 3. fl.ka. Bikar SVÞrótturR. - Valur.......1:3 3. fl.ka. Bikar SV Fram - Breiðablik .....2:0 3. fl.ka. Bikar SV Afturelding - ÍA.....1:2 3. fl.ka. Bikar SV Fylkir - FH ...........5:2 3. fl.ka. Bikar SV ÍR - Grindavík ........1:0 3. fl.ka. BikarNLKS-KA..................1:2 3. fl.ka. Bikar NLÞór A. - Völsungur .. 10:2 Laugardagur 22. júní: 4. fl.ka. 7 AFH 2 - HB .................1:3 4. fl.ka. 7 A Afturelding - ÍR........1:2 4. fl.ka. 7 A Stokkseyri - HB...........2:5 4. fl.ka. 7 A Breiðablik - Selfoss......7:3 4. fl.ka. 7 B FH - Fylkir .............11:1 4. fl.ka. 7 B Leiknir R. - HK..........13:1 4. fl.ka. 7 B ÍA - Víkingur Ó.........2:7 2. fl.ka. BÞór A. -LeiknirR...........1:1 2. fl.ka. B Keflavik - KA ............3:3 5. fl.ka. A-lið F Sindri - UMFL.......7:2 2. fl.ka. BikarFH - Skautafél........13:2 2. fl.ka. A Fylkir - Valur............2:2 3. fl.ka. 7 B Selfoss - FH............4:4 3. fl.ka. 7 B Fylkir - Hamar..........7:5 3. fl.ka. 7 B Fjölnir - KR ..........10:1 3. fl.ka. 7 E KA - Þór A..............1:9 3. fl.ka. 7 E Magni - Hvöt .............5:4 2. fl.kv. Bikar SV Stjarnan - Haukar .0:6 2. fl.kv. Bikar NL KS - Leiftur/Dalvík ... 0:0 2. fl.kv. B VíkingurÓ. - Keflavik ....1:0 3. fl.kv. 7 A Breiðablik - Grindavík .3:1 3. fl.kv. 7 A Selfoss - FH............0:1 3. fl.kv. 7 A Fjölnir - ÍR 1 .........9:1 3. fl.kv. 7 B Þór A. - Dalvík ..........2:0 3. fl.kv. 7 C Sindri - Höttur...........5:0 3. fl.kv. 7 C Sindri - UMFL.............4:0 3. fl.kv. 7 C UMFL - Höttur........... 4:1 Sunnudagur 23. júní: 5. fl.ka. A-lið F Leiknir F. - UMFL.......3:2 3. fl.ka. B Haukar - Stjarnan...........2:2 Mánudagur 24. júní: 4. fl.ka. A-lið A Valur - Fylkir........2:4 4. fl.ka. A-lið A Víkingur R. - ÍR .......5:0 4. fl.ka. A-lið A Breiðablik - KR.........0:3 4. fl.ka. A-lið A Fram - Keflavík ......3:2 4. fl.ka. A-lið A Fjölnir - ÍA........3:1 4. fl.ka. A-lið C Njarðvík - Reynir S.1:2 4. fl.ka. A-lið C LeiknirR. - Grindavík ... 2:1 4. fl.ka. A-lið E Þór A. - Völsungur....5:2 4. fl.ka. A-lið E Tindastóll - KS.....5:1 3. fl.ka. B ÍR - Fjölnir..............7:1 4. fl.ka. 7 EÞór A. - Völsungur.......7:0 4. fl.ka. B-lið A Valur - Fylkir......2:13 4. fl.ka. B-lið A Breiðablik - KR ......2:5 4. fl.ka. B-lið A Fram - Keflavík ......4:7 4.fl.ka. B-lið A Fjölnir - ÍA...........5:1 4. fl.ka. 7 B HK - FH...................1:8 4. fl.ka. 7 F2 Austri 1 - Valur Reyðarf. .. 9:1 4. fl.ka. A-lið B Stjarnan - Haukar...0:6 4. fl.ka. A-lið B HK - FH.............0:11 3. fl.ka. 7 F Þróttur N. - Valur .......5:0 3. fl.ka. 7 F UMFL - Austri.............1:7 2. fl.kv. Bikar SV Breiðablik - Valur.2:3 2. fl.kv. B Keflavík - Fjölnir .........1:0 Þriðjudagur 25. júní: 5. fl.ka. A-lið B Selfoss - Njarðvík..1:6 5. fl.ka. A-lið C Skallagnmur - HK .....2:7 5. fl.ka. B-lið B Selfoss - Njarðvík....9:2 2. fl.ka. A Stjarnan - Fylkir ........1:4 3. fl.ka. A Víkingur R. - Fram........0:3 3. fl.ka. A KR - Fylkir.................4:1 3. fl.ka. C Grótta-VíkingurÓ............1:1 3. fl.ka. C HK - Þróttur R..............0:5 2. fl.ka. AKR - Fram ...................3:4 2.fl.ka. AVíkingurR. -ÍA ...............0:7 2. fl.ka. A Valur - Breiðablik..........2:1 2. fl.ka. C HK - Grindavík............1:7 3. fl.ka. A Keflavík - Valur .........3:2 3. fl.ka. B FH - IBV ...................4:2 3. fl.ka. B Selfoss - Afturelding ......1:1 3. fl.ka. E Tindastóll - KA.............2:2 3. fl.ka. F Höttur - Þróttur N..........6:7 3. fl.ka. 7 A Keflavík - Valur..........6:14 3. fl.kv. E Hvöt - Þór A................1:3 Miðvikudagur 26. júní: 5. fl.ka. A-!ið A Fram - Þróttur R......4:0 5. flokki karla, en þar var keppt í flokki A- og B-liða. Lið Völsungs sigraði einnig í keppni A-, B- og C-liða í 6. flokki. 1 7. flokki dreifðust sigrarnir betur. KS sigraði öragglega í keppni A-liða, Hvöt stóð uppi sem sigurvegari í keppni B-liða en heimamenn Leifturs luku leik að- eins einu stigi á eftir. C-lið Tinda- stóls og Dalvíkur urðu jöfn með 10 stig. Mótið heitir eftir stuðnings- mannahópi Leifturs, Nikulási, og er stefnt að því að skipa mótinu sess á meðal stærstu árlegu knatt- spyrnumóta landsins. Golflandslið stúlkna valið Síðasta stigamót í flokki stúlkna 18 ára og yngri fór fram á Grafarholtsvelli Golfklúbbs Reykja- víkur mánudaginn 24. júní. Mótið skar úr um val á stúlknalandsliði íslands sem tekur þátt í Norður- landamóti unglinga í Leiru 18. og 19. júlí. Katrín Hilmarsdóttir úr Golf- klúbbnum Kili fagnaði sigri í mótinu í Grafarholti. Hún lék 36 holur á 181 höggi, þremur höggum betur en Katla Kristjánsdóttir úr GR og Eyjastúlkan Kolbrún Sól Ingólfs- dóttir. Nú liggur valið á landsliðinu fyr- ir og er það skipað þannig: Kristín Elsa Erlendsdóttir GA, Katla Krist- jánsdóttir GR, Katrín Hilmarsdóttir GKJ og Helga Rut Svanbergsdóttir GKJ. Á meðan landsliðið keppir á Norðurlandamótinu í Leiru munu þijár stúlkur leika á Opnu unglinga- móti stúlkna í Skotlandi. 5. fl.ka. A-lið A FH - KR . 5:1 5. fl.ka. A-lið A Keflavik - Breiðablik .... . 4:2 5. fl.ka. A-lið AIA - Leiknir R . 2:2 5. fl.ka. A-lið B Valur- ÍBV . 1:3 5. fl.ka. A-lið B Grindavík - ÍR . 1:8 5. fl.ka. A-lið E KS - KA . 1:3 5. fl.ka. A-lið E Þór A. - Völsungur ,. 0:1 5. fl.ka. A-lið E Tindastóll - Leiftur .. 1:3 J 5. fl.ka. A-lið F Höttur - Austri .. 4:4 • 5. fl.ka. A-lið F Leiknir F. - Huginn .. 1:8 5. fl.ka. C-lið E Þór A. - Völsungur .. 4:0 5. fl.ka. B-lið A Fram - Þróttur R ..6:1 5. fl.ka. B-lið A FH - KR .. 4:2 5. fl.ka. B-lið A Keflavík - Breiðablik ... .. 2:5 5. fl.ka. B-lið B ÍA - Leiknir R ..4:3 5. fl.ka. B-lið B Valur - ÍBV 0:11 5. fl.ka. B-lið B Grindavík - ÍR .. 0:3 5. fl.ka. B-lið E KS - KA .. 2:7 5. fl.ka. B-lið E Þór A. - Völsungur .. 0:1 5. fl.ka. B-lið F Höttur - Austri .. 5:2 4. fl.ka. 7 E Leiftur - Þór A .. 2:4 4. fl.ka. 7 E Hvöt - Dalvík .. 1:4 5. fl.ka. A-lið C Hamar - Víðir .. 1:5 5. fl.ka. C-lið A Fram - Þróttur R .. 3:1 5. fl.ka. C-lið A FH - KR .. 2:3 “ 5. fl.ka. C-lið A ÍA - Leiknir R .. 3:0 5. fl.ka. C-lið B Valur - ÍBV .. 0:8 3. fl.ka. AIA - Breiðablik .. 3:1 4. fl.ka. A-lið C Hamar - Víðir 1:14 4. fl.ka. 7 F2 Höttur - Huginn ..4:3 4. fl.kv. A-lið B KR - Fylkir .. 4:1 2. fl.kv. A KR - ÍA .. 0:0 Fimmtudagur 27. júní: 5. fl.ka. A-lið EKS - Þór A ... 2:7 3. fl.ka. C Víkingur Ó. - Þróttur R ... 1:3 5. fl.ka. B-lið EKS - Þór A. 1-3 3. fl.ka. EKS - Þór A . 1:12 4. fl.kv. A-lið B FH - Haukar ... 1:2 4. fl.kv. A-lið B Þróttur R. - Selfoss ..... ... 4:1 4. fl.kv. A-lið C Njarðvík - Afturelding ..0:2 4. fl.kv. A-lið C Stjarnan - ÍR ... 3:3 4. fl.kv. B-lið-B Þróttur R. - Selfoss ... 1:1 4. fl.kv. B-lið C Stjarnan - ÍR ... 4:0 2. fl.kv. A Haukar - Valur ... 7:1 2. fl.kv. A ÍBV - Breiðablik ... 4:2 *• Föstudagur 28. júní: 4. fl.ka. A-lið AVíkingur R. -1A ... 6:1 4. fl.ka. A-lið A Keflavík - KR ... 4:1 4. fl.ka. A-lið C Reynir S. - Grótta . 1-5 4. fl.ka. B-lið A Víkingur R. - ÍA ... 4:6 4. fl.ka. B-lið A Keflavik - KR ... 0:7 2. fl.ka. B-lið Leiknir R. - Keflavík ... 2:5 3. fl.kv. A-lið KR - Breiðablik ... 1:1 3. fl.kv. C Leiknir R. - Keflavík ... 5:0 3. fl.kv. C Haukar - FH ... 0:4 2. fl.kv. C ÍBA - Leiftur/Dalvík ... 3:0 3. fl.kv. B Vikingur R. - BÍ .... 0:1 Laugardagur 29. júní: 4. fl.ka. 7 ASelfoss - HB „ 1:13 4. fl.ka. 7 BÍA - FH .... 5:8 2. fl.ka. B ÍBV - Þór A .... 5:2 ’ 3. fl.ka. C Reynir/Njarðvík - Þróttur R. 0:3 4. .fl. ka. .7. F.L Þróttur.N. 1..-. Neisti D .... 4:1 4. fl.ka. A-lið EKS - Þór A .... 0:6 3. fl.ka. 7 A Keflavík - Skallagrímur .. .. 1:13 3. fl.ka. 7 B Hamar - IR .... 2:7 3. fl.ka. 7 B KR - Fylkir ....6:5 3. fl.ka. 7 B Ægir - Fjölnir .... 1:5 3. fl.ka. 7 E Þór A. - Hvöt .... 4:2 3. fl.ka. 7 E Magni - KA .. 0-1 3. fl.ka. 7 E Hvöt - KA ....3:1 3. fl.ka. 7 E Magni - Þór A .... 1:2 3. fl.ka. 7 E Þór A. - KA .... 4:2 3. fl.ka. 7 E Hvöt - Magni .... 2:1 2. fl.kv. Bikar SV Afturelding-KR ... .... 2:0 Pæjumót Austurlands Mótið fór fram á Reyðarfirði dagana 21. og 22. júní. Keppt var f öllum aldursflokkum kvenna. Helstu úrslit: Meistaraflokkur: 1. sæti............................Sindri 2. sæti.............................K.V.A. - 3. sæti............................Neisti 3. flokkur: 1. sæti............................Sindri 2. sæti.....................Langnesingar 3. sæti....................Valur Reyðarf. 4. sæti............................Höttur 4. flokkur: 1. sæti:...........................Sindri 2. sæti:..................Valur Reyðarf. 3. sæti:...........................Neisti 4. sæti:............................Höttur 5. flokkur: 1. sæti:.........................Valur 2 2. sæti:...........................Sindri 3. sæti:.........................Valur 1 6. flokkur: 1. sæti:...........................Sindri 2. sæti:............................Valur 3. sæti:..........................Þróttur Golf Stigamót stúlkna hjá GR Mótið fór fram þann 24. júní á Grafarholts- velli og er síðasta stigamót stúlkna fyrir Norðurlandamót unglinga í Leiru. Helstu úrslit: 1. Katrín Hilmarsdóttir, GKJ...92-89 181 2-3.Katla Kristjánsdóttir, GR..88-96 184 2-3. Kolbrún Ingólfsd., GV.....92-92 184 4-5. Helga Svanbergsd., GKJ....90-98 188 4-5. Halla Erlendsdóttir, GSE 92-96 188 6. Jóna B. Pálmadóttir, GH....90-101 191 7. Eva Ómarsdóttir, GKJ........95-97 192 Opið unglingamót hjá GR Piltar 15-18 ára, með forgjöf: 1. Valtýr Jónasson, GR.................67 2. Ingvar Ingvarsson, GS...............70 3. Amar Aspar, GR........................71 _ Besta skor: Óm Ævar Hjartarson, GS.....74 Drengir 14 ára og yngri, með forgjöf: 1. Þorsteinn Pétursson, GS.............62 2. Elmar Geir Jónbjörnsson, GS..........65 3. Jóhann Fannar Olafsson, GKJ..........67 Besta skor: Gunnar Jóhannsson, GS......77 Stúlkur 18 ára og yngri, með forgjöf:l. Alda Ægisdóttir, 65 2. Katrín Hilmarsdóttir, GKJ...........66 3. Katla Kristjánsdóttir, GR............68 Besta skor: Katrín Hilmarsdóttir, GKJ..87

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.