Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.07.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1996 C 5 Sími 562 4250 Borgartúni 31 Einbýlis- og raðhús Tjarnarflöt. Einstakl. vandað og vel skipul. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. og 35 fm sólstofu. 4-5 góð svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Sérl. góð staðsetn. Eign í topp standi utan sem innan. Verð 15,4 m. Fannafold - parh. séri. faiiegt parh. ásamt innb. bílsk. 2 rúmg. svefn- herb., góð stofa og borðst. auk sólstofu. Parket, flisar, góðar innr. Fallegur ræktað- ur garður. Sólrik verönd með heitum pot- ti. Ahv. byggsj. 5,1 millj. Vallarbarð - einb. Mjog faiiegt og gott tvíl. einb. ásamt tvöf. 50 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. innr. á baði og í eldh. Góö staðsetning. Verð 12,1 millj. Vesturberg - einb. séri. vei stað- sett og gott 194 fm einb. ásamt 33 fm bíl- sk. 5 svefnherb., borðst. og góð stofa. Fráb. óhindrað útsýni yfir borgina. Hag- stætt verð 11,9 millj. Skipti á 3ja herb. Kópavogsbraut - einb. vei staðs. einbhús ásamt góðum ca 35 fm bílsk. Húsið stendur á stórri lóð. Mögul. á byggrétti. V. 8 millj. Hraunbær - raðhús. Ein staki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar, parket, JP-innr., góður arinn í stofu, 4 svefnh. Sérlega sólrík ur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Keilufell. Gott 2ja hæöa einbýli ásamt bílskúr. Hús i mjög góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. Mjög hagst. verð 11,5 millj. Arnartangi - raðhús. Faiiegt og gott raðhús á einni hæð ásamt bílsk. 2-3 svefnherb. Parket, flísar, góðar innr. Sauna á baði. Skipti á minni eign mögul. Verð 8,3 millj. 5 herb. og sérhæðir Stigahlíð - sérh. Einstakl. glæsil. 160 fm efri sérh. ásamt 33 fm bílsk. Ib. er mikið endurn. t.d. nýlegt eldh., bað og gólfefni. Einnig nýstandsett að utan. Efstasund. Mjög falleg 4-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt góðum ný byggð- um 30 fm bílsk. Allt nýtt á baði og eldh. Nýl. parket á allri ib. Nýl. raf- magn. Panelklætt loft í stofu. Áhv. 3, 7 millj. Reynimelur. Mjög góð 140 fm neðri hæð með sérinng. i þríb. ásamt 28 fm bíl- sk. 3 góð svefnherb. Stórar og bjartar stofur, parket, flísar. Allt sér. Sameign í góðu standi. Frábær staðsetning í lokaðri götu. Miðbærinn. Sérl. vinaleg og góð 144 fm efri hæð og rls f fjórbýli með sérinng. I húsinu sem er timb urh. með orginal panel á veggjum og gólfi eru 4-5 rúmg. svefnherb., góð innr. I eldh., stór stofa. Suðursv. Ystasel. Góð vel um gengin neðri sér- hæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. Parket. 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA eht Sími 5624250 Borgartúni 31 Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdi. Kjarrhólmi. Einstakiega björt og rúmgóð 115 fm endaíb. á 2. hæð i fjórb. Vel skipulögð með vönduðum innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús í íb. Búr inn af eldh. Parket. Flísar. Suð- ursv. Frábært útsýni. Gnoðarvogur. Einstakl. björt og fal- leg 130 fm miðhæð I fjórb. ásamt góðum 32 fm bílsk. Nýtt eldh., bað, skápar og parket. 3 stór svefnherb. Búr inn af eldh. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. bygg- sj. 2,4 millj. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm neðri hæð í þríbýli. Nýstandsett eldh. 3 góö svefnherb., sólrík stofa. Suður- sv. Nýtt gler og gluggar. Skipasund. Góð ib. a miðhæð í þríb. 3 svefnherb. Parket, dúkur. Fallegur, ræktaður garður. Sérlega veðursæll og rólegur staður. Áhvílandi byggsj. 3,3 millj. Verð 6,9 millj. 4ra herb. RauðáS. Sérl. björt og falleg 110 fm íb. á 2. hæð. Flísar, parket, góðar innr. þv.hús og búr innaf eldh. 3 góð svefn- hverb. Bílsk.plata fyrir 28 fm bílsk. fylgir. Húsið viðgert og málað fyrir nokkru síð- an. Austurberg. Mjög góð vel skipul. íb. í fjölbýli. 3 rúmg. svefnherb. Gegnheilt parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr inn af eldh. Suðursv. Hagstætt verð. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaíb. ásamt bilsk. 3-4 svefnherb. Nýl. parket á allri íb. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Sameign verður öll ný- standsett. Góð staðsetn. Hagstætt verð. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt stæði í bíla geym- slu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameign nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Verð 7,1 millj. Skaftahlíð. Einstakl. björt og fal- leg 104 fm íb. á 3. hæð í Sigvalda húsi. Gott skipul. Nýtt Merbau-park et. Nýl. eldhinnr. Nýtt á baði. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. 3ja herb. Drápuhlíð. Björt og góð 2ja til 3ja herb. litið niðurgr. kjib. í fjórb.húsi. 0Ser- inng, flísar, parket, stór herb. snyrtil. sameign, hiti í stétt. Rólegur og góður staður. V. 5,4 millj. Flyðrugrandi. Falleg og vel um- gengin 3ja herb. Ib. á 2. hæð. Flls ar, parket. Þvhús á hæöinni. Góð sam- eign. Gufubað. Eftirsóttur staður. Asparfell. 90 fm vel skipul. ib. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Róleg- ur og góður staður. Eyjabakki. Mjög góð og vel um- gengin 101 fm íb. á 1. hæð. lb. er sérl. rúmg. og 2 stór svefnherb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Búr inn af eldh. Sam- eign i góðu ástandi. Flétturimi - nýtt. Einstakl. glæsil. 96 fm íb. ásamt stæði [ bíl geymslu. Ib. er vönduð og vel skipul. með fallegum innr. Parket. Fllsar. Sér- þvhús í íb. Innangengt úr bílskýli f ib. Ib. er laus nú þegar. Verð 8,5 mllij. Dúfnahólar. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 7. hæð í nýstandsettu fjölb- húsi. Hagst. verð. Laus fljótl. Ástún - Kóp. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Engihjalli. Mjög björt falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Nýl. parket og flísar. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Sameign í mjög góðu standi. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný, glæsileg 3ja herb. íbúð með stæði í bilageymslu (innangengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flísalögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. l’b. eru tilb. til afh. nú jjegar. 2ja herb. Frostafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt gtæði i bilageymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Rekagrandi. Björt og góð 57 fm íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Flísar. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign í góðu standi. Áhv. 1,5 millj. Verð 4,9 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. íb. í tvíb. í ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Hamraborg. Björt og góð 58 fm ib. á 2. hæð. Snyrtil. og góð sameign. Öll þjónusta í næsta nágrenni. Fyrir eldri borgara Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. íb. ásamt stæði í bílg. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning í nánd við stóra verslunarmiðstöð. Til afhend. nú þegar. Nýjar íbúðír Arnarsmári - Nónhæð. Fai- leg 4ra herb. Ib. á þessum eftir- sótta stað. Sérsmíðaðar vandaðar (s- lenskar innréttingar. Mikið útsýni. Til afh. fljótlega. Aðeins ein fb. eftir. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Klukkurimi - parhús. vei skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. tilb. undir trév. Til afh. nú þegar. Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. Ib. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði ▼ Nýjar ibúðir. ▼ 3jaherb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. T Fullþúnar án gólfefna. ▼ Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. ▼ 8 hæða lyftuhús. ▼ Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. ▼ Byggingaraðili Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinngangur ▼ Góð greiðslu kjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. rf> 551 2600 ^ C 5521750 ^ Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Ljósheimar - 3ja herb. 82 fm mjög falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Laus. Friðsæll staður. Vesturbær - 3ja-4ra JVIjög falleg íb. á 5. hæð í lyftuhúsi við Vesturgötu. Sérhiti. Stórar suðursv. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. í kj. (hringstigi úr stofu). Suðursvalir. Laus. Kóngsbakki - 4ra herb. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stór- ar svalir. Verð 6,6 millj. íbúð f. aldraða Glæsil. 4ra herb. 114,6 fm íb. á 8. hæð v. Grandaveg. Parket. Suðursv. Bilg. Fallegt útsýni. Hraunbær - 5 herb. ' Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Laus. Verð 7,7 millj. Tómasarhagi - sérh. 5 herb. 108,7 fm falleg íb. á 1. hæð. Sérhiti. Sérinng. 38 fm bílsk. V. 10,5 m. Kópavogur - 2 íb. Falleg 6 herb. 145,5 fm íb., hæð og ris við Hlíðarveg. 40 fm bílsk. Einnig 2ja herb. 73 herb. kjallara- íb. Mjög hagst. verð 10,5 m. Reynihv. Kóp. - 2 íb. 5 herb. 164 fm glæsil. efri hæð (sérh.) Geymsla, i)v.hús og innb. bílsk. á neðri hæð. Einnig 2ja herb. íb. með sérinng. ÍBÚÐ ER NAUÐSYN - ÍBÚÐ ER ÖRYGGI Jf Félag Fasteignasala Búseti Markaðurinn ALLT fram á miðjan síðasta i áratug var húsnæðiskerfið hér á landi frekar einhæft. Sér- eignastefnan var nánast allsráð- andi, félagslega húsnæðiskerfið var lítill hluti af heildinni og almennur leigumarkaður var ótryggur. Margt hefur breyst á síðustu árum og valkostir eru fleiri en áður. Aukin áhersla á félagslegar íbúðir Félagslega húsnæðiskerfið hefur verið stóreflt. Fjöldi félagslegra íbúða er nú yfir 10 þúsund á land- inu öllu. Fyrir áratug voru þær inn- an við helmingur af þeirri tölu. Áður voru félagslegar íbúðir að mestu svokallaðar verkamannabú- staðaíbúðir. Nú eru þær eignaríbúð- ir, leiguíbúðir og kaupleiguíbúðir. Nýr kostur Á árinu 1991 bættist við nýr kostur í félagslega húsnæðislána- kerfinu. Þá voru samþykkt lög um húsnæðissamvinnufélög og búsetú- rétt. Með lögum um kaupleiguíbúð- ir sem sett voru á árinu 1988 hafði húsnæðissamvinnufélögum þó verið tryggður lánsréttur í félagslega lánakerfinu. Grunduvöllurinn var hins vegar tryggður enn frekar með sérstökum lögum. Aðdragandinn að lögunum um þessar íbúðir var Jangur, því á árinu 1984 var fyrst samið frumvarp um húsnæðissam- vinnufélög og búseturétt af hálfu stjórnvalda. Það var þó ekki lagt fram á Alþingi þá. Frumkvæði samtaka leigjenda Húsnæðissamvinnufélögin hér á landi voru stofnuð að frumkvæði samtaka leigjenda. Þau eru liður í því að færa húsnæðismál í félags- legra form, þar sem félagasamtök- um er treyst fyrir meira frumkvæði en áður. Markmiðið er m.a. að rétta kjör leigjenda á húsnæðismarkaðn- um til samræmis við víðtækan stuðning stjórnvalda við íbúðareig- endur. Fyrirmyndin er sótt til Norð- Búseturéttaríbúðir eru á vissan hátt millistig af séreign og leigu, segir Grétar J. Guðmunds- son, rekstrarstjóri Hús- næðisstofnunar ríkisins. Þær tryggja umfram allt öryggi íbúanna. urlandanna, en áratuga reynsla er þar af þessu fyrirkomulagi. Millistig Búseturéttaríbúðir eru á vissan hátt eins konar millistig af séreign og leigu. Þær tryggja umfram allt öryggi íbúanna og eru mjög hag- stæður kostur, sérstaklega fyrir fólk með lágar tekjur. í daglegu tali er talað um búsetaíbúðir, en Búseti er heiti á félögum sem allir geta gengið í án tillits til aldurs og lögheimilis. Kaup á búseturétti Nýr félagsmaður í Búseta fær sérstakt félagsnúmer. Farið er eftir því númeri við kaup á búseturétti, sem er eins konar kaup á eignar- hlut í íbúð. Allir félagsmenn geta sótt um kaup á búseturétti yfir íbúð, þegar hann er auglýstur hjá félag- inu, en sá sem er með lægsta núm- erið hefur fyrstur rétt til kaupa, svo koll af kolli. Verð búseturéttar er aldrei lægra en 10% af verðmæti íbúðarinnar. Búseturéttur er ótíma- bundinn afnotaréttur á íbúð. Þegar félagsmaður hefur keypt búseturétt er gerður sérstakur búsetusamn- ingur í stað kaupsamnings, þegar um almenn íbúðarkaup er að ræða, eða leigusamnings við almenna húsaleigu. Mikilvægt er, að búsetu- samningur er óuppsegjanlegur af hálfu félagsins, nema íbúinn, þ.e. eigandi búseturéttarins, hafi gert sig sekan um ítrekuð vanskil eða áðrar vanefndir. Þetta er mikið ör- yggi í húsnæðismálum. 1 landinu eru nú um 400 íbúðir innan búsetakerfisins. Óhætt er að fullyrða að þetta kerfi komi al- mennt vel út og henti vel með öðr- um kostum sem í boði eru í hús- næðÍ8málum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.