Alþýðublaðið - 14.11.1933, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.11.1933, Blaðsíða 2
MÁNUDAGIf'ÍN 14. NÓV. 1933. »fZHD „KOSmGiKMr iBexllín - í gærkveldi. FO. Almient er talið líklegt, að af kosningum þessum leiði ýmsar breytingar í stjórnmálum Þýzka- liands. Meðal annars þykir sehni- iiegt að pþlitískum áróðri gegn um útvarpið kunni nú að linna, og að' eitthvað verði látið laust af pólitiskum föngum. Líklegt þykir einnig, að af þessum kosn- - ingum lieiði breytingar á stjórn- skipu.lag ríkisins, svo að sjálf- stæði sambandsríkjanna verði af- numið, en landið sett undir eina aðalstjórn í Berlín. Enn fremur að stjórninni verði skift niður í stjórnardeildir, svipað því sem er í Frakklandi, til hægðarauka við istjórnarstörfin. Þýzku kosningunum og öllum atburðum í sambandi við þær hefir verið fylgt af mikilli at- hygli í Austurrlki. Búast sumir við að kosningaúrslitin kunni að leiða til þessi, að National-siocial- istar í Austurríki geri byltingar- tilraun. Ekki bar til neinina tíð- inda þah í gær á 15 ára afmæli Austurríska lýðveldisins, enda er landið enn í hemaðarástándi. KOSNINGARNAR DUGLEGA FRAMIN BLEKKING. I frönskum blöðum er mikið rætt úm kósningarnar í Þýzka- landi, og því alment haldið fram, að þær haö farið frám með þeim hætti, að andstæðingar stjórnar- innar hafi haft mjög takmarkaða aðstöðu til þess að láta kenha á afli sínu. Viðurkenna þau að vísu, að Hitler miundi samt sem áður hafa fengið meirihluta, en ekki edhs mikiinn og raun varð á. Eitt blað komst svo að orði, að kosn- ingarnar hafi ekki verið aininað en duglega framin sjónhverfiing. í Genf virðast menin líta svo á,- að þýzka stjórnin muni að af- stöðnum kosningunum verða samningafúsari, og að þessi koisn- ingaúrslit kunni að greiða fyrir samningunum um afvopniuinar- rnálið. Mussolini hefir látið þess getið, að ítalía geti ekki orðið áðili að nieinum afvopnunarsamnihgi, sem Þýzkalahd taki ekki þátt í. Litvinoff hjá Roosvelt 1 gærkvöldi. London í gærkveldi. FÚ. Litvihoff var í gærkveldi sikyndi- ilega kallaður á fund Roosevelts Vita menn ekki gerla hvað þeim fór á milii, en gizka á að Rotoae- velt hafi ætlað að krefjast nýrrn trygginga af Sovétstjóruinni fyrir hinum svokölluðu Kerensky- skuldum, áður en stjórnmálasam- band sé tekið upp milli ríkjanniá. London í gærkveldi. FÚ. Roosevelt og Litvinoff halda á- fram samningaumleitunum sínum, en nú er það ekki talið víst að samningar komist á fyrir föstu- dag, ,en þá fer Bandaríkjáforseti í ferðalag til Virginia. Litvinoff hiefir stungið upp á, að aðilar geri gagnkvæma samninga um að ráðast ekki hvorir á aðria, auk viðskiftasamninga. Talið er að Bandaríkjastjórn krefjist þess, að samið verði um eldri skuldir áð- iut en, únt verði að hefja endain- lega samninga um viðurkeniningu 6 -sovétstjórninni. ALÞÝSUBLAÐIÐ HANS FALLADA: ...... g— Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnús Ásgeírsson Ágrlp af þvl, sem á undan er komiðz Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til pess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með þurfi. Þau fá pær leiðinlegu • pplýsingar, að pau hafi komið of seint. Þau verða samferoa ut frá lækninum og ræða málið. Það verður úr, að Pinneberg stingur upp ápvivio Pússer aö þau skuli gifta sig. Hún lætur sér pað vel líka, og Pinneberg verour henni samferða heim tilfólksins hennar, fátækrar verkamannafjölskyldu t Ptatz. Þet a er efni „forleiks" sögunnar. Fyrsti páttur hefst á pví, að pau eru á „bruö- kaupsferð“ til Ducherov, par sem pau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Lestin rennur rjúkaindi frá Platz, siem er ti.]tölulíega stór bær. Síðustu húsin í úthverfunlulm líiða fram hjá. Syo tekur viíðl'endið við. Nokkra .stund sijá þau fljótið Strelia blika í jbjárma sólarlagsinis, siðan hemur skóguiú'nn,. BiirMtré vaggast fram með brautinni. Fjölskyldan hafði ekki fyligt þiedm á ,b;r|íK!uita,i]s!töðinia. Auk þeirra situr bara einn gama',1 rniaður í klefamímj. Það er eims og hanni geti ekki komið sér niður á, ,hvað hann idgi að taka sér JyriD hendur. Á 'hann að iesa bláðð, á hanm áð lijtái á liainidslagið, eða á hann að velgja u;n,gu hjóinmnum, undir uggum með því að glápa á þau? Hann ræður af að gera alt þietta þrant, og han:n gerir það með slíkum 'hraða, kænsku og árvekni, að hvanær sem þáu halda að þau séu örugg, hvíla áuigu hans á þeim- Pinneberg vill færa sönínur á rétt þeirra til ásitaratlotia og ieggur því hægri höndina með skinandi giftingarhringnuiú á hnéð. Haún glampar svo vingjarnlega. Gamli maðurinin skapnaunar .hoinum með því að.vilja alls ekki lítá á hr/ingilnn: Nú horfir hann selm fastast á landsliaigið. „Falliegur hringur,“ segir Pinneberg ánægjulega. Pússer kinkar kolii tiil samþykikis. „En:g;nin getur séð, a,ð hánin. sé ekki úr skíra gulli.“ ' „Það er merkilegt imjeð þennan hrijng, að ég finn sifelt til halns á fingrinum.“ „Það er af því að j þú erf ekki yanur honum. Gömul hjónj taka yfirlieitt ekki eftir þvi, jafnvel' þótt þáu missi hann, en slíkít igæti nú 'ekki kom'ið fyrir mig. Ég skal alt af, alt af viita af hioiniu(m> þarna!“ „Ég líka,“ segir Pinneberg hátíðliega. „Hamn mininir mig á þig.“ Þau þokast hvort að öðru, nær og nær, en hrökkvá skyindilega sitt til hvorrar hliðar. Maðurinn hinu mógiin glápir á þau mieð fullkomnu blygðunarleysi. „Hann er ektó frá Ducherov,“ segir Pmneb'exg; „ég þekki hainjr ekki.“ „Þekkir þú þá allá í Ducheirov?“ „Auðvitað; alla þá, sem eitthvað ber á þar. Þú verður að! miuna, að ég var hjá Bierigmláninr í verzluin mieð fatnað á kvenfólik og karimienn, og þaninig kynniist niaður öllumi í bænuam." „Já; því hættirðu eilginlega við það; það er þó þín rétta grein?“ „Það kastaðist í kiekki með ,'mér og húsbóndalnúm," ,segir Pinneberg stuttaralega. Pússer hiefði gjarnan viiljað spyrja nánar um þetta. Hún finnur á ,sér, að hér er eitthvað skVí'tið í p'Okahiorninu; en hún læitnr þ;að nú samt bíða. Þáð er nógujr tínxinn, úr þvjí aíð þau ehu lögliegia/ gift. „Það var einkienniilieigt, að maimma þín .skyldi ekki koma á stöðina," siegir hann. „Já, mamma er reið, þesis vegna fylgdi hún okkur ekki. Það Já'við, að henni fyndiiist við ekki vera lögliegá gift, af því á& við vildum 'ekki halda veizliu, áður en við fórum, Hún vildi jafnvel borga ' brúsann sjálf.“ „Ég læt ‘vera, þótt maður fleygi ekki pieningumi í þessi háttar. É,g þiekki ‘ekkiert verra en átvéizlur í brúðkaupum, þar ,sien>: hver kieppist Við áúnan um aði siegja eiinhverjá dónalega fyndni/' „O, já,“ isegir Pússer; „en mömímu hefði nú verið ánægja að þvi.“ 1 „Við höfuminú ekki gift okkur til að gera mó'ður þinni ánægjul," rymur i honum. Þögn. „Heyrðu," segir Pússer. „Mig langar svo tií að vitá, hvernig íbúðin ier.“ „0, það er nú ekki tll m,ikils að langíai í Ducherov er nú ekilti um margt að velja:" „Já Hannes, en segðu mér nú, einu sihni enn, hvernig hún er.“ „Jæja. Hún er þá fyrir utan> bæiinin, eiins og ég hefi ma:rgsi>n;nis sagt þér; alveg úti í guðs .grænni náttúirunini." „Já, og þess hlakka ég svO' iniikið til»“ „En þetta er regluliegur lieigukumbaldi.. Mothes múrarameistari hrófliaði h'onúm upp í igróðaskyni, en gróðilnin váfð litill, því áð engir aðrir byggðu þar.“ „Já, en' segðu mér nú eitthvað um íbúðina," segir Pússier óþolin- móðlega. „Nú, við eigum að búa á efsta lofti hjá konu, sem heitir Schar- renhöfer og er ekkja/' „Hvernig er hún?“ | Viðskifíi dagsins. SKRIFSTOFA Matsveina- og veitingaþjóna-félags Islands er í Mjólkurfélagshúsinu. Opin kl. 1 —3 daglega. Sími 3724. Kjöibúðin Hekla, Hverfisgötu 82, befir síma 2936; hringið þang- að, þegar .ykkur vantar í matinn,. KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags-brauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu. Örnin, Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4661. Beztn Ofj óóýrnstu bama« sokkarnir ern hjá Georg. Nœrfðt. Allur nærfatnaður ódýrástur hjá Georg Karlm. frá 3,50 til 25 kr, settið, Tvifsttaa, frá 70 au. mtr, frá kr 2,10 í slopp. Léreft frá 65 au. mtr. Flonel frá 65 au. Handklæði frá 65 au. Vöru- búðin, Laugavegi 53. Vlnnaföt, jakkar, buxur, samfestingar. Skinn- húfur, treflar, peysur. Langódýrast nú hjá Georg. Vört búðin. Pypir drengis Alföt fiá 18,00, taubuxur frá 2,25. Vinnubuxur allar stærðir, axlabönd, húfur, nærföt, peysur og sokkar i stóru úrvali og með GEORGS- VERÐI. Vörubúðin, Laugavegi 53, Sími 3870. Hér með eru utan-pláss-menn aðvaraðir að koma ekki til Sand- gerðis tíl atvinnuleitar við land- vinnu í vetur fyrr en pláss-menn hafa fengið atvinnu yfir veturinn. F. h. hreppsn Miðneshrepps 9/n — 1933. Eiríkur Jónsson. Kaupum gamlan kopar. Vald. Pöulsen, Klapparstig 29. Sími 3024. Nýslátrað diikakjöt. KIEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. 1 ■ e Samkvæmis- og ball-kjóla-efni, ýmsar tegundir. Nýjasta tízka. Verzlialn Snót, Vesturgötu 17, Fyrir 1 krónu: Alum. eggskerar..............1,00 Aium. smijördósir .... 1,00 Teppabankarar.............. 1,00 Mjólkur mál, i(4 Itr...... 1,00 Glier í hitaílöskur .... 1,00 Fataburstar, sterkir . . . 1,00 3 klósettrúllur (1500 blöð) 1,00 4 eidspýtnabúnt (40 stokkar) 1,00 50 þvottaklemmur, gorm . 1,00 Þvottasnúrur, 20 mtr. . . 1,00 2 kveikir í lolíuvélar . . 1,00 3 gólfklútar, góðir .... 1,00 Kökuform.................1,00 Sápuþeytaratr............1,00 Fliautukatlar, blikk .... 1,00 4 borðþurkur............1,00 Diska- og könnu-bretti . . 1,00 Myndarammiar.............1,00 4 vatnsglös..............1,00 Rafmagnsperur ■. . . . . 1,00 2 biorðhnífar...........1,00 4 miatskeiðar, alum. . . . 1,00 4 matgafflar, alUm. . . . 1,00 3 vartappar ...... 1,00 2 matardiskar............1,00 2 bollapör..............1,00 3 sápuistykki ...... 1,00 1 bóndós ....... 1,00 2 brúsar fægilög........1,00 Niðursuðuglös . . . • 1,00 Skaftpottar..............1,00 Leirskálar...............1,00 Emaill. skálar...........1,00 Signðnr Kjartansson, Laagavegi 41. TRESNIBJA KRISTINSÍ. GUDMUNDSSONAR Frakkastíg 10, Reykjavík, 4378 — sími — 4378, smiðar eftir pöntunum: glugga, hurðir, eldhúsinnréttingar o fl. Enn fremur alls konar húsgögn. Vönduð vinna. Fijót afgreiðsla. Ódýrt. • Muníð Trésmiðjuna, Frakkastíg 10, sími 4378. Lokað íyrir gasift frá kl. 1 til kl. 5 í nótt. Gasstðð Reykjavikur. I HflSir Isleazk nsálverk margs konnr og raminar á Freyjogðtn 11. "W

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.