Alþýðublaðið - 14.11.1933, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.11.1933, Blaðsíða 3
MANUDAGINN 14. NÓV. 1933. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ BAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiösla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, augiýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vi'.hjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Fitstjórnin er til viðtals kl 6 — 7. AI(»m§§ i gær í efri dieild voru þessi mál á dagskrá: Frv., til L utn reglulegm sam- komulag alpingis 1934., 2. umr. Nokkrar unrra:ður urðu um mái- ið, og létu sumir þingmcnn pá skoðun í Ijós,, að peir teldu ekki nauðsynlegt né heppitegt, að færa þingtímanin yfir á haustið til frambúðar. En végnia kosninganna í sumar er samkomudagur al- þingis ákveðinn að ári 1. okt. Frv. var samþ. til 3. umr. ... Frv. til l. um afnám l. np. 181 19. júní 1933 og um framlengingii á gikli eldri laga um veroMl. 2. umr. Frv. þetta er flutt ',til samræmingar og Sikýringar á gildandi lögum um verðtoll. . Fjhn. ieggur til, að frv. verði samþ. -með nokkurri breytingu. Einn neíndarmanina, ' Jón Baid- vinsson, skrifaði þó undir nál. mieð fyrirvara, vegnia afstöðu sinnar tii verðtol'lsins sjálfs. Frv. til l itm bregting< á lög- um im útfhitningsgjald á síld o. fl. Frv. var samþ. til 3. umjr. Frv. til, l. mn bgggingn og á- búb á jörbum, sem eru almamm- eign. 1. umr. Fim. Jónas Jóns- son. Málinu var vísað til laindbn. og 2. umr. með öllum greiddum atkv. - Frv. til l. um afnám innflutn- ingshafta. Flm. Magnús Jónsson. Um þetta mál urðu nokkrar um- ræður, en þó af engum hita. Va;r það samþ. til 2. umr. og mefnd- ar. I neðri deild var að eins eitt mál á dagskrá: Frv. til l. (ign brcgiingur á lögum um Kneppiir lágasjód. Fhn. Jón Pálmason og * Gísli Svein.sso:n. Aðalbreytingarnar, sem í fry. felást, eru tvær. Ön'nur er sú, að hætt verði að auglýsa í Lög- birti;n,gabl. nöfn þeirra bænda, sem sækja um lán úr Kreppu- lánasjóði, nema því að eims að þeir eigi ekki fyrir skuldum. Hin er sú, að Kreppulánasjóður verði framVegis deild úr Búnaðarbank- anuim og stjórn b.ankains annist stjórn sjóðsins á:n endurgjalds. Um málið urðu ailimiklar um- ræður, og virtist frv. mæta mik- iílli andistöðu, svo að sumiir þing- mienn vildu jafnvel ekki hlieypa því til nefndar. Þó fóru svo leik- ar, að því vair vísáð til 2. umir. og niefndar með nokkrum at- kvæðamun. BiRlTTl TERKALYBSINS lírlr ankimi alviinn mi bæftnn hiðrmn. Eitir ritara Dagsbrúnar. Á síöasta Dagsbrúnaírfundi, er naldinn var síðást í októbermán- Aði, voru samþyktar ýmsar til- lögur í atvinnuleysismá'lmu. Til- lögur þessar voru síðan sendar bæjarráði og bæjarstjór.n og jafn- framt birtar hér, í blaðiniu. Þegar tillögurnar voru sam- þyktar, voru í atvinnubótavinn- unni inJJli 70 og 80 menn, en þær fóru fram á að fjölgað yrði í vinnunni að mimsta kosti upp í 250 manns. Síðan hefir að eiins verið haldinn einn bæjarstjórnar fundur, og fengast tillögurnar þá eigi ræddar sökum þess, að þær höfðu eigi áður komið fyrir bæj- arráð. Á isíðasta bæjarstjórnarfundi komu svo tillögurnar ti.l umnæðu. Var þieim fast fylgt af fuliltrúa okkar í bæjarráði, Stefáni Jó- hanni, en erfiður var róðuriin'n, eins og oft áður við fulltrúa í- haldsims. Við fyrstu tillöguna um fjölg- unina í atvinnubótavinnunni höfðu þieir þá afsökun, að enn væri ó- greiddur meiri hluti af tillagi rík- issjóðs til atvinnubótavininunnar, en lofuðu þó að auka vinnuma að einhverju leyti, og’er nú búið að auka hana upp í 168 imenn að sögn atvinnubótaniefndar. Að greiða fult dagkaup, kr. 13,60, í vinnunnd var ekki viðkomandi. Við aðra tillöguna um að bær- inn istarfræki almeniningsmötu- neyti, var algert nei, en borgar- stjóri 'lofaði að tala við nlefnd þá, er starfrækti matgjafir safnaðanna í fyrra, og reyna að fá hana til að þefja matgjafir með líku sniði og þá. Við þriðju tillöguna, að at- vinnuleysingjar fengju ókeyijis gas, rafmagn og koks vetra'rmán- uðina; var algert nei. Viö fjórðu tillöguna, að bærinn greiddi húsaleigu fyrir atvinnu- lausa verkamenn, va'r líka algert mi. Fimita tillagan, um nauðsynieg Lyf og umbúðir á vinnustöðvun- um, var samþykt, og m:un það nú vera komið til framkvæanda; einnig var samþykt sjötta tiilliag- an um að verkamenn væru eigi fluttir að og frá vinnustað í ó- yfirbygðum bifreiðum, og er það einnig komið ti.l framkvæmda. Sjöunda tillagan var um mjólk- ur- og matgjafir í barnaskólunum. Á henni fékst sú lausn, að bráð- lega skyldu hefjast mjólkur- og matgjafir í skólunum, en börnin mega eftir sem áður hrekjasí gangandi í alls konar veðri í skólana. Tillagan um bót á húsnæðiis- leysinu bar engan árangur. Virð- ist forráðamönnum bæjarin liggja í léttu rúmi þó fjö'Jdi manna hafi eigi þak yfir höfuðið eða verði að iiggja uppi á skyld- niennum sínum og kuininingjum með húsnæði, ’oft í þröngum og lítt ibúðarfæruim kjöllurum, enda miun nú svo komið, að fjöldia margar íbúðir, sem undan fariin ár hafa verið dæmdar óhæfar til jbúðar, hafa aftur verið teknar. til niotkuinar i haust.. Upplýsingar þessar fékk Dagsbrúnarstjórnin hjá fulltrúa okkar í bæjarráði, og þar senx þær gáf'u litlar voniir um auknar atvinnubætur eða bót á kjörum atvinnulausra manna fór stjórn Dagsbrúnar á fund borg- arstjóra. Áranigurinn af þeirri ferð var sá: 1. Að nú er vissa fengin fyrir, að framiag ríkissjóðs til atvrranu- bóta verður greitt. Upphæðin var upphafLega ákveðin eitt hundrað og fimtíu þúsund krónur fyrir þetta ár; af henni hefir bæriran fiengið tuttugu og fiiram þúsund á þessu ári og skuldar fxá fyrra ári uim átta þúsund krónur; eftir verða þá um eitt hundrað og sautján þúsund krónur, sem er sú upphæð, sem uranið verður fyrir til áramóta. 2. Að nú í næstu viku verður fjölgað í atvinnubótavir.nranrai upp í að minsta kosti 250 marans, og þar tekin fyrix ný verkefni, svo sem: Framhald af Njarðargötu yf- ir Vatnsmýrina suður í Skerja- fjörða Breikkaður KLeppsvegur frá Lauganiesi. Lagður nýr vegur úr Fossvogi að Elliðaáraum. Lagt friamhald af Ránargötu og Ot- varpsistöðvarvegi. Bygð ný upp- fyllirag við höfnina o. fl. 3. Að likur eru fyrir að í at- vinraubótavinnunrai verði greitt kaup frá þieim tíma, er verkamienn mæta til flutnings að vinmuistaðra- íum,, í .stlað þess, að áöur var eigi greitt nema ; frá þeim tiiraa, er vinna hófst á viranustaðnum og verkameran urðu að fara að og frá vinraufnft'; í síinum t’!ma, sem hvergi hefir tíðkast hjá öðrum atvinnu- rekendum en bærauim. Ýmislegt fleira, til dæmis hús- raæðisvandræðit) i biæinum og ansr-' að er fram er tekið í tLllögunum frá Dagsbrúnarfundinum, vár rætt, en þó. án mikiis árangurs, mun ég síðar skýra frá því nánar (hár í 1 laðirau:. TT.ldgur D g bi únar m'unu koma fyiir bæjarstjörnarfurad 16. növember u.æ;t komandi og gefst mönnram þá kostur á að heyra svör íhaJdisins við réttmætúm kröfum verkalmanina. Vérka- mem, fjöJmennið við raæstu bæjarstjórnarkosningar, þá niun íhaldinu eigi duga að þverskallast við réttlætiskröfum okkar næsta hæ jarst jórraartimabil. K. F. A. VaíDsleysið í bænom 150 húseiQenðaf mótmæla pvi Sunnudaginn 12. nóv. var fund- 'ivr haildin'n í Varöarhúsimu af 150 húseigendum af vatnsilieysis- j 'svæðuni bæjarins, og var um- j ræðuefni íundarins vatnsskortur- (inn í biæMum. Á fundinum upplýstist, að víð- ast í Skóiavörðuholtin'u iiyrfi vatnið úr húsum um kl. 9—10 á morgnana og kæmi ekki aiftur fyr en um kl. 9—11 á kvöldiin.. Fundarineran voru allir sammála um, að núverandi ástand væril al- gierlega óþolandi, og að bæjar- þeirri aðferð, að Elliðaárnar verð'i stjórn yrði nú þegar að ráða' bót á þessu. — Sömuleiðis komu fram á fundinum mótmæli gegn því, að vatnsveitan yrði aukin íraeð þvi að veita vatrai úr Elliðaánum í haraa. Nieðantaldar tillögur voru saim- þyktar, tvær þær fyrst töldu mieð öllium greiddum atkvæðum, en sú þriðja með öllum greiddum at- kvæðum gegn 3. „Þar sem ekkert hefir enn ver- ið gert til þess að bæta úr hinu ó- þolandi vatnsleysi í Skóiavörðu- hoJtinu og víðar hérá* í bæraum, þá skorar fuudurinn á bæjarstjóm Reykjavíkur, að hún láti þegar byrja á nýrri vatnsleiðsiu frá Gvendarbrunnum, eins og gert var ráð fyrir og bæjarbúum lofað fyrir tveimur árum, þegar vatns- skatturinn var hækkaður svo gif- urlega, sem raun varð á.“ „Fundurinn mótmælir algerliega wotaðar til aukniragar vatnsveit- unnar. 1. Viegraa þess, að Elliðaárvatnið er meira og mirana óhredint uppistöðu\ratn og því óhæft seira neyzluvatn. 2. Vegna þess, að það fyrirtæki yrði að eins til þess að tefja fyrir aukirani leiðslu f.rá G vendarb r unn um.“ „Fundurinn lýsir því yfir, að húsaeigendur á vatnsleysisisvæð- um bæjariras mrarau bindast sam- tökum um að greiða iekki vatns- skatt, sem fellur í gjalddaga 2. janúar n. k. fyrr en ný vatns- leiðsla frá Gvendarbruninum ti) borgarinnar er fullgerð/1 Auk samþyktar þessara þriggja tillaga var kosin 7 marana nefnd til að undirbúa framhaldsfund og undirbúning félagsstofnunar tiii að fylgja þessum málum eftir. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar elskulegur, Páll J. Ólafsson, tannlæknir, lézt kl. 8 V* f. h. 12 nóvember, að heimili sínu, Hafnarstræti 8. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18. nóvember kl. 2Vs e. h. Jóhanna Ólafsson, dætur og sonur. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Þeir samiagsmenn, sem ætla að skifta um lækna um næstu áramót, verða að hafa tilkynt það til skrifstofu samlagsins fyrir 1. dezember n. k, Koma verður með gjaldabækurnar svo hægt sé að færa skifin i þær. Síma- tilkynningar verða ekki teknar til greina. Eftir þenna tima verður ekki hægt að skifta um lækna, nema sérstaklega standi á. tk PAKKINN KOSTAR m j/M £3, S MAY BL0SS0M VIRGINA CIGARETTUR i cJJum vetýámiun Kristalsvörur, Afarmikið úrval af nýtizku ekta kristalsvörum nýkotnið. Lægsta verð á landinu, K. Elnarsson & BJðrnsson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.