Alþýðublaðið - 14.11.1933, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1933, Síða 1
ÞRIÐJUDAGINN 14. NÓV. 1933. XV. ÁRGANGUR. IS.TÖLUBLAÐ ilWÐD RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ 3TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÐAOBLABIÐ kemur út alla vlrka daata kl. 3 — 4 siOdeBls. Askrlltagjald kr. 2,00 á mánuðl — kr. 5,00 íyrlr 3 mánuðl, ef greitt er lyrlrfram. f lausasðlu kostar blaöiö 10 aura. VIKUBLAÐIÐ kemur át á hverjum miövikudegi. Þaö kostar aöeins kr. 3,00 á árl. 1 þvi blrtast allar helstu greinar, er birtast i dagblaöinu, fréttir og vlkuyflriit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA AlpýOu- blaOsins er vio Hverfisgötu nr. 8- 10. SfMAR: 4900: afgreiösla og auglýsingar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttir), 4902: rltstjóri, 4903:, Vilhjálmur 3. Vilhjélmsson, blaöamaöur (helma), Magnös Asgeirsson, blaöamaOur. Framnesvegi 13. 4904: F. R. Vaidemarsson, ritstjórl, (heima), 2937: SigurOur Jóhannesson. afgreiöslu- og auglýsíngastjðri (heíma),- 4905: prentsmiOjan. ALÞYflD- FLOHRSMENN! ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐ IÐ, ÞAÐ ER SAMA SEM AÐ EFLA ALÞÝÐUFLOKKINN Hrakningar Þórodds Jóns- sonar og Sigurjóns Gnð« mundssonar Nánarl fregnir. Viðtal við Þórodd Jónsson. Signrjón Gnðmunds-' son lést af vosbúð, knlda og hnngri skamt frá Vogsósnm kl. 10 á snnnndags" kvðld Alpýö'Ublaðið hitti Þórodd Jóns- son a'ð dnái'l'i í iruorg’un, Er frásögn sú ler'hér fer á eftir; bygð á við- talin'u við ’harm. Kl. 71/2 á sunnudagsinorgun lögðu þeir Þóroddur Jónsson og Sigurjón Guðmiundsson af stað héðan úr bænum upp á Sand- skeið og ætluðu á rjúpnaveiðar. Þangað komu peir um kl. 8. Þeir ók'u bilnuím að VífilTelli, an par yfirgáfu þeit hann og gangu upp á fjallið við Vífiifell. Þar uppi var gaddbylur og dimmviðrii og þar viltust þeir. Gengu þeir svo lengi dagsins og héldu suður Bláfjöl'l án þess að vita hvert þeir stefndu. Fyitet í stað gengu þeir mjög hratt. Kl. utn 4 sjá þeir vatn, og héldu þeir þá að þeir væru komnir niður undir Hafnarfjörð. Þetta vatn var Hlíð- arvafin í Selvogi. Var nú farið að drajga mjög af Sigurjóni vegna þneytu og hungurs, þvi að þeir höfðu ekkert. n-esti með sér. Hvíld- ust þeir nokkuð á heiðarbrúninni og mun þá hafa sett að þeim kulda, því að þeir voru orðnir blautir og mjög kaldir. Fóru þeir nú að halda niður heiðina, en það igiekk seint, og hvergi sáu þeir til bæja. Dró meira og mieira af Sigurjóni, og er þeir voru kom'nir niður undir Vogs- ósa, án þess þeir vissu þó að þtíir væru komnir þangað, gafst hann alveg upp. Lögðust þeir félagar fyrir og munu hafa sofn- að; en alt í einiu vaknaði Þórodd- ur snöggiiega, og er haun ieit til Sigurjóns var hann látilnn, en þá var kl. um 10. Þóroddur sat yfir Iíkinu allla nóttina, en ,’aigði af st;ð þegar birti og sá þá til bæja í Selvogi. Kom hann fyrst að bæ, sem heitir Klöpp, og var honulm þar vel telúð, byrgður niður í rúm og gefið heitt aö drekka, en við það hrestist hann fljótl'ega, Var þá þegar farið að sækja líkið, og var það flutjt í Strandakirkju. Var síðan sent símsfceyti hingað til Reykjavíkur, til Jóns föður Þóroddar. Olli þetta símskeyti nokkrum mi&skilningi, og stöfuðu frá því* hinar misjöfnu fregnir, sem sag'ðar voru af þessum sorg- liega atburði í gær. Þóroddur lagði af stað kl. 4 í gær úr Selvogi og kom hingað í nótt. Sigurjón var fæddur 16. júní 1903 og var því núnlega þrí- tugur. Hann .var mjög vel látinn af öllum, sem þektu hann. Hann var kvæntur Elínu Þorl’áksdóttur frá Hrauni í ölfusi, en þau hjón voru barnlaus. Líikið mun verða flutt hinga'ð til bæjarinis í kvöld, BANDARÍKJASTJÓRN MÓTI NAZISMA Normiandie í roorgun. FÚ. In'nanríkiisráðhierra Bandaríkj- anna hefir lagt fyrir stjónnina itillögur í þá átt, að stemma sitigu fyrir Nazisma í Bandaríkjunum, Ekki er sagt í hverju þær séu fólgnar, en það fylgir fréttinmi, að talsvert hafi borið á undirróð- 'ursstarfsemi Nazista í 14 rikjumi. UPPREISN í SÍAM Normandie i morgun. Fll. 1 Sl m reru áframhaldandi óeirð- ir, þó svo vírtist á tímabili, sem þeÍTn væri lokið. Landið er í hernaðarástiandi, og •eftirlit hefir á ný'verið sett með fréttum, sem sendar eru ; út úr landinu. MIKILL StLDARAFLI VIÐ SKOTL \NDS- STRE^DUR Útgerðarmenn heimta samninga við Rússa , London, UP.-FB. Vegna feikna síldiarafla hafa siíldarútgerðarmenn í útgerðar- stöðvunum í Skotlandi og Norð- ur-Englandi sent forsætisráðherr- anum hraðskeyti og farið fram á að ríkisstjórnin geri þegar víð- tækar ráðstafanir, því að ella verði ekki hægt að halda síld- veiðunum áfram. Er lagt tii, að ríkisistjórnin sjái um sölu á eða kaupi 100 000 síldartunnur til sölu síðar. Bent er á það’ í simr skeytinu, að þúsundir mannia, sem iifii á útgierð, eigi við erfiðleika að striða vegna þess, að ekki hafi verið gerðir nýir viðskifta- samningar við Rússlaind. Afsvar ihaldsstjómarinnar. London, 14. nóv. UP.-FB. Ríkisstjómim hefir tilkynt nefnd manna, sem send var af sildarút- gerðarmönmum, til iþess að fá •stjórniima til að gera sérstakar ráðstafarár, vegna óhemju mikils iiklaraila, en nefndin fékk það svar, að ríkisstjórnin gæti ekki veitt neinn ’jeinan styrk í þessu skyni. LINDBERGH HELDUR ÁFRAM Vigo, 13. nóv. UP.-FB. Samkv. upplýsingum frá toli- skrifstofunni í Tuy lenti Lind- beil’u og höidnu á Minho- VANTRAUST A ENSKU STJORNINA vegna framkomu hennar í afvopnnnarmáinnum Normandie í morguni. FÚ. M organ Jionvs , plng- madtur jafnadarmanna bar fram oantraastsijfir- lýsiwgu. á ensku stjórn- i\na af hálfu flokks síns í gcer, út. af framkom.u henn- ar í afuopnunarmálinu. Sagði hann stjórniina hafa verið mjög svo óafgeratyii í þessu máli, ekki hafa fyligt nægiliega fast fram sinum eigin tiilögum, og ekki hafa tekið nægiiegt tillit til þeirra tillagna, er frá öðrum, hiefðu komið. Han’n mælti fast- liega með alþjóðalögreglu, og kvað þá skoðun stjórnarininiar, áð hún gæti ekki komið að haldi, ekki á réttum rökum bygða. Enn fnemur ávítaði hann stjórnina fyrir afstöðu hemnar gagnvart Þýzkalandi í afvopnunarmálinu og hélt því fi'am, að Þjóðverjum ruarhuuBS puAs qij3a r>[>[3 tQjoq MacDcmald forsætisráðherra svaraði ræðu Morgian Jones. Halnn sagði að vant ráustsyfirlýs'mg, % þessium rökum bygð, væri órétt- mæt, Hann sagði að eins og nú stæðu sakir, væri margt á stefnu- sfcrá jafnaðarntantm óframkvæm- anlegt. Hann rnælti einkum á móti stofnun alþjóðalögreglu. Einkaniiega lagði hanin áherzlu á það, að nauðsyn bæri til að halda áfram á þeim grundvelli, sem þegar væri lagður, með þieim til- lögum, sem frani væru komnar, að því takmiarki, að koma sem fyrst á afvopnunarsiámningi, sem Götubardagar i Jerúsalem. Vegm Gy'öingaofsókm Nazpsfa í ÞýskaidnfU hefér fjöldi Gyöi\rig a ■lenp í bmdöCjWn mjlli pemm og Amba, sem pcir em fyrir. Myndin Arftba á götul i Jerimafem. Mfdö hæljfí í Pajestmn.. Hefir sý.njr bmzkt heríid í 0J}:i$tu nfö allar helztu þjóðirnar gætu geifct’ aðiiar að. Á mieðan á þessum umræðum stóð, barst skeyti frá Hendemm, forsieta a fvo p nunarrá ð stefnuinnar, þar sem hann kemst svo að orði, hð hann hafa enga tilhnieigingu til þess að segja af sér forsetástöð- únni, og honum væri það mjög á móti skapi að þurfa að hætta starfi við svo búið, en að ástaind- ið á afvopnunarrá&stefnunni og horfur málsins allar séu nú suo ó po l and i, ad & f ekkj rœttst fram úr. v a ndrœ d- u n u m innan skamms, muni hu'nn neydast ttl ad s e g ja af sé r. V&ntranstiO felt Londpn í morgun. UP.-FB. Vantraust það, sem jafnaðar- mienn báru fram á ríkisstjórinina, vegna stefnu heunar i afvopnun- armáium var felt með 409 giegn 54. — Áðuir en atkvæðagreiðslan fór fram beindiMac-Donald orö- utn sínum til Þjóðverjá. Kvað hann æskiLegt, að ÞýzkáLand tæki þátt í afvopnunarmálunium á ný nú þegar, en ekki í lofc ráðstefn- unnar, því það yrði ef til vill of seint, Seglr Henderson af sérf Getrf í morgun. UP;-FB. Samikvæmt áreiðaniegum heim- ildum hefir Henderson tekið til alvarlegrar íhugunar að segja af sér störfum sem forseti afvopn- unarráðstefniunnar aðaiiega vegna dvínandi • áhuga ríkisst jómanna fyrir henni. ÓGEÐSLEGUR GLÆPUR Járnbvantarslys i Danmiirku. Kalundborg í gær. FC. Á járnbrautariínmmi mil'Ii O- dense og Middeifart var í nótt framinin ógeðslegur giæpur. Hafði bmutarsporið verið eyðila,gt og gamall járnþrautarteinn lagður á það þversum, svo að járnbrautar- lestjn máHi Odense og'Middslfart hljóp af sporinu, og velt.’st vagnarnir niður hníkkuhaHa, scm þar var. í iestirni vora 65 far- þegar, og þyi.ir ] a ) undrum i æia, að ekki særðust nema tveir þeiTTia og eniginn iézt. Nákvæm leit befir verið hafin að sökudólginivm, og er jafnvel búist við að geðveikur maður muni hafa vaidið slysinu. *

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.