Alþýðublaðið - 14.11.1933, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1933, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 14 NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. l&TÖLUBLAÖ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ^TGEFANDIs ALÞÝÐUFLOKKURINN BAGELABlö feeraur út alla Wrka daga M. 3 — 4 slödegls. Askrlftagjsld kr. 2,00 á mánuðl — Itr. 5,00 tyrlr 3 mímuöl, ef greitt er fyrlrfram. t lausasðlu kostar blaöið 10 aura. VIKUBLASiÐ kemur út & hverjnm miðvikudegi. Það kostar aöelns kr. 3,00 á ári. I |>vl blrtast allar helstu greinar, er birtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Albýöil- blaðsins er vto Hverfisgötu nr. 8— 10. SfMÁR:4900: afgreiðsla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjóri, 4903:, Vilhjalmur 3. Vilhjdlmsson. blaðamaður (heima), Magnus Ásgelrsson, blaðamaðnr. Framneavegi 13, 4904: F. R. Valdamarsson. rltstjóri, íheima), 2937: Sigurður Jóhannesson, afgreiðsiu- og auglýsíngasíjóri (heima),- 4905: prentsmlðjan. ALÞYBD- FLOEKSHENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINM Hrakningar Þórodds Jóns" sonar og Sigurjóns Guð~ mundssonar Nánari fregnir. Viðtal viö Þórodd Jónsson. Signrlén Gnðmunds- son lést af vosbúð, knlda og hnngíi skamt frá Vogsósum kl. lOTá sunnudags* kvðld Alþýðublaðið hitti Þórodd Jóns- son að /májlii í iraoTgun. Er frásögn sú ierlhér fer á eftir; bygð á við- talinu vúðfhanin. Kl. 71/2 á sunnudagsimorgun lögðu þeir Þórbddur Jónsison og Sigurjón Guðmundssion af stað héðan úr bænum upp á Sand- sfeeið iog ætluðu á rjúpnaveiðar. Þangað komu þeir um kl. 8. Þeir ófcu bílnulm að Vífilfelli, en par yfirgáfu þeir hann og gengu upp á fjallið við Vífilfell. Þar uppi var gaddbylur og dimmviðrii og þar viltust þeir. Gengu þieir svo lengi dagsins og hérdu suður BláfjölH án þess að vita hvert þeir stefndM. Fyitet í stað gengu þeir mjög hratt. Kl. um 4 sjá þeir vatn, ©g héldu þeiT þá að þeir væru feomnir niður undir Hafnarfjörð. Þettá vatn var Hlíð- arvatin í Selvogi. VaT nú farið að dTaga mjög af SiguTjóni vegna fvreytu og hungurs, þvi að þeir höfðu efcfcertinesti með sér. Hviid- ust þeir nokkuð á heiðarbrúnainni og m!U!n þá hafa siett að þeim kulda, því að þeir voru orðnir blautir og mjög kaldir. Fóru þeir tíú að halda niður heiðina, en það gekk æint, og hvergi sáu þeir til bœja. Dró meira og meira af Sigurjóni, og er þeir voru kominir niður undir Vogs- ósa, án þesis þeÍT vjjssu1 þó að þielr væru kiomnir þangað, gaíst hann alveg upp. Lögðust þeir félagar fyrir og mlunu haifa-siofn^ að; en-alt í ejniu vafcnaði Þórodd- ut snögglega, og er hann leit til Sigurjóns var '< hann látilnn, en þá var kl. 'Um 10. ÞóToddur sat yfir Iífcinu al'la nóttilnia,'en .'algði af stiö I>egaT birti og sá þá til bæja í Selvogj. Kom hann fyrst að bæ, siem heitir Klöpp, og'var honum þar vél tekið, byrgður njður í rúm og gefið heitt að drekka, en við það hrestist hann fljótliega. Var þá þegar fatið alð sækja lífcið, og var það ílutjt í Strandafcirkju. Var síðan sent símiskeyti hingað til Reykjavífcur, til Jóns föður ÞóroddaT. Olli þetta símskeyti nokkrum missfcilningi, og stöfuðu M því' hinar misjöfniu fregnár, stem sagðar voru af þessum sorg- lega atburði í gær. ÞóTodduT lagði af stað kl. 4 í gær úr .SeJvogi og kom hingað í nótt. Sigurjón var fæddur 16. júni 1903 og var því rúmlega þrí- tugur. Hannvar mjög vel látinn af öllum, sem þektu hann. Hanin var kvæntur Elínu Þorráksdóttur ,frá Hrauini í ölfusi, en þau hjón voru bamlaus. Lífcið mun verða flutt hingað tiL bæjaTinis í kvöld. BANDARÍKJASTJÓRN MÓTI NAZISMA Normiandie i morgun. FO. In'nanTífcisráðherra Baindaríkj- anna hefir la,gt fyrir stjónndina itillögur í þá átt, að stemma stigu fyrir Nazisma í Bandalríkjunumk Ekki er sagt í hverju þær séu fólgnar, en það fylgir fréttiíiini, að talsvert hafi borið á undirróð- xvrsstarfsemi Nazista í 14 ríkjum. < UPPREISN í SÍAM Normandie ; morgiun. FO. I £l:mieru áframhaldandi óeirö- ir, þó svo vírtist á tímabili, sem þeim- væri lokið. Landið er í hernaðarástaindi, og •eftirlit hefir á nýlverið sett með fréttum, sem sendar eru !út úr landinu- MIKILL SÍLÐARAFLI VIÐ SKOTL\NDS- STRE^DUR Útgerðarmenn heimta samninga við Rússa London, UP.-FB. Vegna feikna síldarafla hafa siíldarútgerðarmienn í útgerðar- stöðvunum í ¦ Sfcotlandi og Norð- ur-Emglandi sent forsætisráðherr- anum hraðsfceyti <og farið frajn á að ríkisistjórnin geri þegar víð- tækar ráðstafanir, því að ella verði ekki hægt að halda sild- veiðunum áfram. Er lagt til, að ríkisistjórnin sjái um sölu á eða kaupi 100 000 sildartunnur til sölu síðar. Bent er á það' í sfen'- skeytinu, að þúsundir manina, sem lifi á útgierð, eigi við erfiðleika að striða vegna þess, ab ekfci hafi verið gerðir nýir viðskifta- samningar við Rússiamd. Afsvar ihaidsst}óinarinnar. London, 14. nóv. UP.-FB. Ríkisstjórnin hefir tilkynt inefnd manna, sem send var af síldarút- gerðarmönnum, til iþess að fá stjórnima til að gera sérstakar ráðstafanir, vegna óhemju ínikils s-jldárafla, ,en nefndin 'féfck það svar, að ríkisstjórnin gæti ekki veitf neinn 'jeinan styrk í þessu skyni. LINDBERGH HELDUR AFRAM Vigo, 13. nóv. UP.-FB. Samfcv. upplýsingum frá toll- skrifstofunni i Tuy lenti Lind- bergh heilu og höklnu á Minho- bi. VANTRAUST A ENSKU STJORNINA vegna framkomu hennar i afvopnanarmátnnum Normandie í morgtuni. FO. Mor.gu'n J\on>es , píng- ma'dMJ'. falnadarmanna bar Iram ua'ntrmistsyfir!- ljjsl\n\gu, á snskú stfórn- hna af hálfu flokks síns l gœr, úl af framkom)[u> hen,n- ar í afvopnwnanmálinu. Sagði hann stjórxiina hafa verið mjög svo óafgerargli í þessu miáli, ekiki hafa fylgt nægilega fast fraiu sínum eigin tillögum, og ekki hafa tekið^ nægilegt tillit til þeirra tillagna, er frá öðrum hefðu komið. Hanu imælti fast- lega með alþjóðalögreglu, og fcvað þá sfcoðun stiórnaTininiaír, aíð hún gæti ekki komið að haldi, efcki á réttum Tökum bygða. Enn fremur ávitaði hanu stjórnina fyrir afstöðu heninar gagnvart Þýzkalandi í afvopnuna!rmáLilnu og hélt þvi fram, að Þjóðverjum ruttiguuBs puAs QU8A Tif>j0 jejoq MacDo-nald forsætisráðherxia svaraði ræðu Morgan Jones,..' Hafcin sagði að vantraluistsyfirlýswg, *á þessum rökum bygð, væri órétt- inæt. Hann sagði að eins og nú stæðu sakir, væri margt á stefnu- sfcrá jafnaðarmanna óframkvæm- anlegt. Hann mælti eimkum- á móti stofnun alþjóðalögreglu. Einkanlega iagði hanin áherzlu á það, að nauðsyn bæri til áð halda áfram á þeim grundvelli, sem þegar væri lagður, með þeim til- lögum, sem fram væru fcomnar, að því tafcmiarfci, að fcomia aem fyrst á afvopnunarsiamiraíngi, sem Götubardagar í Jerúsalem. allar helztu þjóðirnaT gætu geifet aðilar að. Á meðan á þeásum umræðuinj stóð, barst skeyti frá Hmdsmm, forseta afvopnunaTráðstefnuffi.naT, , þar sem hann fcemst svo aö orði, að hanin hafi enga tiihneágingu til þess að segja af sér fousetóstöð- teini, og honum væri það mjög á mióti sfcapi að þurfa að hætta starfi við svo búið, en að ástand- ið á afvopnunarrá&stefnuniní og horfuT málsins allar séu, nú svo ópolandi, ao e/ ekki, rœtist fram úr, v a ^d^c&^- unum innan, skamms,, munt KaMti tteydast tll að segjw af sér. V&ntranstiö felt Londjoin í morgum. UP.-FB. Vantiraust það, sem- jáfnaðar- mtenn báru fram á rífcisstjór,nina, vegna stefnu heninaT í afvopinuth- arniiálum var felt tnieð 409 gegn 54. — Áður en atkvæðagreiðslan fór fram beindiMac-Donald orð- ¦ um sínum til Þjóðverjá. Kvað hann æskilegt, að Þýzkaiand tæfci þátt í atvopnunaTmáluniuin á wý nú þegar, en ekkl í lok ráðstöftv- unnar, því það yrði ef til vill of seint. Se&ir Henderson af sérT Genif í miorgun. UP;-FB. Samkvæmt áreiðanleguim heim- ildum hefir Henderson tekið til alvarlegraT íbugunaT að segja af sér istörfuini sem forseti afvopn- unairrá&stefniuninar aðallegE vegna d vínandi áhuga rMsstjórnanna fyrir henni. V«zgmí Gydmgaofsólma Nazisí[a í Þýzkalandi hefir fjöldi Gy®i\mg.a Lmt í hardögwn millí peisnrpi og Amba, sem pcr er\u fymn MyndM Araþa á göM i J<erúml<em. Itsifuð hælfs í PahesUnp., Héfíc sgn]ir bmzkt heritö: í oj]'.mfa vid ÓGEDSLEGUR GLÆPUR Játnbfaatarslys f DannsÖPku, Kalundborg i gær. FO. Á járnbTautarh'nuMni möli O- dense og Middelfart var i nótt framinn ógeðslegur glæpur. Hafði biTauitaiisporið verlð eyðilagt og gamall iámbrautairteinn lagður á það þversum, svo að járnbrautair- lestin miMi Odense og'Middslfart hljóp aí sporinu, öig . yelt^st vagnarnir niður briikkuh3('.!a, som þar' var. 1 I©stir,ni vo.ru 65 far- þegar, og þylir pa3 undrum.iæta, ab ekki sær&ust rnema tveiT þeima og engimi lézt. Náfcvæm leit hefir verið hafin að sökudólginum, og er jafnvei, búist við að ge'ðveifcur maðuT muni hafa valdið slysitiu, . %.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.