Morgunblaðið - 06.07.1996, Side 2

Morgunblaðið - 06.07.1996, Side 2
2 C LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyrna 1. deild kvenna: Breiðablik - ÍBA.............. .4:1 Katrín Jónsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Ást- hildur Helgadóttir, sjálfsmark - Katrín Hjartardóttir. ÍBV - Stjarnan...................0:2 - Rósa Dögg Jónsdóttir 2 (45. og 59.). ÍA-Valur.........................1:1 Margrét Ákadóttir (70.) - Kristbjörg Inga- dóttir (53.) KR - Afturelding.................4:0 Guðnjn Jóna Kristjánsdóttir 2, Olga Fær- seth, Olga Stefánsdóttir Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABLIK 6 6 0 0 31: 3 18 KR 6 3 2 1 16: 8 11 ÍA 6 3 2 1 14: 7 11 VALUR 6 3 2 1 14: 9 11 ÍBA 6 2 1 3 9: 13 7 STJARNAN 6 2 0 4 9: 15 6 IBV 6 1 1 4 6: 19 4 UMFA 6 0 0 6 4: 29 0 3. deild Þróttur N. - HK.....................3:2 Hlynur Eiríksson 2, Vilberg Jónasson - Stef- án Guðmundsson, Ólafur Már Sævarsson Reynir S. - Selfoss.................3:2 Grétar Hjartarson, Marteinn Guðjónsson, S. Ramsey - Valgeir Reynisson, Sigurður Þorvarðarson. Ægir - Víðir........................2:3 Halldór Páll Kjartansson 2 - Ólafur Jóns- son, Atli Vilhelmsson, Þorvaldur Logason. Fj. leikja u j T Mörk Stig VÍÐIR 8 6 0 2 25: 14 18 REYNIRS. 8 5 2 1 25: 13 17 ÞRÓTTURN. 8 5 1 2 21: 15 16 DALVÍK 7 3 3 1 20: 13 12 HK 8 3 0 5 15: 20 9 ÆGIR 8 2 2 4 13: 12 8 SELFOSS 8 2 2 4 16: 24 8 FJÖLNIR 7 2 1 4 14: 21 7 GRÓTTA 7 1 3 3 10: 14 6 HÖTTUR 7 1 2 4 11: 24 5 4. deild A GG - Njarðvík.................1:6 Framhetjar - Léttir...........0:1 - Siguijón Siguijónsson 4. deild V Emir-BÍ.......................2:4 Róbert Jónsson, Davíð Sveinsson - Dragan Stojanovic 3, Ómar Torfason 4. deild C Neisti - Tindastóll...........0:3 SM-KS.........................2:2 Hvöt - Kormákur...............0:2 Frjálsíþróttir Bislett-leikarnir Kringlukast kvenna: 1. Ilke Wyludda (Þýskal.)........66,66 2. Mette Bergmann (Noregi).......65,78 3. Franka Dietzsch (Þýskal.).....63,54 4. Anja Guendler (Þýskal.).......61,92 5. Beatrice Fauimuina (N-Sjálandi) ...61,50 6. Renata Katewich (Póllandi)....60,44 Hástökk kvenna: 1. Stefka Kostadinova (Búlgaríu).1,98 2. Alina Astafai (Þýskal.)........1,98 3. Hanne Haugland (Noregi)........1,90 4. Connie Teaberry (Bandar.)......1,90 5. Alison Inverarity (Ástralfu)...1,85 6. Yelena Gulyayeva (Rúsl.).......1,85 100 metra grindahlaup kvenna: 1. Ludmila Engquist (Svíþjóð)....12,48 2. Brigita Bukovec (Slóveníu)....12,67 3. AliuskaLopez (Kúbu)...........12,75 4. Dionne Rose (Jamaika).........12,81 5. Dawn Bowles (Bandar.).........12,90 6. Gillian Russell (Jamaika).....13,18 Kringlukast karla: 1. LarsRiedel (Þýskal.)..........69,12 2. Anthony Washington (Bandar.)..68,20 3. Virgilijus Alekna (Litháen)...66,32 4. Vladimir Dubrovsk (Hv-Rússl.).65,62 5. Vaclavas Kidikas (Litháen)....63,72 6. Juergen Schult (Þýskal.)......61,38 7. Svein-Inge Valvik (Noregi)....60,42 8. Knut Hjeltnes (Noregi)........59,66 5.000 metra hlaup kvenna: 1. Fernanda Ribeiro (Portúgal).14.41,07 2. Gabriela Szabo (Rúmeníu)...14.41,12 3. Julia Vaquero (Spáni)......14.44,95 4. Sally Barsosio (Kenýju)....14.47,81 5. Annette Peters (Banda.)....15.00,53 6. Pauline Konga (Kenýju).....15.03,03 7. Gunhild Halle (Noregi).....15.16,70 8. Katy McCandless (írlandi)..15.28,28 12. Martha Emstdóttir...........16.11,39 100 metra hlaup karla: 1. Dennis Mitchell (Bandar.)......10,10 2. Tim Harden (Bandar.)..........10,11 3. Jeff Laynes (Bandar.).........10,20 4. Darren Braithwaite (Bretlandi).10,27 5. Jeff Williams (Bandr.)........10,27 6. Erlend Saeterstoel (Noregi)...10,31 400 metra hlaup kvenna: 1. Cathy Freeman (Ástralíu)......49,81 2. Juliet Campbell (Jamaika).....50,11 3. Kim Graham (Bandar.)..........50,90 4. Shannelle Porter (Bandar.)....51,11 5. Merlene Frazer (Jamaika)......53,03 6. Mari Bjone (Noregi)...........53,67 400 metra grindahlaup karla: 1. Derrick Adkins (Bandar.).......48,18 2. Maurice Mitchell (Bandar.)....48,52 3. Sven Nylander (Svíþjóð).......48,86 4. Rohan Robinson (Ástralíu).....49,04 5. Bryan Bronson (Bandar.).......49,05 6. Kazuhiko Yamazaki (Japan).....49,25 1.500 metra hlaup kvenna: 1. Sonia O’Sullivan (írlandi)..3.59,91 2. Kelly Holmes (Bretlandi)....4.01,13 3. Margaret Crowley (Ástralíu).4.01,34 4. Maria Mutola (Mozambique)...4.01,63 5. Carla Sacramento (Portúgal).4.03,42 6. Sinead Delahunty (frlandi)..4.04,51 7. Amy Wickus (Bandar.)........4.06,64 8. NouriaMerah (Alsír).........4.10,67 Spjótkast kvenna: 1. Trine Hattestad (Noregi).......67,06 2. Tanja Damaske (Þýskal.).......66,52 3. Natalya Shikolenko (Hv-Rússl.).64,20 4. Louise McPaul (Ástralíu)......62,68 5. Joanna Stone (Astralíu).......62,60 6. Karen Forkel (Þýskal.)........62,54 7. Felicia Tilea (Rúmeníu).......59,52 100 metra hlaup kvenna: 1. Merlene Ottey (Jamaika).......10,95 2. Inger Miller (Bandar.)........10,98 3. Gwen Torrence (Bandar.).......11,06 4. Chryste Gaines (Bandar.)......11,07 5. Zhanna Pintusevich (Úkraínu)..11,14 6. Gillian Russell (Jamaika).....11,61 200 metra hlaup karla: 1. Frankie Fredricks (Namibíu)...19,82 2. Michael Johnson (Bandar.).....19,85 3. Jeff Williams (Bandar.).......20,44 4. Alvis Whitted (Bandar.).......20,50 5. Kevin Little (Bandar.)........20,57 6. Geir Moen (Noregi)............20,70 Þrístökk karla: 1. Jonathan Edwards (Bretlandi)...17,68 2. Francis Agyepong (Bretlandi)..17,18 3. Markov Gennadiy (Rússl.)......16,85 4. Andrew Murphy (Ástralfu)......16,77 5. Aliacer Urrutia (Kúbu)........16,49 6. Andrey Kurennoy (Rússl.)......16,10 7. Ame Holm (Svíþjóð)............15,12 800 metra hlaup karla: 1. Wilson Kipketer (Danmörku)...1.42,76 2. Vebjoern Rodal (Noregi).....1.42,95 3. David Kiptoo (Kenýju).......1.44,12 4. Joseph Tengelei (Kenýju)....1.44,76 5. Giuseppe d’Urso (ftlaíu)....1.45,31 6. Atle Douglas (Noregi).......1.45,47 7. Joachim Dehmel (Þýskal.)....1.45,86 8. Marius van Heerden (S-Afrfku)...l:46,31 Míluhlaup - „Draumamílan": 1. Noureddine Morceli (Alsfr)...3.48,15 2. Fermin Cacho (Spáni)........3.49,56 3. John Mayock (Bretlandi).....3.50,32 4. Steve Holman (Bandar.)......3.50,60 5. Ali Hakimi (Túnis)..........3.51,94 6. Martin Keino (Kenýju).......3.52,33 7. Marcus O’Sullivan (Irlandi).3.52,80 8. David Kibet (Kenýju)........3.53,61 Spjótkast karla: 1. Gavin Lovegrove (N-Sjálandi)..88,20 2. Boris Henry (Þýskal.).........87,86 3. Paal Ame Fagemes (Noregi).....85,06 4. Andrew Currey (Ástralíu)......83,58 5. Tom Pukstys (Bandar.)..;.......80,54 6. Nick Nieland (Bretlandi)......77,22 7. Nils Thomas Fearnley (Noregi)..68,98 Hástökk karla: 1. Patrik Sjöberg (Svíþjóð).......2,31 2 equal. Tim Forsyth (Astralíu).....2,28 2 equal. Wolfgang Kreissig (Þýskal.) ...2,28 4. Steinar Hoen (Noregi)..........2,28 5. Steve Smith (Bretlandi)........2,25 6. Haakon Sarnblom (Noregi).......2,25 3.000 metra hlaup karla: 1. Paul Bitok (Kenýju).........7.29,55 2. Salah Hissou (Marokkó)......7.30,46 3. Shem Kororia (Kenýju).......7.37,46 4. Moses Kiptanui (Kenýju).....7.43,39 5. Luke Kipkosgei (Kenýju).....7.46,02 6. David Chelule (Kenýju)......7.47,55 7. Yahia Azaidj (Alsír)........7.50,21 8. Simon Chemoiywo (Kenýju)....7.50,32 Golf Meistaramót klúbbanna Keilir Staðan fyrir lokahring Meistaraflokkur karla Friðbjörn Oddsson........71 70 74 215 Gunnsteinn Jónsson.......70 74 74 218 Tryggvi Traustason.......73 78 67 218 Björn Knútsson...........68 76 77 221 Hörður Amarson...........74 76 71 221 Kristján R. Hansson......70 75 76 221 Meistaraflokkur kvenna Ólöf María Jónsdóttir....77 82 77 236 Þórdís Geirsdóttir.......71 84 81 236 Golfklúbbur Reykjavíkur Meistaraflokkur karla Jens Sigurðsson...............81 76 75 232 Hjalti Pálmason...........81 78 75 234 Tryggvi Pétursson.............75 80 80 235 Sigurður H. Hafsteinsson..81 80 75 236 Hjalti Atlason............75 82 80 237 Meistaraflokkur kvenna Ragnhildur Sigurðardóttir.....74 86 160 Herborg Arnarsdóttir..........79 84 163 Sigríður Th. Mathiesen........94 91 185 Nesklúbburinn Meistaraflokkur karla Rúnar Geir Gunnarsson.....71 73 67 211 Vilhjálmur Ingibergsson...73 72 74 219 Nökkvi Gunnarsson.........73 75 72 220 Styrmir Guðmundsson.......73 69 79 221 Andri Sigurðsson..........73 74 75 222 A-flokkur kvenna SigrúnE. Jónsdóttir.......94 95 92 281 EmaSörensen...............94 100 94 288 Kristín Jónsdóttir........90 101 100 291 Áslaug Bernhöft...........95 103 105 303 Kristine Bide Kristjánsson96 104 103 303 Galfklúbbui:. .Vestmaunaeyja Meistaraflokkur karla Þorsteinn Hallgrímsson....73 82 73 228 Júlíus Hallgrímsson.......71 80 80 231 1. flokkur kvenna Kolbrún Ingólfsdóttir......88 81 88 257 Jakobína Guðlaugsdóttir..92 88 03 273 Hjólreiðar Frakklandskeppnin Sjötti áfangi, alls 207 km frá Arc-et-Senans til Aix-les-Bains: 1. Michael Boogerd (Holl.) Rabobank 5.05,38 2. ErikZabel(Þýsk.)Telekom..l sek á eftir 3. Laurent Jalabert (Frakkl.) ONCE 4. Andrei Tchmil (Úkraínu) Lotto 5. Fabio Baldato (ftalíu) MG Technogym 6. Jesper Skibby (Danmörku) TVM 7. Andrea Tafi (Ítalíu) Mapei 8. Rolf Sorensen (Danmörku) Rabobank 9. Paolo Fornaciari (ftalíu) SAECO 10. Zbigniew Spruch (Póllandi) Panaria 11. Bmno Boscardin (ftalíu) Festina 12. Johan Museeuw (Belgíu) Mapei 13. Bo Hamburger (Danmörku) TVM 14. Pascal Richard (Sviss) MG Technogym 15. Christophe Moreau (Frakkl.) Festina 16. Herminio Diaz Zabala (Spáni) ONCE 17. Melchor Mauri (Spáni) ONCE 18. Chris Boardman (Bretlandi) GAN 19. Erik Dekker (Hollandi) Rabobank 20. Richard Virenque (Frakkl.) Festina ■Allir á sama tíma og Zabel. Staðan eftir sex áfanga: 1. Stephane Heulot (Frakkl.).....34.55,27 3. Alex Zuelle (Sviss) ONCE........4,05 4. Jalabert........................4,06 5. Yevgeny Berzin (Rússl.) Gewiss..4,08 6. Abraham Olano (Spáni) Mapei.....4,12 7. Bjarne Riis (Danmörku) Telekom..4,16 8. Miguel Indurain (Spáni) Banesto.4,17 9. R. Jaermann (Sviss) MG..........4,20 10. Boardman.......................4,22 11. Mauri..........................4,24 12. Tony Rominger (Sviss) Mapei...4,24 13. Skibby.........................4,35 14. Tchmil.........................4,36 15. Jan Ullrich (Þýskal.) Telekom.4,38 UM HELGINA Knattspyrna Laugardagur: 3. deild karla: Fjölnisvöllur: Fjolnir - Dalvík......kl. 14 Gróttuvöllur: Grótta - Höttur........kl. 14 4. deild B Ásvellir: Haukar - Smástund..........kl. 14 Ólafsvík: Víkingur- Ármann...........kl. 14 4. deild V fsafjörður: Reynir - Geislinn........kl. 14 Sunnudagur: 1. deild karla: Grindavík: UMFG-lA...................kl. 20 Vestm.eyjar: ÍBV - KR.............kl. 20 Kópavogur: Breiðabl. - Leiftur.......kl. 20 Valsvöllur: Valur - Stjarnan.........kl. 20 4. deild B Gervigras: Skautaf. - Smástund.......kl. 14 4. deild D Reyðarfjörður: KVA-Leiknir...........kl. 20 Vopnafjörður: Einheiji - Huginn......kl. 20 Mánudagur: 2. deild karla: Akureyri: KA - Völsungur.............kl. 20 Borgarnes: Skallagr. - Þróttur.......kl. 20 Valbjarnarv.: Fram-ÞórA..............kl. 20 Víkingsv.: Víkingur-Leiknir..........kl. 20 Frjálsíþróttir Meistaramót íslands fer fram á Laugardals- velli um helgina. Keppni hefst báða dagana kl. 14 og lýkur kl. 16.30. Sund Sundmeistaramót fslands, SMÍ, fer fram í Laugardalslaug um helgina. Keppni hófst í gær og lýkur á morgun, sunnudag. Úrslita- sundin heflast kl. 17 í dag og á morgun. Alls eru um 600 skráningar í mótinu. Golf Meistaramót golfklúbbanna eru haldin um allt land þessa helgi. Tennis Stórmót Víkings í tennis hefst á mánudag og stendur fram á sunnudag, en þá verða úrslitaleikirnir. Mótið _er eitt af punktamót- um Tennissambands íslands. ÍÞRÚMR FOLK ■ HLYNUR Jóhannsson, sem hefur leikið með 1. deildarliði Kefl- víkinga, hefur skipt yfir í Víði Garði, en þar lék hann áður en hann fór til Keflavíkur. ■ ÞORSTEINN Bjarnason, fyrr- um landsliðsmarkvörður úr Kefla- vík, hefur gengið frá félagaskiptum yfir í 4. deildar lið Bolvíkinga . Ragnar Ragnarsson, markvörður liðsins, fótbrotnaði í leik gegn BÍ fyrir tveimur vikum og fengu Bol- víkingar því Þorstein til að hlaupa í skarðið. Þorsteinn býr í Keflavik en flýgur vestur í hvern leik til að spila. ■ FYLKISMENN hafa gengið frá félagaskiptum fyrir Júgóslavann Aleksander Joksimovic. Hann var löglegur með liðinu í gær og getur því leikið næsta leik í deildinni á móti Leiftri í næstu viku, eins og Bjarki Pétursson. ■ SERGE U. Lipovetsky, sem er bandarískur, hefur gengið til liðs við 1. deildarlið Vals. Hann er 23 ára og er orðinn löglegur með Hlíð- arendaliðinu. ■ RONALDO frá Brasilíu er verðlagður á 20 millj. dollara að sögn gjaldkera PSV Eindhoven í Hollandi. Hann er samningsbund- inn félaginu til júlí 1998 en hefur sagt að hann vilji spila með Barcel- ona en samkvæmt hollenskum dag- blöðum hefur PSV gert heiðurs- mannasamkomulag við Inter Milan um að félagið megi yfirbjóða önnur tilboð. ■ PORTÚGALSKI landsliðsmað- urinn Carlos Secretario sagði í gær að hann væri á förum frá Porto til Real Madrid og hefði gert samning til fjögurra ára við spænska félagið. Varnarmaðurinn, sem er 26 ára, hafði verið orðaður við Barcelona en sagt var að Real Madrid hefði greitt um 135 millj. króna fyrir kappann sem átti eftir ár af samningi sínum við Porto. ■ BOBBY Moore, fyrirliði heims- meistara Englands 1966, var sæmdur æðstu heiðursgráðu Al- þjóða knattspyrnusambandsins á 50. ráðstefnu sambandsins í vikunni og veitti ekkja hans viðurkenning- unni móttöku í Ztírich. Moore lék 108 landsleiki og var fyrirliði í 91 leik en hann dó úr krabbameini 1993, 53 ára að aldri. ■ HOWARD Wilkinson, knatt- spyrnustjóri Leeds, reiddi fram um 260 millj. króna fyrir miðjumanninn Lee Bowyer hjá Charlton. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur ver- ið í Englandi fyrir pilt á þessum aldri. ■ ÞJÓÐVERJAR hafa ekki haft undan við að taka við hamingjuósk- um í kjölfar sigursins í Evrópu- keppni landsliða. Talsmaður sam- bandsins sagði að það fengi um 300 skeyti á dag og m.a. var landsliðs- hópnum boðið í siglingu á Níl í boði Ferðamálaráðs Egyptalands. ■ ÞJÓÐVERJAR kunna líka að þakka fyrir sig. í enska dagblaðinu Times var heilsíðuauglýsing frá þýska sambandinu sem kostaði um tvær millj. króna. „Þakkir fyrir gestrisni, prúðmennsku í leik, skipulagningu og frábært andrúms- loft. Knattspyrnan kom til föður- landsins og við vorum sem heima í Englandi," voru m.a. skilaboðin í auglýsingunni. Breiðablik ir BREIÐABLIK hefur ekki tapað stigi i kvöldi vann liöið ÍBA 4:1. Ásthildur á myndinni sem er frá viðureignl Valsstú áfram í Valsstúlkur fengu eitt stig í heim- sókn sinn á Akranes í gærkvöldi þar sem þær gerðu 1:1 jafntefli við heimastúlkur í tilþrifalitlum leik þar úrslitin voru sanngjörn. Sigþór Valssstúlkur voru mun Eiriksson sterkari aðilinn í fyrri skrifar frá hálfleik og sóttu þær Akranesi mun meira gegn væng- brotnu liði heimastúlkna þar sem vant- aði meðal annars Áslaugu Ákadóttur og Ingibjörgu Ólafsdóttir. Þær vantaði samt herslumuninn á að skapa sér tækifæri og var það einkum vegna stór- leiks Laufeyjar Sigurðardóttur í vörn ÍA. Auk hennar átti Steindóra Steins- dóttir góðan leik í markinu. Síðari hálfleikur hófst eins og sá Rósa Stjöm ^^Ljcuuctii vcuiii iniiuivcegan sigur a 1101 ÍBV, 2:0, í 1. deild kvenna í Eyjum í gærkvöldi og lyfti sér þar með uppfyr- ir lið ÍBV í botnslagnum. Það gekk ekki þrauta- laust hjá Stjörnustúlkum að koma boltanum í netið í fyrri hálfleik. Þær fengu Sigfús G. Guðmundsson skrifar Gunnell með í Atlanta BRESKI Ólympíumeistarinn 1400 metra grindahlaupi kvenna, Sally GunneU, sem varð að hætta í miðju hlaupi á stigamóti Alþjóða frjáls- íþróttasambandsins í Lausanne í fyrrdag vegna meiðsla í hæl mun geta keppt í Atlanta. Eftir hlaupið í fyrradag var haldið að meiðslin væru það slæm að hún yrði að hætta við þátttöku en nú er komið í fjós að svo er ekki. Hún verður hins vegar að fara vel með sig næstu vik- una og ekkert æfa. Gunnell, sem missti af HM á síðasta ári vegna meiðsla og uppskurðar, var glöð í bragði er hún fékk niðurstöðu lækna og sagði að nú væri beina brautin framundan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.