Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM STING verður eitt af stóru nöfnunum á hátíðinni. Tónlistarhátíð í Bandaríkjunum MEIRA en 150 mismunandi tónlist- armenn munu troða upp í „The Discover Grammy Festival", mikilli tónleikahátíð, sem verður haldin í tíu stórborgum Bandaríkjanna. Ekki verður um að ræða einlitan hóp listamanna heldur eru stærstu nöfnin jafnólíkir listamenn og Sting, Liza Minelli og BB. King. Tónleikaferðin hefst í Chicago næstkomandi föstudag, 12. júlí. Hinar níu borgimar sem heimsóttar verða eru Philadelphia, Seattle, Los Angeles, San Francisco, Dallas, 1 Minneapolis, Miami, Washington i og New York. Hátíðin hefur dvöl a.m.k. einn mánuð í hverri borg og verða bæði venjulegir tónleikar haldnir auk þess sem spilað verður á götum úti og ýmislegt fundið sér til gamans. Aðrir tónlistarmenn sem við sögu koma á hátíðinni eru Steely Dan, Roberta Flack, Harry Belafonte, Spin Doctors, Santana, Michael Bolton og Indigo Girls. DUSTIN Hoffman leikur aðalhlutverkið í „American Buffalo' Frumsýnt í Toronto ■H| ►MIKIÐ verður um dýrðir á kvikmyndahátíð- H|f inni sem haldin verður í H Toronto í september. „Am- ■» erican Buffalo“ eftir David ■ Mamet verður frumsýnd á f hátíðinni en hún skartar ekki gf óþekktari leikurum en Dustin jf Hoffman og Dennis Franz, f sem þekktur er fyrir leik sinn F í NYPD Blue-sjónvarpsþáttun- um. Einnig verður nýjasta mynd Whoopi Goldberg, „Bogus“ frumsýnd í leiksljórn Normans Jewison, en í henni leikur hún á móti hinum franska Gerard Depardieu. „2 Days in the Val- ley“ verður einnig frumsýnd en í henni leika Danny Aiello, Jeff Daniels, Teri Hatcher, James Spader og Eric Stoltz. Kvikmyndahátíðin er nú hald- in í 21. skipti og í ár munu víet- namskar myndir og portúg- alski leikstjórinn Joao Cesar Monteiro verða sérstak- lega kynnt. Hátíðin dreg- ur að sér um 200 þúsund kvik- myndaáhugamenn á ári hverju. Þriðja sýning: Fös 12.júlí Örfá sæti laus mxáiíúaW3m,f„*m. Opnunartimi miðasölu frá 13-19 Frumsýning fös. 12.júlt kl. 20 NÝJASTA mynd Whoopi Goldberg verður frumsýnd á hátíðinni. ERIC Stoltz léikur í Days in the Valley' Olíkindaleg samsetning U'A - V A" [ Michael Fox koma wjm fram á Emmy-verð- Iaunahátíðinni sem haldin verður 8. sept- ^ ember nk. Þar munu þau í félagi við stjórnandann Paul Reiser kynna þau atriði sem til gamans verða. Til- kynnt verð- ur 18. júlí áÆ hverjir //- hafa verið t ilnefndir 3» lanmy- verðlaun-j p anna. STOFNAÞ 191 l W nMiniii'M k 12. kjarni málsins! Michael Fox Oprah Winfrey ^'‘SKaRasKHíi'Ö frumsýndur í júlí A Stóra sviöi Borgarleikhússins UPPSELT 3. sýning fim. 18.júli kl. 20 4. sýning fös. 19.júlí kl.20 Gengis- og Námufélagar fá 15% afslátt á fyrstu 15 sýningar_______________ Forsala aðgöngumiða er hafin • Miðapantanir í síma 568 8000 fe**V Tilboðsdagar .QO ' ^ 4'49° 3>90’. « 3.990 tóí j TlóatíUU /7. ] Qe< leð. “rskót J°ssinsb!°rdi* 'sy-^^,S90 »hummél^ u kdUDir * e,nn ^res^- PORTBÚÐIN NÓATÚNI 1 ~7 sfmi 511 3555 'inkke.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.