Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 1
HONDA JEPPLINGUR A NÆSTA ARI - FORD GEGN YFIR RÁÐUM - GMMEÐ RISAJEPPA - DÍSILBÍLA VÆÐING í EVRÓPU - STYRKURTIL ÍSLENSKS SPORTBÍLS rEfflöR Þlfl RU'S'SIE'SI I 'Ölír plwgtstil»IðMfr SUNNUDAGUR 7. JULI 1996 BLAÐ D Skoda Felicia Aðeíns kr. 849.000,- mí'Ú rsAMilois trccisr á nífciNHi Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. Hiir 19 4 6-1994 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 Ford Ka á markað í haust BÍLLINNertveggja dyra og er dropalaga. FORD vinnur nú að þvi að undirbúa nýjan smábíl sinn, Ka, fyrir markaðssetningu næsta haust. Billinn kom fyrst fram sem hugmyndabíll fyrir þremur árum. Hann er byggður á öðrum smábíl Ford, Fiesta, og verður smiðaður i Valencia á Spáni. Ka er með byltingarkenndu útliti, allar línur ávalar og rúnnaðar af. Bíllinn tekur fjóra í sæti. Þessar tölvuunnu Ijósmyndir voru teknar af Ka þegar gerðar voru prófanir á honum á dögunum. ¦ Hyundai vill stækka HYUNDAI hefur uppi áætlan- ir um að tvöfalda ársfram- leiðslu sína og verða risafram- leiðandi á borð við Chrysler eða Nissan á innan við fimm árum. Hyundai er nú að fjár- festa um níu milljörðum doll- ara til þess að tvöfalda árlega framleiðslugetu sína úr 1,2 milljónum bíla í 2,4 milljónir bfla. Á næstu fimm árum kynnir Hyundai tíu nýja eða endurhannaða bíla. Meðal nýju bílanna er fjöl- notabfll, sá fyrsti sem Hy- undai smíðar. Sagt er að hann sé byggður á næstu kynslóð af Sonata stallbaknum. Báðir eru bflarnir væntanlegir á markað 1998. Einnig er vænt- anlegur lítill sportjeppi sem er svipaður í hönnun og HCD- III hugmyndabíllinn. Honum er ætlað að veita Toyota RAV4 samkeppni. Loks er væntanlegur frá Hyundai lúxustallbakur sem knúinn verður með nýrri tveggja knastása, 4,0 lítra V-8 vél. Sá kemur á markað 1999 og verður fyrsti suður-kóreski bíllinn í þessum klassa. B LOTUS Esprit er glæsilegur bíll og kostar „aðeins" 6,1 inilljón kr h

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.