Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 B 21 ATumMM /\ / jsrzi Y^IKIC^AR BB9 'BKU BHB BHB ^8Bh 8M ^BMH æ \ S v.,,*,#/ 9,.„ § i 9 w \ § Framhaldsskóla- kennarar, námsráð- gjafar, sérkennarar Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir: Akranes. Lgus er rúmlega 1/2 staða í sér- kennslu á haustönn þar með talin umsjón með starfsþjálfun þroskaheftra nemenda. Einnig vantar stundakennara í trésmíði og stærðfræði. Snæfellsbær. Við deild skólans í Snæfellsbæ er laus til umsóknar stundakennsla í ís- lensku, dönsku, ensku, stærðfræði, sögu og ritvinnslu. Um er að ræða 6-10 vikustundir í fíverri grein. Stykkishólmur. Við deild skólans í Stykkis- hólmi er laus til umsóknar stundakennsla í ensku, dönsku, stærðfræði, bókfærslu, rit- vinnslu, samfélagsgreinum og raungreinum. Um er að ræða 6-18 vikustundir í hverri grein. Reykholt. Námsráðgjafa vantar í hálft starf í FVA í Reykholti næsta vetur. Æskilegt er að viðkomandi geti einnig annast starfskynn- ingar og kennt samskipti- og tjáningu. Stundakennsla í nokkrum greinum er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir skólameistari (431 2544/2528) eða yfirkennari í Reykholti (435 1200/1224). Umsóknarfrestur um ofantalin störf er til 25. júlí 1996. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vest- urlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akra- nesi. Skólameistari. SjÚKRAHÚS REYKJ AV í K U R Leikskólinn Furuborg Leikskólakennari í leikskólanum Furuborg í Fossvogi er laus staða leikskólakennara eða starfsmanns með aðra uppeldismenntun. Stuðningsstarf Laus staða í sérstuðning frá 15. ágúst. Unnið er eftir TEACCH kerfinu. Upplýsingar um þessar tvær stöður gefur Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 525 1020 og Rakel Valdimarsdóttir í síma 525 1986. Geðsvið Sálfræðingur Staða deildarsálfræðings við meðferðar- heimili fyrir börn á Kleifarvegi 15 er laus til umsóknar. Starfið er spennandi og krefj- andi. Upplýsingar veitir Hulda Guðmunds- dóttir forstöðumaður í síma 525 1427. Umsóknir sendist forstöðulækni geðsviðs í Fcssvogi. Sérfræðingur í geðlækningum Staða sérfræðings í geðlækningum er laus til umsóknarvið bráðamóttökudeild geðsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur. Leitað er að sér- fræðingi með reynslu í greiningu og meðferð bráðra geðsjúkdóma. Starfinu fylgir þátttaka í rannsóknarvinnu, kennsla nema og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf. Upplýsingar um starfið veitir Halldór Kol- beinsson yfirlæknir. Umsóknir skulu sendar Hannesi Péturssyni forstöðulækni. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1996. ísafjarðarbær Þingeyri. Staða skólastjóra við Grunnskóla Þingeyrar er laus til umsóknar. Einnig eru lausar 2 stöður við sama skóla í almennri kennslu, ensku o.fl. Upplýsingar um skólastarfið veitir Garðar Vignisson, skólastjóri, í síma 854 2755. Holt. Ein kennarastaða laus - almenn kennsla. Upplýsingar veitir Sólveig Ingvarsdóttir í síma 456 7886. Ftateyri. Á Flateyri eru lausar 2-3 stöður í almennri kennslu, ensku, íþróttum o.fl. Upplýsingar veitir Björn Hafberg, skólastjóri, í síma 456 7862 eða Gunnlaugur í síma 456 7614. Suðureyri. Á Suðureyri vantar kennara í 1-2 stöður í almenna kennslu, ensku og íslensku á efsta stigi. Upplýsingar veitir Magnús S. Jónsson, skóla- stjóri, í síma 456 6119. ísafjörður. Á ísafjörð vantar kennara til að kenna íþróttir (pilta), myndmennt, hand- mennt, tónmennt og sérkennslu. Auk þess vantar kennara (útibústjóra) í Hnífsdalsskóla. Upplýsingar veitir Kristinn Breiðfjörð, skóla- stjóri, í símum 456 3146 og 456 4305. Umsóknir sendist til bæjarstjóra ísafjarðar- bæjar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsráðgjafar II Svæðisstjóri í öldrunarþjónustu Laus er til umsóknar staða svæðisstjóra í öldrunarþjónustu. Um er að ræða 100% starf. Samþykkt hefur verið nýtt skipulag á skrifstofu öldrunarþjónustudeildar og hafa störf félagsráðgjafa verið skilgreind að nýju. Borginni hefur verið skipt í þrjú svæði með hliðsjón af hverfaskiptingu öldrunarþjónustu- deildar í heimaþjónustuhverfi. Á hverju svæði verður svæðisstjóri sem ber ábyrgð á með- ferð einstaklingsmála á svæðinu og fylgir eftir faglegri þróun þeirra úrræða borgarinn- ar í þágu aldraðra sem á svæðinu eru. Starf svæðisstjóra byggist á heildstæðri nálgun og útfært kv. nýju skipulagi um meðferð ein- staklingsmála (case managament). Félagsráðgjafar sem gegna starfi svæðis- stjóra hafa með höndum meðferð og af- greiðslu einstaklingsmála að því er varðar upplýsingar og ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, heimaþjónustu, húsnæðis- og visturiarmál og fylgja slíkum málum eftir í framkvæmd á sínu svæði. Nákvæm starfslýsing fyrir svæðisstjóra ligg- ur fyrir. Auglýst er eftir félagsráðgjafa með próf frá viðurkenndum háskóla eða starfs- manni með viðurkennt öldrunarráðgjafanám. Handleiðsla í starfinu stendur til boða. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborg- ar og Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa. Umsóknum skal skila til aðalskrifstofu öldr- unarþjónustudeildar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 22. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Sigur- geirsdóttir, yfirmaður öldrunarþjónustudeildar, í síma 5 888 500. Starfsfólk vantar nú þegar við félagslega heimaþjón- ustu 67 ára og eldri, á vegum Félagsmála- stofnunar Reykjavíkur. Laun skv. kjarasamn- ingi Sóknar. Nánari upplýsingar veitir Helga Jörgensen, deildarstjóri félags- og þjón- ustumiðstöðvar aldraðra, Vitatorgi, Lindar- götu 59, í síma 561-0300. Útilíf óskar að ráða starfskraft. Starfslýsing og ábyrgðarsvið: • Umsjón með birgðabókhaldi (OpusAllt). • Ábyrgð á vörumóttöku og skipulagi á lag- er. • Aðstoð í verslun og tilfallandi verkefni. Kröfur: • Bókhalds- og tölvuþekking. • Skipulagshæfileikar. • Þjónustulund. Útilíf er ein stærsta og elsta sport- og útilífs- vöruverslun landsins. Útilíf er reyklaus vinnu- staður um 20 starfsmanna. Umsóknir sendist til Útilífs, Álfheimum 74, 104 Reykjavík. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. AKUREYRARBÆR Spennandi þróunarverkefni Menntasmiðja kvenna á Akureyri auglýsir eftir: Verkefnisstjóra/-freyju, heil staða. Viðkom- andi þarf að hafa háskólapróf (eða sambæri- lega menntun), þekkingu og reynslu á sviði stjórnunar, skipulagningar og kennslu full- orðinna. Mikilvægt er að geta tjáð sig í ræðu og riti. Hlutverk verkefnisfreyju er að hafa yfirumsjón með þróunarstarfinu, auk þess að sinna kennslu. Leiðbeinanda/kennara, hálf staða. Krafist er háskólamenntunar (eða sambærilegrar menntunar) og reynslu íkennslu fullorðinna. Ráðgjafa/leiðbeinanda, hálf staða. Krafist er menntunar á sviði félagsvísinda, s.s. fé- lagsráðgöf eða sálarfræði. Skrifstofustjóra/leiðbeinanda, hálf staða (til áramóta). Krafist er stúdentsprófs eða sam- bærilegrar menntunar, góðrar tölvuþekking- ar og reynslu af rekstri. Öll störfin krefjast þekkingar og þjálfunar í mannlegum samskiptum auk þekkingar á stöðu og reynslu kvenna. Gerð er krafa um færni í notkun tölvu, þekkingu á erlendum tungumálum s.s. ensku og „skandinavísku“, auk góðrar íslenskukunnáttu. Menntasmiðja kvenna á Akureyri er dag- skóli fyrir konur án atvinnu, með fyrirmynd í norrænum dagháskólum/lýðháskólum og námskeiðum sem þróuð hafa verið fyrir kon- ur hér á landi. Menntasmiðjan er þróunar- verkefni sem unnið hefur verið síðan um mitt ár 1994 á vegum Jafnréttisnefndar. Markmiðið er að aðlaga hugmyndafræði daglýðháskóla að íslenskum veruleika og skapa skóla með innihaldi og andrúmslofti sem getur gefið fullorðnu fólki grunn sem hægt er að byggja á í lífi og starfi. Uppistað- an í náminu er: hagnýt fræði, (s.s. íslenska, enska, ritvinnsla), sjálfsstyrking, líkamsrækt (t.d. yoga, dans, leikfimi), listsköpun (t.d. handverk, leiklist, söngur, myndlist, ritlist) og samfélagsfræði. Kennsla og ráðgjöf í Menntasmiðjunni ásamt daglegri stjórn, skipulagningu og rekstri er unnin í samvinnu starfsmanna/kvenna Menntasmiðjunnar, sem verða fjórir í tveim- ur og hálfri stöðu, auk stundakennara. > Ráðningar eru tímabundnar frá 1. ágúst 1996 til 31. júlí 1997. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Launanefndar Sveitarfélaga og STAK. Umsóknarfrestur er til 23 júlí nk. og skal umsóknum skilað á starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, á sérstökum eyðublöðum sem fást þar. Nánari upplýsingar gefa starfsmannastjóri og jafnréttisfulltrúi í síma 462 1000. Starfsmannastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.