Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 13 Koma spariskírteinin þín til innlausnar á morgun? Sigurður B. Stefánsson, framkvcemdastjóri VÍB, Bryndís Óladóttir, ráðgjafi og Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstaklingsþjónustu, rceða fjárfestingarkosti jyrir viðskiptavini. Óskir og þarfir sparifjáreigenda eru mismunandi. Það sem hentar einum hentar ekki öðrum. Við leggjum metnað okkar í að finna réttu leiðina fyrir þig. Á síðustu vikum hefur birst fjöldi auglýsinga um það hvað þú getur gert við spariféð þitt þegar spariskírteinin hafa verið innleyst. Möguleikarnir skipta tugum. Við hjá VÍB á Kirkjusandi og verðbréfafulltrúar í útibúum íslandsbanka munum með ánægju aðstoða þig við að finna út hvað hentar þér best. Verið velkomin Sigurður B. Stefánsson Verðbréfafulltrúar VÍB eru starfandi í útibúum íslands- banka við Lækjargötu, Háaleitisbraut og Suðurlandsbraut, í Kringlunni, og á Kirkjusandi, og utan Reykjavíkur í Keflavík, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði, á Akureyri og á Selfossi. Á myndinni er Guðný Eysteins- dóttir, verðbréfafulltrúi í útibúi lslandsbanka við Suðurlandsbraut. I ORYSTA I FJARMALUM! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Myndsendir: 560-8910.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.